Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 6
6 MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMRER 1909 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544. REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR Retðhjóla- og bairnavagnavið- gerðir. — Notuð hjól tM sölu. Kaupi gömul hjól. Viðgerðarverkstæðið Hátúni 4a (hús verzl Nóatún) INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar inivrétt- ingar í hýbýH yðar, þá teitið fyrst tifb. hjá okkur. Trósm. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. TIL LEIGU 4ra herb. Ibúð við Háateitis- braut. Tilboð sendrst afgr. Mbl. merkt „fbúð 3551". PlANÓKENNSLA fyrir byrjendur í Kteppshoit- inu. Uppl. í síma 8^46. — Þóra Steingrímsdóttir. HÚSHJÁLP Kona óskaist tH barngæzte og tettra búsvenka á góðu heimrli í New Yonk. Ervsku- kurmátta nauðsyrvl. T*lb. m.: „402" sendist aifgr. MW. FULLORÐINN MANN vantar herbergii, fæði og þjónustu, hjá fuHorðn'i konu, aMt á sama stað. Tiib. send- ist Mbl. merkt „60" fyrir 7. þ. m. KEFLAViK — SUÐURNES Aftur opið að aftok'rau sum- arteyfi. Framvegis aWa daga tí'l kf. 7. Matarlegt - ódýrt. Jakob Smáratúrai, símn' 1777. SAAB '67 til söki, mjög góður. Upp- lýsingat í síma 51578. KÝR TIL SÖLU Tit sölu 4 kýr f Kekfnakoti í Stokkseyrartireppi. Sími um Stokifcseyri. ÍBÚÐ TIL LEIGU Tveggja herbergja íbúð tM teigu í Miðtoænum í 8—9 márauði, fyrirfremgireiðsta. — Uppfýsingar í síma 17149. VINNUSKÚR OG SALERNI til söfu strax. Sím: 30457 eftir kf. 7. KEFLAVlK — NAGRENNI Ung barralaus hjón óska eft- ir 1—2 tosrb. íbúð. Uppf. í síma 2633. VANTAR 3JA—4RA HERB. tbúð á teigu í óákveðiran tíma. Uppf. í sfma 16846. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma verður á fimmtudagskvöld kl. 8.30. Allir vel komnir. Tónabær — Félagsstarf eldri borg- ara. Opið hús miðvikudag 3. sept. kl. 1.30. Spilað verður bridge og önnur spil. Síðan verða kaffiveit- ingar og skemmtiatriði. öll dag- blöðin liggja frammi. Auk þess ým is tímarit og skákborð. Bókaút- lán frá bókabílnum. Upplýsinga- þjónusta kL 3—5 e.h. Fíladelfia Reykjavlk Skurðlæknirinn Michael Barry á St. Jósefsspítalanum í Esbjerg í Dan- mörku, og notar leyfi sín frá starfi til að boða fagnaðarerindið, talar í Filadelfiu, Hátúni 2 í kvöld, þriðjudag, kl. 8.30. Aðeins þetta eina tækifæri, því að hann fer ut- an í fyrramálið. Kvenfélag Grensássóknar Skemmtiferð félagsins verður far- in að Þingvöllum fimmtudagmn 4. sept. Lagt verður af stað frá Hvassaleitisskóla kl. 5. Nán- ari uppl. og þátttaka tilkynnist í síma 34635 (Gyða), 35696 (Sigur- björg), 30202 (Elsa). Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 BÓKABÍLLINN Mánndagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjndagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Landspitalasöfnun k\eni<a 1969 Tekið verður á n.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Minningarspjöld kvenféiags Nes- kirkju fást í verzlun Hjartar Niel- sen, Templarasundi 3, Búðinni, Víði mel 35 og hjá kirkjuverðinum Nes kirkju. Minningarkort Krabbameinsfélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Út um land á pósthúsum, auk þess í Skagafirði hjá Valgarði Bjöms- syni héraðslækni, Hofsósi: Þóru Þorkelsdóttur, Fjalli Seyluhr., og Verzl. Þóru Jóhannsdóttur Sauðár- króki. í Rangárvallasýslu hjá Krist ínu Filippusdóttur, Ægissíðu og Jóni Hjörleifssyní, Skarðshlíð, A- Eyjafjöllum. í Reykjavík Reykjavíkur-Apóteki, Ingólfs-, Laugarnes-, Gairðs-, Vest- urbæjar-, Austurbæjar-Apóteki: Af greiðslu Tímans, Bankastræti, Verzl. Gjafir og Ritföng, Starmýri 2, Póst húsinu — ábyrgðarbréf, Skrifstofu DAS, Hrafnistu, og hjá skrifst. krabbameinsfélaganna Suðurgötu 22 — sími 16947. í Hafnarfirði: Hafnarfjarðar-Apó- teki og Pósthúsinu. í Kópavogi: Kópavogs-Apóteki og Blómaskálanum. í dag er briðjudagur 2. september og er það 245. dagur ársins 1969. Eftir lifa 120 dagar. Árdegisháflæði kl. 10,08. Eu safnið yður fjársjóð á himni, þar sem hvorki eyðir mölur né ryð, og þar sem þjófar brjótast ekki inn og stela. (Matt. 6,20) Slysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla £ Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 30. ágúst til 5. september er i Háaleitisapóteki og Eyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Keflavík: 2. 