Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 8
8 MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST I9*6'9 Gísli Jónsson, fyrrum alþingisforseti, áttræður Árnoðnrósk fró formonni Sjólfstæðisflokksins GÍSLI JÓNSSON, íyrrv. ail'þimg- iaforseti á á11ræ-ð isEjfmiæ'li í diag. Æviferi'l'] þe.vsa þjóðkMninia dtuign- a<iar- og a-tíhiaifniajni'aninis ©r óvenju legia fjölþætltur. Kamn elst upp á fáfcæfcu heimili í fjölmienin/uim bairnahóp, byrjair þrotlaiusa vinmiu við lands- og sjávarstörf þegar á barnsaldiri, hrýzt till mieininita, Serist vélstjóri á togumum og verzlum-arákipum, verður athafn/a mJkiU atvin/niu/rekam'di og eigaindi að mörgum fyrÍTtsekjum og ger- i®t h>ks þintgmað'utr og svipmilkill og sérstæðitur atjórnmálammaður. I harri ell[ tekuir hamm aJð geifa út bæ&ur, sem vekja milkda at- hygli. Þeia- sem lesið haifa bólk Gísla Jarussonar um foreldra hanis, kynmasf mikilli hairáttuisöglu, fá- tæ&t, heilsiU'leysi og margs toonair erfiðleitoum. En þessi bar- átta sikaipar sterfca einstaíkliniga og sérsrtæð>a og mikilhaefa per- són/uleilkia. Saiga þessa fólks verð- ur daemigerð baráttusaga ís- íenzfcu þj óð'arinmjair frá sáirri fá- taelkt til manndóms og bjargálrua. Gísrti Jónsson er fæddiur 17. ágúst 1889 að Litlabæ á Áiftta- n/esi. Poreldraæ hams voru rnerfc- iáhj ónim Jón Hallgríms/son út- veggbóndj þar, síðar útvegHbóndd, fcaiuipfélagsstjóri og kaupmaður á Ralkitoa í Arnainfirði og fconia harns Guðný Jónsdótitir. Áttu þau hjón 14 börn, en fjögrur þeiirra dóu í aesfcu. Gísii stumdaðd aHit frá bersmíkiu- árum hvers toonar vin/niu við sveita- og sj'ávarstörf. Mennta- fenll sittm hóf hainn á ísa/firðd, en þar stumdaði hainn sm íðaruám áirið 1908. Síðar stundiaði hamm miárn í vélfræðidieild Stýrimamnia- átoóiainis í Reykj a vík og laiufc það- an prófi árið 1914. Árin 1914— 1915 srtluinidaðd hamm nám á þessu sviði í Eniglainidi og Danimörfcu. Síðan tók hamm próf úr Vél- stjórasfkóla íslamds árið 1916 og var prófsfcírteiini hans nr. 1. Hann var vélstjóri á togiurum ár- im 1911—1913 og hjá Eimsfcipa- féðiagi ísiamds var hanm vélstj/óri áirim 1916—1924, og yfirvélstjóri árin 1918—1924. Umsfjómiairimaður sfciipa og véla varð hanm 1. júlí 1924 og gegndi því starfi í marga ára/tiuigi. Gerði faamm teikniimigar, verfclýsingar og sammimga um smíði skiipa fyrir einistakliniga og rikissjóð, m. a. alla nýsköpumar- togaramia sem nýSköpumiarstjóm- im beitti sér fyrir að toeyptir voru til landsins á árumium 1945—1950. Gísli Jónsson beitti sér fyrir stofmuin fjölda atvinmufyrirtaekja, bæði hér í Reykjiarvílk, vestur á Báldtuidal og á Akiramesi. Á Bíidiu- dal hafði hamm um árastoeið um- flamigsmikinm relkstur. Var Ámiar- fjörður honum mjög kær, emda srtóð heimiii hams og foreidma þar um alllairngt stoeið. AfSkipti Gísla Jórussomar af at- vi/nmiuimáluim mótuðuist af náimmd þefckimgtu hanis á höfuðatviminiu- vegium þjóðapnmar, ársamt frá- bæmum diugniaði og stórhuig. Hamm var bam hins nýja táma, sem niotaðd tæfknina til þess að draiga björg í bú og létta himiu þrúigamidi fangi fátæfctairinmiar af fólfcinu. Gísili Jónssom hafðj á uinglinigBámm verið formiaður á ánahát og síðar vélbát. Hamn gerðist niú útgerðairrmaður togara og rak frystihús, niðursuðuiverk- smiðjur, stórverzlandr og fleiri fyriirtæfci. Gísli Jónsson lét félagsmál og stjómmiál mjög til sín tafca. Hamm var formiaður stéttarfélags síns, Vélstjórafélags ísiandg árin 1912—1924. Hanm átti sæiti í Sjó- og verzltunardómi Reykjavílkiur árin 1933—1937. Alþinigisimeðuir Rarðstrendimga var bamm kosimn