Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 185. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 21. ÁGÍJST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins „Gestapo, Gestapo“ hrópaði fólkið í Prag a kommúnistana — Otrúlegt hugrekki rithöfunda Prag, 20. ágúst — AP-NTB 0 Lögreglan og herinn í Prag beittu í dag táragasi og öflugum vatnsdælum til að dreifa mannfjölda, er safnazt hafði saman á Wenceslas-torginu til að minnast þess, að í nótt er ár liðið frá innrás Varsjárbandalagsríkjanna fimm í Tékkóslóvakíu. Gerði mannfjöldinn hróp að her- og lög- reglumönnum, sem handtóku um 30 manns. 0 Yfirleitt var mannfjöldinn hljóður, og vildi með þögn sinni minnast atburðanna fyrir ári, en þegar löggæzlu- sveitimar streymdu að, hrópuðu margir í hópnum að þeim: „Gestapo, Gestapo“. 0 I Moskvu hafa 16 menntamenn og rithöfundar sent frá sér mótmælayfirlýsingu í tilefni innrásarafmælisins, og segir þar meðal annars, að með innrásinni hafi verið fótum troðnar vonimar um mannúðlegan sósíalisma. 0 í Austur-Þýzkalandi er innrásarinnar einnig minnzt, og segir málgagn stjórnarinnar þar, að með bróðurlegri hjálp sósíalistaríkjanna hafi tekizt að halda Tékkóslóvakiu í sam- félagi sósíalista. 0 Frá Austurríki berast fréttir um stór-aukinn straum ferðamanna frá Tékkóslóvakíu, og fer þeim mjög fjölg- andi er leita hælis í Austurríki sem pólitískir flóttamenn. Fréttum frá Prag ber sa/man um að uim fimim þúsund manns hafi verið á Wenceslas-torginu síðdegis í dag við styttu heilags Wenceslas og við þjóðminjasafn ið. Var mannfjöldinn þögull, og virtist einhlína á styttuna og safnið. Þegar lögregla kom á vett vang, sJkoraði hún á manmfjöld- ann að hvetrlfa heim til sín, og voru þá gerð hróp að þeasum vörðum laganna. Komu þá her- menn á vettvang í brynvörðum bifreiðum búnum háþrýstidæl- um. Hörfaði manmfjöldinn þá undan vatnselgnum £rá dælun- um, en hrópaði „Gestapo, Gesta po“ og „slkammist yklkair“ að lög- reglunni. Lögreglan og hermennirn- ir vörpuðu táragasi á flýjandi mannfjöldann, og tóku sumir flóttamannanna það til ráðs að grípa sprengjurnar og varpa þeiim til sinna heimahúsa. Aðrir reyndu í flýti að hlaða götuvígi í hliðargötuim út frá torginu til að stöðva sókm dælubiifreiðanna. Er þetta annar dagurinn í röð, sieim íbúar Prag koma saman á Wenceslas-torgi til að mótmæla innrásirmi í fyrira. Hafa lögreglu- og henmenn verið sendir báða dagana til að tvístra mannfjöld- anum, en fréttamenn segja að meiri harlka hafi ríkt hjá borgar- búum í dag en í gær. Telja þeir þessa hörku borgarbúa vita á Giri, forseti Indlands Nýju Delhi, Indlandi, 20. ágúst. AP-NTB. HÖRÐUSTU forsetakosningum í sögu Indlands lauk í dag me3 sigri óháða frambjóðandans V, V. Giri, sem er 75 ára að aldri. Sigur Giris yfir formlega frambjóðanda Kongressflokks- ins, N. Sanjiva Reddy, er talinn mikill stjórnmálasigur fyrir Ind iru Ghandi forsætisráðherra landsins, en hún neitaði að sam þykkja Reddy, sem frambjóð- anda flokks síns, en lýsti aftur á móti yfir stuðningi við Giri. Við fyrstu talningu náði Giri ekki hreinutm meirihluta og var þá talið atftur með tilliti til næsta vails kjósenda. Náði Giri rúmlega 12 þúsund atkvæða meirilhluta sem einis og fyrtr segir nægði til siigurs. Talið er að vimistfri menn úr Kongresstflökfknum ásamt kommúnistum og öðrum vinstiri- flokkuim hafi ráðið þessum kosningum. Sjá bls. 2. úrslitum Varaha Giri I Moskvu illt, og að búast megi við harðn andi átöfcuim í borginni. MÓTMÆLI í MOSKVU Þegar innrásin var gerð í Té'k'kóslóvakíu fyrir áiri, efndu nolkkrir menntamenn og rithötf- undar