Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1909 ÞAÐ var á einum af fáum sólskinsdögum sumarsins, að mig bar að garði á Kvennabrekku í Miðdölum. Þar býr sr. Eggert Ólafsson myndarbúi og hefur gert allar götur síðan hann settist í brauðið, nývígður prestur sumarið 1952. Hann er Reykvíkingur að ætt og uppruna, nánar tiltekið af Skóla- vörðustígnum. Auk prests- og búskaparstarfa hefur sr. Eggert setið í ýmsum nefndum innan héraðs og starfað þar af mestu atorku. Þegar sr. Eggert kom að Kvennabrekku var hann maður kvæntur, kona hans Ingibjörg Sigurðar- dóttir er einnig borinn og bamfæddur Reykvíkingur. Þau áttu tvær dætur ungar. Síðan hafa bætzt í bú þeirra tveir synir, fjórar dætur og eitt barnabam. Prestshjónin Eggert og Ingibj örg, ásamt börnum sínum og sumardvalarbörnum. Yngsta manneskjan á myndinni er fyrsta barnabarnið þeirra. (Ljósm. Mbl. Hanna Kristjónsdóttir). — Það er lílkast til- nafnið, sean hefur haft þessi áihritf, seg- ir sr. Eggert og brosir við, Kvennabreikika. Stundum hetf ég brotið heilann uan, hvernig naínið sé til orðið. Héma niður með Miðá er hólrnur, þaæ sem leiðarþing voru haldin til forna og styfkiki þar fyrir vestan hafa alltatf verið kölluð „úti á hringj unum“. Mér hetfur flogið í hug, að kvenfóikið hiaifi setið á stöll- unuæn í krinig á þingunum og af þeirn hatfi brekfcan tefcið nafn. Elkki veit ég sönnur á þesisari getgátu. — Hvað réð því að þú sóttir um Kvennabrefclku? — Þar var einákær tilviljun að veæki. Ég visisi varla, hvar Kvennabrefcfca var. Vorið 1952 lufcum við fimm kandídatar gluðtfræðiprófi. Viið vorum oft að sfceggræða það ofcfcar í mill- um, hvað síðan tæfci við. Sr. Björn Jónsson hafði hug á að sæfcja um Keflavífc og þangað fór hann og er þaæ enn, ekus og allir vita. Sr. Sváfnir Svein- bjarnaæison sótti um Káltfafells stað, sr. Fjalar Sigurjónsson ætlaði út i Hrísey, sæ. Rögnvald ur Finnbogason vaæ óáfcveðinm, og varð úr, að hanm fór að Skútustöðum. Ég vissi elkfci framan af, hvað ég átti að gera aí mér, en frétti að Kvenna- brökfca var laus. Ég fór hingað og skoðaði jnig um og talaði við fólik. Þetta vaæ kalt vor og gróðurlítið. En mér leizt vel á staðinn - og landslagið. Það er vinalegt, en ðkfci stórbrotið, en eftir því sem ég bý hér lengur finnst mér fallegra í Dölnm. — Þú tfóæst strax að búa? Kunn irðu til verfca? — Hvað ætli ég ha/fii svo sem kunnað til verka. Ég hatfði ver- ið í sveit, stæáfcuT, og hatfði nasa sjón atf búákap, en enga reynslu. Ég kunni nofclkuð til 'heyákapar, þótt með öðru lagi væri. f Fljótsfhlíðinmii, þar sem ég hatfði verið í sveit, var hey- ið bumdið, en svo var efcíki hér. Eitt kúgildi fylgdi staðnum og ég keypti mér fljótlega aðra fcú, hæoasdn voru sex tfynsta vet urinn og 20 kimdur. Ég fjölgaði þeim í 65 hauistið eftir. Hey- skapurinn var efclki ýfcja mikill fyrsta sumarið, þó liklega um 200 hestar. Hér var engin hlaða, og ég varð að setja í heygaæð. Útihús voru úr torfi og grjóti, fjósið var orðið feysfc ið og tfúið og þafcið efcfci mann- gengt nema í frosti. Strax árið eftir byggði ég hlöðu og fjárhús yfir 180 kindur. Hlað- an rúmaði 550 hesta. Þeim þótti sumum ég byggja stórt og töldu ósennilegt ég þyrfti að hatfa áhyggjur af því að koma efcfci inn heyjurn. En hlaðan varð Mér datt ekki annað jt i hug en búa Heimsókn oð Kvennabrekku innan isfcammis otf lítil. Bráða- birgðatfjós byggði ég svo 1954. — En íbúðarhúsið? — Það var allgott, að öðru en því að við gátum efcfci farið í bað, nema með ærimmi fyriæ- höfn og tilfæringum tfyæstu ár- in. Það reyndi í flestu meira á konuma mína en mig, ég vaæ ýrnsu vanur til sjós og lands og var nofcfc sama á hverju valt. — Þú hefur ræfctað mifcið. — Þegar ég kom hatfa verið tveir hefctarar sléttaðs túns. Nú heyjum við á 20-30 hefcturum. Ég hef gott meðalbú, 280 fjár voru á tfóðrum í vetur, 4 kýr og fjöldi af hroasum,- 21 á jámuim. Ég hef efclki sérstalklega í huga að aufca fjáristoifinflnn, helzt fcæmi til álita, ef.