Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 196® Útgeíandi H.f. Árv'áfcu.r, iReyfcjavík. Framfcvæmdiaist]' órí HiaraiLdur Sveinsson. •Ritstjórar Sigurður1 Bjamasoa frá Yigur. JÆatthias Jdhannesslen. Eyjiólfur Kootiráð Jónsson. BitstjómarfuBitmíi Þorbjöxn GuðtotardsBon. Frétta&'tjori Björn Jólharmsson, Auglýsihgiaistjóiá Arni’ Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sótoi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, Sími 22-4-80. Áisfcriftargjald fcr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasjölu kr. 10.00 eintakið. GLÖGGT ER GESTS AUGAÐ %ss UTAN ÚR HEIMI Deilur Kínverja og Rússa gætu leitt til styrjaldar Sérfrœðingar telja hœttuna ekki mikla Sí-endurteknir árekstrar á landamtærum Kína og Sovét- ríkjanna á þessu ári hafa valdið vangaveltum um það hvort hugsanlegt sé að til styrjaldar geti komið milli þessara tveggja víðáttumestu stórvelda heims. Margir hafa um mál þetta ritað í erlend blöð og tímarit, og er það með al annars gert að umtalsefni í síðasta hefti bandaríska vikuritsins Newsweek (18. ágúst) undir fyrirsögninni „If Russia and China Fight“. Er meðfylgjíindi kort tekið úr vikuritinu og greinin birt hér á eftir stytt og lauslega þýdd og endursögð. Hefst greinin á því að minn ast á stefniu Nixons farseta og stjórnar hanis varð'aindi Asíu ,og segir þar að höfiund ur þeirrar stefnu hafi leitt hjá sér þami möguleika að til styrjialdar gæti komið milli Kíma og Sovétiríkjaininia. Virð- ist þessá afstaða hiöfumdaininia eiga rétt á sór, sagir vikurit- ið, þótt að öðru leytá sé reynt að taka allt með í reiknimg- inn þegar stefnan er mörfeuð. Styrjöld milii stórveldanina tveggja yrði báðum aðiluim atórhættuleg, og sigurlaunin varla mikil. Telja því sér- fræðánigar litl/a hættu á að árekstrarndr leiði til styrjald ar. Janos Kadar flokkslei ðtagi í Ungverj alandi hefur lýst því yfir að styrjöld milli Kínverjia og Rússa sé „ó- hugsamleg“. En, segix News- week, segá einlhver eitthvað óhugs-ainlegt, þýðár það ven'ju lega að han.n hafi bugsað það ítarlega, og ljóst er að til- hugsunin uim sovézk-kin- vetrslka styrjöld er sjaldan fjarri bugum þeirra, sem mál- ið er skyldiast — Kímverja og Rússa. VÍGBÚNAÐUR Alis er lengd landamæra Sovétríkjiannia og Kína um 6.500 kílómetrar, og hafa báð ir aðiiar víig'búizt af kappi meðfram möríkuniuim. Allt flrá því að til árekstrta kom milli sovézlkra og kínverskra lanidiamæravarða við Ussuri- fljótið fyrir norðan Kóreu í rnarz í vor, hafla sovézk yfir völd verið að treysita vamn- irniar á 1 andam æruinum. Nýj- ar hersveitir bafla verið send ar á vettvan/g, og enu þær búnar öllum nútámia vopnum. Einmdig hefiur sovézki herinn í Momgóliíu veráð eflldur, og þar heflur verið komið fyrir eldflaugastöðvum. >á var eáninig nýlega sfkipt um yfir- mianm hersveitanina í landa- mænahériuðuinium og við tók eimn mesti eldflaugasérfræð- ingur sovézfea hersins, Vladi mir Tolubko herShöfðinigi. Kínamegin landamæranna heflur einnág verið mikið um að vera . Hafla sveátir her- mannia og varaliða verið send ar til iandamæranna til að treysta varnirnar, og sagt er að Kínverjiar bafi einmig uinin ið að því að flytja þýðinigar- miádiar hergagnaveriksmiðjur og dreifa þeim, svo erfiðara OPPOSING TROOPS fræðingar að mikið vaeri und ir því komið hver væru upp tök þeirra átaka. Ef Rússar ákvæðu að eiga frumkvæðið og hefja árásarstyrjöld — sam talið er að ýmsir so- vézku herforimgj'amnia séu fylgj'andi — gæti það orðið þeirra fyrsta verk að hvetja til ,, f relsisbyltin gar ‘ ‘ í Sing- kianig-héraði