til mótmæla í Moskvu. Meðai þeinra voru þau firú Lar- issa Daniel og Pavel Litvinov, sieim bæði hlutu fatngellsisdóma fyrir aðgerðimar. Þrátt fyrir fordæimið frá í fyrira hafa 16 stéttarbræður þeinra frú Daniel og Litvinovs nú efnt til nýrra mútmælaað- gerða í tilefni ársatfimæliisinis. Hatfa sextán-imenningarnir undir ritað mótmælagkjal, sem sent var erlendum tfréttamönnum í Moskvu í dag, og lýsa undirskrif endur þar andstöðu sinni við inn rásina í Télkkóslóvakíu, siam þeir telja að ógini framtíð sósíalism- ans. Segjast þeir senda þesisi mótmæl'i nú með hliðsjón af hagsmunum föðurlands síns. Meðal undirdkritfenda er sagn- fræðingurinn Piotr Jalkir, sanur herslhöfðingjanis Ion Jakir, sem sikotinn var í hreinsunum Stal- íns árið 1937. Er Piotr Jalkir 46 ára, og nú talinn leiðtogi frjáls lyndari mienntamanna í Moskvu eftir að Piotr Grigorenko fyrr- verandi 'hershöíingi var handtek írm í Tashkent fyrr á þessu áiri. Af öðrum undirskrifendum má nefna eiginkonu Grigorenkos, Zenaida, Viktor Krasin hagfræð ing og ljóðsfcáldið Nataliu Gor- banevskaja, -sam einnig tók þátt í mótmælunum á Rauða torginu fyrir ári. f mótmælaakjal'inu segir að inn rásinni hafi verið beint gegn blómistrandi lýðræði, eir gefið hefði vonir um að þær hugsjónir sósíalismans, sem voru fótum troðuar í stjómartíð Stalíns, ættu sér viðreisnar von. „Við Iýsum isamistöðu með téfckóisló- Framhald á bls. 27 Þegar Sovétríkin og fjögur leppríkja þeirra gerðu innrásina í Tékkóslóvakíu fyrir ári, snerust íbúamir margir hverjir til and- stöðu. Reyndu þeir að gera innrásarliðinu erfitt fyrir, meðal annars með því að breyta vegvísum og götuskiltum. Hér er mynd frá Prag eftir innrásina, og sést þar vegvísir, þar sem búið er að má út allar leiðbeiningar nema þá, sem vísar innrásarhemum leiðina heim til Moskvu. Öryggisráðið frestar írlandsmálinu Brezkir hermenn við löggœzlu á N-lrlandi Nlew York og Belifast, 20. ágúst — AP — NTB. ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóð anna kom saman til fundar i New York í dag, og var talið að ráðið tæki þá til umræðu ástand ið á Norður-írlandi og ósk írska lýðveldisins um að sendar yrðu friðarsveitir SÞ þangað. Var fundi ráðsins hins vegar frestað án þess að írlandsmálið væri tekið á dagskrá, og hefur ekki v-erið ákveðið hvenær næsti fundur verði boðaður. Alit var með kyrrum kjörum á Norður-írlandi í dag, og hafa brezku hersveitimar þar í landi tekið við löggæzlu í landinu, en dregið hefur verið úr völdum „B-sveitanna“ svonefndu, sem fulltrúar kaþólikka segja að séu einkahersveitir mótmælenda. B-sveitirnar á Norður-írlandi hafa valkið mi'klaæ deilur, enda eingömgu skipaðar sjálfböðalið- uim úr röðum mótimælenda. Tal- ið er að um 8.500—10.000 menin séu í sveituim þeiasum, sem þiggja laun flrá því opinbeira. Segja kaþóliklkar að sveitimar lúti eikfki stjórn yfirvaldamn'a, held- ur leiðtoga imótimælenda, og að þær beri ábyrgð á dauða fjöl- margra kaþólikka á undantförn- um 48 mámuðum. Einn talsmað- Framhald á hls. 27 Gjaldeyrissjóðnr- inn jókst um 41 milljón dollnrn Frankfurt, V-Þýzkalandi, 20. ágúst — AP — V-Æ>ÝZKI Landsbianlkiinin Skýrðii flná því í daig að gull- og gjald- eynissjóðir landsiins hefðu aiuk- izt um 41 milljón bandarJstana dollana í sl. viku og næmu nú samiflals 7.63 milljör'ðlum dollara. Engin opiinlber skýring var getfin á þessairi mikliu auikníinigu, en lát- ið að því liggja aið orsaikiimiar væni að fimma í aiuikmum kaupum erlenidra aðila á v-þýzkum mörk um vegmia faiLs flranisk'a flnambanB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.