Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 20
r 20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1969 Þessi morgunn, árið 1795, þeg- ar hr. Fletcher kom með járn- kassann til Nýmerkur-plantekr- unnar, neðarlega við Canje, var ósköp alvanalegur aprílmorgun í Guiana. Lengst í burtu, uppi yfir kaffitrjánum, sykurekrun- um og frumskóginum fyrir hand- an, sást þokuslæðingur, líkast- ur, blárri grisju svífandi á kóngulóairvef, og ilmiurinin af ÁLFTAMÝKI 7 BLÓMAHÚSIÐ —\ simi 83070 Opið alla daga öll kvöld og um helgar. Blómahúsið býður flest blóm sem harma sefa blóm sem gleðja brúðir mest blómin til að gefa. döggvotum runnunum og laufi ávaxtatrjánna sveif hressandi í röku, svölu loftinu. Það bafði ekkeirt rignt í nokkra daga. Þrælarnir voru að vinnu Sirani, að vamda, og á venj uleguim tima — klukkan hálfátta — komu Storm og Elísabet íram í for- skálann, í kaffið. Flest ir ihollenzkir plantekruegendur drukku morgunkaffi frammi í forsikáliamum, íklæddir mor'guin- slopp og ilskóm. En Storm og Elísabet voru samt alklædd, því að á G roen weigels-iheim - ilinu voru ekki ríkjandi venjur í heiðri hafðar. Elísabet var af enskum ættum, og enda þótt Storm væri hollenzkur, höfðu Groenwegelshjónin alltaf verið þekkt að óvenjulegu hátterni. Til dæmis dokaði Storm aldrei frammi í forskálanum til klukk- an tíu, yfir morgunkaffinu, reykjandi pípu og dreypandi á gini, eins og margur annar holl- enzkur plantekrueigandi taldi Geymsluhúsnœði með góðri aðkeyrslu, 80—120 ferm, óskast til kaups eða leigu. Má vera i Hafnarfirði eða Mosfellssveit. Sími 84537 næstu kvöld frá kl. 8—10. Laugardalsvöllur Úrslit í kvöld, miðvikudag, 20. ágúst, kl. 19.00 leika til úrslita í 2. deild ísiandsmótsins Breiðoblik — Víkingur Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Hvort liðið leikur í 1. deild árið 1970? Verð aðgöngumiða kr. 75.00 — barnamiðar kr. 25.00. Mótanefnd. sjálfsagða siðareglu. Að loknum kaffibollarauim og pípuinirai, fór hann í hringferð um ekrurnar, og sjaldan út úr húsinu seinna en hálfníu. Áður en hann lagði af stað þennan morgun, reifst hann ofur lítið við Ellsiabetiu, sem aftók að hætta við að fara á dansleikinn, sem áttd að halda í lanidsstjópa- húsinu. — Þú ert ekki í neinu standi til að fara, sagði hann, og mælti á hollenzku, eins og hann var vanur, þegar hann var eitthvað önuguir (en talaði annars ensku til fullnustu, enda uppalinn í ná- grenni við enskar plantekrufjöl- skyldur). — Hvað á kona, kom- in á fimmta mánuð, að gera á dansleik? Það er óviðeigandi og getur þar að auki verið skaðlegt fyrir heilsuna þína. — Ég hef nú vitað sjálfa mig fara á dansleik, komna á sjö- unda mánuð, sagði Elísabet og mælti einnig á hollenzku, sem húin talaðí eiras liðugt og Stonm enskuna. Hún var hávax- in stúlka, með rauðjarpt hár, og enda þótt hún væri orðin tutt- ugu og sjö ára, ' var hún ekki 1 milkliu eldiri úlUMts, ein á sitóru fjölskyldumyndinni, sem hékk í borðstofunni, máluð af Edward Groenwegel árið 1789, þegar hún var tuttugu og eins og ógift, og þegar Maybury-fólkið var í Demerara. — Þú ert alltaf að fárast um svona smámuni, Storm, elskan. Manstu eftir dansleikn- um, sem ég fór á, rétt óður en hún Hermine fæddist? Engum fannst það neitt óviðeigandi og ekki hafði ég neitt vont af því. Storm svaraði þessu engu. Hann var ekki ráðríkur eigin- miaður, og honum var meinilla við allar deilur, en hafði samt ákveðnar skoðanir og var óbág- ur að láta þær í ljós. Hann var með sömu skrítnu augun og fað- ir hans, en frábrugðinn honum að því leyti, að hann var ekkert kvensamur. Hann var þrjátíu og tveggja ára, frekar laglegur, með ljósbrúnt hár, ofurlitlar freknur á kinnunum og var þekktur að því að vera kyrrlát- uir og lítt áberandi. Það var Ed- ward, tvíburabróðir hans, sem var áberandi. Þegar tengdafaðir hans kom fram í forskáiann, leit Storm upp úr bollanum sínum og sagði á ensku: — Elísabet heimtar að fara á dansleikinn í kvöld. í átta skipti af hverjum tíu var Wilfred gamli Storms megin í öllum deilum, en nú snerist hann á sveif með Elísabetu. — O, lofaðu henni bara að fara! sagði hann og rak upp hrossahlátur, og deplaði augun- u/m. Hamin lét falliasit í störa strástólinn, og hvíta hárið var úfið, rétt eins og hann hefði ekki borið við að greiða það, þegar hann kom á fætur, og beinin í grönnum og visnum fót- unum næstum glömruðu, undir rauða morgunsloppnum. — Hvað getur það gert henni til, drengur minn. Farðu með hana og skemm ið þið ykkur vel, ef þú vilt mín ráð hafa! — En hún er ófrísk — ertu búinn