Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 15
MORjGUNBLAÐIÐ, SUNN'UDAGUR 1'7. ÁGÚST H96© 15 Atvinnu- kommúnistinn í aldarfjórðung ihefur Maginúa Kjartainissan, ritstj óiri komimún- istamálgagnsins, hatft af því at- vinnu að lofsyngja kúgunarötfl, hvar seim Þau hafa fundizt í heiminuim, og að sumarlagi hef- ur hann verið eins og þeytispjald um hnöttinn þveran og endilang- an til að leita uppi harðsnúnustu komimúnistaklíkurnar til að geta haft við þær andlegt samneyti og lært s«m bezt bellibrögðin. Síðan hefur hann í bðkum og greinum miðlað íslenzlkuim les- enduim af þetkkingu sdnni. En von er, að margir haifi kímt síðustu dagana, þegar þessi at- vinnukommúnisti hefur ýlifrað eins og barinn rakki, vegna þess að á það hefur verið bent hér í blaðinu, að hann og hans l'íikar hafi eikikert lært og engu gleymt; trú þeirra á komúnismann og afbeldi hans sé hin sama og hún ætíð hefur verið, einungis sé stundum talið nauðsynlegt um nolklkurra mánaða sikeið að hafa hljótt um sig og láta sem aðdá- unin á ofbeldisöflunum hafi rén- að. En hversu mikið og lengi, sem Magnús Kjartansson skælir á síðum blaðs síns, þá vita íslend- ingar fullvel, að feommúnistar hér eru í engu frábrugðnir koimmúnistum annars staðar, og þeir mundu fúslega taka að sér verlkefni kvislingsins, ef þeir gætu komið fram áformum sín- um um undirokun íslands undir hæl alheimsikommúnismanis. . Menningar og friðarsamtökin66 Kammúnistum um heim allan er af húsbændunuim fyrirskipað að halda úti hvers ikyns félaga- samtökum með hinum fjölskrúð- ugustu nöfnum. Er þessuim stofn unuim ætlað það hlutverk að veiða saklausar sálir og ánetja þær ko.mmúnismia, ýmist til þesis að nota nöfn góðra bargara til framgangs stefnumiðum komm- únista, eða til þesis beinlínis að snúa mönnuim til fylgis við of- beldisöflin. Meðal þessarra sam taka eru hér á landi hin svo- nefndu ,Menningar- og friðair- samtök íslenzkra kvenna“, og er þar mikill kvensikörungur for- maður. María Þorsteinisdóttir heitir hún, og hefur kvatt sér hljóðs, svo að eftir hefur verið tekið. Kona þessi og tveir félagar henniar, sem dvöldust á einu af „friðarþ io gun u m “, sem kommún istar og nazistar hafa haldið möng, hafa nú lýst því yfir, að þau telji inn.rásina í Tékkóslóvaik íu hafa verið sjálfsagða, því að allt, sem blessaðir Rússarnir hafi þar gert, hafi helgazt aif friðar- vilja þeirra, réttlæti og líklega líka mannúð. María eir ekki at- vinnukommúnisti einis og Magn- ús, og hefur þess vegna sjálf- sagt elktki áttað sig á því, að helzt til snemimt væri að upp- lýsa bes’si sjónarmið, árið þyrfti að Hða að minnsta kosti, áður en unnt yrði að hefja iofsöng urn afslkinti Rússa í Tékkósltóvaklíu, alveg “ins og talsverður tími var látinr- líða, áður en Kadar var tekinn i heilagra manna tölu, eftir ;vik hans í Ungverjalandi. Atvinnukomimúnisitinn við „Þjóðviljann" er Maríu sýnilega | REYKJAVÍKURBRÉF —-—— Laugardagur 16. dgúst — reiður fyrir það að takia frum- kvæðið í Tékkóslóvakíumálinu og ber þair tvennt til: Annars vegar að jarðvegur sé ékki nægi- lega góður fyrir hinar eiginlegu sikoðanir kommúnista um heim allan á