Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 5
MORiGUTSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SE3PTEMB.BR H9&9 5 Á laingrd sög’u sinini hefur LuxembuTg bæði notið þess og goldið að vena í hjarta Evrópu. Fyrr á tím'Uim á blómasikeiði evrópsikra keisara og konunga róðu duttliuin©air þeirra því oft, hver voru örlög laindisiinB. Nú á tírruum efraahagstheii da og víð- tækirar samviminu þjóðia í milli ihefur Luxemiburg notið letgu simniar til efniahagsiegrar fram- þróuintnar. Sigfre-ðiur, greifi af Arderane, er talimn stofniandi Luxemburg ar, ef svo má að orði komast. Árið 963 reísfli bainn ®ér kastala á kletti, sem sfaagar fram yfír Alz-ette áma. Umthverfis faastal- anin reis bær, síðair virtei og sáð- ast en efaki sízt miðaldia ríki. Höfulðfooing Luxemiburgar steind ur nú þar sem kaistali Sig- freðuris var. Ætt Sigfreðurs dafna-ði og af hemni spruttu keisarar, koouinigar og drottn- ingar Evrópu. En ósamlyndi þeirra hafði síðar áhrif á Lux- em-burg. Árið 1443 lagði h-ertog- iran af Búngu-nd það undir sig. Laut lamdið Búrgunduim, Spáni. Ausituirríki og Fraklkiandi fraim til ársins 1815, þegar því var veitt sjálfstæði sem stórhertoga dæmi í koniungsisaimibandi við Hollatnid sam-kvæmt Vímairisiamn- iniguinium. Á ráðístefnu stórvelda Evrópu í London árið 1839 vonu núveramdi landamæiri stór hertogadæmisi-nis Luxemburgar á-kveðin. Spann-ar landið yfir 2586 ferkílómetria. Það á landa- mæri að þremur löndum: Frakk liaodi, Belgíu og Þýzkalandi. Sömu stórveldi hittust aftur í London árið 1867 og tóteu þá á si-g áby ngð á sjálfstæði Lux- emburigar og eilífu hlut.leysi landsinis. Þetta var gert í sku-gga ágreininigs milli Þýzfaa- land-s og Frafaklainidis. Lan-dið var eiran um skeið í komtun'gs- samibaindi við Holland. ViHhjálm ur III, kommguir HoTlainds, var siðasti hollenzki þjóðhöfðing- imn sem bar niafribóti'nia: Stór- hertogi Luxemiburgar. Ha-nn lézt árið 1890 og eiigiraaðist enig- ain karlerfiinigja. Þá tóku ákvæði sáttmála frá 1783 gildi. Þa,r sagði, að létist konuingur HolTamds án þess að hafa eign- azt karl-erfi-niga, skyldi stórher- toga-'niafnbótin ganiga í ertðdx tál Weilburgtevísiar Nassau-ætt arininiar. Hertogi-nn Adolf af Nasisaiu-Weil'burg varð því stár- hertogi Luxemburgar og ætt- faðir allna síðari þjóðhöfð'ingj-a landsiinis. Jean, núvenaindd stór- hertogi Tandsiins, tó!k við vöid- um ánið 19-64 af móður sinim Ohairlotte, stórherfagay'nju, sem vék úr sæti fyr-ir syná sínum eftir 45 ára stjórmarferil. Hún lifir en-n, Á þessard öld hefur Luxem- bung verið hemumið af Þjóð- varjurn bæði í fyrri og seinni heimsBtyrjöldininii. Reynsl an sýndd, að hl.utleysisyfirlýs- ingarnar frá 19. öld máttu sán ekki milkils, þegar til tók. Ár- ið 1948 féll Luxem-burig frá hllutleysisstefniu sinmi og v-arð eitt af stofnrtkjum Atlantshafs banidal'agsinis árið 1949. Luxam- burg hef-ur eigin her, sem lýt- ur saimieiginlegrii herstjórn NATO komd til stríðs. STJÓRNARFAR Stjáruiarstonáin., sem nú er grundvöllur stjórroskipuniar Luxemburgar, var upphaflega sett áiúð 186-8, en hefur sætt ýmisum breytinigum síðan. Hún eæ ítarl-eg og hefur að geym-a 121 grein. Stórthertogimn hefur saimfcvæmt hemnii ámóta hlut- venk og völd og t.d. forseti fs- lamds eða aðrir þjóðhöfðinigj'ar, þar sem þinignæði ríikir. Fulltrú'aþing er löggj-afhm Fulltrúar eriu kosnir til 5 ára setu á þinig-iniu. Við kjör þeirra gildir Tistafriamiboð og hlutfall's PIERRE WERNER, iorsætisróðherro Luxemburgar Pierre Werner fæddist ár ið 1913. Hann lauk lögfræði prófi frá háskól-anum í París og lagði stund á lög- fræðistörf ,þar til hann hóf stamf hjá Bian'que Gónérale de Luxembourg. Þair starf- aði hann