áaið 1942, og gegndi ósljitið þinig- m'enmisku fyrir Barðstremdimiga fram til ársins 1956. Árið 1959 var banm á ný kjörinm þimgamð- ur Barðstrendiniga í sumiairfcioism- ingum/um, er þá fóru fram, og um haiustið siama ár vairð hamm 1. þinigmiaður Vestfirðiinga og sat á þirnigi til ársins 1963, er hamm lét a£ þiinigm/enmsk'u, 74 ára gam- all. Á Alþimgi gerðist Gísli Jóns- son umsvifamitoill þinigmaður. Hann kynmiti sér hvert máil og lét sig mörg mád varða. Mótuð- ust störf hams á þinigi atf frábærri Skyldjuraékni. Lá við barð að sunwm fyndist hamtn ieggja á sig of mikla vinmiu við það að kynmia sér hvert mál til hlítar. Á þinigi beitti Gísli Jónissom sér fyrir fj ölmiörgum fraimtfaraimól- um Barðstremdimgö. Hérað harns miátti þá heita mieð öliu veglaust, er hanm var kosinm á þinig. Á þvi sviði beirtti Gísii sér fyrir stór- flramfcvæmiduim. Allar aðHtæður í sam/gönigumálum Bairðstremdiniga gerbreyttist við komiu hams á þimig og ötula umíbótabaráttiu. í hafniarmálum héraðsins vanm hanm eiirumg að milkllum 'uimlbót- um. Á miammniðar- og félaigsmálum hafði Gísli Jóinissom eininiig mdlk- inm álhuga. Reitti hanin sér fyrir miargvíslegum framfcvœmdium og lagasetminigu á því sviði. Átti hanrn m. a. giiftudirtjúgan þátt í stuðmiimigi vdð framkvæmdiir Sam- banids isi' berfclaisjúfclimiga. Heifluir það starf hamis m. a. verið mietið mieð því, að hamm var fyrir ail- miörgum árum gerður að beið- urstfélaga þessaira miertou og þjóð- nýtlu samtaíka. Gísli Jónsson var forrnað- ‘Ur fjárveitdmigamietfn'dar Alþimigis samífleytt á tímiashiiiniu li945— 1953. Er það eitrt erfiðasta oig um- fainigsmiesta starf á Aiþimigi. En hainm gefcík að því með oddd og egg. Samþimigismiemm harns voru ektoi alltatf sammála honium. En þeir virtu velviljia hams ag firá- bæman duignað. Hann var eiinniiig forseti Etfri dleildar árin 1953— 1956. Formaðuir Þimigyalilamiefnid- ar var hamm árim 1949—1956,, og fuilltrúi í N'OrðuriLamidaráði árim I.95I—1956 og aftur árin 1959— 1963 en þá var faamn forimaður í&tLandisdeildar ráðsinis. Gísli Jónsson átti sæiti í fjöl- möngum miihþingiainietfndiuim og gtjórnamiefnidum, m. a. í stjórnar- niefnd vistJhieÍTnilisimis í Btneiðvik, sem var faoniuim hjartfólgin stotfnium. Enmtfremiur var hamm formiaður Reyfclhólanietfnidar um sfceið. Hin fjöilþættu sitörf Gísla Jónis- soniar verðá ekto-i rafcin hér frefc- ar. Hann kom víða við og beittti sér affls staðair fyrir nýtjaimálum, bæðd fyrir faérað si'tit og alþjóð, af dutgmiaði og harðfemgi. Framfcomia Gíslla Jónssoniar mótaðdst eikfci allltatf af réttlíniu- pólitík. Hanm er óvemxu sjálf- stæður miaður, sem íór oft símiar eígim götiur, emidia þótrt faomium væri i.'j'óst, a@ startf í stjómmála- samitöfc.um eimis og öðrum félags- skap verður aJltatf að byggjiast á nofcfcuirri tifllitssembá við s/am- startfsimiennimia. Gísli Jómissan er þrátt fyrir harðtfenigi sirtt viðkvæm/ur hog- sjóniaimiaður. Stjórmmiálábairáitta hams móita'ðisrt mjög atf því að hamn vildd styðja hdnn miijnni- móttar. Hanm vildi urtrymia ^flá- tæfctinmi, sjem hanm þelkfcti sjaltf- ur svo vel í æáku. Þess vegmia studdti hann atvinmiuillítfs upp- byggimigu atf aletfli, felagsfliegar umbætur, abnannartryggiegar og framfcivæmdir í þágu heilbriigðis- sitofnianna og óryrkja. í einfcalífi síruu var Gisli Jóns- som mikill gæflumiaður. Kona hans var Hlín Þorsiteinsdótrtar, Jónssonar jámsmáðs í Reykjavik, góð og glæsileg koma, sem bjó boniuim fagurt heimili. Áttiu þau hjón þrjú böm, tvo symi og eimia dóttur. Bru þau: Guðmún, tarnn- lætonir, gift