Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 10í?9 Þar sem minningarnar tala og tekið er í netfið og togað var í færi á fiakibát og duggum, en svanaraddir hljóona á síðkvöldum við sefið, þá sofna langar engan, né löka sínum gluggum. Og þama dvelur jökullinn og sindrair Mkt og sólin, á svipinn er hann kaldur og æði stkallabreiður, en togsíð latmbamóðir leggst á bak við hólinn, litfríð krían verpitr og ver siitt smáa breiður. Og þatrna standa hnjú'karnir og gnæfa himinháir, en heyrðu, sjáðu þeir eru sumir alveg faguTbláir, sumir eru rauðir aðrir bleikir, brúnir, bústniir standa keikir með sínar töfrarúnir. En þarna koma fleiri þeir flykikjast hóputm samatn, tfeiknarlega sfcrýtnir, en hvað þetta er gaman. Þeir standa líkt og verðir þó aðeins bil á milli. Bflaust hetfir drottinn tökið hér á sinni stnilli. Og lækur kveður fostsinn, hann léttur er á fæti,, og leitar strax að hafinu með yndislegri kæti, en silungur í lygnunni sína ugga brettir. Silfurlitað víðikjarrið blöðum sínum flettir. Þótt hríðin hamist stundum og hylji móabörðin, hlýjar aftur blessuð isólin tinda og fjallasfcörðin, en álfamær úr Rauðkolli rennir sér á sikíðum, svo rjúpufcarrinn flegist htræddur niður úr miðjuim hlíðurn. Norðurljósin ákína, með skarti miklu fara, dkuggum öllum burtu atf himni og jörðu sfcara, en máni og stjörnur blika svo bjairma slær á voga, sem bládjúp himinhvoMsins standi öll í loga. Ég held ég gæti unað hérna alla mína daga, og efcki þyrfti um ljótleilkann á nesinu að klaga, svo á ég góða vinfconu sem vitjar mín hér stundum, hún veit ég gleyimi aldrei þeim yndislegu fundum. Sigríður Jónsdóttir, Stöðum, Reykjanesbraut. Hver sem játar, aS Jesús sé Guðs sonur, í honum er GuS stöðugur og hann í Guði (1 Jóh. 4—15). I dag er miðvikudagur, 20. ágúst. Er Það 232. dagur ársins 1969. Bernharður ábóti. Fyrsta kv. 20.04. Árdegisháflæði er klukkan 10,40. Eftir lifa 133 dagar. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og næturvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 16.—22. ágúst er 1 Apótcki Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknar í Keflavík. — 19. ágúst Arnbjörn Ólafsson; 20. og 21. ágúst Kjartan Ólafsson; 22., 23. og 24. ágúst Arnbjörn Ólafsson; 25. ágúst Guðjón Klemenzson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnn- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 & mánudagsmorgni sími 21230. X neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka tíaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyíseðla og þess hattar. Að ftðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspít.alinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 '00 og 19:00 -19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknar í Keflavík: 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. 8, 16. 8. og 17. 8. Kjartan Ólafsson. 18. 8. Arnbjörn Ólafsson, Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstimi læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Biianasími Rafmagnsveita Rvíkur á skrifstofutima er 18- 222. Nætur- og belgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag ísiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundí 3, uppi, alJa mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og ölium heimil. Munið frímerk.iasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthóif 1308. AA-samtökin i Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið' ikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á fristudögum kl. 9 e.h í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu SC er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daea. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund iv fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppi. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aílt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Simon- ar Símonarsonar, sími 33544. SVEFNBEKKIR - SVEFNSTÓLAR Einnig svefnbekkir 4n gafla og skúffu á 2900,- kr. GreiðsluskHmálair. Nýja bólsturgerðin Laugaveg 134, stmi 16541. VÉLVIRKI vanur alls konar vélaviðgerð- um, þ. á m. þungavinnuvélum, landbúnaðarvétum og bílum, óskar eftir vinnu strax. Tdb. send Mbl., merkt „1839". NOTUÐ GOLFSETT E8 til €50. Skrifið eftir uppl. og lista yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýrari setta. Silverdate Co. 1142/1146 Argyle St. Glasgow, Scotl. UNG HJÓN MEÐ BARN á fyrsta ári óska eftir 2ja— 3ja herbergja íbúð, helzt I Mið- eða Vesturbænum. — Uppl. í síma 21398. UNG REGLUSÖM HJÓN óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Sktlvís greiðsla. Uppl. í síma 35791 eftir kl 5.30 daglega. Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Við bjóðum yður kíl'óhireins- un, þurrbreiosun, fljóth'reins- un. Hreinsum og pressum. Efnalaug Suðurnesja Hafnargötu 55 B, sími 1584. TIL LEIGU 4ra herb. íbúð á góðum stað I Austurbænum. Letgutími 1 ár. Tiliboð sendist Mbi. fyrir 22. þ. m. merkt „Regl'usemi 3748". KYNNING Ekkja 32ja ára óskar eftir að kynnast góðum manni á svip uðum atdri, sem félaga. Á 2 börn. Tilib. m. mynd sendist Mbl. f. 21/8 merkt „Algjört trúnatm'ál 3806". RAÐSKONA ÓSKAST á fámennt sveitaiheimi'ti á Suðurian'di. Nýlegt hús með rafmagni og öHI'um þægind- um. Tilboð sendist Mbl. fyr- ir 27. ágúst, menkt „3634" TIL SÖLU er Rússajeppi, árg. 1965 með Volgu-vél, yfirbyggður og klædcfur innan. Skipti á ó- dýrari bíl 'koma tiil greina. Upplýsingar í síma 35889. LAXVEIÐIMENN Góðir ánamaðker til sölu, aðeins 2 kr. stykkið. Sími 19624. IBÚÐ TIL LEIGU 2 herb. og eldhús til teigu í Haiímatrf. Til'boð rneð nöfnum, heim'i'l'isfangi og sfma, send- ist Mbl. fyrir mánudagskv., merkt „3807". SAUMAVÉL ÓSKAST Viljum kaupa góða notaða saumavél með zik-zaik. Uppf. I síma 33768 og 16106. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra. SKRIFSTOFUSTARF Kona vön vélritun, ísl. og enskum bréfaskr. óskar eftir starfi háffan dagfnn, kl. 1—5. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. 23/8, merkt „Stúdfcva 3808". Samkoman í Betaníu fellur niður í kvöld, en á föstudaginn verður fagnaðarsamkoma í KFUM hús- inu kl. 20.30 fyrir Asfaw Kelboro frá Eþíópíu. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hrönn Fer í skemmtiferð þriðjudaginn 26. þ.m. Farið verður í Þjórsárdal og Búrfellsvirkjun skoðuð. Síðan verður haldið niður Hreppa og til Þingvalla, og kvöldverður snædd- ur í Valhöll. Lagt verður af stað kl. 10 á þriðjud. morgun frá Mið- bæjarskólanum. Tilkynnið þátt- töku fyrir helgi í símum 19889 (Kristjana), 23756 (Margrét) 16470 (Jórunn) 36112 (Anna), 38839 (Guðlaug) eða 51284 (Ragnheiður). Boðun Fagnaðarerindisins Hörgs- hlíð 12, Rvik. Samkoma fellur nið- ur í kvöld. Frá Fuglavemdunarfélagi fs- lands Fyrsti fræðslufundur félagsins verður í Norræna húsinu fimmtudaginn 21. ágúst kl. 20. Þar flytur Agnar Ingólfsson dr. ph. erindi meC litskugga- myndum frá ferð til Alaska sumarið 1968. Agnar lauk doktorsprófi frá háskólanum í Michigan. Ann Arbor, fyrir tveimur árum og var ritgerð hans um íslenzka mávinn. Agnar er núprófessor í náittúruvísindum við háskóla í Massachussetts. Hann fór í leið- angur til Alaska sumarið 1968 og verður eflaust fróðlegt að heyra frá þessu sérstæða lands svæði. öllum er heimill aðgang- ur. Frá Kennarafélaginu Hússtjórn Textílnámskeið félagsins verður sett I nýbyggingu Menntaskólans við Bókhlöðustíg, miðvikudaginn 20. ágúst, kl. 10.00 f.h. Aðalfund- ur félagsins hefst á sama stað, þriðjudaginn 26. ágúst, kl. 17.00. Stjómin. Saumaklúbbur IOGT Farið verður upp að Jaðrj fimmtudaginn 21. ágúst. Lagt verð I ur af stað frá Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 14. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna. Unga stúlkan gengur i hús og sel ur bækur. Trúboðarnir tilvonandi á förum í sumar hafa tvær ungar stúlkur, tilvonandi trúboðar ferðazt um borgina og landið, kynnzt landi og þjóð, og selt varning sinn, sem eru gækur. Nánar tiltekið sögur úr biblí- unni. Nú em þær senn á förum héðan til að setjast á skólabekk í Englandi, áður en þær fá réttindi sem trúboðar 5 Aíríku. Eru þær ánægðar með dvöl sína hérna, og segja, að þeim hafi verið vel tekið. Langholtssöfnuður Bifreiðastöðin Bæjarleiðir og Safnaðarfélög Langholtspresta- kalla bjóða eldra fólki til skemmti ferðar um nágrenni Reykjavíkur fimmtudaginn 21. ágúst. Lagt af stað frá Safnaðarheimilinu kl. 1.30. Þátttaka tilkynnist í síma 36207, 32364 og 33580. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag safnaðarins er sunnudaginn 24. ágúst og verður farið i Þórsmörk. Lagt verður af stað frá bifreiða stæðinu við A.-narhól (Sölvhóls- götu) kl. 8 f.h. Komið verður við í Stóradal undir EyjafjöUum ug haldin helgi stund í Stóradalskirkju. Ekið verður um Fljótshlíð og snæddur kvöldveiður að Hvolsvelli. Farmiðar verða afgreiddir í Kirkjubæ miðvikudaginn 20. ágúst og fimmtudaginn 21 ágúst kl. 7— 10. Safnaðarfólk er hvatt til að fjöl- menna. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 BÓK ABÍLUl NN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli k] 2 00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl 5.45—7.00 Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskj ör, Breiðiioltshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn) Skildinganesbúðin. Skerjafirði kl. 4.39—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 34544 og á föstu- dögum 9—11 í síma 34516. ÞAU UNDUR hafa skeð hér á ís- landi, ár eftir ár, að Drottinn Krist ur Hinn Heilagi Andi hefur ávarp- að oss, vígt oss viðkvæma og ó- verðuga þjóna sína. Hann hefur ávarpað þjóð vora, útvalið þetta land vort og höfuðborg vora til þess að lýsa öðrum þjóðum, frelsa þær. Hann kom í himnadýrð sinni ásamt hinum helguðu postulum og lærisveinum sínum, ásamt hinni heil ögu móður Maríu, spámönnum og spekingum fortíðar og fjölmargir píslarvottar heilagrar Guðs kristni frá liðnum öldum voru í för með þeim hinum heilaga Frelsara mannkynsins. Kaþólskir og lútherskir sendi- boðar, biskupar, trúarskáld og tón skáld voru í för með honum Meist ara meistaranna. Fyrirheilt, sem oss eru gefin í Heilagri Ritningu krist inna manna viðvíkjandi endurkom unni hafa rætzt bókstaflega. Ritn- ingar framtíðarinnar eru oss af- Sundlaug Garðahrepps við Bama skólann er opin almenningi mánudag tH föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unui kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Heyrnarhjálp um Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Landspítalasöfnun k\ enna 1969 Tekið verður á rr.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Heilsuvernd 4. hefti 1969. er nýkomið út. Úr efni ritsins má nefna: Frumlíf og frumstörf eftir Jónas Kristjánsson. Hugleiðingar um starf og stefnu NLFI eftir Árna Ásbjarnarson. Úr sögu jurtaneyzl- unnar eftir Björn L. Jónsson. Eins og þú sáir eftir Niels Busk. Hvað kostar hjartaígræðsla. Uppskriftir, Pálína R. Kjartansdóttir. Á víð og dreif, og m.fl. hentar. Útvalningarskjól sjálfra postulanna eru í vorum höndum. öll stærstu undrin gjörðust að fá um vottum viðstöddum, tveimur, þremur og allt upp i tólf vottum. Hundruð, jafnvel þúsundír nem- enda og aðdáenda munu vitna með oss er fram líða stundir. Ég undirritaður skora hér með á alla þjóð vora, allar þjóðir Norð- urlanda, ennfremur á aUar kristnar þjóðir að vera með oss í verki til framkvæmda, að veita oss aðstoð til þess að útbreiða hinn heilaga boðskap, hina himnesku opinber- un Meistarans og allra hans vígðu þjóna Guðsríkis, er lifað hafa á Jörðu hér á liðnum öldum í hinum ýmsu löndum heims. En Kristur er mátturinn í þeim öllum. ÖU þeirra þjónusta er hon- um háð. Hann var, er og verður líf þeirra, ljós og kraftur. Hann er, var og verður upprisan, vizkan og valdið að eilífu. Sigfús Eliasson. Sjgfús Elíasson: Segið það öllum heimi Áskorun til kristinna þjóða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.