Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGIJST 19'69 Guðný Sigurðardóttir Minning F. 12.2. 1935. — D. 20.7. 1969. „Hvað bindur vom hug við heimsins glautm, sem himntaarf sfcuium taika?“ Er nokkuð eðlilegra, en að fólk í blóma lífsins haldi fast í þá taug, er við köllum líf? Lífs- þráin er sterk, og virðisf geta sigrað hið ótrútega. En sá daig- ur kemur í lífi sérhvers manms, er ekki verður umflúinm — jar'ð- vistimni lýkur — maðurinm deyr. En er það sivo í raun og veru? Verður efcki öllu heldur s>ú breyting á, að lífið helduir áfram í amnarri mynd, við önnuir skilyrði? Sá sem hefur staðið við dámarbeð ástvimar hefuir fumdið það og skilfð, að þessu er þamnig farið. Þá miildast sorgin og hinn eiliífi kærleiki Guðs skynjast á sérstakan hátt. Hún, sem niú hefur lokið jarð- vist sini, var umg að árum, þeg- ar toalllið kom, sem allir verða að (hlýða. Og við sem kveðjum hana með sökrauði, spyrjum eiras og svo mairigir áóur: Hvers vegna? Ég, sem þetta rita, á margar hugljúfar minndngar frá upp- vaxtairárum Guimnýjar, einis og þessi umga vimkoma min var köll- uð. Hún var fyrsta telpam, sem ég immritaðd í skátaskólamn að tflfljótsvatni, þegar ég hóf þar starf 1947, þá var hún 12 ára að aldri. Hún var hjá mér nokkur suimur, og ég fylgdist með henni t Eigimmaður minn, faðir og somur, Gunnar Þór Sveinbjörnsson, Suðurgötu 67, Hafnarfirði, verður jarðsungimn frá Hafn- arfjarðarkirkju í dag kfl. 2 e.h. Kolbrún Inga Karlsdóttir og dætur, Oddný Ingimarsdóttir. t Útför fósturtföður míns, Jóhanns Hjálmarssen, fer fram frá Fossvogsikirkju í d ag kl. 3. Blóm vimsamlega afbeðin, en þeirn, sem vildu minnasf hins iátrna, er bemt á S-tyrktarfélag vanigefinna. Fyrir hönd vandamannia, Jóna Geirný Jónsdóttir. t Þöifckum innitega samúð og hlutteknimgu við andiát og jarðarför Hansínu Fr. Hansdóttur. Sérstakar þakikir skulu færð- ar húsfreyju og stfjarfsfólki hjúkruniardeildar Hrafnistu. Maríus Th. Pálsson, Ingibjörg Eyþórsdóttir, Jónas Hallgrímsson og barnabörnin. t Hjartans þakkir færum vi'ð öllum þeim, er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför föður okkar, Carls Christians Ágústs Ipsen, Laufásvegi 16. Werner Ipsen, Anna Ipsen, Inger Ágústsdóttir. æ síðan og fanin, hve hún þrosk- aðist sem urag stúllka og síðan eigiinkona og móðir. Henni fylgdi ætíð líf og fjör, hún var hinn sjáltfkjömi foringi í sínum hóp og fjöllhæf sem sHk, og honni var vel Ijós alvaran á bak við ieikinn, eins og stumdum er sagt um skátastarfið. Ein huigþekkasita miraminigin um Gunný er teragd veru henn- ar á Úlfljótsvatni. Hún ásiamt fteirum bafði farfð í laniga og eirfiða gömgutferð, svo ég saigði þeim að þær mættiu sleppa við fáma og kvöldbæn og fara strax að sofa. En Guniný gait ekki sofn- að. Hún bað mi'g að finraa siig upp fyrir skáia. í>ar bað hún mig svo vel að koma upp í tjald og hafa með þeim kvöldbæn, hún gæti ekki sofraa'ð fyrr en það væri búið. Mér þótti vænit um Gunný. Hún hafði ung missit móður síma, en hún var svo Lánsöm að njóta ástrfkiis og umhyggju góðs föður. Nú hetfur hún orðið að yfirgefa maran sinin og ungia dótitur þeiirra og föðurinn, siem vair henni eimmiig sem móðir á marga lund. Við trúum því að só Guð, sem gaf herani lífið