Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 106» - FERÐ Framhald af bls. 11 efckii orðið tilbúim fyrr en 1973— 74. Þar sem sala á meiri orku stenduir þó fyrir dyrum fyrr, má fá bráðabing'ðalaosn, eifcki sizt, þair sem ÖH orfcan frá Þórisvatins- miðlun nýtist eikki strax. Ein slík bráðabirgðalaiuisn er að haefcka í vatninu mieð stíflu og tappa kúfinm aif árið eftir. Og örunur að gera skuirð og marun- viiriki til að veita úr Þórisvatni og læfcfca í vatninu um 6—7 m. En að raninisókinium á því síðar- mefnda er eimmitt veirið að vinma í Rjúpmadal þarrva skamMnt frá. Þá yrði fyrst um sinsi hleypt úr vatniuu í Köldufcvísi. Þairma voru mesnm að tafca niður bor, en boruniuim í þessu skynd Skyldi lokið efilir viku. Við Þórisós, sem er noröam við va/tinið, var einmig verið að bora og tdknir upp borkjamiar til að hægt væri að skoða benglögin umdir. Þama stóðu ruokfcur hús, sem um 10 merm búa í og þág- um við go-tt kaffi hjá ráðsfcon- uinm.i. Ranfnsóknimar við Þórisvaitn voru reyndar ekki á dagánrá þessa leiðatngurs, enda aðeirvs fcomið þar við, en margir saœn- ferðamaonBinina bafa umnið að þessum viðÆangsefnium um ára- biL Frá Þórisvatni var haldið sem leið liggur norður Spretvgi- sand til gistingar í skála Ferða- félaigsms í Nýjadal. Aílmýstáriegit er venjuJegum blaðamannii að ferðast um land- ið með mönmum, sem ræða jafn- mikið um það hvað sé undir yfirborði því sem á er ekið, eins og uim það er blas- ir við út um bíLrú'ður. Af skiljanlieguim ástæðum hafa þeiir, sem hyggja á vatns- — Stendur á svari Framhald af bls. 8 Er þó engin heimild til í lögum, til að stofnsetja þann mennta- skóla og engar fjárveitingar á fjárlögum til reksturs hans í þá þrjá mánuði, sem honum er ætlað að starfa á þessu ári. Þessi málsmeðferð hlýtur að vekja nokkra undrun, svo og sú staðreynd, að ráðherrann hefir ekki í 6 mánruði gefið sér tíma til að svara málaleitan þing- manna Vestfjarðakjördæmis, sem þó hefir ítrekað verið leitað eftir ,enda stóðu þeir ekki við landganginn, þegar ráðherrann kom heim úr sumarleyfi smu. Gunnlaugur Jónasson Jón PáU Halldórsson. ..goðu“ og ,jlæimi“ bengi ofan í jörðinni og jarðvatni, eins og á bláma fjarlægna fjaHa ofan á jörðinsá eða grærvnd mosató. Þó voru í hópnum fróðir áhuga- meinsn um flóru íslands, sem efcki letiu smáblómin í aiuðoiimá fram 'hjá sér fara. JÖKULVATNINU „SMALAÐ" ISUÖURÁTT Fyrsta raamverulega viðfangis- efni leiðaingursins var að athuga hugmyndir, sem fram hafa kom- ið um að „smala“ saim jökul- vaíoi því er kemur úr Tungna- feHsjökJi og vestaala hluta Dyngjujökuls og renuur síðan niocfhir af í Skjálfaindatfljót, og veita því í Fjórðuogsvato og þaðan um Fjórðun@Skvísl suður yfir vatnaskilin og í upptafca- kvíslar Þjórsár. Þarnrvig mætti ná þessu vatni í Þjórsárvickjun og bæta þar á miklu vatosmagni. Með því að ,.smaia“ þarniig jökulánum í fáar stórar virfcj- ainir, fæst betri nýting úr þeirri vatnsorku, sem fyrir hendi er. Þá yrði væntaniega framieitt eitt allsherjar „gæðarafmagn" í stað adfaa smáu vkrfcjananna heima í héruðum. Og ef svo væri bara hafður einm krami eða eén leiðsia niður í hvert hérað, ættu að vera óþairfar deilur um það í hvaða héraði eða iandshkiita eigi að