Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1069 Stefán Pálsson, tannlæknir Minning Stefán Pálsson tannlæknir andaðist í Landspítalanum þ. 25. júlí, og verður útför hana frá Dómikirkjunni í dag. Vinum hans var kunniuigt, að hannhafði lengi átt við vanheilsu að stríða, þó að sjálfur gerði hann eklki mikið úr því. Fregnin um lát Ihana kom óvænt, það var svo erf itt að trúa því að þessi sívák- andi og áhugasami maður hefði nú kvatt í hinzta sinn, og það er þungt að verða að sætta sig við staðreyndina. Stefán var á bezta aldri þeg- ar hanin lézt, aðeins 54 ára. Hann var fæddur í Búðardal 13. júní 1915. Foreldrar hans voru Páll Ólaífsson, fraimlkvstj. í Reykjavík og um eitt skeið ræð- ismaður íslandis í Færeyjum, og kona hans, Hildur Stefánsdótt- ir. Stefán var elztur 5 systkina. Þau voru Ingihjörg, gift Pétri Bggerz sendiherra, Þorbjörg, gift Andrési Ásmundssyni, lækni, Ólöf myndihöggvari, gift Siguirði Bjarnasyni ritstjóra og dr. Jens miannfræðinigur. Stefán varð stú dent frá menntaákólanum í Reykjavík árið 1935, og næsta vetur stundaði hann nám við lætomadeild Háskóla fslands. Síðan lá leið hana til Kaupmannaihafnar. Hann lauk prófi frá Danmarfes Tandlæge- höjskole árið 1941. Hann starf- aði í Kauprmannafhöfn frá 1941— 1945, er hann fluttist ásamt fjöl- gkyldu sinmi heim til íslands með fyrstu ferð Esju eftir styrjöld- ina. Auk þess sem hann vann á tannlæknimgastofu, stundaði hann tannlæknimgar við fangelsi í Kaupmannahöfn, Köbenhavns Arresfbus á Blegdamisvejen. Komst hann þar í kynni við fólk, sem hafði skrikað fótur á hinni Ihálu braut borgarlegs lífs, og mun sú kynning hafa veitf Ihonum gott tæikifæri til að skoða mannlífið frá öllum hliðum og styrkt hann í trúnni á húman- ismann, sem var veigamesti þátt urinn í lífsskoðun hans. Eftir að Stefán fluttist heim setti hann upp tannlækninga- stofu hér í Reykjavík, fyrstu ár in í Austurstræti,' en siðan í húsi sínu við Stýrimannastg 14. Aulk þess fór hann tannlækninga- ferðalog út um land og skóla- tannlæknir var hann í mörg ár. Kynni okkar Stefáns hófust í Kaupmannalhöfn árið 1941. Við höfðum hitzt á landamótum, en þetta ár kom hann til okfear hjóna í íbúð Okkar á Austurbrú í fyrsta sinn. Síðan hélzt með olkkur vinátta, sem aldrei bar slkiugga á. Ég hafði verið lengi bú settur í Höfn og fylgdist ekki vel með því sem gerðist heima á Fróni, en Stefán bætti fljótt úr því. Hann fylgdist óvenjulega vel með almennum málum, og Biboðanir hans á þeim voru byggð ar á þekkingu ag sanngirni. Þó að tannlækningar yrðu að- alstarf Stefánis og hann nyti mik illa vinsælda meðal stéttar- bræðra sinna og sjúklinga fyr- ir Hpurð og greiðvikni, fór þvi fjarri að það tæki hug hans all- an. Stefám var óvenjulega fjöl- haefur, hann hafði Hfandi ábuiga 6 landsmálum og tó(k nokkurn þátt í þeim í ræðu og riti. Hann var víðlesinn í fagU'rbókmenmt- um og kynnti sér flest sem út bom í þeirri grein. En aðaláhuga mál hans var sagan. Ég hef fá- ium kynnzt sem stóðu honum á eporði í þeirri grein. Þegar hann ræddi um löngu liðna atburði flagumnar, var eins og hann lifði með þeirn, þeir urðu að saimtíð 1 Ihuga þeirra sem hann ræddi við. Hamn kom oft að óvöru með þvi að varpa nýju ljósi ákiln- ings