í Vestur-Kíina þar sem fyrir hendi er óá- nægja mimnihluta þjóðflokka með stjórnána í Peking. Sum- ir sérfræðingar tieljia hins SOVIET mainlytank cörps plus mlssile unlts 120,000 airbome.mechariized J and tank forcés 250,000 mainly Infantry 200,( Kort þetta úr vikuritinu Newsweek á að sýna fjölda hermanna við landamæri Kína og Sovétríkjanna. Stjöm- urnar tákna þau svæði, þar sem árekstrar hafa orðíð, en auk þess em merktar eldfl augastöðvar Sovétríkjanna í Mongólíu og kjamorkuver Kínverja meðfram landamær verði að gnanda þeim. Sam- kvæmt sovéztoum heimildium bafa Kínverjar einnig fiutt um 500 lamgdrægar fallbysis- ur að sovézlku landamærun- um, en byssur þessar voru áður á ströndiminii andspæn- is eyjiuinimi Kuemou, sem til- h-eyrir Formósu. PÓLITfSKT VOPNASKAK Newsweek berndir á að þar sem Sovétríkin og Kína eigi í baráttiu um það hvoru rík- inu beri að vera forusturíki alþjóða kommúnismans, geti þetta vopnaskak þeirra á lamdairmærumum fyrst og fremst átt að þjóna pólitísk- um tilgamgi fretoar en hann- aðarlegum. í>ví álitá til situðn inigs er benit á að fulitrúar beggj'a landa hafa nýlega undirritað saminánig um skipu lag siglinga á fljótum þeim, er fylgja landamærunium. H'ins vagar leikur emginn vafi á því að herShöfðánigjar beggja rSkja hafa áæt’lianir í fórum sínium um það hvernig bregðast skuli við ef til styrj aldiar kynni að komia. Það er efcki eingömgu í Kíma og Sovétríkjiuiniuim, sem herShöfðingjiamiir hafa glímt við áætlanár um ganig hiugs- anffiegrar styrjialdar Kínverjia og Rússa. Teljia vestrænir sér vegar líklegra að ef Rússar ákvæðu að reyma að lama Kínia, sendu þeir hersveitir sínar og fiugher gegn mikil vægum stöðum á takmörkuð'u svæði. Líklegasta skotmarkið telja þessár sérfræðiing- ar kjarnorkutilraumastöðima Lop Nor í Sinkiang, og kjarmavimmsliuveirin í Lan- ohiou og Paotou sunnan landa mæra Mongóliu. En er hugsanlegt að Sovét rlkin hefji árásarstyrjöld, spyr Newswee'k, og svarar því til að varla geti Rússar talið sllkar áðgerðir svana kostnaðá. Jafnvel þótt so- vézlku bersveitumium tækist að eyðileggja kjarnorku- stöðvar Kíniverja, væru þær aðeins að kaupa sér frið í fimm til tíu ár. Að þeim tíma loknium væru Kínverjar vissulega risnir upp á ný sem kjiarnortouveldi — og þá þrumgnir hefndarhug í gairð Sovétríkj'anna. AUKNING STIG AF STIGI Líklegasta upphafið að styrjöld Sovétríkjianna oig Kína væri seminileiga þannig á svið sett að ný átök hæf- ust eimhvers staðar á landa- mærumum. Leiddiu þau átök til þess að yfLrmenn sveita beggja aðila kveddu liðsauka Framhald á hls. 3 ¥ TVEIMUR áhrifamiklum og víðlesnum erlendum blöðum hafa nýlega birzt greinar um ísland. Brezka fjármálablaðið „Financial Times“ framkvæmdi ítarlega könnun á efnahagslífi lands- inis og birti niðurstöður þess í síðustu viku. í ágústhefti bandaríska tímaritsins „National Geographic“ birtist löng grein ásamt fjölda xnynda um siglingu meðfram ströndum landsins og er þar fjallað um marga þætti ís- lenzks þjóðlífs. Þegar svo vin- samlegar greinar sem þessar birtast í jafn virtum blöðum, geta þær haft mikil áhrif, er fram líða stundir. Niðurstöður könnunar „Financial Times“ eru eink- um athyglisverðar að því leyti, að par staðfesta hlut- lausir aðilar skýrt og skorin- ort, að efnahagsörðugleikar síðustu tveggja ára hér á landi stafa einvörðungu af því, að undirstöður sjávarút- vegsins hafa brostið. Minnk- andi afli, verðfall á útflutn- ingsafurðum sjávarútvegsins og lokun markaða hans ráði mestu um efnahagserfiðleika og gengisfellingu í kjölfar þeirra. Þá