Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 21
MORGUNIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST H9©9 21 Viggó Benediktsson frá Patreksfirði — 10 .ágúst s.l. lézt hér í Borg- ansjúkrahúsiniu Viggó Benedikts son .Andlát hans kom þeim, er til þekktu, ekki á óvart, því sniemma á s.l. vori fékk hanm bráða kranisæðastífiu og vair kom inn hætt, en hjarnaði við eftir nokkurra vikma nákvæma með- höndlan lækna og varð þá ról- fær um sinm. t>á brast á hann anniað voveiflegt áfall, heil&blóð fall, og eftir það þótti sýnt að ferð hanis lægi brátt héðan úr 'heimi. Viggó var fæddur 17^-nóv. 1902 að Patre'ksfirði og var soniur Elínar Sveirabjömsdóttur og manras heranar, Bemedikts Sig- urðsisoniar, sem var þekktuir sjó- sókn'ari vestra, áræðinm og kapp mdikill skipstjóri. Þau áttu fjölda barraa og var Viggó ymigstur af þeim ní.u syst'kinnm sem náðu full orðinis aldri. Ég kymmtist Viggó, þegar hamm var fulltíða maðuir, kominm nær þrítugu og get fullyrt að þeirri kynsflóð, sem ólst upp í þorpinu Patröksfirði á árunum fyrir 1930 og þar yfir, er Viggó minnisstæð ur umfram aðra menn. Öll atvik sem við hanm eru tenigd, lifa í mimminigu minmi eins og þau hefðu gerzt í hvíldardagsbelgi, em á þeim árum var húm virt eiras og guð æt'laðist til .Það lá í loftimu kirimgum hann góðleiki án yfir- drepsháttar, og stilileig kímmd í augum og svipbrigðum kynti und ir eldum lífsgleði bermskudag- arania. Krakkar bóka jafraan fyrir fnaim, að þeir sem skilja hugsaraa garag þeirra ,sjá eiranig aðna hluti í manmlegra ljósi en þeir, sem meira látia. Og þaranig var því eiramitt farið með Viggó. Það fór heldur ekki fram hjá oktour, að haran raaut virðiragar í þorpirau, og þá sérstaklega fyrir, sem nú þykir ef til vill fátítt ,hve skjöld ur hiams var hreimm í samskipt- um við allt lifaradi og dautt. Bftir að faðir hann féll firá, og dómi var Viggó gætiran og far- sæll fonmaður, og það mun vera sarranóma ræða þeinna ,sem áttu líf og starf uradir forsj á hans á sjó, em hamm var síðar á ævimini oft formaður eða stýrimaður á fiskiskipum, að ljúfari yfirmamm og geðþetokard væri trauðlega að finna, á 'hverju sem gekfk. Allt þetta jók á virðiragu okkar stnák aminia fyrir homim, því fá er sú upphefð að tilstuðlan, sem jafn- ast á við slíkt, í augum barraa og ungliinga í sjávarþorpi. Á vetrarvertíðum fór Viggó jafn an á einlhvern togananraa , sem gerðir voru út frá Patreksfirði, og þar var honium æfinlega falið eitt vamdamesta veir'kið um borð að salta og hirða aflann í þeim efraum gat vararæksla gert margira mararaa strit og harðferagi að litlu, en slíkair yfirsjóndr gerðust ekki í umsjá Viggós. Því gátu allir treyst. Dagar hinma milklu þjóðlífs- breytinga st.yrjaldarárin, gengu yfir þorpið fyrir vestan eiras og aðna staði á fslandi, og skekktu eykbum í lífsbjargarviðleitni og hugmymdum rraamraa um hamingju ríkt maranlíf. Uragir leituðu á vit meraratunar eða til fastlauraaðra starfa í auðugni stöðum, en þeir, sem heiima sátu, öfluðu fjár ákaf ara en áður, svo nú eru sum heim ili sjómanma þar betur búin ytra sem innra en títt er um heimili rík isfólks í stórborgum . Viggó Benediktsson barst einm ig með straumraum en, mest af þeim sökum, að honum var borin í brjóst tiryggð og ást til ætt- meraraa, sem flutzt höfðu til Suð- urlaradsimis. Hamn studdi við bak þeirna af ráðum og dáð, og sér- staklega þeirna, sem un.gir voru og leituðu fótfestu í starfi eða við heimilisstofnum. Fátt þótti horaum dýrmætara en að sjá það bera ánaraguir .Haran varan hér að ýmsum störfum, oftast þó við sjósókn af ýmsu tagi, og alls stað ar urarau þéttofnar eigiradir haras, hið góða hjarbalag og raákvæm- ur skilniragur á tilfiraniragum annamra, hylli og aufúsu sam- ferðamarananiraa. Ekki get ég varizt því, að mér finnst miraningin um sjávarþorp ið Patreksfjörð, eiras og því var skoriran statokurinm fyrir bylt- ingu nútímans, hafi fjarlægzt lemgra út í móðu liðims tíma við fráfall Viggós Ben'eddkts®oraar, því bann átti í svo rítoum mæli það, sem fortíðin réttiir nútíman um bezt af manmlegum verðmæt um til að ávaxta, em naumast GLAUMBÆR TRÚBROT ásamt gesti kvöldsins söngkonunni Já un /^olertó getur birzt aftur í nákvæmlega sömu mynd vegma eðlilegra breytinga í rás timaras. Því þyk ist ég geta mælt fyrir munm allra gamalla sveituraga hams og grarana, að hann fer héðan úr heimd kærkvadduir hlýjum minm, ingum, sem ekki gleymast sam- ferðamönnum haras. Andrés Davíðsson. Skrifstofuslúlko óskost Stúlka vön skrifstofustörfum, helzt með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast strax. Góð vélritunarkunnátta nauð synleg. Tilboð merkt: „Áreiðanleg — 3633" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. POPS leika kl. 3—6. Aðg. kr. 50,00.13—15 ara. í kvöld OPIÐ HÚS. Kl. 8—11. Spil — leiktæki. DISKOTEK. Munið nafnskírteini. TÓNA BÆR him systkimin höfðu stofraað eig- in heimili, flest fjanri föðurgarði, var Viggó fyrirvimraa móður sinm ar. Þau bjuggu á Klifirau, og “þar var smyrtilega gemigið um garða, blettuirinn eins og vin í grýttri fjallshlíð, á vetrum griðlamd smá fólksinis með sleða og síkíði, en á sum.rum ilmigjafi frá safaríkri töðu og öðrum gróðri. Seimraa reisti Viggó þar myndarlegt hús í samviranu við mág simn. Efcki þótti þorpsbúum tiltöfcumál ,þótt hanin léti kvonfangarmál lönd og leið, því svo snotur maður til orðs og æðis og ekki sízt útlits gat átt nægra kosta völ í þeim efnum, ef hugur leitaði til. f sjávairþorpi nær tigraarstáða í ihierant eða embætti skammt til að skapa mönnum virðingu, sem er viðurfcennd af fúsum vilja. Persóniulegiar eigindir viðkom- andi sfcapa haraa þar fremur en nokkuð amraað. Við stráfcarn.ir vissum að Viggó hafði lært sjómamraafræði hjá mikilsmetnum útvegsbónda ,Ólafi Thoroddsen í Vatasdal, og hafði um tvítugsaldur verið falið þil- Sfcip til stjórraunar og unmið sér t^aust reyndra mamma í því verki .Hanm var og sjálfs síns hierra, átti traustan vélbát, sem bar sig tígulega á sjó. Að allra GLAUMBÆR sínu 11777 t§RSRgR3tSRSf&»at§83 Selium á morgun og næstu fiölmargcar gerðir af iiweB HH ** daga / ensKum KvensKí im Verð kr. 298.- 398.- 479.- 492.- 519.- 533.- 574.- 628.- * Allar stærbir SKGVAL, AUSTURSTRÆTI1 EYMUNDSONARKJALLARA 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.