virkja. En Jeiðangurinm var í alvar- legium huigleiðiinig'um við Fjórð- uintgsvaitn og ekfcú tiMýðHegt að vera með dársfcap. Hér eru vatnaiskil í raunirsni mjög óglögg. Allt er fulK af lónuen og lægð- uim. Hieinding virðist stimdum ráða því að mteira eða miuna Leyti, hvort vatmið úr þeim renraur í norður eða suður. En með því að hæfcfca i FjórðuragB- vatni, ætti það að geta ruirmið hvort sem er í Skjái fandatfi jót og síðam norður af eða suður af í Þjórsá. Með aðgerðum er ein- mitt æiíhunin að beina vatne- magniniu þangað. Hugmyndin að þessu skildist mér, að hefði fæðzt í svipuðu ferðaiagi og þessu, þar sem mai-gir kummáttu- mienn voru samajnfcomndr á staðinuim. Nú var mikið spígsporað krinig- um Fjórðungsvafcn og atShugað saanhengi mill-i þess og amnars va'tns vestar, hæðarxínur ræddar og skoðað bæði hvemig hægast mætiti veita Skjálfandafljóts- kvíslum í Fjórðumgsvatn og vatnisimiaiginiiinu aftur úr þvx. Þá var haldið upp að jökiuiniuim, til að aithugia aðötæður til „simölun- ar“ á ölllium árkvíslumiuim með Stífiuim og dkurðum. T. d. er viðfangseifeijð að beúna Hraun- kvíslinnd í Lamgadraig og báðum svo í Jökuifall og þaðan í Fjórð- umgsvatn. Menin veltu fyrir sér huigmyndum Orkuistofnuniar- miainina um stiflustæði og skurða- stæði og heyrðist mér að sumit aíf því teldu þeir þurfa námari áffliuguoar við, áðuæ en endan- legar teikniingar væru á biað kommiar. Enda er þessá hugmynd mjög ný og á langt í land. En það knýr á um frekiari rann- sókn á aðstæðum þarna, að gena þarf fljótiega við virkjuniairfram- kvæmdir í Þjórsá ráð fyrir því vaitnsmagni, sem síðar á etftir að bætast við. Eftir að hafa eytt miklum hluta dags við þessar artihuiganir og umræður um aðstæðúr, var haldið áfram aiustur með Vatma- jökli, yfir iHfær hnaun mieð stór- bcisiHegum holum hraumfhöium í, að Jökiuisá á Fjöiluim, sem nú enu fyrirætlan.ir um að leiða samnan við systiuir síoar, Jöklu í Jökufciai og Jökiuisá í Fljótsdal í himni rraikíu Auslf jairðavir'kj uin. Og verðuir sagt n'ánar tfré því í mæstu grein. — E Pá. - MINNING Framhald af bls. 14 sög-ummar. En margir eru þeir mammfcostamenin er með drengi- legri breytni sknmi, aiúð og hjálp semi bæita og fégra umhverfi sitt og marka spor í hjörfai ást- viirna sinma, ættingja og visna er aMrei hverfa. Slíkur maður var Sigurður Einarsson, frændi minn. Ég og fjölskylda mín þökfcum SJigurði inmilega viinsemd hans og hjálp- semi og biðjum góðam guð að igæta hans á hinum nýju slóðum. Eftirilifandi konu Siguirðar votta ég innilega samúð míma, svo og æ tingjum haras og vin- um. - ÞURRKUR Framhald af bls. 10. til Guðmundar Skarpfaéðinssonar að Mimua-Mosfellli. Kjarban hafði engum ofsögum sagt aí snyrti- mie'nnskunni á því hedmili. Við mættum Guðmundi á tlröppuiii- um þegar hann var að koma úr kaffi og spurðuim um búskapinn. Guðmundur kvaðst haifa 20 kýr, 100 fcindur og nokfcuð af hærusn- um. Harnn saigði, að hey hefði ekki hrtakið hjá sér að nieiniu ráði í surnar. Hann hefði notað þumk flæsuina þá sjaldan a& hún hefði komið og veifkað mikið í vothey. Gratsleysið væri öllu öðru veirra. Töluvert feal hefði verið í tún- inu í fyrra og þar væm nú stór ir arfaflefckir. Guðmundur sagð- ist hafa alegið