og aBt sem gaf því gildi, leiði haraa áfram og vemdi og btessi ástvinii henrnar, sem nú syrgja góða móður, eig- intkomu, dóttuir og systur. „Af eilífðar bjarma birtu ber, sem brautina þumgu greiðir. Vort iíf sem svo stuitt og stfopult er, þáð sfefmir á æðri teiðir. Og upþhiminm fegri‘ en auigað sér mót öllum oss fatðminn breiðir". (E.B.) Þökk fyrir aldar góðar sam- verusturadir, Gunraý mín. Drotit- inra bl'esisi þig og ástvind þína aMa. Hrefna Tynes. F. 12. febr. 1935. D. 27. júlí 1969. í BORGARSPÍTALANUM í Reykjavík lézit si sunraudag urag korna, Guðný Sigurðardóttir. Hún var aðeinis 34 ára, og því á miðj- um þeim ævidegi, sem við leyf- um ofckar að vomaisit til að má. Hún hvanf frá ofctour án þess að Ijúfca mema hluta þeiinra verk- etfma, sem hún sjálif ætlaði sér. Þetta er þeim mun þungbærara vegrna þess, a!ð örðugt er að finna aðra, sem jafn vel sé ætiamdi að teysa þaiu. Eitt þessara verkefma, og að sjálfsögðu það veigamesita, er uppeldi dótturimmar, sem niú er 11 ára. Allkunraa er, að það fer góðri móður bezt úr hendi. Nú vomum við öll, sem þekktum Guðnýju, að giftutsamlega takist tifl, þótrt handlieiðslu móðuriniraar njóti efcki tegur. Vfð höfum t Hjartaras þafckir fyrir auð- sýrada vimáittu og samúð við andilát og útför Jóns Þorvarðssonar, kaupmanns, Öldugötu 26. Börnin. t Af hrærðum huga þökkum við öLlum, sem auðsýndu ofckur samúð og ómetaralegt vinar- þel vfð andlát og útför eLsku- legs sornar okkar, Egils Steinars. Guð blesisi ykkur öIiL Ragnheiður Magnúsdóttir, Egill Ólafsson. dæmi þeas. Guðraý sjáltf var skýr asta dæmið, sem við vitum um. Guðný var fædd hér í borg 12. febrúar 1935. Foreldrar hernn- ar voru Sigurður Ágústsson, raf- virki, og Þórrann Brymjólifsdóttir koraa haras. Frá foneldirum síraum báðum hiLaut Guðný þamn anf sem bezt reyndist hemni í Lítfirau. Sá arfur var listihraeigð og síkéta- andi, eiras oig hanm þekkiist bezt- ur. Þótt listfenigi þeinra hafi aldrei verið á loft hailidið og sízt af þeim sjálifum, þek'kja það þó aUir sem kyraratusit þeim eða verkium þeiirrra. Fomedidrar henn- ar voru aiuk þess bæði mjög vinkir skátatf, og mótaði þaö upp- eLdi bæði Ktfssikoðiun hemraair og huigsjónir þegar í bernisku. Guðný missti móður síma þeg- ar hún var sjö ára barn. Hún þurfti þá að flytjast að heiiman ásamt Agúsiti bróðuir sínum. Til alLrar hamimgju femgu börinin góðan dval'arstað á heimili frænfcu þei'rra. frú HedvLgar BLönd-a.l. Var það þeirn mikið lán, enda voru þar rmargiar hjóipfús- ar hendur til að bæta þeirn móð- urmissiinn, svo sem kosrtur var. Skátasitarffð veitti Guðnýju mifcla ámægju og mauit hún í því öruggrar hamdLeiðslu föður sdnis. Um tóif ára aldur flut'tisit hún súðan aiftiur heim tíl harns o>g list- hnieigðm fór að segja til sín. Lisf gnein Guðmýjar var Leikiiisitin. Hún stundaði teifcListarmám, kom fram sem teifcfconia og nauit tötfra- heima Mstarinraar bæði þá og æ síðan. Nítján ára gömul ininritaðist Guðný í Húsmæðraiskólaran á Bliönduósi. Þar liærði hún undir sitft næsfia verkefrai. Jafntfiiamt kynratiist hún þar maramsiefni símu og 7. móvember 1954 gift- ist hún eftirláfandi mamni sínium, Sigþóri Guðmun-dssyni. Sigþór var þá að rálðast tiu OMitfélagsims h.f., og er þar mú