á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sendi þá útlagastjórn Lux- emburgar í London með leynd skýrslur um fjárhags lega stöðu landsins. Árið 1944 þegar ríkis- stjórn lamdsins kom frá London, eftir að nazistar höfðu verið hraktir þaðan, var Weroeir ráðinin til starfa hjá fjármálaráðuneyt- inu. Hann fjallaði einkum um málefni banka. Árið 1953 lézt þáveram/di forsœt- is- og fjármálaráðheirra Lux embuirgar og var Wenn-er skipaður í fjármálaráðherra embættið. í þingkosningum, sem fram fóru 1954 bauð hann siig fram á lista Kirisitiiliega sósíalistaflokksins. Hann náði kjöri og hefur ætíð síð an átt sœti í níkiisstjóm- um laods síms. Honuirn var falin stjó'rniarmynidun 1959 og hefur síðan gegnt em- bætti forsætisráðherra, enda þótt stjómarskipti hafi átt sér stað. Pierre Wemer hefur og jafn- an gegnt embætti fjármála- ráðherra, hann var um tíma utanríkisráðherra og her málaráðherma. Ríkisstjórn þá, sem nú situr, myndaði hairun í íebrúar sl. eftir þinig- kosningar, sem fóru fram sl. haust. Pierre Werner hefur ritað margar greinar og tekið þátt í fjölda alþjóðlegra ráð- stefna einkum um fjármál og efnahagsmál Evrópu. Hann hefur verið sæmdur heiðursmerkjum margra Pierre Wemer, forsætisráð herra Luxemburgar. landa bæði í Evrópu og ut an hennar. Piiertre Werinisr kvæmtisl Henriette Pescatore ári? 1939. Þau eiga 5 börn, þrj; syni og tvær dætur. heiti oig flest opinber pllögg eru á frömsku. Dagblöð eru sfcrifuð á þýzku. En á götum úti er tal- að mál, sem ógeminigur er að skdlj'a, luxemiburígska. Luxeimburgska er mállýzkia af þýzkum rótum, sem hefur orðið fyrir miklum frönsteum á- hrifum. Eftir seinini heimissityrj- öldima voru gerðar tilriaunir til að gera luxemburigsiku að rit- málii, en þær tókust etofai. Málið Skortir flest iiáfleygari hugtök og niýtur sin ekki neima í dag- leguim umræðum. Almieranit má sagja, að frarasfaan sé mál memnitam-ainoa, em þýzkan allrar alþýðu. Þettia má m.-a. miairfaa af opiiniberom til'kyninimguim. Þanm ig eru þau opimber göigtn, sem ætluð eru til takmarkaðiriar út- breiðisilu, skrdfuð á frömisku, em þau, sem ætluð eru öllum al- meininiimgi til eftirbreytni, eriu sterifuð á báðum málunium eða aðeins á þýzku. í Luxemibung er efcki full- komiran hásfcóli, aðeins vísir að honium. Afla ibúar lamdsims sér æðri meinmtuiraar í niágraruraa- lönduinium. Luxemibuirigstei'r stúd eratar bafla með séir laindssam- tök. EFNAHAGURINN Stáliðiniaðurinin er hornsteim'n efnaihaigslífs Luxemburgar. Ár- ið 1929 var Luxemiburg sjöumda ■stærsta stál-framleiðsluland heimis. Eftir seiminii heimsstyrj- öldima efldist stáliðmaður amm- airra lamda og Luxemburg dróst nokkuð aft'ur úr. Síðustu ár hef ur stálframleiðsla liamdsiiras niumið um 4.5 milljónium toraraa árlega, eða um 13 tonnum á hverm íbúa þess. Um 70 prs. út flu'tnimgs Luxemiburgiar byggist á st áLfram'leiðsluirani. Þessá einlhæfnd í atvirarauveg- um Lamdsdms og útfLutnimgsiflram- leiðssLu hefur haft í för með sór raofakra efniahagsörðu'leika síð- uistu ár. Rífaistj órmiirn setti árdð 1960 fraim áætlium, sem miðar að því að víkka grumdvöll efna hagslífsinis. Þar er gert ráð fyrir aukirun'i fjárfestiingu í marg- breytilegri iðnaði s.s. eins og efm-aiðiraaði. H-efur erlendum fyr irtæfcjum vemið gefið tækifæri til slítorar fjárfestingar rraeð hagstæðum kjörum. f kjölfar þessara ráðstaflana hafa síðan sprottið upp ný fyrirtæiki. Nú hafa t.d. bandarí-sku fyrirtæk- in Goodyear, Duporat de Nemo- urs og Monisanto hafið relfcstur í laindirau. Þá haf-a stjórmvöld Elzti hluti höfuðborgar Luxemburgar. kosninigar. Landirau er skipt í fjögur kjördæimi. Fjöldi þimig- manma miðast við það, að eiran þinigmaðu-r sé fyrir hveirja 5500 íbú-ar. Sé efa'kd