ofbeldinu í Tékkóslóvak- íu og hins vegar, að hún sé ekki til þess borin að marka stefn- una í máluim sem þessum, þair séu sérfræðingar einir hæfir til að segja lýðnum fyrir um það, hvernig hann eigi að líta á mál- in. Einn/g *if þessum ástæðum er milkið skælt á síðum kommún- istablaðsinis þessia dagana. Um annað að hugsa Annars er sannleiikurinn sá, að fslendingar hafa um allt aðra og merkilegri hluti að hugisa en kreddur kommúnista og útslitna hugmyndaifræði, sem lætur í eyr- um allra heilbrigðra manna eins og argasta væl. Réttast er að lofa þessum flokfcsbrotum komm únistaflofcksins að kljást inn- byrðis og hver klíikan uim sig getur þá frarn í rauðan dauðann talið sér trú um, að hún sé köll- uð til að frelsa landið. Öllu.m öðrum ætti að vera það meina- laust. En á meðan þarif Lslenzkur al- menninigur að láta hendur standa fram úr ermum. Verkefn in, sem bíða lausnar, blasa hvar- vetna Við. Við höfum að undan- förnu orðið að glíma við gífur- lega efnahagsörðugleika, og því er efcki að neita, að svartsýni hefur sett að sumum þeim, sem við atvinnurökstur hafa fengizt, þegar svo mjög hefur syrt í ál- inn. En á síðuistu mánuðuim sjást þess hvar vetna merki, að menn enu að taka til við viðfangsefn- in á ný, og hefur aðstoð sú, sem ríkisvaldið hefur beitt sér fyrir, að sjálfsögðu komið að góðum notum. En betur má ef duga slkal. Sumri er telkið að halla, og þetta er eitt versta sumar, sem landbúnaðurinn hefur orðið að stríða við, og heyfengur verður sjálfsagt með minnsta móti. Það minnir Okkur enn á, að fmmatvininugreinamar, land- búnaður og sjávarútvegur, nægja eikki til þes® að tryggja þjóðinni þau líifsikjör sem hún hefur búið við og ætlar sér að búa við í framtíðinni. Við verö- um að leggja til atlögu við önn- ur verkefni, og sem betur fer gera nú fleiri og fleiri sér grein 'fyrir nauðsyn þessa, þótt heyja yrði harða baráttu við hvers kyns afturhaldsöfl, þegar áiform- in um byggingu álbræðslunnar, virkjun Þjórsár og byggingu kís- ilgúrverksmiðju vom á döfinni. Þá var brotið blað í atvinnu- sögu íslendinga og fyrstu sfór- iðjuverin risu. En sannleikurinn er sá að þar er þó aðeins um byrjun að ræða, miíklu stærri skref verður að stíga til þesis að efla íslenzlkt atvinnulíf, og Búr- fellsvirkjun og álbræðslan í Straiumsvík verða ekki meðal stærstu fyrirtækja íslandinga, er fram í sæikir, heldur munu miklu stærri spor verða stigin á næstu árum til uppbyggingar öflugs iðnaðar hér, ef framisýni, dugur og manndómur fær að rílkja, sem oklki er ástæða til að vantreysta. Austurlands- virkjun Þeir menn, sem börðust fyrir Búrfellsvirkjun og byggingiu ál- bræðslu voru nefndir skýjaglóp- ar og annað í þeim dúrnum, og nú Iheyrast þær raddir, að fjar- stæða sé að tala um hina stóru Austurlandsvirkjun, sem yrSi með stærstu vatnsaflsvirkjuinum veraldarinnar, sem nærtækan raunveruleika. Engu að siíður ber hiklausf að stefna að því að rannsaka þau tækifæri, sem þar gefasf, til hlítar, og engu fé er betur varið en þeim fáu tugum milljóna króna, sem árlega þarf til þess að skoða vandlega öll tækiifæri, sem bjóðast til hagnýt- ingar náttúruauðlindanna. Sú stóra