Bergi Bjarnasyni, lögfirœðimigi; Þorsteinm, forstjóri fyrirtæfcis SöLuimiiðstöðvar HTað- frystihúsanna í Baindaríkjuinum, tovæmrtiur Inigibjörgu Thoæs, ag Haraidur sveitarstj óri á Vopna- firði, kvænitur Björgu Ingólfs- dóttiur. Gísli Jónssom var mikill heittn- ilismiaðiur, og voru þaiu hjón einkar sarmrýmd og samtafca. Það AF ÖLLUM þeim mönnum, sem ég hef kynnzt, hygg ég engann hafa verið viljasterkari né afkastameiri en Gísla Jónsson. Þrek hans við að reyna að setja sig inn í hvert ein- asta þingmál. hversu fjarskylt sem það var hans helztu hugðarefnum, brást aldrei. Þolinmæði hans til látlausrar setu á þingfundum tók fram öllu, sem á Alþingi hefur þekkzt. Þegar hann var forseti efri deildar urðu jafnvel aldnir þing- skörungar skjálfandi á beinum að gera honum grein fyrir orsök fjar- vistar. Dugnaðar Gísla sjást mörg merki en sennilega hvergi betur en va/r mikið áfaffl, þegar frú Hlín lézt 9. móvean/ber árið 1964. Hún var mianmd sínum ástrikiur féliaigi og Tmilkil stoð í öfflium hams fjöl- þaettu sbönfium og bairátltiu. Síðam Gísli Jónisisiom lét af þimig- störfum ag gfjárnmáLaiþátttökiu hetfur hanm setið á friðarstóli. Hamm hetfur skrifað bælkur, ævi- söigu, sikáldsögur og ort ljóð. Emdia þótlt hanm hatfi efcki aLls fyrir lönigu orðið fyrir barðd sjúkdómsátfai'la, stemidur hamm á áttræðdisiaifmiæLdmiu hress og reitf- ur. Síðast í gær sfcritfaðd faainm mdmmimigatngrieiin wn Látma mág- 'koniu sírna hér í blaðið. Vimdir ag samstartfsmemm hyila Gísla Jónss/om átltræð'an um Leið og þeir óstoa homium þess að miega sem lenigst njáta heiisu og sam- visita við ásitvini og Skyldiulið. S.Bj. GÍSLI Jónsson fyrrverandi al- þingismaður er 80 ára í dag. Hann var sjöundi sonur í óslit- inni drengjaröð, fæddur 17. ág- úst 1889. Fyrsti sonurinn í þeirri röð var fæddur 1881 og sjötti sonur nýlega orðinn ársgamall, fæddur 8. júní 1888. Guðmund- ur, síðar Kamban. Hún amma mín, sem þá var ung og falleg kona, bað Guð um brauð handa nýja drengnum lífca. Og hún fór út í fjós til þess að segja henni Búbót að von væri á bami á í hinum gerbreyttu samgöngum, sem hans gamla kjördæmi, Barða- strandarsýsla á nú við að búa frá því, sem var fyrir þingmennskudaga Gísla. Á síðustu misserum hefur Gísli sigrazt á sjúkleik, sem flest- um öðrum hefði orðið að aldurtila. Þess vegna færa vinir hans honum nú innilegar hamingjuóskir méð átt- ræðisafmælið. Enda geta fáir fs- lendingar með meiri ánægju litið yfir liðna ævidaga, nú þegar Gísli að lokinni harðri baráttu leyfir sinni meðfæddu mildi að njóta sin ekki siður en atorku og viljastyrk. BJARNI BENEDIKTSSON. heimilið og bað um eina mörk atf nýmjólk í viðbót. Og það var eins og blessuð Skepnan Skildi. Þetta var einíalt litf og einstök Skylda. Bftir útreiknaðri me,rki- legri hagfræði nútímans hefði það e'kki verið talið hyggilegt að þessir tveir, Guðmundur og Gísli, bættust í barnahópinn. Hún amma mín var lánsöm að trúa á Guð en efcfci á eitur og vísindalega tæikni, til þess að ákvarða mannlífið og bæta lífs- kjörin. Þegar drengurinn fæddist, eem hún gaf nafnið Gísli. þá kom þar sá sem alltaf var tilbúinn að hjálpa hemni og gleðja hana. Þegar hún bætti parti af nótt- unni við langan vinniudag til þess að þjóna stóra barnahópn- um, eða þegar hún sauð slátur á haustin, og útbjó annan mat, sem átti síðar að verða tiltækur í búrinu. Þá vakti hjá henni til- trú lítill drengur, sem Gísli hét. Um hann sagði móðir mín alltaf, þegar hún minntist á hann: Hanin var góður drenguir hann Gísli. Hann er bæði góður og slkemmtilegur maður hann