Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGUST 1969 Helga Davíðsdóttir — Minning Helga Davíðsdóttir er dáin. Lokið er langri og starfsamri ævi, sem lifað var í kyrrþey til þjónustu við aðra. Hetja er til grafar borin, sem barðist sigur- sælli baráttu fyrir hið sanna, góða og fagra. Hún var hrein- skilin og heil í allri framkomu, og hafði óbeit á allri hræsni og tvöfeldni. Aldrei vissi ég hana koma fram til annars en góðs. Hún létti mörgum störfin með fómfúsri þjónustu. Dugnaður og samvizkusemi einkenndu öll hennar verk. Og hvenær sem hún átti frjálsa stund, þjónaði hún fegurðarþrá sinni, með list- fengum handaverkum, með þrifn aði og reglusemi allt í kring um sig, með léttri lund og glaðværð í hópi góðra vina, hvað sem á bjátaði og hversu sem hún kunni sjálf að þola sjúkdóma eða van- heilindi Eiginimaður minin og faðir okkar, Aðalsteinn Sigurðsson bókbindari, Bugðulæk 20, andaðist í Landsspítalaniuim þriðjudaginin 19. ágúsit. Sigurleif Þórhallsdóttir og böm. Etekulieg eigimkonia mín og mióðir okkar Dagbjört Jónsdóttir lézt í Lamdakotsspítala 16. ágúst. Guðjón Einarsson og bömin. Maðurinm mirxn, faðir okkar, tenigdafaðir og afi Jens Ögmundsson Austurbrún 6, • verður jar'ðsunigimn frá Foss- vogskiirkju fimmtudaiginn 21. þm. kl. 1.30. Þeim sesm vildu minnast hins látna er bent á líknaa'stofnaaair. SigTÍður Magnúsdóttir, böm, tengdaböm og barnabörn. Útför mammsinis míns, föður okkar og tengdaföðiur Áma K. Valdimarssonar, prentsmiðjustjóra, fer fram frá Dómkirkjuinni fimmtudagiran 21. þjn. kl. 15. Jarðsett verður í Fossvogs- kirkjugiarði. Blóm og kransar afbeðnir, e«n þeim sem vildu miniraast hins látna er ben«t á líknjarstofraainir. Hallfríður Bjamadóttir, Þorgeir Logi Ámason, Ingunn Stefánsdóttir, Haraldur Ámason, Ingibjörg Ámadóttir. Engin deili veit ég á ætt Helgu önnur en að hún var Borgfirð- ingur. Aðrir kunna þar á betri skiL Kynni mín og fjölskyldu minnar af Helgu hófust að vísu fyrir æði mörguim áruim, þar sem hún var sífellt reiðubúin til að- stoðar hjá venzliafólfci okfcar, þegar á þurfti að halda. En náin urðu kynni okkar af henni ekki fyrr en við áttum hana að sam- býliskonu undir sama þaki. Börn unum var hún ljúf og góð og fylgdist af ábuga með þroska þeirra, og síðan barnabarnanna. Þau tengsl slitnuðu ekki, þótt hún flyttist í annað húsnæði. Vin átta og tryggð hennar brugðust ekki. Og þessi slitna kona, lang- þjáð af vanheilsu og fötlun, bar ætíð með sér gleði og ánægju, hvar sem hún kom. Hún átti þá gáfu, að sjá ætíð hið góða og fagra í umhverfi sínu og ævi- kjöruim, og tileiraka sér það, ein sigrast á hirau amdstæða með því að hefja hug sinn upp yfir það. Nokkur siðustu æviárin dvald ist hún í Hrafnistu. Þar undi hún vel, og har öllum hinn bezta vitn isburð. Hún kunni að meta það, sem henni var vel gjört. Og kvart anir og ieiðindi voru ekki að hennar skapi. Það var ánægju- legt að heimsækja hana í litla þakherbergið, þaðan sem sjá mátti út yfir sundin fögru. Hún var höfðingi í allri raun, hvort sem þrengra var eða rýmra í kringum hana. Helga fékk hægt andlát. Hún hafði gengið undir endurtekna uppskurði, fengið með köflum all góðan bata, en vissi að hvíldin gat vecrið raærri. Því ták hiúm með hugarró og staðfastri trú. Einn morgun var henni ekið inn í sjúkradeildina. Hún hafði misst mátt og mál að miklu leyti. Nokkrum dögum síðar leið hún út af með bros á vör. Hún átti góða heimvon. Konan mín, ég og öll okkar fjölskylda kveðjum hana með söknuði og innilegu þakklæti. Það er skarð í vinahópinn, en það fyllist eins og önnur skörð, þegar eilífðin sameinar þá, sem vinátta og ástúð hefur saman teragt. Þaiu bönd verða efcki slit- in. Björn Magnússon. Helga Davíðsdóttir Fædd 9. nóvember 1887. Dáin 13. ágúst 1969. Kveðja frá vinum Lífsins