að gleyma því? Wilfred veifaði hendi létti- lega og rak upp aðra hlátur- roku. — Og hvað um það, þó hún sé ófrísk? Við erum seig, May- buryættin! Farðu bara með hana, drengur minn. Van Batenburg yrði afskaplega vonsvikinn, ef hún sýndi sig ekki. Hann er feikilega hrifinn af henni. — Þú gætir nú sparað þér að fræða mig um það! Ég get ekki lótið mér detta í biuig neiraa snotra kvenpersónu hér í ný- len>duin,ni, sem laradsstjórimin er ekki hrifinn af. — Ha, ha! Þarna er þá púki afbrýðisseminnar á ferðinni! Hann potar í kinnina á öllum konunum, þessi van Batenburg. — Ef hann léti þar við sitja, væiri það raú ekká svo slæmt, sagði Elsabet hlæjandi. — Hvað segirðu? Wilfred roðnaði. — Hvað ertu að reyna að gefa í skyn, telpa mín? Ég vona, að þú eigir ekki við, að þú látir hann komast lengra við- þig? Hafðu auga með henni, dreinigur minin! Þetta þarf að at- huga nánar, fjandinn hafi það! Storm brosti. — Ég vona, að ég þurfi þess ekki. Ég treysti henni fullkomlega. Það eru ekki töfrar landsstjóraras, sem ég hef áhyggjur af, heldur heilsan henraar. — Þá geturðu alveg sleppt því. Heilsan hennar er ágæt — og verður það áfram. —Úr því þér finnst það, ætla ég ekki að fara að halda aftur af henni, sagði Storm rólega. Honum þótti vænt um tengda- föður sinn og vildi lofa honum að ráða næstum hverju sem hann vildi. Næstu mínúturnar fórú í um- ræður um nýjustu fréttir, sem borizt höfðu af ófbriðnum í Evr- ópu. Öðru hverju renndi hann augunum — kæruleysislega og áhyggjulaust — út í húsagarð- inm, þar sem Nibia, fósitna bam- anna, var að gæta þeirra, undir appelsínutrénu . Hr Robert Fletcher, enski náttúrufræðingurinn, hafði ver- ið gestur í Nýmörk í nokkra daga, áður en hann lagði af stað lengra upp með Canje-gilinu, fyrir tveimur mánuðum. Þótt hann væri bláókunnugur, hafði verið tekið á móti homtuim sem hverjiuim öðriuim gesti, einis lengi og hann kærði sig um að standa við. Storm hafði hitt hann í ein- hverri krá í Nýju-Amsterdam, daginn sem hann kom, og er hann heyrði um þessa fyrir- huguðu rannsóknarfór til Canje, hafði hann boðið honum að dvelj aist í Nýmörk. Þennan morgun, er hann kom aftur, úr fenjaskóginum, deplaði hann augunum ótt og títt og brosti til Wilfreds, sem var úti á svölunum að húsabaki. — Héma er það, Maybury! til kynnti hann og benti með feitri hendinni á gamlan, ryðgaðan járnkassa, sem þræll einn hafði lokið við að bera inn í húsið. — Ég fann hann í kjallaranum í gömiu, hálfhrundu húsi. — Hann er orðinn nokk- uð mikið beyglaður, finnst þér ekki? stamaði Wilfred. — Já, mér finnst vera farinn að sjá á honum aldurinn. Ég var að leita að ugluhreiðri og rakst á hann í einu horni, innan um bein og járnarusl og annan ó- hroða. Náttúrufræðingurinn rak upp tröllahlátur. — Sem snöggv ast datt mér í hug, að þarna væri einhver fólginn fjársjóður. Gyllini og dúblónur og guð má vita hvað! En ég varð fljótt fyr- ir vonbrigðum. Þegar mér loks tóks að opna hann — og það var enginn barnaleikur, get ég bölvað mér upp á - þá fann ég, að innihladið var ekki annað en pappírar — bréf rituð á holl- enzku. — Það er skiljanlegt. Þessi ný lenda hefur vearið hollenzk í mieira ©n beila öld. — Einmitt! Stendur heima! Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þér gefst tækifæri til að gera allt, sem þú hefur áhuga á. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Allar ferðaáætlanir fara út um þúfur, en það gerir lítið til. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. ' Vertu eins hógvær og þú getur i dag. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Þótt dagurinn byrji rólega, verður skemmtilegt í kvöld. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það er svo margt skemmtilegt að ske, að erfitt er að velja um. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Vertu skynsamur og samvinnuþýður, er tækifæri gefst. Vogin, 23. sept-ember — 22. október. Biddu þess rólegur, að aðrir skilji afstöðu þina. Þér geðjast ekki að öllum. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Gættu heilsunnar, og heimsæktu lasburða vini. I Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það er gengið á góðsemi þína. Það er reynsla út af fyrir sig. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þolinmæði þín verður lengi í hávegum höfð. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Láttu fólk í friði, sem viðkvæmt er. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Góður dagur, en mikil óiga niðri undir, og þú átt að lægja hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.