Gísli. Þegar Gísfli Jónsson hafði lok- ið þingstörfum og barizt fyrir mörgum góðum málefnum og sigrað marga þraut. Þegar hann einnig hafði stundað eiginfconu sína í miklum veikindum og haldið í hönd hennar á hinztu stundu lífsins, þá tók hann til að s/krjtfa upp af blöðum föður síns að nofckru og frá eigin reynslu í viðbót, bófc sem heitir: Frá for- eldrum mínuim. f þeirri bók ger- ir hanm það, sem stór<Skáld ein geta. Hann notar lítf og starf, táp og sigra einnar fjölsfcyldu, til þess að spegla samtíð foreldra sinna í landinu. Ævisagan sýnir margar myndir úr lífi þess tíma, lifnaðarháttum, fejörum og hugs unaThætti. Hún sýnir trú og hjá- trú og möguleilka eða möguleika leysi. Hún sýnir samúð og hörtou manna á víxl, bæði hvemiig menn eru tímabundnir og óháðir samtíma í senn. Menn höfðu hálft í hvoru óttazt að Gísli Jóns son færi inn á óheppilega bráut er hann tðk að Skrifa. Ég held að ©estum 'komi nú saman um að bókin sé vel unnið verto. Skáldleg er mynd sem hann dreguir upp af foreldrum sínum, þegar þau að langt komnu ævi- verfci yfirgefa bæinn Bakfca í Arnarfirði og setjast undir kvöld sólargeislum á sarna stein og horfa á bæinn og tafcast í hendur iafnsnauð af veraldarauði, sem í æsfcu. Mynd þessi er 6 bls 215 í ,,Frá foreldrum mínum“. Suma hef ég heyrt segja að lýsing hans á móður sinni sé að sjálfisögðu noikfcuð fegruð. Bn ég er efcki viss um það. Allt sem bezt er þar sagt minnir mig áfcatf lega milkið á Guðrúnu dóttur hennar, bæði sem móður og að öllu leyti. Það er eirukennilegt um þessia bræður, þegar ég minnist þeirra á góðum aldri hvað þeir voru atfar velklæddir og nostur-hrein- legir, tígulegir og hendurnar hvítar, eins og þær hefðu aldrei unnið erfiðisvinnu, þessir Skútu- karlar. Guðmundur komst að vísu aldrei á Skútu. Þeir voru orðhálkar, ákaflega snjallir í máli, kátir og lýstu mörgu með sterkum litum. Sigfús Halldórs frá Höfnium, frændi þeirra, minnti mig mikið á þá, bæði í framgöngu, reisn og orðavali. í þrjú ár hefur Gísli Jónsson gefið út eina bók á ári. Það er eins og ungur rithöfundur hefði farið af stað. Æsileg örlög marg víslegra manngerða knýja á dyr hans Ýið lestur Skáldsagna hans: Misgjörðir feðranna og Eins og þú sáir, 'koma persónurnar inn í stofu og þyrpa sér þétt í kringum lesara sinn, eins og sjónvarpsmyndir, munu ganga og sitja, hlæja og tala og gráta í stafunnd í kringum ofcfcur etftir noikfcur ár. Sögupersónur Gísla Jónssonar eru skýrar, etns ag fóllk sem kem ur út úr ókunnugleifcanum og birtist í nýrri og nýrri mynd og kynningu eftir því sem atvikin grafa til. Ég er ökfci í vafa Tim það, að Gísli Jonsson hefði snemma náð tökum á þjóð sinni, sem skáld, ef hann hetfði beitt ungum kröftum að þeirri köllun sinni. Því að hann hefUT bæði sem miaður og sfcáld svo margt 1 sjáltfum sér, sem til ástsældar horfir. Hann hafði lífca þá hjálp- argáfiu, sem dregur listamann drjúgt, þá gáfu að geta komið sér þannig fyrir að hægt sé að vinna verfc í næði. Etf hann hefði ékfci sífellt flundið sig knúinn til að hugsa um aðra og hjálpa þeim. Einhver ritdómari sagði, að Gísli Jónsson gerði samtöl per- sóna sinna ágæta vel, að því undanslkildu, að þær töluðu otf sfkáldlegt mál, töluðu í myndum og spakmælum. Þeir sem kann- ast efcki við alþýðuimál íslend- inga í myndum og spakmælum, ættu að fara urn Snæfellsnes og hitta fólfc í sveit. Það sem ein- kenndi lengi vel málfar íslenzkr- ar alþýðu, var hin myndauðga framsetning málsins. Ég minni á viðtöl í -útvarpi við menn á Snæ- Framhald á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.