Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 27
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 19®9 27 sjénvarp) Framhald af hls. 25 McGoohan. ZZ.IS Erlend málefni Z2.Z5 Enska knattspyrnan Sýndur verður leikur Notting- ham Forest og Leeds United, sem leikinn var laugardaginn 16. ágúst. 23.20 Dagskrárlok GarSyrkjumaðurinn William Garretson bak við lás og slá grun- ( aður um morðin. Hann var siðar látinn laus. Á VaimpýruveiSum er ömi- ur mytid Polanskis, setm hér ecr sýnd. Hin fyrri var „Chock”, sem Kópavoigsibíó gýndi á siimum l.íma. Aðrar þelkkibair myndir Polanskis eru „Repuilsion" og „Roamarys B.alby“, en fyrir þá mynd hef- uir haintn kiainimski hlotið meata fnæigð; húin þyíkir mámiast djotful lerg hro'íiivókja. Polanisiki hofur oft verið líkt við Hitchcodk, því að nafn hatfiis eitt í kvikmynda- attngilýsi-nig'U nægir til aið draga fólk í kvikTnyiixl ahiisin, sem ep f remtur fáitwtt tim ieikatjóra; yfirfeitt enu það aftailteikertd- uimiir seim „trokkja", ef svo má að otrði kom'ast. A8 ýmsu öðru leyti eru þeir Poismiski og Hitchcoek næsta ólíkix. Pol* aniski heyrir framúrstefmurwii til á miatngiaoi háitrt og kímini 'baints þy'kÍT bar'la gná — stiuind- uim djafiúKtega grá, eins og t. d. i „Rosamarys Baby“. Polímsky eir 36 ára að aldri, fæddur í Frafeklandi af pólsfe- um foreddruffn, fflffíttiist þrig-gja átna til Pól'lands og þair seai 'hainin ólst upp og gelkk í tSkóia. Síðuisfcu árin hefur haann ýmist verið búsetbur í Emiglaindi eða Bamidairíkjiuinium. Á EITURL.YF OG ANDAKITKL í>egair I-\^.jniski kynmitist Sharon Tate við töku mynd- airi'niniair Á vampýriuiveiðium steflnidi 'hún hröðiuim skretfum að því að verða kymbomba, en kynni honniair og Poliamisikis l'eiidichx til þess, að hún fékk ábuiga á að genaist alvarleg leilkfcoma. En að síðuisitu fór hún m.eð aðalhliuitlverfcið í morðgátu, sem var rnun höramulegri og hroðalegri em Polarusfci hefur molfckru sinmi getað 3k apað fyrir bama á hvit.a tjaldi'mx. Eftir morðið fómu gróusög- urmiar þegar aif sibað. Orðrómmr í Hoilly wood segir, að aðeimis skaimmrí hatfi verið í að hjóma- bamid þeirra slitnaði, og að Tate hafi verið fcomim í fé- lagisskap. sem eiintoum iðkaði eiturfytfjianeyzliu, mdveirska du(ll^>dki og amdaitrúairkulkl. Effliauist hefuir það átlt skun þátt í því, að toorma gT’óuisiögtumiuim aif stað, að einm lögregiu- miainnia saigði, að fjöldaimorðin hefðu virfcað svo á sig sem þaiu vaeru af otfsatrúairlegum róbuim sprottin. Vinir Poi- ainisikis hatfa borið aiffiar gróu- sögumiar til baika, og segja að hjómaband hamis Sharon Tafes hafi verið mjög h ami-ngj usaimt. Lögregtfiam lei'tar eon mioirð- kigj'amis, em leitin hetfur verið ár.ainigu'rslaius til þeesa. Tvö miorð h'atfa meira að segja ver- ið fnaimin til viðbótar, því að á mániudagisimorguin fumdu»t hjóniim Roaemiary og Leom Labiainoa miyrt með hníí- stunigu í Los Angeles. og á ís- skáp í húsi þeiraia vair rifað með blóði: Drepuim svímin, þammig að fuRivíst má telja að þair sé sami maður á ferð. — Moriðki haifa vakið. mikinn ótta í Los Angeles. -ji > laugardagur > 23. ÁGÚST 1969 18 06 Endurtekið efni Þrymskviða Teiknimynd. Óskar Halldórsson cand jnag. flytur kvæðið. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið) 18.15 „Blues“ Erlendur Svavarsson .Guðmund- ur Ingólfsson, Jón Kristinn Cortes og Magnús Eíríksson leika. Kynnir Ríkharður Pálsson . 18.40 Látrar og Látrabjarg Mynd gerð af Sjónvarpinu .Lýst er staðnum og umhverfi hans og hinni fornu verstöð .Brunnu. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason Umsjónarmaður Hinrik Bjama- son. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Denni dæmalausi Undrabarnið. 