á uimdeild atriði, svo að manni fannst að svona og ekki öðruvísi hefði þetta hlotið að vera. Stefán var ritfær vel og hefði án efa auðgað sagnfræði- bðkmenntir okkar að verðmæt- um ritgerðum, ef honum hefði gefizt tóm til þess frá daglegum störfum. Bókasafn átti Stefán mikið og gott af gömlum og nýj- um ritum, íslenzkum og erlend- um. Þessi fátæklegu orð eiga ekki að vera lýsirag á Stefáni, því að til þess er ég ekki fær. Marani leið vel í návist hans, því að haran var ræðinn og skemmtileg- ur og tal hans var oft krydd- að þægilegri kímni. Þegar hann lét Skoðun sína í Ijós opinber- lega gerði hann það hispurslaust og án útúrdúra. Framkoma hans öll var hrein og bein við hverja sem var að eiga. Og eitt var það, sem var mjög ríkt í fari hans — tryggðin. Sá er þetta ritar getur aldrei fullþakkað þeim hjónum, Stefáni og Guðnýju, tryggð þeirra á örðugum tíma- mótum, slílk vinátta er dýrmæt- ari en allt annað, því að hún veitir marani nýjan styrk og nýja von. Stefán kvæntist árið 1942 Guðnýju Níelsdóttuir frá Borg- arnesi. Þau eignuðust þrjú barn, Pál Ólaf, fliuigmann, kvæntan Halldóru Viktorsdóttur, Soffíu, gifta Georg Ólafssyni, er stund- ar nám við háskólann, og Hildi, gifta Guðjóni Ólafssyni kenn- ara. Þau hjónin voru óvenjulega samhent og þegar maður var gestur á heimili þeirra, mætti maðuir þeirri hlýju, sem ekki er hægt að lýsa með orðum, en finn ur því betur sem kynnin verða lengri. Það sem mér er efst í buga á þessum degi er þakklæti. Þakk- Iæti fyrir áratuiga vináttu og þakklæti fyrir margar góðar stundir á heimili Stefáns og Guð- nýjar, sem við hjónin rautum bæði í Kaupmaranahöfn og hér heima. Slík kynni gleymast ekki þó að leiðir skiljiist um siran. Að lokum sendum við feðg- arnir Guðnýju, börraunium, syst- kiraum Stéfáns og öldruðum for- eldrum haras innilegustu samúð- arkveðjur. Jón Bjömsson. MEÐ Stefáni PálsSyni, tann- lækni, er genginm góður drengur og gáfaður. Hæverska hans var milkil og þesis vegna var okkur starifsifélögum hans ekki ætíðH Ijóst hve þung barátta hans var við langvinn veikindi. Leiðir okkar Stefáns lágu fyrst saman einn vetur í Mennta slkólanum við Laekjargötu, þá var oft róstiusamt í fríimínútum og ekki á allra færi að ryðja sér braut um ganga og tröppur. Einn haustdag festist í huga mér mynd af Stefáni, sem lýsir hon- um vel. Þorleifur H. Bjarnason kenndi þá mannlkynissögu og var á leið til kennslustafu, en tor- fært var um ólgusjó vígreifra beriserkja. Þá slógu brirag um þennan virðulega öldung nokíkr- ir piltar undir forystu Stefáns og leiddu hann til stoifu. Þessi mynd slkýrðist og dýpk- aði þegar leiðir olklkar lágu aft- ur saman á Tannlaéknasikólanum í Kaupmannahöfn. Frá þeim ár- um á ég honum margt að þakika, hann var ætíð reiðubúinn að styðja sinn yragra starfsbróður með ráðum og dáð. Hann átti rífca fcímnigáfu, sagði vel frá, var hafsjór af fróðleilk og naut eín vel á góðra vina fundum. Sagrafræðiþekfking hans var mik- il og alhliða. Án efa var hann lífclegur til afreka í sagnfræði, hefði hann helgað sig henni heill og ósikiptur. f Tanralæ/knafélagi íslands var hann góður félagi. Bftir hann liggja drög að riti um íslenzka tannlælkna, tanhlæfcnatal. Kæri vinur, Stefán. Ég þakfca þér margar góðar stundir í borg- inni við sundið. Áistviraum þín- um votta ég innilega samúð. Hallur Hallsson. Nú táka raðir viraa minraa að þynnast. Dauðinn er etóríhöggur og lætur sfcammt höggva á mill- um. Stefán tannlæknir Pálsson, fornvinur minn, er fallinn í val- inn. 