Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 25
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 1. ÁGÚST 1®6» 25 Alþingisbækur íslands 1721 -’30 komnar á vegum Sögufélagsins í haust er vœntanlegt mikið ritverk um Stjórnarráð íslands 1904-64 ettir Agnar Kl. Jónsson SÖGUFÉLAGIB boðaði frétta- menn á sinn fund í gær í tilefni þess að félagið hefur nú gefið út 11. bindi íslenzkra Alþingis- bóka, sem tekur yfir árin 1721— 1730. Þá skýrðu forráðamenn fé- lagsins frá því að í ár gæfi fé- lagið út mikið ritverk sem Agnar Kl. Jónsson ráðuneytis- stjóri hefur tekið saman um Stjórnarráð tslands og ritverk um sögu Reykjavikur sem þeir Lýður Björnsson og Lárus Sigur- björnsson hafa tekið saman. Formaður Sögufélagsins er Bjöm Þorsteinsson sagnfræðing- ur, en aðrir í stjórn eru þeir Björn Sigfússon háskólabóka- vörður sem er ritari, Einar Bjarnason prófcssor gjaldkeri, Þórður Björnsson yfirsakadóm- ari, Þóhallur Tryggvason banka- stjóri, Einar Laxness mennta- skólakennari og Bergsteinn Jóns- son menntaskólakennarL Söguifélagið var stofaað árið 1902 og eru félagar þess nú um 700. Eitt aðalverkefni félagsins er að gefa út heimildairriit um íslenzka sögu og hefur það fengið noklkuð opin'bera aðstoð. Veitir Alþingi þamnág árlega um 120 þús. kr. +il styrktair útgáfu Alþinigisbókaininia. Guimnan' Sveinsson hefuir séð um útgáfu á AlJþ inigisbókujm ís- lands XI., og sem fyrr segir nær bókin yfir árin 1721—1730. Þessi ánatuigur einikenndist mjög af deilum höfðingja, eiris og reynd- ar verið hafði aMt frá aádamót- um. Oddur Siguirðisson hafði þá uim skeið verið valdameatur mað- ur hér á landi og beitt andstæð- iniga sína ofríki. Hainin var um- boðsmaðuT stiftamtmainns 1708— 1718 og varð lögmaður 1715, en var vikið frá emibaetlti 1724 og daemdur frá æru, embættli og eignum 1725 (staðfest í haesta- rétti 1727). Að vísu fékk haiixn æruna aftur með konunigsbréfi 1730, en áhrifa hanis var þá hætt að gæta í þjóðlífiniu. Þanin ára- iug, sem hér um ræðir, átti Oddur í hörðustu deiilum við Jó- hann Cottrup sýslumanin, sem barst eininig mikið á um þessar miundir. Á þe-ssum árum fjatLar Al- þinigi mest um hvers konar dóms mál og má í bókiirxni sjá að mernn hafa verið breyzkir þá, eigi síður en nún.a. í Alþinigisbókunum er skýrt frá rammsóknium og dómuim sakamála og gjarnan gefin stuttorð en gagnorð lýsinig á sakamönnium. Ein þeima er á þessa leið. „Þjóifur er harrn, etuttur og stráklegur, harðleitur, hrað- maeltur, hrokkinlhærðu'r, hör- unidsdökkuT, kringuíleibur, snar- legur og lássaralegur í fraan- göngu, er um tvítugsaldur, kamn Litla eða öngva vinnu utarn slá og róa og smala vel, þá dygðim ekki bnestur, fullfarinm í því að ríða og stela hestum, sjállfhæl- inin, lausmálugur og lyginm." Fyrstiu fjögur bindi Alþinigis- bóka ísliendinga, eru nú uppseld, en V—XI bindi er hægt að fá keypt á útsölustöðum félagsins, sem eru í Bókabúð Braiga Bryn- jólfissonar og á skrifatofu Raign- ars Jónssonar hrl. að Hverfis- göbu 141 Verði bókanna er mjög stilllt í hóf, kosta jrær 400—600 kr. og miumi vandfengnar svo ódýnar bækur. Bókin Stjórnarráð lalamda 1904—1964 eftir Agnar Kl. Jóns- son verður mikið rit, um 1200 blaðsíður. Bókin mun koma út í haust og verður í henmii rakin saga íslenzkra ráðuneyla og að nókkru saga ríkisstjóma til árs- ins 1964, einlkum er þó fjaEað um stjórnarmyndanir. Fjaillað verður um forsögu heimastjórn- arinma.r og greinrt. frá því, hvemig stjórnsýslam færðist inm í landið, og frá skipulagi og starfsháttum ráðuneytarma. Þá er þar