Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 5
- ÁTTRÆÐUR Framhald af bls. 8 fellsnesi. Þar á meðal aldraða húsfreyju á Rauðamel. Hinis vegar verður etkfki sagt, að bókmenntastefna nútíðar á íslandi sé likleg til þess að við- urkenna verk Gísla Jónsson. Því að nú þykir það eikki höfundar verk að uppbyggja hugsun les- ara síns, heldur dreik'ka heilann úr hauskápu han-s og s/kilja hana eftir galtóma, nema ef vera Skyldi að hún væri að einhverju leyti uppfyllt með grófyrðum heldur leiðinlega samtvinnuðum. Eftir að ég hef lesið bókina, Frá foreldrum mínum, þá mun ég aldrei framar lesa slkáldverk Guðmundar Kambans né Gísla Jónssonar án þess að minnast unga prestsins í Selárdal, séra Magnúsar Þorsteinssonar. Ég sá hann fyrst í Reykjavík, þegar hann hafði lolkið rúmlega 30 ára prestsstarfi. Hann var lík- astur á svip afsötkunarbeiðni til Drottins út af því, að honum hefði tekizt lítið eða öllu held- ur ekkert, að vinna fyrir Guðs ríki á jörðu, heldur ekki að vinna neitt fyrir landið og ekki fyrir nokkurn mann. Hvað hefði orðið um Guð- mund sikáld og Gísli þingmann og slkáld, ef þetta himinljós í í heiminum hefði ekki setið í Selárdal þeim þröng og lokaða með sína hlið að hafi? Bf þjónn hefði ekki verið á ferð með lampa kirkjunnar, reiðubúinn að talka undir við konuna með stóra barnahópinn, þegar hún sagði: Hann Guðmiundur verður að fá menntun: Þá sagði presturinn það sam ég skal aldrei gleyma. Hann sagði: Og hann Gísli líka. Gísli á ekkert siíður að menntast og læra en Guðmundur. Ég skal taka þá báða. Haldið þið að það hafi verið munur að presturinn sagði þetta, eða ef hann -hefði sagt: Tímarnir eru erfiðir, þið eruð fátæk. Veitir noikkuð af að drengirnir vinni? Eða eins og barnakenn- arar sumir eru farnir að segja núna: Alþýðufólk, verksmiðju- fólk og bændur eða húsfreyjur, Miklar hafnnr framkvæmdir við ísaf jarðar- djúp ísafirði, 13. ágúst FRAMKVÆMDIR við Sunda- höfn hafa gengið samkvæmt á- ætlun og verður fyrsta áfanga hennar lokið um helgina, en það er bygging grjót- og malar- garða. Búizt er við að bygg- ingu hafnarinniar verði lokið á þessu ári. Fyrir hálfum mánuði hófuist framkvæmdir við innri grjót- garð hafnarinnar í Bolungarvík og verður hann undirstaða fyrir bryggjugerð. Þeim fi-amkvæmd uim lýkur í haust. Þá er verið að hefjaist handa uim endurbyggingu byrggjanna á Meigraseyri og í Bæjum. kaupstað. HÖRÐUR EINARSSON HÉRAÐáDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA (<_jJjjPNGÖTU_S_^_sfMM0033___^ Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sím: 11171. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1969 hafa ekfcert að gera með að vera fallega læs. Þannig er nú öll þeirra jafnaðarstetfna komin. Skólarnir hafa verið lengdir og lengdir og lestrargetu lands- manna hrakað að sama skapi með skeiðklukkunni og öllu sam- an. Barnasikólarnir eiga að vera stuttir og strangir. Það var al- þýðukonan, amma mín, sem kenndi börnum sínum að lesa og þau voru læs. Séra Magnús hafði ferrnt bæði Guðmund og Gísla. Þess vegna vissi hann hvað hann sagði. Sjáið velvild hans og Skapskyggni hans -á gáfur þeirra. Og amrna hafði talið mann sinn á að þiggja böðið. En ástrík fórnarlund unglings- ins ákvað að hafna sjálfum sér. Með vaskmennistraustið á kratft sinn í arminum, ákvað hanin að hjálpa heldur föður sínum og bróður. Ég tel samt víst að orð prestsins um þá báða, Guðmund og hann Gísla, ekfcert síður hafa orðið honum hvatning alla ævi. Hann hefur með mörgu móti margsanmað þessi orð. Enginn veit, 'hvað þessi ákvörð un hefur kostað hann. En það sannaðist á Gísla, sem meistari Jón segir: Kærleikurinn er ekki þunglyndur. Það lá fyrir þessum fórnfúsa unglingi síðar er hanm hafði aflað sér ýmislegrar memmt unar og lífsreynslu í starfi, að sitja lengi í söliuim Alþingis. Hamn var forseti efri deildar einu sinni. Hann átti mikinn þátt í friðun Þingvallaþjóðgarðs. Hann vann ákveðinn að því að láta leggja breiða og góða vegi um háar og brattar hlíðar og Skriður Vestfjarðafjalla. Áður voru þau ósmert og drottnandi, næstu.m því eins og tunglið. Sjórinn var ódýr vegur. Fótviss- ir hestar og skíði heppileg farar tseki um Vestfirði. Svo var það á gaimlaánsfcvöld. Þar seim hann situr einn ,yfir glasi af imjólík". Þá keimur skáld- fákurinn geisti og krafsar við dyr hans enn einu sinni. Oft hef- ur þessi fákur verið hra'kiinn í burtu með flugið, hraðann, út- sýni til allra átta hekrus. Og hann hefur slkilið eftir rautt Skeifufar í hjarta manrasins, sam af sárri óhlífð við sjálfan sig sinnt hon- um ekki. Nú spyr fákurinn með glampa sinna fránu alheiims Skyggnu augna, hvort hann megi nú loksins vera að því að getfa sér gaum. Sú ferð getuT orðið um undirheima eða örætfi, um jökulfljót eða örlaga sanda stjörnuljós úr aldafirði, saga löngu liðins tíma. Þeir leggja nú loksins upp saman. En í öllum tærleik skáldfáks- ins er það eitt, sem hann aldrei getur sýnt Gísla Jónssyni, og þess vegna heldur ekiki látið okik ur sjá. Það eru þau dkáldverk og þær persónur, sem Gísli Jóns- son hefði gjört á unguim aldri, ef 'hann þá hefði sinnt brafsi fákisins við dyrnar. í stað þess að vera góður sonur og gjöra þau verk sem ekkert skáld þurfti til að vinna. Samt er það nú svo um sam- vinnu hans og fáksins. Ég hygg að fáir sleppi dkáldsögum hans úr hendi sem byrja að lesa. HeimjH mitt sendir frænda og vini beztu afmælisikveðjur og heillaóskir. Að endinigu eins og við vær- um að tala saman segi ég: ísland á að vera tortfæruland. Rósa B. Blöndal. KVEÐJA TIL TENGDAFÖÐUR MÍNS ÁTTRÆÐS. Kæri Gísdi! Þú vanst einn af mestu at- hafna- og framkvæmdamönnum þjóðarinnar um árabíl. Þú varst alþingismaður í ára- tugi. í dag ertu rithöfundur og skáld. Á öllum þessum sviðum varstu gkörungur og afreksimaður. Allt þetta er gott og blessað, en mestu máli skiptir þó Skap- höfn þín, gjafmildi, heilindi og höfðingsskapur. í engu ertu meðalmaður. Þú ólst upp í fá- tækt og hlauzt ekki langskóla- nám, samt ertu maður menning- ar og menntunar og þjóðfélags- legra umbóta, frjálslyndur og með opinn hug fyrir öllu er til framfara má verða. Þú hliauzt auð og völd meir en margur ann- ar, en gleymdir aldrei uppruna þínum og fortíð. Þú ert dæmi- gerður íslenzkur heiðursmaður, sem fylltir með sæmd hverja þá stöðu, sem þér var fengin. Þú gekkst í gegnum refilstigu stjórn málanna, sannur og hreinn. Þú ert hófsamur án þrekleysis, fram sækinn án hégómagirndar. Mað- ur sem þráðir velferð þjóðar þinnar án persónulegra metorða. Ég þak'ka þér vináttu þína og ber fram hamingjuóskir mínar á þessum merkisdegi í lífi þínu. Bergur Bjarnason. HVERS VEGNA SKODA ? SKODA býður upp á örugga viðgerðarþjónustu SKODA er traustur, aflmikill, sparneytinn Spyrjið nágrannann, hann á sennilega Skoda TÉKKNESKA BIFREIÐÁUMBOÐIÐ Á ÍSLANÐI H.F Auðbrekku 44—46, Kópavogi • Sími 42600 SKODA SKODA SKODA SKODA er ótrúlega ódýr, frá kr. 211.700,00 hefur hátt endursöluverð er öruggur í frosti og kuldum býður upp á lágt varahlutaverð og góða varahlutaþjónustu TVEIR ÚRVALS borðstofustólar Þessa fallegu, sterku stóla getið þér fengið hjá oss úr tekki og eik. • FULLKOMIN ÁBYRGÐ ER TEKIN Á GÆÐUM ÞESSARA STÓLA. Laugaveg 26 r»a Simi-22900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.