'Hann dó fyrir aldur fram, því að hann var aðeiras 54 ára er hann lézt. Helfregnin kom eins og reiðanslag yfir mig. Var mér þó vel kunmugt, að hann lá þungt haldinn, en grunaði sízt að svo akjót yrðu umskiptin. Þegar ég renni hugaraum aft- ur í tíimann til löngu liðinna stunda og rifja upp hin gömlu kynni ofekar — nær hálfan fimmta tug ára — er bjart yifir minningunni. Það var alltaf bjart um Stefán. Ég minnist þess, er ég sá hann fyirst, hve bjart var yfir þessum fríða og mannvænlega sveini, hve glatt var yfir honum. Og þessi meðfæddi glaðleiki aflaði honum margra vina, ent- ist horaum til hinztu stundar og veitti 'honum stynk til að bera að lolkuim þjáningar þungra sjúk dómsára. Á námsárunum í Kaupmanna- hötfn kvæntumst við báðir og stofnuðum heimili. Vorum við nágrannar, og hófst þá sú vin- átta með fjölskyldum ofcfcar, sem varað hefur æ síðan og aldrei hefir borið sfcugga á. Stef- án var mikill lánsmaður í einka- lífi siínu. Hann kvæntisf hinni ágætuistu konu, Guðnýju Níels- dóttur, sem reyndist honum sú stoð og stytta, eem aldrei brást, og börnin þeirra þrjú eru hvert öðru mannvænjegra. Hann var mikill náirrastmaður á skólaárum sínum, en þó var ein námsgrein, sem horaum var hugstæðust, en það var saga. Þótt hann væri góður tann- læfcnir hygg ég að hann hefði orðið betri, sem sagnfræðiragur, ef hann hefði gengið þá námsbraut, því hainn var bæði skarpskyggn og gagnrýninn og minnið fágæt- lega traust. Var því ei furða að honuim væri sagnifræðileg við- fangsefni jafnan hugleikin og að hann ræddi þau títt í hópi góðra vina. Stefán var bókamaður miíkill í orðsins beztu merfciragu, lais miikið og átti prýðilega vandað hófcasaifn.. Bar þar mest á sagn- fræðiritum og ljóðabófcum, en af hvoru tveggju átti hann mik- ið og gott eafn, og tiil bókanna varð bonum tíðleitað að lofcnu þreytandi dagsverki og fann þar hugsvölura, því hann var slmelkik- maður á mál og unni mjög ís- lenzkri tungu og fomri menn- ingu. Nú þegar þesisi góði drengur er allur, verður okfcur hjónunum efst í huga trygglyndi haras og mannlkostir og þær mörgu yndis- stundir, sem við höfum átt með honum og hans góðu konu á liðn um árum. Þeim minningafjár- sjóði fær hvorki rnölur né ryð grandað. Að korau haras og börnurn og öllum ættingjum er þungur harmur kveðinn við frálfalll hans, og við hjónin sendum þeim öll- um innilegar samúðairfcveðjur í þeirra miklu sorg. En Stefán vin minn fel ég houm í hendur, er sólina hefir skapað. Óskar Magnússon frá Tungunesi. Stefán Pálsson var fæddur í Búðardal þ. 13. júní 1915. For- eldi ar 'hans eru Páll Ólafsson prests í Hjarðarholti í Dölum Ól- afssonar og koraa hans Hildur Stefárasdóttir prests á Auðkúlu Jónssoraar. Stefán flutti með foreldrum síraum til Reykjavífcur 1916, ein faðir haras varð þar framfcvæmda stjóri og síðar stórkaupmaður. Stefán tók stúdentspróf í Reykja vífc 1935. Eftir stúdentspróf var Stefán um eins árs slkeið við nám í