aðalfbókari. Sam- eigimtega byggðu þau upp heim- Mi sitt og varð það henmá enn eitt ámægjuefni að ge-ra það sem faMegast og bezt úr garði. Guðný gerðiist raú húsmóðir og móðir og gat jafrKframt bætt föð- ur símum að mofckru þann missi, sem hann varð fyrdr þegar hún var bam. Auk þetsisa sturadaði hún síraa listgrein etftir því sem færi gafst á. Á Guðnýju sanraaðist hið gam-la oirðtak skiáta: „Eitt siinn skáti, áva/Mit skáti“. Á drenigilieik hennar, hjálpsemi og réttsýni reyndi otft. Þeir sem bezt þektotu haraa, vita gjörLa, hve mikið hún viLdi á ság teggja ,tM hjálpar þeim, sem á þurtftu að halda. í dag kveðjum við Guðmýju. Hún er „farin heim“ eimis og það heitir á máli skátfa. Við þökfcum henrai samfylgdiraa og fordæmið. Megi það sem herand var hjairt- fólgraast ná fnam alð gangla og gætfan fylgja eigimmanrai henraar, dóttur og öðruim ástvimum. B.G. t Eigimkona mín og móðir okk- ar, Sigrún Benedikta Kristjánsdóttir, Réttarholti, Reykjavík, lézt 31. júlí sl. Eiríkur Einarsson og dætur. Fædd 12. febr. 1935 Dáin 27. júlí 1969 EIN úr hópnum er horfin. Það var veturinn 1953 til 54, sem við hittumist fyrst. Við vorum allar komar til Blönduósis til að nema þar við kvennaskólann. Það var glaður og góður hópur ungra kvenna, sarmstilltar og ákveðnar í að nema þar eftir megni það, sem hverri ungri stúlku er nauð- synlegt. Gunný, en svo var hún jafnan kölluð af vinum sínum, var ein af ofckur, góð vinkona, dugleg, réttsýn og hjálpsöm. Það er ótal margs að minnast frá þesisum vetri okkar saman. Störf, leifcur og samveran ÖM eins og bezt verður á kosið. Við nutum leiðsagnar ágætra kenn- ara og fcomumst allar til nokk- urs þrosika í þeim fræðuim, sem við námum. Margs er að minn- ast frá skólanum þennan eina vetur. Við héldum skólaskemmt- Jóhann L arsen — Fæddur 17. mai 1890. Dáinn 25. júlí 1969. Foreldrar hans voru hjónin Elímborg Jóhanna Aradóttir, sem komin var af hinni alkunnu Skarðsætt og Þorsteinn, sonur Þorsteins Hjálmarsen prests í Hítardal. Þorsteinn, faðir Jó- hanns, var „snikkari", eins og smiðir voru kallaðir þá. Þau hjón bjuggu að Kálfárvöllum í Staðarsveit. Alls urðu systkini Jóhanns fjögur, Þorsteinn og Sig urður, sem voru eldri, og Filippía og Ingibjörg, en hún er nú bú- sett í Ameríku, og er sú eina, sem er á lífi af þessum systkin- um. Eins og fyrr getur, var Þor- steinn, faðir Jóhanns, smiður og vann á bæjum, hér og þar, eftir því sem til féll. Hann fór á milli bæja gangandi, og bar verkfæra tösku sína. í einni slíkri ferð á leið frá Búðum, þaðan sem hann mun hafa farið veikur, þótt ekki hefði hann orð á, að Breiðuvík, ágerðust veikindi hans svo, að hann varð að leggjast fyrir, en það varð hans síðasta lega í þessu lífi, því þar andaðist hann, og mun banameinið hafa verið lungnabólga. Eftir lát Þorsteins, varð ekkjan að bregða búi og koma börnunum fyrir. Jóhann var þá 9 ára og hlaut verustað að Þverá hjá hjónunum Helgu Þorsteinsdóttur og Kristjáni Jör uradssyni, þar sem hamn dvaldist að mestfu tid 33 ára aldiurs. Etftir að hamn fór frá Þverá sfjuindaði hann ýmsa vinnu til sjós og lands. Jóhann var trúr sínum húsbændum, hverjir sem þeir voru. Þótt hann hefði meiri hluta ævinnar litlar tekjur af sinni vinnu, skorti ekkert á