Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 29
MOHGUNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1909 29 (útvarp) • föstudagur • 1. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Margrét Helga Jóhannsdóttir les söguna af „Sesselju síðstakk" (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur — J.S.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heimasit jum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn“ eftir Ralph Vaughan (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög frá ýmsum lönd- um. Mirelle Mathieu og Dionne Warwick syngja nokkur lög hvor. Russ Conway leikur á píanó ásamt hljómsveit. IG.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, Bohdan Wodiczko stj. b. „Hörpusveinn" eftir Skúla Halldórsson. Kristinn Hallsson söngvari og Sinfóníuhljómsveit tslands flytja, Páll P. Pálsson stj. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eft ir Hallgrím Helgason. Þor- valdur Steingrímsson og höf- undurinn leika. d. Sönglög eftir Pál ísólfsson og Jónas Þorbergsson. Sigurður Björnsson syngur. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist André Jaunet, André Raoult og Collegium Musicum hljómsveitin í Zurich leika Concerto da cam- era fyrir flautu, enskt hom og strengi eftir Arthur Honegger, Paul Sacher stj. Strengjaleikarar úr Suisse-Rom- ande hljómsveitinni leika Etýður fyrir strengjasveit eftir Frank Martin, Ernest Ansermet stj. Francis Poulenc leikur ásamt Fíladelfíukvintettinum verk sitt Sextett fyrir píanó og blásturs- hljóðfæri. 18.00 Óperettulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla um erlend málefni. 20.00 ,Áatir skáldsins“, lagaflokk- ur op. 48 eftir Robert Schumann Eberhard Wachter syngur. Al- fred Brendel leikur á píanó. 20.30 Frá morgni nýrrar aldar Dr. Jakob Jónsson flytur fyrsta erindi sitt: Aldaskiptaárin. 20.50 Aldarhreimur Þáttur meö tónlist og tali í um- sjá Björns Baldurssonar og Þórð- ar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (28). 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Undir eggtið“, smásaga eftir Jón as Árnason Helgi Skúlason leikari les. 22.40 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur i út- varpssal Sinfóníu nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitarstjóri: Sverre Bru- land frá Osló. 23.15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok 9 laugardagur > 2. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.00 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur mest seldu tækin ó íslenzkum markaði örugg, langdræg,skýr Vinsældir Nordmende byggjast á því, að þau upp- fylla öll þau skilyrði sem sjónvarpstæki hér á landi þurfa að hafa, og hygginn kaupandi velur það sem reynzt hefur bezt. Nordmende býður upp á mjög mikið úrval fallegra og stílhreinna tækja og kjör sem ekki eru lakari en annars staðar. KLAPPARSTÍG 26 SÍMI: 19800 BREKKUGATA 9 AKUREYRI SÍMI: 21630 úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Mar grét Helga Jóhannsdóttir les sög una af „Sesselju siðstakk" (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Elísa- bet Erlingsdóttir velur sér hljóm plötur. 11.20 Harmonikulög. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Rabb. 16.15 Veður- fregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.50 Söngvar I léttum tón Rubin Artos kórinn syngur man- söngva eftir mörg þekkt tón- skáld. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Madrigalar eftir Gesualdo Einsöngvarar flytja undir stjórn Roberts Crafts. Philip Carey Guðmundur Magnússon Mildred Rogers Kristín. Magnús Guðbjartsdóttir Harry Griffiths Gísli Alfreðsson Dunsford Erlendur Svavarsson Thorpe Athelney Gísli Halldórsson Betty Athelney, kona hans Guðrún Stephensen Sally Athelney, dóttir þeirra TIL SOLU Fokhelt 170 ferm. einbýlishús í Garðahreppi. Skipti æskileg á góðri 4ra herb. íbúð. Upplýsingar á FASTEIGNASÖLUNNI, Óðinsgötu 4, sími 15605. Anna Kristín Arngrimsdóttir Aðrir leikendur: Sólveig HaUks- dóttir og Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir. 21.20 Taktur og tregi — fimmtl þáttur Ríkharður Pálsson kynnir blues- lög. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok FVRIR VERZLlARMHEim DÖMUBLÚSSUR OG PEYSUR frá kr. 268.— BARNAPEYSUR frá kr. 220,— STRETCHBUXUR frá kr. 195.— DRENGJASUNDSKÝLUR kr. 105,— SOKKABUXUR í kven- og bamastærðum. ÚRVAL TIL SÆNGURGJAFA. PÓSTSENDUM. 20.15 Framhaldsleikritið J fjötr- um“ eftir William Somerset Maugham Howard Agg samdi útvarps- handritið. Þýðandi: ömólfur Ámason. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur í fjórða þætti: nescafE h i Neskaffi er ilmandi drykkur. f önn og hraða nútímans örvar og lífgar Neskaffi. Óvenju ferskt og hressandi bragð af Neskaffi. Ungt fólk velur helst Neskaffi. Neskaffi er nútímakaffi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.