leggur blaðið einn- ig áherzlu á það, að óvissunni í íslenzku efnahagslífi verði ekki bægt frá, á meðan byggt sé á jafn einhliða atvinnuveg- um og raun ber vitni um. Blaðið hvetur til þess, að grundvöllur efnahagsilífsins verði víkkaður og verði það gert með uppbyggingu stór- iðju í tengslum við ódýra orku. „Financial Times“, sem hefur mikil áhrif meðal fjár- málamanna og fylgist mjög vel með því, sem þeir eru að gera, telur, að ódýr orka hér sé ekki nægileg ein sér til að beina áhuga fjármagns- sterkra erlendra aðila að land inu. En auknar umræður hljóta að verða hér á landi einmitt um þetta atriði á næstunni. Fullyrðingar eins af frétta- mönnum blaðsins um, að erf- itt geti orðið fyrir okkur að fá samþykki Breta til aðild- ar að EFTA koma ekki á óvart. Það hefur alltaf legið Ijóst fyrir, að Bretum er ekki beimlínis hagur að því, að við göngum í EFTA. Meiri athygli vekur, að sér- fræðingur blaðsins um evr- ópsk málefni leggur breytingu þeirri, sem leiddi til þess að íslenzkum skipum var leyft að veiða innan landhelginn- ar, lið sitt. Sem kunnugt er olli þessi ákvörðun íslenzkra stjórnvalda reiði meðal brezkra togaramanna og tals- verðri gagnrýni hjá þing- mönnum brezkra útgerðar- bæja. Sérfræðingur „Financ- ial Times“ vekur athygli á því í lok greinar sinnar, að í Bret- landi séu fiskveiðar við ís- land aðeins ein atvinnugrein, en fyrir ísland ráði sjávarút- vegurinn úrslitum um alla efnahagslega afkomu. ísland og íslenzk vandamál eru tiltölulega lítið þekkt úti í hinum stóra heima, það er því landi og þjóð til ómetan- legs gagns, þegar um þau mál er fjallað af raunsæi og vin- semd í víðlesnum og virtum blöðum. ÚR HÖRÐUSTU ÁTT EGAR kommúnistar standa uppi rökþrota grípa þeir jafnan til þess ráðs að saka Morgunblaðið um óheiðarlega blaðamennsku, „siðleysi, rang færslur, útúrsnúninga og lyg- ar“, eins og kommúnistablað- ið kemst að orði í gær. Eymd- arlegustu viðbrögð kommún- ista og tákn um algjöra upp- gjöf er þó, þegar blað þeirra birtir aðvaranir um, að ekki megi trúa ummælum Morg- unblaðsins um stjórnmálaand stæðinga. Það kemur að vísu úr hörð- ustu átt, þegar blað, sem um áratugaskeið hefur haldið að fslendingum vísvitandi ósann indum um ástand mála í einu voldugasta ríki veraldar, sak- ar nú Morgunblaðið um sams konar vinnubrögð og raunar mætti ætla, að þeir menn, sem urðu að horfast í augu við það, að einn helzti valda- maður Sovétrikjanna um ára- bil staðfesti það, sem komm- únistar hér höfðu kallað „Morgunblaðslygi“, gerðu ekki frekari tilraunir til þess að saka Mbl. um sams konar vinnubrögð og þeir tíðka. En kommúnistar hafa ekkert lært. Morgunblaðið sætir óhikað dómi lesenda sinna um frétta- þjónustu, efnisval og efnis- meðferð. Hinn stóri og vax- andi lesendahópur blaðsins, sem engan veginn fylgir allur sömu st j órnmálastef nu og blaðið, er óvilhallasti dómur- inn um þau vinnubrögð, sem Morgunblaðið hefur tamið sér. En í rauninni er það frek- leg móðgun við almenning í landinu að halda því fram, að eitt dagblað geti breytt al- menningsálitinu að vild. Slíkt gerist aðeins í kommúnista- ríkjum. Hér á landi á almemn- ingur aðgang að fimm dag- blöðum, fjölbreyttu úrvali vikublaða og tímarita, út- varpi og sjónvarpi, erlendum Möðum og tímaritum og er- lendum útvarpsstöðvum. Al- menningur á íslandi er einnig svo vel menntaður og upp- lýstur, að hann lætur ekki segja sér hvað sem er. Það er ein af ástæðunum til fylgis- leysis kommúnista og lítiliar útbreiðslu kommúnistablaðs- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.