Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 189. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Utanríkisráffherrar Norffurlanda komu saman til fundar aff Hótel Sögu í gær; (frá vinstri) Athi Karjalainen, Finnlandi, Torstein Nilsson, Svíþjóff, Emil Jónsson, John Lyng, Noregi og Poul Hartling, Danmörku. — Sjá frétt á baksíðu. (Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.) Heraflinn tekur völd- in í Brasilíu Forsetinn alvarlega veikur Rio de Janeiro, 1. september. AP—NTB. YFIRMENN hinna þriggja greina heraflans í Brasilíu hafa tekiff öll völd í sínar hendur og virffast traust'ir í sessi, en mikill viðbúnaffur er í landinu öllu. Forsetinn, Arthur Costa e Silva fékk hjartaslag í gær og þess vegna ákváffu herforingjamir að taka völdin, en samkvæmt stjórnarskránni skal varaforseti fara meff forsetavöld í forföllum forsetans. Sagt var í dag aff for- sctinn hefffi átt rólega nótt og væri nú á batavegi. Þrátt fyrir viðbúnað hersins hefuir enigiin ólkyrrð gierit vart við sig. í Rio de Janeiro var bönkum og kauphöllum lok- að en annars gekk lífið sinn vanagang og ekkert bendir til þess að almenningur láti sig nokkru skipta valdatöku herfor- inigjainimau f yifirlýsinigiu, sem herforingjarnir hafa gefið út í dag og í gær, taka þeir fram að þeir líti á Costa e Silva mar- skálk sem forseta landsins og hyggist afhenda honum völdin aftur þegar hann hefur náð bata. Forsetinn er 66 ára að aldri. Þeir sem með völdin faira eru Framhald á bls. 19 Flótti ú báða bóga Bonn, Hannover, 1. sept. AP. RÚSSNESKUR hermaður flýffi til Vestur-Þýzkalands á mánu- dag, en daginn áffur flýffi vest- ur-þýzkur hermaffur yfir til Aust ur-Þýzkalands, í jeppa fullum af vopnum. Flugslys í Sovét Moiskvu, 28. ágúst — AP. SOVÉZKA uitainríkisráðuineytið tilkynmti í daig að 16 miainins íhefðu farizt mieð Ilyusin-fair- 'þegafluigvéil á Moisfcvutffeiigvelli Bl. þriðjudaigskvöld. 102 eiru sagðir hafa verið með vélinni, sem var að koma tiil Mosfcvu frá Sochi er henini hlefcktist á í leind- inigu. Konungur Líbýu rekinn frá og sósíalískt lýðveldi stofnað Bylting herforingja mœtti engri mótspyrnu herforingjastjórnin krefjist þess, að heimflutningi hermanna þess- Beirut 1. september NTB—AP Foringjar úr her Líbýu tóku í dag völdin í landinu í sánar hendur og lýstu yfir stofnun Kuznetsov spá- ir hreinsunum — meðal menntamanna í Sovétríkjunum vegna flótta síns — telur þœr verða til góðs HAMBORG 1. seplteimlber. - AP. Anatoly Kuznetsov, sovézki rithöfundurinn, sem nýlega leit- affi hælis í Bretlandi, sagði í vifftalj hér í dag aff hann gerffi ráff fyrir því, aff hreinsanir í röffum menntamanna innan Sov- étríkjanna myndu sigla í kjöifar flótta síng þaffan. Hiinin 39 ána gamJii ritlhiöfuind- ur sagði í viðtali við vilklua'itið „Der Spiagel“ aið hianin væri þeirriar sfcoðlumiar að sdilkiar hreiinsanir yrðlu til góðs, því þær myndlu brisfta slendð og óákv'eðlndina úr memirutamiöninium og fósitra anid-kommiúinígk mót- miæili. Er Kuzniertisov var spiurður um möguileifcia á því, aið tferðaíbamin yrði sett á rithötfumda og hreinisamdr yrðu hafomar meðal mieninitamiamnia, svairaði hanm: ,J>að mium gierast, án ruofcíkiurs vafia. Áður hafði óg efcfci hiuig- leitt þetta, en miú er ég samm- tfærður um að þetta miuin gerast. Og ég er þeimrar dkioðlumiar að það sé fyrir beztu. Það mum veikjia mótmiaeli og reiði, Sov- ézfciir miemmitaimiemjn siltjai, haílidia að sér hönidlum og eru óákveðm- ir. Þeir toúa á miamintega ásjómu kommúnismams. Þeir mótmiæla aðeirns einiamigruðuim mdsbeitimig- um valds • •.. þeim. verður að sfcffljaist að lökum að kommúin- ismánin er í sjáMu sér a'lgjör mis- tök frá uippihiafi síniu.