Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1'9«9 I ÞAÐ var ekki beinlínis upp- lífg-andi að aka nm Snður- landsundirlendið einn daginn nú í vikunni, auðvitað rign- ingardag. Og ekki þurfti glöggan mann til að sjá að þar hafa ekki verið margir þurrkdagar á sumrinu. Til- tölulega fá tún hafa verið hirt, á nokkrum liggur heyið hrakið, ýmist flatt eða í nið- urrigndum sátum, en flest munu þau vera óslegnu túnin. Það var ausandi rigninig í Ölfusi og Flóa, en eftir því ofar koun þornaði og er ég var komin að Vaitnsley su í Biskuipsituiniguim var mölin á veginuim orðdn noklkiuð þurr. Erlenidiur Björnsson einin af fiimim bændiuim á Vatnsley su var að slá brekkuma fyrir neðam bæinm mieð orfí og ljá. — Þessi brefcfca er niú held- uir leiðinleg viðuireignar, saigði Erlendur er banm bafði beils- að aðkonoufólki. En hama verðuir að ak og því bezt að giera það mieðar. efcki eir baegt að sinma öðrum heyverkum. — Bæjamafnið fælir þá ekki rigninguna frá ykkur? — Nei, hér hefirr aldrei verið vatnsleygi — alltaf nóg vaitm og oft fáuma við bsldiur m'rkið af því að ofan. — Hvemig hefur heyskap- urinn gengið hér um slóðir? — Það er nú dálítið mis- jafrrt. Þes®a fáu þurnu daga, sem komið bafa á .sawnrirvu, hafa verið skúra>leiðinigar og því aðeimis rignt á guamum bæjum þótt anmars staðar baifi ekki komið diropi úr lofti. Við höfum sloppið sæmiaega hér, em swms staðar eir ástand- ið slæmt. Menm huía slegið of mikið í einu og síðan ekki ráðið við þetta. Það alvarleg- asta er þó bvað grasið er lrtið Það eru stór stykk i, gem ekki þýðir að slá, eru ek'ki ammað en arfl Ég er því hræddast- ur við hivað bæn/dlur n/á litliuim beyjmim, þegiar þaiu lofcsins nást. Ég gari ráð fyrir að þetta verðd erfiitt hjá ynigri bæmduim, sem baÆa iaigt mSkið í byggjngar og vélar. Hjá okikuir, þessum eldri, hlýtur þetta aið ganga eimftwenn veg- irun. Anmars eru alitaif mem, sem berja sér, hversiu vel sern árar. — Kannski samkvæmt máls hættinum að það sé ekki bú- maður, sem ekki kann að berja sér. — En hefur súg- þurrkunin ekki hjálpað í þess- ari vætutíð? — Það sem hiirt hefuir verið hefði ekki verið baegt að hirða án súgþumrkunar. Það er bara verst að þuirfa að bJáisa röfau lofti í beyið — en það kemiur þó í veg fyrir að í bváfani. — Hvað kostar að koma npp súgþurrkun? — Það er dýrt, kostar lík- lega 40—50 þúsumd. En það er Ifka hægt að raota blásarana, sem bliása heyiniu inm í hilöð- wma r. Þa-ð emu tveir bæmdluir hér í sveitimim mteð fiullkommia blásara og blása beitu lofti, og bafa hitanm úr hverum í ná- grenmiimu. Þótít mifcið sé af heitiu vatmi heifur ákapaæinm efaki skipt því jafnt málli ofcfc- atr. — Hvað getið þið beðið lengi eftir þurrki? — Sumarið fraega 1955 náð- uim við ékfci inm tiuggm fyrr en eft.ir böfuðdag. Vélafcostur er nú víðast hvar gvo góður að ef hálfs mánaðar þurrfcur kaemi ættlu allir hér í sveit að Ijúfca -heyskap. — Hve mikið þurfið þið að heyja hér á Vatnsleysu? — Það eru ríálægt 60 fcýr í fjóei og rúmlega 40 hross og sjálfsagt vcnru rnofcfcuð miairgar klautfir í vebuir — á náumida bumdrað. Þe-tta er yfir beimil- RÆTT VIÐ BÆNDUR í ÁRNESSÝSLU UM QTÍÐ, HEYSKAP OG FLEIRA in öll. f þemmam fjö-ldia þarf ailltaif 3000 h-esta. Anmiars hafa miemrn efaki buigjmiymid um bvað þeir beyja. Þótt hdöður séu miældair þá er misjafrut bvað fier í þær. Ta/lið barst nú að kuWanium og sagiði Erlendiur óvemju kalt hiljóta a@ vera á afréttá. . : ÞÓTT nóg sé af vélunnm þá geta þær ekki slegið brekkuna fyrir neðan Vatnsleysuhúsin og því tekur Erlendur bóndi sér orf í hönd. — Féð var kom-ið niðiur umdir byggS, n-ifSur að girð- imgu, í stónuim hópuim í byrj- um ágúst o-g það hetfur aldireí fyrr koimiið sivoima smeimimja. Við urðuim að gera nioikkuið, sem við höfum aldnei g-ent fyrr, að retea up-p. Það fór 2-5 mammia leiðamgur fyrir rúmiri vifau, em ég geri ráð fyrir að féð toomi fljótt aftur og við verðuim að tafaa það h-iingað niður eftir. ★ Úr Biúkupstumgumiuim lá leið- in náður á Skieið og á vegiiwun ■ -VV; - - ■i ■ ••*•• • - ■, : - - Wm ■-••<>- Á túninu á Vatnsleysu ligrg^ir grrasið í Ijánni ag bíður þess að þurrknr komi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.