arfann og verkað hainn í votbey. Lengur máttuim við ekfci tiefja, því að háifþurrt heyið beið í flöfck raiður á túnmu. Ljósmynd- arinn tók mynd af Guðmiuindi og bveiimuir® ungum kaupamömmjm hanis úr Kópavogi. Ainniar þeirra vair að satfna atlskeggi og var haft á orði að „skvísumar" mundu tæpaist þekkja haran þegar hanin kærni heim í haust. KRAKKAR í BERJAMÓ Á afleggjaranum heim að Mos felíi mæítum við stórum bema- hóp, sem vinigsaði um sig hvítum piastfötum. Þama var augljóslega - TEKKOSLOVAKIA Frunluld af bls. 13 eimu höggi. Þeir innleiddu rit- frelsi og málfrelsd samtimis því sem þeir tóku að gera greiin fyrir sjómanmiðum sinum í ræðu og riti á opitíberum vett- vangi og kröfðust þess, að þeir, sem væru þessum sjónarmáðum andvigir, kæmu frarn með sín sjónarmið á móti og rökstyddu þau. Hér var í naiundnnii hafin banátta um stuðning almenn ings með eða á mótd umbóta- stefniunnli og umbótasdnmar vonu sanmfærðir um ságur þar í krafti betri málstaðar. FREL SIS V AKNINGIN BREIÐIST ÚT f blöðum, útvarpi og sjón- varpi hófust nú málefnalegar umræðttr og deilur um umbæt- ur þær, sem fyrinhugaðar voru á nær öllum sviðum þjóðlífs- íns. í fyrstu var almenninigur fuliur tortryggnii, en þegiar úr tölumenn og gagnirýnendur fengu jafrnt tækifæri til þess að tjá skoðandr sínar sem um- bóta- og fnelsissdrrnaT, þegar á hverju kvöldi mótti heyra mál efnii brotin til mergjar í út- varpd og sjónvarpi, sem áður höfðu farið í hvíslingum á milli mamiraa, breyttist þetta skjótt. Líkt og eldúr, sem bor inn er að þurai sdmu, bneidd- ist frelsiiihreyfiragin út á með- al fólks og varð að þjóðlar- vafcnitígu. Fólki skildist allt í eirau, að því hafði verið fenigið tækifæri til þess að eiga sjálft þátt í því að móta og hafa áhrif á þjóðfélagið, sem það var hluti af, tæfcifæri, sem það hafði verið svipt fyrir löngu og var búið að glata trúnni á, að getfast myndi nofcksru simni aftur. Blaðamenn, vísándaTnenn, iSnaðainmenn og verfcamenn, húsmæður og ekki hvað sízt æskufólk með háskólastúdentia í á ferð fólk á leið í berjamó. Við stönzuðum og spurðum hvert ferðirmi væri heitið. — Upp á fjall í berjamó var svarið. Við nánari eftirgrararasl«n kom í ljós að bömin voru frá Baroaiieimili Styrkliarfélags lamaðraa og faitll- a&ra í Reykjadal. Með þeim voru tvær stúlfcur, þær Guðrúra Jó- hainnsdóttir og Jóhainna Róberts dóttir og sögðu þær ofckur að svo iiíið væri komið atf berjum. Og þegar myndira var tekin, þóttá kröfckunum auðvi'fað viðeigandi að bregða berjaíláturauim á hötfuð sér. Vooaodi haifa þau hatft er- indi sem erfiði í fjallaiferð simmi, ctg koaiið með fullar fötur heim að Reykjiadal í gærfcveidi. fanarbroddi hófu upp raust sína. f marzlok var svo komið, að þessar aUsfaerjarumræðúr á opinberum vettvaragi voru orðnar að þjóðfélagsafH, sem enginn gat virt að vettugi og sú krafa brauzt fram, sameign almerarmngs, að Antorain No- votiny, forseti laodsins og tákn ófrelsis fortiðarmnaT, yrði að láta af eimbætti. Hann sagði af sér 22. marz. í stað hans kaus þjóðþingið í leynilegri atkvæða greiðslu Ludvik Svoboda hers höfðingja fyrir forseta. Sovétstjórnin brá skjótt við. Áður en tveir sólarhrin'gar voru hðnir hafði húra kallað saiman leiðtoga