virkjuin, sem hugsan- iagf er að rísi á Austurilaindi, verð ur ekiki eiinunigis til þeisis að eifflia þjióðiariaiu'ð, helidur miuin hún Mka stuðla að því, að upp rísi á Aust f jörðum biómteg byggð, þair aem fjöldi miainina safniaist saiman og mynidiar mótrvægii giagm aðsfcreymi fóiks til Suðvesiburiaindsins. Þeir sem ber.jiaist fyrir því, að Miain-d alit verði byggt um ókömma framfcíð, em ekki eiinumigiis tiltöliu- iega iitliir lamidishiiuitair, ætfcu miamina freikiaisit að faigmia þeinri 'þróun, að öflu-g byggð geti risið á Austurliamidii, aiveig eimis og mauðsiyn ber til þeisis að eflia byggðiir í öðrum iandsfaiuituim. Sbundum faeyrilst því fieyigt, þeigar rætt er um sfóriðju ag bygginigu öfliuigra fyrirtækijia, að þar með sé vamibneyist þeim at- vininuvegum, sem þjóðin hieflur lenlgsf -af arðiið alð tireyslta á. Hér er þó um að næ'ð'a allgert öfluig- mæii. I faeiimi miútímiairus er sótt flriam till stöðugt bættra llíflsfkjara, og það er fyrsit og freimst iðnað- uriinn, sem breytt faeflur lifinaðar- iháittiuim mianmia — fmá því að fóik faafði rétt til fainífis og Skeiðar ag til þesis aismægtairþjóðfiéiags, sem við byggjum í diaig. Eim atvinmiu- grein Skiaðar eklki aðria, heidur styður -húm haina, og þeisis vegna er þáð fjarsbæða að telja stór- iðjuna satitia til ífaöfluiðs sjiávairút- vegi eða ianidbúniaði. Sveiflur í atvinnu- lífinu Því er eklki að ieymia, að bæði sjávarútvegur ag iandlbúmiaður býr við misjiaifint ánferði og ætíð ifaijóta miolktorar srveiíflur að verða. Hinar auðúgri þjó'ðiir styirikja bæði sjiávairúibveg ag landbúniað vertuliega og miunar etoki mitoið um, því að öfiLugur iðnaður stemd ur unidir áfölium, sem verða í frumaitvimmugreinunum. Hér er því hinis vegar þanmig varið, að í rátum róttri stendur sjávariútveig- uirimm unidir ailiri oktoar abvimnu- starflsemi, og þótt stundum sé um það rætt, að sjáivariúbvegurinm sé styrikitur, þá er það á mestla miis- Skiininigi byggt; þvemt á móti er þalð sjiáivarútvegurimm, sem verið- ur að styrtoja mieirta og minin-a alla aðra atvimmiuivegi iamids. Ef við hrns vegar hiefðum ytfir að ráða öffliugum iðlniaði, sem sikil- aði áirvisisum tekjum, gæti faainm staðið umidir útgjöflldum sjiávarút- vegsimis, þegar iiia árar, oig gert afl.it aitviinnulíf iandsmanna öruigg ara, ag jiaiflnifriamt væri tryggt að ekki þyrfti að grípa til genigis- farejrtiniga á þamm veg, sem reynislan hefur oriðið, þegar sjáv- arútvegur faefur ekki lengur staðið uinidir þeim mitolu álögium, sem á faamm hafa verið lagðar. Því miiður eru þeir mernm til í röðuim samibaka sjiávairúbvegsins, 'Sem ek'ki haifa Skilið þessi ein- flöidu sanmiindi, en þeiim fer fætok andi, ag matngir eru þeir niú, seim stoammaist sírn fyrir fáránlega af- Stöðu til áibræiðslluinmiair ag Búr- fleilisvirkjuruar á sínium tím-a, og æibtu þeir að reymia að minmiast þess, áður en þeir -takia afstöðu gegn næstu stóriiðjiufraimtovæmd- um. til stóriðju Sumir þeirtna, siem beitt faafla sér gagn sbániðj'uflramkivæmdum, eru faaldinir þeiirri bábylj'U, að vimmia í iðj-uverum hijóti að verðia í senm miamnskemmanidi og heilisu Sfúll'amidi, því að