einnig akýrt frá einstök- um atburðum við stjómarráðið m. a. 1. desember 1918 og 18. júní 1944. Safn til sögu Reýkjatvikur, mun eiranig boma út í haust. Er það samantekið af Lýð Björms- syni og Lárusi Sigurbjömssyni og er að stofni ti!l fundargerðir bæj arstjórnar frá 1836—1872. Sagði Lýður, að hægt væri að Héruðsmót Sjálistæðismanna á Akureyri, í Skjólbrekku og í Skúlagarði HÉRAÐSSAMKOMUR Sjálf- stæðismanna verða á þrem stöð- um um þessa helgi: Á Akureyri í kvöld kl. 9. Þar flytja ræður Magnús Jónsson, ráðherra, Jónas G. Rafnar, alþm., og Sigurður Sigurðsson, verzl- unarmaður. í Skjólbrekku, S-Þing., annað kvöld kl. 9. Ræðumenn verða Magnús Jónsson, ráðberra, Lár- us Jónsson, viðskiptafr. og Magn ús L. Sveinsson, skrifstofustj. I Skúlagarði, N-Þing. á suinnu- dagskvöld kl. 9. Ræðumenn þar verða Magnús Jónsson, ráðherra, Bjartmar Guðmundsson, alþm. og Þorsteinn Friðriksson, skrif- stofum. Á öllum stöðunum mun hljóm sveit Ragnars Bjamasonar, Om- ar Ragnarsson og Gísli Alfreðs- son, leikari, annast mjög fjöl- breytt skemmtiatriði. Auk þess mun þessi vinsæla hljómsveit leika fyrir damsi fram eftir nóttu. fylgjast glögglega með þróun Reykjavikur á þessuim árum frá smáþorpi í nokkuð skipulagfkm bæ. >á mun Sögufélagið eÍTWMig gefa út íslenzka ætfcstuðla eftir prófessor Einar Bjarnason og verður það nýtt grundvatiarrd um íslenzka ættfræði. Verða 1 ritinu raktar íslenzkar ættir frá 13.—17. öld, eftir þvi sem heim- ildir hrökkva, og verða ættfærsi- uimar rökstuddair. J afnframt verður bent á rangar ættfærsiuir í prentuðum bókum eða ekki nægilfiga rökstuddar. Til þess að forðast endurtekninigar verða kat'lleggi'r raktir og vísað til karl leggja við kvenleggi. Yfirleiitt er fátt kunnugt um það fóik, sem lifði hér á landi frá því á Í3. öld og fram um miðja 16. ötd. í ritinu verða týndar til flestar finnanlegar heimildir um ís- Lenzka ættstuðla á þessum tímia. Reynt verður að rekja ættir svo lamgt niður, að þær tengist mamm- talinu 1703. Aðrar útgáfubækur Sögufé- féiagsins í ár verða Grænlanda- anmáli Ólafs Halldónssoniar og íslenzkar miðaldaheimildir, sem er úrval úr sagmfræðilegium heimildum um sögu íslands á miðöldum, gert af Magnúsi M. Lárussyni háskólarektor. Eimnig gefur Sögufélagið út timaritið Saga og eru ritstjórar þess þeir Björn Sigfússon og Bjöm Þorsteinsaon. Hefur tíma- ritið nú komið út um 20 ára skeið. SUMARÚTSALA KÁPUR mikill afsláttur KAPU- OC DOMUSUDIN Laugavegi 46 Pólsk skúta átti viðdvöl í Reykj avík í gær. Er hún á leið til Grænlands og ætlar þaðan til Ba ffinslands og heim aftur til baka. Skipstjóri er dr. Dariusz Boguc ki, skipaarkitekt. Ljósm. Ól.K.M. ÞÓRSMERKURFERÐIR um verzlunarmannahelgina Föstudaginn 1. ágúst kl. 20. — Laugardaginn 2. ágúst kl. 14. Sæti þarf að panta eigi síðar en tveim stundum fyrir brottför. Bifreiðastöð íslands, sími 22300. ASK0RUN TIL FORYSTUMANNA f FÉLAGSSAMTÖKUM ALMENNINGS SKIPULEGGIÐ HREINSUNAR- OG FEGRUNARFERDIR MEÐ ÞÁTTTÖKU FÉLAGSMANNA í SAMTÖKUM YKKAR GÓB FORDÆMI. Ýmis félög hafa nú þegar sýnt gott fordæmi með skipulagningu hreinsunar- og fegrunarferða. Nefna má ungtnennahreyfinguna, ýmsa Lions-klúbba og hið vtrðingarverða framtak klúbbanna „Öruggttr akstur", sem staðið hafa fyrir hreinsun á umferðarmerkjum um land allt 1968 og í ár, svo og hreinsun meðfram þjóðvegunum sbr. framtak klúbbstns í A-Skaftafells- sýsln. HERÐUM SÓKNINA NÝKOMIÐ STRIGASKÓR S.P.A. LAUGAVEG 96 (við hiiðina á Stjörnubíói). FLAUELSSKÓR RÚSKINNSSKÓR í FERÐALAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.