læfcnisfræði í Háskóla fs- lands, en fór síðan til Kaup- manraahafnar til náms í tainra- lækniragum og lauk þar kandi- datsprófi 1941. Þegar Stefán lauk námi var síðari heimsistyrj- öldin í algleymingi. Það varð því hans hlutskipti eins og mar'gra annara fslendiraga í • Kaupmiannahöfn að dvelja þar til stríðslofca. Á þeim árum (þ.e. ’41—’45) stundaði Stefán tann- lækningar í ~ Kaiupmaraniahöfn, en kom heim alkominn ásamt fjölskyldu sinni með fyrstu ferð í byrjun júH 1945. Árið 1942 (24. jora.) steig Stefán heillaspor, en það ár kvæntist hann eftirlifandi korau sinni Guðnýju Kristrúnu Níels- dóttur Guðraasonar frá Vals- hamri á Mýrum, greindri og dug mikilli konu, sem bann mat mik- ils. Þau áttu glæsilegt hekniH á Stýriimianraaistíg 14, en þamigað lögðu miargir leið sína. Ég kyraratist Stefánd Pálssyni fyrst við heimkomu hans 1945, en eftirlifandi konu hans, sem er fóstursystir mín, þekkti ég frá bamæshu. Það var því mik- ill gleðidagur í lífi mínu og margra annarra ættiragja og vina að taka á móti þeim í hópi 300 fslendiraga, sem komu með Esju til Reykjavíkur þ. 9. júli ’45. En það, sem mér er þó ríkast íhuiga, þegar ég skrifa þessar fáu lín- ur, er hvernig hann og hans ágæta kona reyndust mér, þegar fyrri konan mín lézt og þau tóku í fóstur litla dóttur mína uim Skeið og genigu henrai í föð- ur og móður stað, en hún var hjá þeim að meira eða minna leyti til fjögurra ára aldurs. Mér er því aðeins þakfclæti efst í buga, þegar ég lít til bafca og kveð minn trygga vin og vel- uranara Stefán Pálsson. Það er eklki ofsagt, þó að ég láti þau orð falla að fáir menn hafi reynzt mér betri og velviljaðri. Eins og að líkum lætur var ég nákunnuigur Stefáni og hans heimnili. Stefán var fjölfróður lærdómsmaður, sérst'aklega í ís- lenzfcum bókmenntum og fslands sögu. Það var gaman og fróð- legt að ræða við haran um þessi efni. Það var eins og hann kynni svör við öllum spurningum, ef leitað var til haras. Hann hefði getað orðið frábær vísinda- rraaður í íslenzkum bókmenntum og sögu, ef hann hefði farið inn á þá náiimsbraut, mdnnið var gott og diómgreind í bezta lagi. Haran átti mikið og gott bófea- safn, sem hann laigði mikla rækt við. Stefán Pálsson var ekki einn þeirra manraa, sem safna bókum til þess að ná ákveðnum metrafjölda í hillum. Hann safraaði bókuim sér til sfcemmt- unar og fróðleitos. Sá, sem lítur í bófcasafn Stefáns Pálssoraar á Stýriimaranastíg 14, sér undireins að það ihefucr verið eign bóka- vinar og lærdómsiraanns. Stefán Pálsson var mannvin- ur í þess orðs bezta skilningi og hroki og yfirlæti var honuim fjarri skapi. Hann stóð ávallt m>eð þeiim, sem miður máttu sín í þjóðfélagirau og vildi þeirra hag betri. Hann var ákveðinn í akoðuruum og gat verið hvass- yrtur við þá, sem honum fannst „lítilla sanda og lítilla sæva“. Stefán átti við mikið heilsu- leysi að stríða hin síðari ár, en kjarkur hans og æðru/leysi var óbugað allt til síðustu stunda. Aldrei minntist haran á veik- indi sín, 'hversu sárþjáður sem hann var. Kárlmennskan var hon um í blóð borin. Börn þeirra hjóna Stefáns og Guðnýjar eru: Páll Ólafur flug- maður, kvæntur Halldóru Yikt- orsdóttur flugfreyju, Soffía, kennari, gift Geong Ólafssyni viðSkiptafræðinema