Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 106® 9 /TV SNOGHBJI Fariö í norrænan lýöháskóla í Danmörku 6 mán. namskeið frá 3. nóv. Frjáls kennsla. Góðir íslenzkir siðir. Nemendur frá öllum Norðurlöndunum. Hægt að fá styrk. Fallegt umhverfi við Litlabeltið. Skrifið til rektor Poul Engberg. SNOGHÖJ FOLKEHÖJSKOLE, 7000 Fredricia, — Danmark. # I. DEILD Laugardalsvöllur í dag kl. 16.00. Valur - Í.B.V. Akranesvöllur í dag kl. 14.00. Í.A. - Í.B.A. SÍMIl Hl 24300 16. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að nýtízku 6 til 9 herb. einbýlishúsi í borg- inni. Aðeins fafleg og góð eign kemur til greina. Mikrl útborgun. Höfum kaupendur að 5 t»l 7 herb. nýtízku sérhæð í borg- moi. Mikiar útborganw. Höfum kaupendur að nýtízku 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðum í borg in ni. Höfum til sölu 2ja til 8 herb. íbúðir og húseignir af ýmsum stærðum, verzlunar- og íbúðar- hús, veitingastofur, sumarhús og jarðír með veiðiréttindum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari i\yja fasteignasalan Sími 24300 Atvinnurekendur Ungur stýrimaður, er hefur verið í millilandasiglingum undanfar in ár, óskar eftir föstu starfi í landi strax eða síðar. Góð mála- og bókhaldsþekking. Margvísleg störf geta komið til greina. Tilboð, merkt: „Starf — 3534" sendist afgr. Mbl. fyrir 1. sept. næstkomandi. Tilkynning frá lánasjóði ísl. námsmanna Lánasjóður íslenzkra námsmanna mun úthluta aðstoðarlánum til íslenzkra námsmanna eriendis til viðbótar fyrri úthlutun á árinu 1969. Lán þessi eru eingöngu ætluð þeim. sem eiga við sérstaka fjárhagserftðleika að striða vegna námskostnaðar á síðasta skóbári. Aðstoðarlán verða eigi veitt nema eðlileg námslengd í við- komandi námsgrein sé a. m. k. 3 ár. Umsóknareyðublöð fást hjá Lánasjóði íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavík, cg sé umsóknum skilað fyrir 31. ágúst næstkomandi. Nýtt fyrir húsbyggjendur irú Mótanefnd. --------------------- Lærið ------------------------ INNANHÚSS ABKITEKTUB í fritíma yðar — bréflega. Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. — Skemmtilegt starf, eða aðeins ti! eigin persónulegra nota. — Námskeiðið fjallar m a. um húsgögn og skipulag þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagningar, veggfóðrun, vefnað þar undir gólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Sendið afklippinginn — eða hringið BY6821 — og þér fáið allar upplýsingar. Ég óska, án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um innanhússarkitekturnámskeið. Nafn: .........................................( Staða: ........................................ Heimili ....................................... Akademisk Brevskole, Barlstuestræde 13, Köbenhavn. M. B. 17/8 '69. ÚTSALA! Útsalan hefst á morgun. PEYSUR - BLÚSSUR UNDIRFATNAÐUR BIKINIBAÐFÖT SOKKAR - SOKKABUXUR ÝMSAR SNYRTIVÖRUR Mikil verðlœkkun Verzlið meðan úr nógu er að velja. Laugavegi 19. Ný sending TRÉSKÓR KLINIKKLOSSAR TRÉSANDALAR Margar tegundir komnar aftur. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta og viðkvæma fætur. VE RZLUNIN GEísIPf Fatadeildin. Þe™ »em eru að byggja eða iagfæra eldri hús ættu að kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-veggklæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi. Hentar vel á böð, eldhús, ganga og stigahús. Á lager í mörg- um litum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.