20.50 Ekki verður allt með orðum sagt (2) Litla leikfélagið sýnir láthragðs- leik undir Stjóm Teng Gee Sig- urðsson. Flytjendur auk hennar eru: Harald G. Haralds, GuðríS- ur Guðbjörnsdóttir , Guðríður Kristjánsdóttir, Helga Stephen sen, Hrönn Steingrímsdóttir, Þur- íður Stephensen og Hanna Eiríks dóttir. 21.15 BUaflóð (20. öldin) Roftækjaveizlunin LAMPINN Laugavegi 87 - Sími 18066. Vanti yður heimilislampa hvort heidur til vinagjafa eða eigin nota er vandinn leystur með því að koma í Lampann, þar er úrvatið mest og verðið hagstæðast. innlend framleiðsla, sem stenzt allan samanburð. Eigin innflutningur á alls konar lömpum og Ijósakrónum í nýtízku og hefðbundnum stíl. Mikið af raftækjum, hentugum til tækifær isgjafa. Lítið inn í LAMPANN a "\ Takið þátt í handavinnusamkeppnmni, sem lýkur Sl.ágúst naestkomandi. Upplýsingar fást hjáGEFJUN Austur- straeti og hjá verzlunum ÍSLENZKS HEIMILISIÐNAÐAR Hafnarstræti 3 og Laufásvcgi 2. GEFJUN TJ Nýjungar I smíði og tæknibún- aði bifreiða og bílabrautir fram- tíðarinnar. 21.40 Kraftaverk i rigningu (Miracle in the Rain) Bandarísk mynd gerð árið 1956 og byggð á smásögu eftir Ben Hecht X,eikstjóri Rudolph Maté. Aðalhlutverk: Jane Wyman og Van Johnson. Myndin gerist í New York árið 1942 og fjallar um ástir einmana skrifstofu- stúlku og hermanns á leið til víg stöðvanna. 23.15 Dagskrárlok Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá stóru fyrirtæki hér í borg. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskíleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. merktar: „Skrifstofustarf — 3640". Aukið viðskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið Útboð á þakklœðningu Tilboð óskast í pappalögn á þak hússins Laugavegur 176. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni Hönnun, Ár- múla 3, frá og með mánudeginum 18. ágúst, gegn 500 kr. skilatryggingu Skilafrestur er ti! 22. ágúst 1969. SJÓNVARPIÐ. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1968, á Lambastekk 4, talin eign Kristins Kristinssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, á eigninni sjálfri, fimmtudag 21. ágúst 1369, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1968, á Lambastekk 10, talin eign Guðbjarts Þorleifssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans og Gjaidheimtunnar í Reykjavík, á eign- inni s.iálfri, fimmtudag 21. ágúst 1969, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18 tbl. Lögbirtingabiaðs 1969, á hl. í Mjóuhlíð 14, þingl. eign lngibjargar Ársælsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóhanns Nielssonar hd!., á eigninni sjálfri, fimmtudag 21. ágúst 1969, ki. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á hl. í Miklubraut 50, talin eign Ingibjargar Helgadóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Otvegsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins og Hákonar H. Kristjónssonar hdL, á eigninni sjálfri, fimmtudag 21. ágúst 1969, kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavtk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 67., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1968, á Lambastekk 12, talin eign Braga Björnssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og Gjaldheimtunnar, fimmtudag 21. ágúst 1969, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 72., og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 og 2. tbl. 1969, á hl. I Miðtúni 30, þingl. eign Haralds Þorsteins- sonar, fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., Gunn- ars Jónssonar hrl., Ág. Fjeldsted hrl. Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðm. Ingva Sigurðssonar hrl., tollstjórans I Reykja- vík og Hákonar H. Kristjónssonar hdl., á eigninni sjáifri, fimmtudag 21. ágúst 1969, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.