kommúnista- flokka Ausfcur-Þýzkalanids, Pól- ands, Ungverjalands og Búlg- aríu til fumdar um Tékkó- slóvakíu í Dresden. Enda þótt Xeiðtogum kommúnisteflokfcs Tékfcósilóvakíu virðist hafa tekiat að afla að minimsta kosfci málamyndaisamþykkis við stefraiu sína frá leiðtogum hinraia komimúnistiafloksfcairana fimim, tókist þeim efcki að uppræitta ailll ar efasemndir af þedrra háiffu. Yfirlýsing tfundarins í Dres- den iruniheldur þegar undir rós allar þær aðdróttenir og 'hótan ir, sem jafnan áttu eftir að fcoma fram síðar gagnvart Tékkósió v akiu, eims og að „stairfsami herraeðarsinraa og nýaazisifca í VeSfcur-Þýzka- Jandi verðli að veita sérstak- an gaium“ jaánt sem áfcallið um „aufcrna áirvefcni gagravart árás aráfonmiuim he»msvaldasinna og hætfcuinni af vaxamdi niðurrife- starfsemi þeárra í sósáalista- lönduiniuim." Þetssi síðasta setning var fnanniar öðrum ógnivekjandi. Hún gaf til kymnia, að fhalds- sinnaðir réttlíniukommúnistar í Tékkóslóvakíu lilu á hug- myndir umbótasimnaiðna oig frjálsyndra kommúinistia, er til umræðu vonl þar á opiniberum vettvaragi, sem villlliufcrú, er sprottið hiefði upp fyrir tiilstifti erlendra afla, seran stefindu að því að ginafa undan hinu sósíal istísfca þjóðfélagskerfi. STEFNUSKRÁRÁÆTLUN KOMMÚNISTAFLOKKSINS Hinn 10. apríl birti kommún- istaflokkur Téfckóslóvakíu framikvaemdaáætlun súna. (A'k- eni progiram Komunistické stramy Ce sikoísiloveineka). Enda þótt þar sé fjallað af mikili varkámi uim nokkur eldfím málefni greinilega með tilliti til hættunnar á gagn- rýni af hálfu Varsjárbamda- lagsríkjanina fknm, var yfirlýs ing sú, sem þar kom fraim, mjög athyglisverð og hafði að geyma ný róttæk sjóraarmið. Efnislega segir þar, enda þótt það sé efcki sagt með beinum orðum, að stéttabairáttunni í landinu sé lokið og framvegis verði urant að bygigja sóisíali®m- ann upp á sameigimLeiguim vilja þjóðarinnar. Komimúmstaflokk urkm hafi að vísu ekki í hyggju að lába af „forystufalut verki smiu“, þ.e.a.s. láta af hendi völd sín, en í framtíð- inni verði flokfcurinn að verð- skulda þetta hlutverk. Flokk- urimn megi ekfci framar stjórna með tilskipunum heldur verði að geta sannfært fólk um ágætí markmiða sinina með góðum for dæmium og röksemdium. Eftir- leiðis geti kommúnisitar efcki vænzt þess að öðia»t sjáiflcrotfa áhirif og valdastöður, einunigis vegaa þess að þeir séu meðliim- ir í flokknum, heldur veröi þeir að keppa þar eftir raun- verulegum hæfiieifcuim við menin utan flokksiras, sem úr þessu skyldu ekfei verða úti- lokaðir frá áhriíaatöðum í op- iniberu lífi. Mifeilvægiasti hem- illinn á vaildið í londinu áitti að verða rétturúnn til óiheftrar skoðarnat j áningar, sem skyldí tryggður rækilega. StofnainBr flokfcsinis áttu að verða árýrt aðgreindar frá stofnuinium ríkis valdsiins og réttlkjörið þjóðþing landsinis átti að fá sjálfstætt og nauinverutogt hlutverk. Elsa Vilmundardóttir, jarðfræðingur, stundar rannsóknir við Þórisvatn og hefur börnin hjá sér. Með henni starfa jarðfræði- nemamir Guðrún Edda Gunnarsdóttir og Ingibjörg Kaldal. Bente Helgren er sú þriðja, en var ekki við er myndin var tekin. virfcjun, jafn mrkitwi áhuga á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.