út í það fææi, að aufca ræfctun og fjölga kúm. Landrýmið hér í Náhlíðinni er af sfcomum sfcammti. — Af hverju Náhlíð? — Sumir segja vegna þess hér hafi alltaf verið nábýlt. Önnur slkýring er sú að hér hafi aðeins ein stúllka lifað af í Svarta dauða. — Dalamenm segja að þú sért milkill hestamaður? — Ég hef alltatf hatft gaman af hesturn og fengizt nofcfcuð við að temja. Ég reyni alltatf að komast í naklkrar ferðir á hest- um á hverju sumæi. Fátt er mér mtetiæi uipipllyifitimlg og Ihæiessiimig. — Nú er fátítt að prestar búi, jafnvel þótt þeir sitji á góðum jörðum? — Hvað mig áhrærir datt mér aldrei annað í hug en búa. Sem drengur þráði ég að vera í sveit svo að það lá álkatflega beint við. Þótt við hjórnán vær- um bæði Reyfcvífcingar, var í raun efclki frá neinu að hvenfa, við höfðum hírzt í leigu- íbúð þessi ár, sem við hötfðum verið gift og sáum fátt etftir- sólknarvert við að ílendaist þar. Oiklkur tfannst við kornin í anm- an heim þegar hingað fcom. Og oklkur hefur alltaf liðið vel hér. Svo lítur klerfcur á komu sína, siem fcomin er að til að bjóða í katffið, og bætir við brosandi: — Ég sé það lífca á Ingi- björgu, að veran hetfur átt vel við hana. Finmi'st mér ég vera tfarinn að eldast, þartf ég efcfci annað en líta á hana til að sjá, að það er regin missfcilmimgur. Yfir kafifiborðinu er aftur farið að ræða um búsfciap presta. — Sitji prestur í sveitasófcn, segir sr. Eggeæt, hygg ég að hann kynnist sóknarbörnium sínum betur, ef hann býæ. Að minnsta kosti á anmam hátt. Hann þefclkir betur kjör og að- istæður sólknarbamanma. En hinu er éklki að leynia að bú- Skapurinn er tímatfrefcur. Em ég læt náttúrlega búsfcapimm sitja á 'halkanum fyrir embætt- isverfcum, ef út í það er farið. Ég er efclki þess umlkoæninm að segja til um, hver er irnegin- ástæða fyriæ því að un'gir prestar fara helzt efcki út í búsfcap. Flestir hafa máski al- izt upp í fcaupstað og efcki van- izt erfiðisvinn/u. Og auðvitað trná segja sem svo að fæstir leggja stund á guðtfiræði til að faæa síðan út í búsfcap. Þó að ég hafi valið þá leiðima er efcki þar með isagt, að hún sé æski- legust eða eigi við alla. — Margir fullyrða að sveita- prestur, sem refcur búsfcap hatfi engan tíma aflögu til að sinma ýmsum málum, seim nú þykja heyra prestsstarfinu til, svo sem æákulýðamiálum. Hvað segirðu um það? — Sama máli gegnir um það og flest annað, að engin algild regla er til. Aðstæður hvar og hverju 'sinni verður að hatfa í huga. Bf við töfcum Dalina sem dæmi er álkaiflega tafcmark að, hvensu mifcill'i æsfculýðs- stanfsemi er unnt að halda hér uppi. Fram að þessu hafa ungl- ingar yfirleitt orðið að leita á brott til að ljúfca sfcyldunámi og síðan í framhaldsnám. Þaæ af leiðiæ að á vetrum er í sveit- um tiltölulega fátt unglinga, enda er hver alduráægangur ekfci ýfcja fjölmennur og dreitfð ur yfir stórt svæði og á sumr- in eru unglinigar bundniæ við störtf á sínum heimilum. En vís- ir að æsfculýðsstarfissemi er hér, íþæóttadeildir haifa verið stotfnaðar og un.gmennafélögin hiaifa efnt til sértstafcra dans- leilkja fyrir unglinga. Allt er þetta góðra gjalda vert, en ég vil aftur minna á, að aðstæð- umar móta athafinir. — Hvemig er að vera sálu- sorgari Dalamanna? — Þeir eru allvel kirkju- ræfcniæ. Og það sem ekfci er síður um vert, þeÍT eru góðir menn og traustir. — Eitt vakti fljótlega athygli mína, eftir að við fluttum hingað vestur, segiæ Ingibjörg. — Eftir guðsþjóniustur hópuð- ust menn eklki saman, helduæ töluðu saman tveir eða þrír. Það var efcfci svo að sfcilja að þeir væru að pulkrast — þeir eru bara gætnir. — Finnist þér Dalamenn yfir- leitt lifa góðu lítfi? — Að mörgu leyti hefur ver- ið uppgangur siiðustu ár, eftir langa kyrrstöðu. Þar kemur efcfci siízt tií, að við vonum að mæðiveiikin hafi verið kveðin Framhald á bls. 3 Sr. Eggert við orgelið. Kvennabrekkukirkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.