Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 196® MÁLMAR Kaupi altan brota m ál aUira hæsta verði. Staðgreiðsla. Arinco, Skúlagötu 55. (Eystra portið). Símar 12806 og 33821. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Simon- ar Símonarsonar, simi 33544. SVEFNBEKKIR - SVEFNSTÓLAR Einnig svefnbekkir án gafta og skúffu á 2900,- kr. G re iðs lusk Hm á lar. Nýja bólsturgerðin Laugaveg 134, sími 16541. Keflvíkingar — Suðumesjamenn Við bjóðum yður kítóhreins- un, þurrhreinsun, fljót'breios- un. Hre'tnsum og pressum. Efnalaug Suðurnesja Hafnatrgötu 55 B, sími 1584. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir vmrvu, helzt við afgreiðski- eða skrifstofu- störf. Annað kemur til gr. Uppl. í síma 99-3119 miM» fct. 10—12 f. h. KJÖT — KJÖT Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Úrvals drtkalifur. AMt á heildsöluverði. Sagað eftir ósk kaupanda. Sláturh. Hafn- arfj., símar 50791 — 50199. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í býbýli yðar, þá teitið fyrst titb. hjá okkur. Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. MÓTATIMBUR Vil kaupa notað mótatimb ur 1x6" eða 1x5". Uppiýswigar í síma 84482. STARF 24ra ára reglusamur maður óskar eftir starfi, er gagn- fræðingur. Marg<t kemur til gr, verzlunarst. eða keyrsfai. Með meðm. Uppi. i s. 81319. BÍLL TIL SÖLU Daif árg. '65 tiif sölu Uppl. í síma 1718 (Fófksbílastöð- in) og 1443, Akranesi. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð við Á'Mheima, a#t sér. Leigist reglusömu, snyrtilegu fóHk*. Tiliboð send ist afgr. Mbl, mehfct „Góð íbúð 3548". EINBÝLISHÚS ÓSKAST hefzt í S máíbúðar hverfi, góð útborgum. Tiib. sendist afgr. Mocgunbf, menkt „Hós — 3547". EINBÝLISHÚS Ösika eftir að kaupa einibýh's- hús. Skipti á mjnn<i fbúð koma til grelne. Uppl. i síma 18737 kl. 5—9 e.h. VANTAR VINNU Ungiur maður með Saimvinnu skótepróf ósifcar eftir sifcrif- stofust strax, hefor reyn'sfu. Uppí í síma 32638. t dag verður sjötug Margrét Jónsdóttir, Blómvallagötu 7, Rvík. Laugardaginn 26. júlí voru gefip saman í Reykholtskirkju Reyk holtsdal af séra Einari Guðnasyni ungfrú Guðfinna Magnúsdóttir, Birkihlíð Reykholtsdal og Gylfi Karlsson, Háholti 15, AJcranesi. Heimili þeirra verður að Jaðars- braut 15, AkranesL Ljósm.st. Þóris. X-augardaginn 14. júní voru gef- in saman í Háteigskirkju áf séra Grími Grímssyni, ongfrú Berg ljót Óladóttir og Gústaf Edilons- son. Heimili þeirra verður að Mel- haga 7. Ljósm.st. Þóris Systkinabrúðkaup: Laugardag- inn 28. júní voru gefin saman í Háteigskirkju aí séra Jóni Þor- varðarsyni ungfrú Henný Tryggva dóttir og Evert Ingólfsson. Heimill þeirra er að Laugabóli í Mosfells- sveiit og ungfrú Ingeborg Hanes og Tryggvi Tryggvason. Heimili þeirra er að Skaftahlið 33. Ljósmst.. Þóris. Laugardaginn 5 .júlí voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Ólína Kjartansdóttir og Guðjón Sigurðsson. Heimili þeirra er að Leifsgötu 23. Ljósmst.. Þóris. Laugardaginn 5. júh voru gefin saman í Hvanneyrarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni, ungfrú Rósa Finnsdóttir og Jón Hólm Stef ánsson. Heimiii þeirra verður að Aðalstræti 23, Patreksfirði. Ljósan.st. Þóris Laugardaginn 21. júní voru gef- in saman í séra Þorsteini Bjöms- syni, ungfrú Kristbjörg Aðalgunn- ur Siigurðardóttir og HaHgrímur Gunnaisson. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 31a. Ljósmst.. Þóris. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hulda Halldórsdóttir, Álfheimum 68 og Eiríkur Þorsteins son, Laiugarásvegi 47. PENNAVINIR U.S.S.R. Mosgow A—80, Volo- kolamskoe Shosse 10 kv 187, Valen tin Zlatteff. Skrifar ensku, frönsku og rússnesku. NTálægið yður Guði, og l>á mun hann nálgast yður (Jak. 4. 8.) í dag er fimmtudagur 21. ágúst. Er það 233. dagur ársins 1969. Salómon. 18. v. sumars. Árdegisháflæði er klukkan 11.46. Eftir lifa 123. dagar. Slysavarðstofan i Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og næturvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 16.—22. ágúst er í Apóteki Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknar í Keflavík. — 19. ágúst Arnbjörn Ólafsson; 20. og 21. ágúst Kjartan Ólafsson; 22., 23. og 24. ágúst Arnbjörn Ólafsson; 25. ágúst Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur tíl kl. 8 að morgm. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni simi 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka tíaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 * homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eiiagöngu tekið á móti beiðnum um lyiseðla og þess hattar. Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 00 og 19:00-—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- <Jaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknar í Keflavík: 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. 8. J6. 8. og 17. 8. Kjartan Ólafsson. 18. 8. Arnbjörn Ólafsson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjannar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögurn og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími lækms er a miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og beigidagavarzla 18-230. Geðvemdarfélag tsiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. —6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags tslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reyk>^vík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið’ .kudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h.. á fóstudögum kl. 9 e.h. j safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimilt Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu ZC er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daea. Sími 16373. AA-Lamtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund /r fimmtudaga kl. 8.3o e.h. í húsi KFUM. Hafnarfjarðardcild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppl. Þriðjudaginn 17. júní voru gef- in saman í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Ólafía Magnúsdóttir og Sæmundur Sigur- laugsson. Heimili þeirra verður að Suðurlandsbraut 91c. Ljósm.st. Þóris. Laugardaginn 31. maí voru gef- in saman í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Hild- ur Bolladóttir skrifstofudama og Ófeigur Björnsson gullsmíðanemi. Heimili þeirra er að Vífilsgötu 9, Hvík. Ljósm.st. Þóris Hljómsveit Ásgeirs ó Bildudul Talið frá vinstri: Halldór Guðmundsson trommur, Ásgeir Sig urðsson harmonika og orgel. Koibrún Sveinsdóttir söngur og Sig. Kósi Sigurðsson bassi og gítar. Þetta er hljómsveit Ásgeirs Sigurðssonar og Kolbrún frá ísafirði. Hljómsveitin ætlar að leika og syngja gömlu og nýju dansana í Félagsheimilinu Bíldudal, föstudagskvöld, í Fé- lagsheimilinu Króksfjarðamesi, laugardagskvöld og á Flateyri sunnudagskvöld. Dansleikimir hefjast allir kl. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.