samvizku- semi hans og ósérhlífni. Hann átti við sitt mótlæti að stríða, en bar það sem bezt hann gat. Jó- hann las mikið, eftir því sem tími var til, sérstaklega fræðandi bækur og rit. Hann var greind- ur og minnugur, og það sagði mér kona, sem þekkti hann vei, að mikil hefði löngun hans verið til skólanáms. Jóhann gerði ekki mikið af því um ævina að skipta um vinnustaði, sem sést bezt á því, að 24 ár var hann að Þverá, rúm 12 ár húsvörður á Hótel ís- landi og 20 árin síðustu hjá Raf- veitu Reykjavíkur. un og þar var Gunný freimst í flökki hvað leik og framsögn snerti og hvíldi allt meira og minna á hennar herðum. Hún hatfði þá áður numið við leifc- sfcóla og fór efcfci fram hjá nein- um, sem á hlýddi, að þar fóru saman hæfileikar og áhugi Síð- ar hélt hún átfram leifcnámi og startfaði með Leikfélagi Reyfcja- vífcur eftir því sém aðstæður leyfðu. Leiklist var hennar áhugamál. Hins vegar 9at fjöl- sfcylda hennair og heimili í fyrir- rúmi og allt, er að eirakalífi sneri. Eftir skólaveruna á Blönduósi héldum við hópinn svo sem mögulegt var. Sumar ökfcar séttust að fjærri höfuð- staðnum og þannig dreitfðisf hóp urinn, en þær ofcfcar, sem hér í Reýkjavífc búa, hittast oft og halda hópinn áfram og þannig hafa kynnin orðið varanleg og Framhald á bls. 26 . Hjalm- Minning Árið 1946 flutti hann til syst- ur sinnar, Filippíu, að Laufholti við Ásveg. Þar fékk hann góða aðhlynningu,' sem vænta mátti af þeirri ágætu konu. Frænka þeirra, Jóna G. Jónsdóttir. sótti mikið til þeirra og var þar mikið og þó að Jóna ætti góða foreldra, endaði það samt með því, að þau systkinin, Filippía og Jóhann tóku hana í fóstur. Þegar svo Filíppía andaðist, hugsaði Jóna og maður hennar, Már Halldórs- son um Jóhann. Mikil varð á- nægja Jóhanns. þegar fósturdótt ir hans og hennar maður eign- uðust fyrri dreng sinn og létu hann heita hans nafni. Ef hægt var að auka gleði gamla manns- ins, má segja að það hafi verið gert er seinni drengur þeirra fæddist, enda mun „afi‘‘ hafa verið eitt af fyrstu orðunum, sem drengjun- um var kennt að segja. Þegar þeir höfðu vit til að láta vilja sinn í ljós sóttu þeir fljótt til Jóhanns afa. Ég lýk svo þessum orðum með kveðjuljóði frá afa- drengjum. H. Þ. Þú ert farinn, elsku afi, okkur frá, þú hvarfst svo fljótt. Minning þína mæta hreina, munum geyma dag og nótt Dvölin hjá þér, elsku afi, ætíð var svo skemmtileg. Huga leiddir víða vega, var sú ganga aldrei treg. Sögur góðar, elsku afi, okkur tjáðir marga stund. Birtu færðir barnsins huga, barna vildir gleðja lund. Kveðjum þig nú, elsku afi, ofurdapran berum hug. En þú saigðir ofckuT altftaif: „Aldrei látið bresta dug“. Mitt inraitegaisita þa/kfclæti seradi ég öMium vimum og varadiamönmum, sem mimntuist mín á 80 ára aifmæM miíinu 2. júlí sl. með stóugjötfum, hlýjum haradtötoum og kveðj- um í bundimu og óbumdmu rraáM. Guð blessi ykfcur öM. Ingvar J. Björnsson, HverfLsgötu 9, Hafnarfirði. Míraar innilegustu þakkir fyr- ir heimsófcmir, sfceyti og gjai- ir á áttræðiisaifmæiliirau 28. júU. Sérstatolega þakfca ég sveit- uragum míraum ámægj'ultegt samsitarf eftir 50 ára búsfcap. Guð blessi öll ykkar störf. Júlíus Björnsson, Garpsdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.