gata er gengin, Guð hefur leitt þig heim. Friður eilífðar fenginn, færist hann öllum þeim sem að í birtu búa, breiða Ijós kringum sig, að hverju smáu hlúa, hugga og styrkja þig. Léttast á lífsins öldum, lífsglaðir fleyta sér. Vísast af þeirra völdum, vegnaði betur þér, ársfriður allra beztur, ætíð þig kringum var, gafst ekki betri gestur en gleðiríkt hugarfar. Sorgum þó mörgum mætir, misjöfnum heimi hjá, einhver þig kannski kætir, kann þig að gleðja sá, á betri veg flest þeir færa, finna þar sólin skín, síungir samveg læra svona var Helga mín. Minningu góða geymi, gegnum ókomna tíð, ástarorð hér i heimi, hugga mann ár og síð, öðrum ef dvínar dugur, dagsbirtan gjörist myrk, var þín hlýja og hugur, hjartnæm og mikilvirk. G. O. Gunnar Gíslason rafvélavirki — Minning Fæddur 24. janúar 1937. Dáinn 5. ágúst 1969. ÞEGAR barst sú barrraafregm að Guinmiar væri dáiran, varð mér þuiragt uan ’hjairtiað. Þetta mátti ekki vera satt, uragtuir nvaður í Útför litla somar okkar Hauks Þórs Guðmundssonar Hraunbæ 8, fer fraim frá Fossvogskirkju fimimtiudaginm 21. ágúst kl. 15. Guðmundur Haraldsson iris Karlsdóttir. hlórna lífsnms hiotiif'inm tfná kianu og börmiunm. í þessuim fátæfctog'U kveðjiuiorðuim lamtgar mng og okfkutr hjórautm, að þaklka all'ar þær gkemvmitilegu srtiumdir, sieim viið áttruim með Eddiu og Grarvraa, en sivo vair hamm aetiíð kallaður mieðiail viraa. Það eir miamgs að mflmmiast og rraargs að safcraa. Gummar var ætíð hrókixjir ails- fagiraaiðar, hýr og glaður. Smitaradi hlátur hams og skerramti'leg frásagnargáfa gierðu banm að heillandi persómiu- leika. Viraalhópuirinm er srtór, sam nú drúpir höfði í soorg, xxmdmandi yfir þessuim snögga aðskilnaði. En sárastxjir er sökrauður eisgin- korau, bamia og móður. Ég bið algóðan guð að miidia sorg þeirra. Hafðu þökk fyrir adlt og aifflt. S. H. Sigurður Einarsson Vopnafirði - Minning í DAG verðuir tiil m'oldar borinm Sigurðuæ Einairsson frá Vopna- firði, er amidaðist að heimili sí-rau, Laragholtsvegi 28, Reykjavik, að kvöldi 10. þ. m. Sigurðuir Einarsson var fædd- ur að Lýtiragsst'öðum í Selárdal í Vopnaifiiiði 26. april 1900, soraur hjónaniraa Steiniuiraraair Jóseps- dófctur og Eiraars Helgasoraair, er þar bjuiggu. Á Lýtiragss'töðum lifði Sigurðuir bemraskuiáriin, em fliuttiist síðam með foreldrum sín- um til Áslauigarstaða og lofcs Leifsstalða, sem eru bæiir í sömu svei't. Úr Selárdalmium fer hamm ekki til laragdvailair fynr en eftir tvíbuigsailduir. Uppvaxtaráraininia minmtist Sig- uirðuir ával'lt með gieði og hlý- huig. Harðbýlt vair í Selárdal og barraaihópijrinm á Áslaiuigarstöðum vair stár og miuin því otft haáa ver- ið þröragt í búi, en systkimiin voru samxiherat og ánægj usfcund irmer voru nnargar. Þegar í berrasku komu í ljós þeir eigiraleikair Sigurðar, er bezt entuist horaum í lífimu, dreraglyndi t og einlæg glaðværð. Bræður i h'aras hef ég oft heyrt ta'la u:m að í leik hafi hann j'aifnam vetrið hrókur alls faigraaðar, en hress og dtpgm.kj)! til sbarfa. í uppvexvi sínum vainm Sig- uirður ýmiss koiraar störf er til félkx við bú foreldra hans eims og þá var títt og að lamdbúraaði vamm hamin fyrist eftir að hamm fór að stai'fa utam heimilisimis, fyrst í Vopmiatfirði en síðam iagði hanm leið síraa til Eyjatfjairðar, þar sem haran dvaildist um ruofcfk- uirt Skeið. Á þessum árum vamm Sigurður eiranig um ttímia við fiskveiðar í verstöðoxim á A.ustfjörðum. Árið 1946 fluttist Sdigurður til Reykj aivikuir og var þar búsefctur upp .frá því. í Reykjavík vann Siguirður raær einigöm.gu við smíð- ar. — Sigurðar var verkm'ifcilil rraað- ur og með afbrigðum verkiaiginm og samvizkusamuir var hamm við allt, sem hamm tók sér fyrir hend ur og hatfði hiainin því ávailllt traust yfinma'nmia sirxma em viranuféiag- armdr viirtu