uminit að skipta j-afmt eftir þeirri tölu teljast 4000 og fleiri jafnt og 5500. Kosmiinigin er bein. Það er borg- araleig skylda að raeyta atkvæð- isréttar síns. Séu ekki færðar fram lögl-egar ástæður fyrir því, að kjósandi greiðir ekki at kvæði, er hamin setetiaður o-g hækfaa sektdmraar við ítrekaðar fj-airviistir frá kjörstað. íbúar Luxemþurga.r eru ná- lagt 340 þúsium-d. Nú e-i-ga 56 menin sæti á fulltrúaþiiraginu. Þeir skiptiast þammig mdlli flóktea: Krisitileigi-siósialdsita- ftokkurdmin 21, Sósíalíski-vertea larad-s. Luxemburgairar rufu þetta bandalag efti-r fyrri heimisstyrjöldiinia. Ámið 1921 var stof-raað til efinahagssamviranu við Belgíiu og er hierarai haldið áfram eiran í dag. Gjaldmdðlar larada.mnia gilda t.d. jafnt í hvoru þeirr-a sem er. Árið 1943 tók Luxeimtoung þátt í stofnUm Benielux-bamdalagsi’ns ásarrat Belgíu ag Hollllairadli. SAMSKIPTI VIÐ AÐRA Árið 1950 gerðist Luxemburg aðili að sáttmálaraum, sem var girumdvöllur Kola- ag stá-lsiaim- steypumiraar. Höfuðstöðvar sam- steypummiar varu settar upp í Luxemburg ag voru þar í 12 ár. Landið gerðist síðar aðili að Rómarsáttmáilairauim, sem umdir- ritaðuir var árið 1957 og er grundvöllur Efnalhaigsbamda- lags Evrópu. Hefur það tekið virkan þátt uppbyggLragu bandiaiiagsims og aðiagað efraa- hagsletgia þróum síraa eftir kröf- um þess. I Luxemtouirg er nú aðsetur sam'eiginiegs dóm- stóls efnahagsbaind'-alagsiamd- arana og fjárfestiragiabantei Evrópu. Talsverðrar gremju gætti í Luxemibutrg, þegair höf- Uðstöðvuim Efiraaihiagsbaindiailags- iras, þar með Kola- og stálsam- steypuinmar, var komið á fót í Brussel. Luxeimbumg e.r aðili flestma mdk'ilvægra alþjóðasamtaka og stofraamia í Evrópu og á alþjóð- legum vettvaragi. Flest erlemd ríki ha-fa stjórram-áiaisamband við Luxemburg enda þótt sendiheirrar þeirra séu ekki bú- settir þa-r. í gildi er sammiragur millá Hollands og Luxe-mburg- ar, sam uindirritaðuir v-ar árið 1964, er gerir ráð fyrir því, að hollemzkir sendimemin komi fraim fyrir Luxemiburig og gæti hagsmuinia landsims í þedm lönd- um, þar sem efcki eru sendí- herrar Luxembuirgar. Árið 1965 endurmýjiuð'u rí’kisstjórndr Belgíu og Luxemb'urgar samm- ing þesis efmis, að beLgisikir ræðisme-nin komi fraim fyrir Lux embumg, þar sem lamid.ið hefur eniga ræðismeran. Stórhertoginn af Luxemburg. manmiaflokkurin.n 18, Frjálslyradi flokkurimin 11, Kommún-Lsta- floíkíkurdnm 6. Auk framaira- greindra flokfaa starfar eirandg þj’óðisameinimigarfloikfaiur, sem á eragan þiragfulltrúa. Kosnimgar fóru sð'ast fr-aim í Luxetmburg hauistið 1968. Ríkisistjórmin er samsteypustjóm, farsætisráð herr-a er Pierr-e Werraar úr flokfai kiristileigria-sésíalista, en frjálslyradi flaktouriran á eininig aðild iað stjórrainind. MÁLIÐ Ferðamiemin og aðrir, sem heáimsækja Luxembumg, uradrast yfirleitt mjög þaran nuglinig, er virðist ríkjia í tumigumáli lands- mianiraa. Rauraar ráða þrjú turagumál rfkj-um á þessu litla lamdisvæðd. Götumöfin, verzlairaa la-gt si-g fram um að bantoar settu upp bækistöðv-ar síraar í l-aradirau og þar myndað'ist al- memiraur alþjóðlegur fj-ámm-ag-ns- marlkaðuir. Ferðamiemm hiafa og mikil álhrif á efraabag Luxem- burg-ar. Stjónnvöld þar bafa ó- hitoað fylgt frjálslyndri stefmiu í flugmiáluim. Kemiur það m.a. fram gaginv-art Loftleiðum og fluigi þedrra þaragað. Árdð 1967 fóru 325 þús. farþegiair um Lux- em buirgflugvöll og 727 þús. ferðaimeran gistu raæturlairagt hótel og aðra gististaði lands- iras. Luxemburg hefur jafn-an haft raáraa samvirarau við aðrar þjóðir í efraalhagsmálium. Árið 1842 var stofraað til „zollverein”, eins koraar tolla- bandal'ags, milli þess og Þýzka-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.