og Hildur, sem er við nám í hjúkrun, gift Guðjóni Ólafssynd kennara. Að lokum vil ég þafcka Stef- áni Pálssyni og hans fjölskyldu aUt elskulegt á liðnum árum og óska honum Guðs blessunar í æðri veröld. Magnús Sveinsson. Síðastliðinn föstudag var mér sagt andlát Stefáns Pálssonar mágs míms, Þetta kom mér efclki á óvart því að hann hafði legið sárþjáður á Landspítalanum undanfarið. Seinaist þegair ég sat hjá hon- um rnátti hann varia mæla. En það sem haran sagði speglaði þá hlýju og það þafcklæti sam var svo rí'kur partur af skaphöfn hans. Þessa stund sat hjá honum dóttir hans. Það var falleg sjón að sjá þann kærleik sem faðir og dóttir báru hvort til annars. Það eir ékfci varadalaust að vera foreldri á þessum flófcnu tímum, sem við lifum nú, og það er efcki öllum foreldrum gefið að vinna hylli barna sinna. En Stefán átti hylli og traust barna sinina. Stefán nam tannlæfcningar i Kaupmannahöfn og starfaði þar sem tanralæknir um tíma. Þar kynntist hann Guðnýju Níels- dóttur, þeiirri fcorau, sem hann hefur síðan unraað alla tíð. Dúna, eins og Stefán nefndi hana jafnan, bjó horaum það heimili sem veitti honum öryggi og þann baWhjarl sem góð heim- ili gefa. Hjónaband Stefáns og Dúnu var lifandi hjónaband. Þar var sífellt verið að auðga andann, lesið og rökrætt. Oft las annað þeirra og hitt hlustaðL Þannig bundust hugir þeiirra og björtu sterikari böndum ár frá ári. Stefán hafði mi'kirara áhuga á sögu. Fyrir ncfckrum árum tók Stefán þátt í fceppni sem rílkis- útvarpið efndi til um sögulegt efni. Kom þá í ljós að hann bjó yfir áfcaflega mifcilli þelkkingu á þessu sviðL Stefán og Dúna eignuðust 3 mannvænleg börn, Pál flug- mann, Sioflfíu og HiML báðar giftar konur hér í borg. Stefára var fríður maður og spengilega vaxinn. En fyrir mörg um árum merfcti og breytti sjúlkdómuT líkama hans á einum séladhring. Bkki æðraðist Stefán, og aldrei fcvartaði hann. Hanra var alltaif glaður og reiifur rétt eiras og ekfcert væri að. Við andlát Stefáras hefuir Dúna efcki aðeins misst manninra sinn, heldur samtímis góðan vin og félaga. Margar fallegar endurminn- iragar úr ástríikri sambúð þeirra hjóna er sá fjársjóðux, sem eng- inn getur tefcið frá henni. Við Ingibjörg sendum Dúnu og öllutm öðrum vinum og vanda- mönnum, innilegar samuðar- kveðjur á þessum viðfcvæmu timamótuim. Pétur Eggera. Kupmjamnahöfn 29. júllí 1969. BFÉR og spjöld, sem féiflu imm uim brófriifuina á últihuirðiraini ofckaæ, hötfðu uim svo larngt sfceið verið óbriigðulir og (kæirlkiommir boðbenair góðna frétta atf ætt- inigjum og vinum heima á Frórai, að við rnggðlum edÐki að ofcfc- uir rmioriguiniiim, sem ofldcu bairdt símiskeiytið. í amKivairaflieyai ofckar töldium við, að þairna hlyittu að veraa svo góðar fréttiir á feirð- imini, að þær hefðu ekíki þolaö seinagainig verajulegs bréifs. Við okkuir blödliu fjöguir yfiriætÍB- laius orð: Stefán dó í daig. Amdar- tak störðum við agradafa og sfltíiin imgsvama einis og við værurn orð- in ólæs á þuwgbæir tíðindi. Á samri stundu vairð ofckutr þó roeð beisklega svipflegum hug- hvörfum Ijóst, að Steflán Pálason tamnllækmir, tengdatfaðdr soraar ofekar, væri lá'tina AmdvaraflauB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.