þar séu tómair eilturgufur ag ómennsk vélatækini og víst er það svo, að í ýmsum vertosmiðjium fyriri tíma stoartá öll sfcillyrði til sæmiiagira faeilbrigð- iShiábta. Etaki var simint um ItoAt- ræstimigu ag sjáMsiögðuisitu iheil- brilgðisisikilyrði. Nú er þasisu öðru vísi varilð. Með þeiirri tælkni, sem mema ráða niú yfir, er faægt að búa staxifismönnum þau vinmusfcilyrði, að etok-i á að vera nedm hætba á faeillisutjóni, ag veðráttam faér á liamidi er með þeim hætti, að óvíða er þægileigira að taoma vilð 'góðri vi'niniu'að'stö'ðiu, því að við búum faivorkii við mikfla kuilda nié óbæriflegan hita, eins ag margar þjóðir aðrar verða við að stníða og geba þess vaginia ektoi komið við þeim aðgerðum til góðrar viininualðistöðu, sem hér er auðvelt að viðhiaifa. r Oíeljandi tækifæri En þótit bér faafi sénstalkleiga verið rætt um stóiriðjiumia ag enig- inn vafi leiki á því, að það sé fyrst og fnemst faúm, sem muni gjörbreyba aðstöðumini hér á lamidi og færa möninum mikfla auðlegð, þá er efcki þair mieð saigt að kasta eigi faöndunum til flramkvæmida á öðrum sviðum. Þvertt á móti hiljóta hin smiænri fyrirtiæki alð veirða veigamitoil stoð ísiemzikis at- vinmiuWs, einida eir eklki ger'andi ráð fyrir, að stórið'jam muni út- vega mjög mikium fjöida manm atvinnu, faefldur eru koistir hienm- ar í því fólgnir, að faún útheimt- ir tiitöiulega Mtið vinnuaiflL, en hver viminiandi hönd Skiflar gífur- legum verðmætum. En það eru smærri fyrirtæk- in, bæði á sviði iðnaðar, sjávar- útveigs og framiei'ðslu úr aifluirið- um iandbúnaðiairiins, sem tryggj-a muinu vaxaindi fjöida ísiendiniga örugga og góða atvimnu. Gallinm er samt sem áður sá, að nægilega rnargir manin fást ek/ki tiil að ieggjia til atiögiu við abvinniu- retostur. Hér á iamidi eru aiit of mairgir unigir miemm, sem fireisbast til þesis að ráða siig að loknu skálamiámi till ríkiisins eða opim- berra stofnanna, og nj-óita þar þesis 'öiryggis, sem því er samfara að veria faistráðimm opimþer starfs- maður, en hiiflast vilð að tatoast á við hin mikilvægustu viðfamigs- efni og llaggja út í sjáltfistæöiam at- vinnurekstur. 1 því efni þyrflti að verða á verufleg brieytimig, og etoki er rétt að ljútoa svo við þessiair urnræð- ur, að mimmiast þesis ektoi, að með- al þeirra sem yngsitir eru nú, og Stundia t.d. V'iðisikiptaifræðiiniáin, eru æ ffleiri, sem lieibast vitð að ná fulllinaðiar menntun á svið'i hag- nýtra viðsfciptaifinæða, ern hinir verða færrd, sem leigigija sburnid á þær greinar, sem leiða beint til embættismiemmstou. Voimamdi verð ur rauin'im sú, að stöðugt autoinn hópur diuigmikilla umigria manmia tekiuir sér fyrir faemdiur að ráðast í atvinmiurekstur, ýmist á eigin vegum eða hjá 'hinium mikálvæg- us'bu fyrirbækjuim, sem nú eru við lýði, eðia stiofniuð verða á næstu ánum. Á því fleikiur eklki vatfi, að þjóð- iinini ríður nú rmeet á því, að unig- ir atortoumienin teggi til atflögu við ýmisk’omiar atvinmuirötastur, en þá þartf ffltoa etokert að óttast, þegar heil fylkinig dugmikilla æstau- manma tekst á við viðlflamigsiefiniin á sviði atvinniulíflsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.