“ sósíalísks lýffveldis. Var konungi landsins vikiff frá, og ríkiserf- inginn afsalaði sér völdum fyrir hönd konungsættarinnar. Hvatti hann menn til þess aff styffja nýju stjómina. Fregnir frá Líbýu herma, aff stjómarbyltingin hafi veriff friff samleg og engin átök orffiff, er herinn tók helztu byggingar og lýsti því yfir, aff þing landsins hefffi veriff leyst upp og stjómin svipt völdum. Allar hafnir og flugvellir í Líbýu voru lokaffir í dag. Út- göngubann ríkti í landinu og út- varpiff í höfuffborginni, Tripolis lék hergöngulög milli þess, sem þaff útvarpaði yfirlýsingum frá hinni nýju stjórn. Fyrstu ríkin, sem viffur- kenndu byltingarstjórnina voru írak og Egyptaland. Ekki er enn vitað hvaða áhrif stjómarskiptin hafa á herstöðv- ar Breta og Bandaríkjamanna í landinu, en stjórnmálafréttarit- arar telja ástæðu til að ætla, að ara ríkja verði flýtt. Eftir sex daga styrjöldina milli íisraela og Araba 1967, kröfðust hin Araba ríkin þess af Líbýönuim, að þeir segðu upp herstöðvarsamn- ingum við Breta og Bandaríkja- Framhald á bls. 27 Rússmieski hertmaðurinn er að- eins 19 ára gamall, en hann sagði þegar hann var kominn í sam- band við brezka landamæraverði, að hann væri orðinn leiður á líf- inu í hernum, og óánægður með stjórnmálaástandið í föðurlandi sínu. Vestur-þýzki herimaðurinn stal jeppa tfyllti hanm af skammbyss- uim og vélbyssum, og ók yfir landamærin til Austur-Þýzka- lands. 13 metruim fyrir innan landamærin, lenti hanm á jarð- spremgju og sikemmdist jeppinm mikið, en henmaðurinn mun hafa sloppið svo til ómeiddur. Austur- þýzkir landamæraverðir komu fljótlega á vettvang og fylgdu honum burt. Ludvik Svoboda. Alexander Dubcek. Hindraði Svoboda handtöku Ðubceks? — Búiztvið nýjum hreinsunum á nœstunni • FREGNIR frá Prag herma, aff Ludvik Svoboda, forseti Tékkóslóvakíu, hafi persónu- lega komið í veg fyrir, aff sam starfsmenn hans á framfara- tímabilinu í Tékkóslóvakíu sl. ár, væru handteknir og leidd- ir fyrir rétt. Segir, aff á fundi forsætisnefndar komm- únistaflokks Tékkóslóvakiu á árs afmæli innrásar Varsjár- bandalagsrikjanna í landiff, 21. ágúst sl., hafi Svoboda sagt: „Á meffan ég er forseti, verffa ekki haldin pólitísk réttar- höld“. • Þessar fregnir berast meff- an allt bendir til þess, aff Sov- étmenn séu enn að herffa tök- in á Tékkóslóvökum, og blöff og útvarp í landinu eru tekin aff birta erindi og greinar, þar sem helztu frumkvöfflar fram- farastefnunnar, Alexand- er Dubcek, fyrrv. affalritari kommúnistafiokksins, og Jo- seph Smrkovsky, fyrrv. þing- forseti, eru gagnrýndir og lagt til, að þeim verffi vikiff úr nú- verandi embættum sínum. Sem kunnugt er, er Dubcek þingforseti, en Smrkovsky varaforseti þingsins. Er talið, aff þeim verffi vikiff úr em- bættum sínum á næsta fundi miffstjórnar kommúnista- fiokksins, sem haldinn verffur síffar í þessum mánuði. Óvíst er hve lenigd Svoboda getuir komið í veg fyriir að mieminkTniiir, sem ásamt honum boðúðu vor í Téfcfcósilóvalkíu, verðd hamdtefaniiir. Og eiinn-iig er óljóst, hvað gerist, verði hanm látiinin siegja atf sér. Samlkvæmit fregtnium frá Prag er niú uiranfð að því iinin- an toommúniistafkiikíksiinis, að semja átoæiruir á heniduir heílztu leiðtogum framfairastefniumin- air. Talið er, að þeisis hatfi ver- Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.