hamin fyrdr einilægmi og direniglymdi. Arið 1957 kvænitist SigUTður Sigríði Guðbjörnsdófitur frá Hólmavík og stofrauðu þau heim- ili að Lamigholitsvegi 28, Reykja- vík, og bjuggu þar æ síðam. Samhierat voru þau hjón í því að gera heimili siitt vistlegt og hlýlegf. Til þeirra var gott að komia, þau tóku á móti ættiragj- um sínum og viraum með artúð og raiuisraairskap á gamilia, íslenztoa vísu. Á beimiii Sigríðar og Sig- irrðar áttu og ærtrtiragjar þeinra, er búa utam Reykjarvíkur, öruiggt athvarf, er þeir áttu ertndi til höfuðborgarxmmiar. Sigurðwr raaurt ekki mikillar .skólagöragu í æsku, en hamm var vel sjálfmienrataður xmaður og fylgdist æfcið vel ixmeð öllu og myradaði sér síraar eégim Skoðamir um meren og málefni. Skoðamir hanis voxu ekki aðftbaf að atilra Skapi, en dómar hams voru jafraan drieragilegir og hamm kiumni þá list að gagrarýma menm máletfraalega án þess að MtiUækka eða litilsadrða þá, aldrei heyrði ég naran leggja möraraum ikl't til. Haran trúði jatfraan á hið góða í mannireum. Ég undirritaður var svo lán- Þökkum inmilega viraáttu og samúð við amdlát og jarðar- för móður okkar, tengdamóð- xir og ömmu, Ólínu Kr. Guðmundsdóttur frá Stóra-Laugardal. Böra, tengdaböra og baraaböra. t Þökkum hjartaralega auð- f ! Þökkuim iranilega au'ðsýnda - sýnda samúð við andlát og saimúð við amdlát og jarðarför , jarðarför Gunnars Gíslasonar Guðrunar Asu rafvirkjameistara. Guðjónsdóttur. ij Edda Gréta Guðmundsdóttir Jónina Jónsdóttir, og börain, Ásbjörn Guðjónsson, Anna Brynjólfsdóttir Hansen, Elin Guðjónsdóttir, Unnur Bryniólfsdóttir, Hannes Guðjónsson, Sigriður Björnsdóttir, Þorkell Guðjónsson. Guðmundur Jónsson og synir. samur að kynmiast Siigurði þegar ég var bairn að aildri, en barnm kom oft á heimili foreldira miminia, bæði á Vopniaifirðd og síðar á Seyðistfirði eftir að við fluWum. þangað. Sigurði fylgdi alltatf hressamdi guistiur, hamm var mjög rnyndar- iegur xraaður, bæði i sjóti og á velii, og yfir honum var fágaður heiimsborgarabraigur og reiam er hanrn 'hélrt til hinztu stumdar. Æskumininingar miíraar tim Sig- urð eru mairgar mjög Skýrar, hann virðist umdarlega otft hatfa verið eisnlhvers sfcaðar nálægur, þegar á aðsfcoð og uppörvum þu.rfrti að haida og jatfraam leyistá hamm vanrdamiálin á himm hressi- iega og dreragilega hátt, sem hom- um var svo lagimm. Sigurður var með atfhrigðium barragóðúr maður og mutu bræðira börm hairas þess í ríkum mæli og síðar börn þeirra. Eftir að ég kværatist vairð Sig- urðuir eiralæig'ur vinur komu minm- ar og bairraa og eigum við homiuim margt að þakka. Mf.mmllífið er margslumigið og meran reraraa sitlt æ viskeið á mamg víslegam háfct. Það er ekki öllutm ætlað hér í þessum heirrai að ráða örfögum eiinistalklinig'a og þjóð'a og roairfca spor er teijast þess verðug að geyrraast á spjöldum Framhald á bls. 16 Hjarrtiams þaklklæti sieradum við viraum og vamdamaönaMm, er giöddu okkur rraeð ýmsu móti 16. ágúsrt sl Guð blessi ykkiur öll. Magndís og Jón Pétur Álfheimum 6, Rvík. Inmiilaga þakfca ég börraum miímum og barraaböirium, fræradum, viraum og venzla- möninium vfðsvegiar að á lamid- iirau, eir serudu mér me® skirif- um og heillasfceytum viraar- kveð'jur á áttræ’ðisiatfmæii mírau þamn 8. ágúst sil. Sérstaklega þakika ég þeim viraum míraum, ar mininrtuist mín í Morguinibliaðiinu þamm dag, þeim Páili Kolka læfcni, Beraedikti fræmida frá Hotfteigi og Stefáni hiiraum sigitfirzka frá Móskógum. Því miður hefi ég ekki get- að koimið þessu þakikiarávarpi fyrr á framfæiri, þar sem ég befi verið fjarveramidi á Norð urliaradi raú um firram vilkraa sfceið. Lán, hamiragja og mírear beztu árriaðaróákir fy'Igi ykk- ur ölium. Karlagata 20, Reykjavík, 17. ágúet 19ð9. Ludv. R. Kemp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.