9. Kjartan Ólafsson — 3. 9. og 4. 9. Gnðjón Klemenzson. 9. 9., 6. 9. og 1. 9. Kjartan Ólafsson, 8, 9, Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag ki. 17 og stend ur til kl. 8 að morgm. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á nr.ánudagsmorgni sími 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka tíaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — t>ar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess hattar Að öðru leyt vísast tii kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 00 og I9:00--19:30. Borgarspztalinn I Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartfmi er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga ki. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar i lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknar í Keflavík: 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. S. 16. 8. og 17. 8. Kjartan Ólafsson. 18. 8. Arnhjörn Ólafsson, Ráðleggingastöð Þjóðkirkjnnnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er 1 miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er i sfma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og netgidagavarzia 18-230. Geðverndarfélag ísiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3. uppi, alia mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypi3 og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnuzz Geðverndarfélags fslands, pósthólf 1308. AA-samtökin i Reykiavík. Fundir eru sem hér segir: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið’ ikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á fostudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilnu Langhoitskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimill Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3G er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daea. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund •r ömmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppi. Kiwanis Hekla. Fundur f kvöld kl. 7,15 í Tjarnarhúð. Öll byrjun er erfið — þýzkt. Nr. 115 — 26. ágúst 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,70 210,20 1 Kanadadollar 81,5C 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr 1.700,44 1.704,30 100 Finnsk mörk 2.092.85 2.097,63 100 Franskir fr. 1 585,70 1.589,30 100 Belg. frankar 175,00 175,40 100 Svissn. frankar 2.044,44 2.049,10 100 Gyllini 2.429,85 2.435,35 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.207,40 2.212,44 100 Lírur 13.97 14,01 100 Austurr. sch. 340,40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211,45 Jón Magnússon, venjulega Ikallaður Óamann, ferjumaður á Hér- aðsvötniuim, var orðlagt hrauistmenni og dryfkfcfelldur nofcíkuð. Einu sinni er hiann á gangi á Sauðárfcrólki alknjög dTulklkinn. Hann sér þá mann, sem 'hann þekfcir, er hafði drulklkið sig út úr, og tóik Óamann hann undir höndina. Síðan gengur hann uim göt- urnar og - talar við menn með manninn undir hendinni. Lotos spyr einn kunningi hans: „Hvað ertu með undir hendinni?" „Guð minn góðu.r!“ segir þá Ósmann. „Hef ég þá elkfki gleyimt manninuim“. —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2.00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl 5.45—7.00 Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás k). 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Breið'.ioltshverfi kl. 2.00—3.30 (Böml Skildinganesbúðin. Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvenfélag Njarðvíkur í tilefni af 25 ára afmæli kvenfé- lags Ytri-Njarðvíkur hefur félagij ákveðið að efna til hugmyndasam- keppni um merki félagsins. Tillög ur þurfa að berast að Þórustíg 20, merktar (KFN) sem fyrst. Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugames kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í sima 34544 og á föstu- dögum 9—11 í síma 34516. Sundlaug Garðahrepps við Bama nkólann Bifreiðin olli árekstri, meðan ekillinn * FtRQ NÚ EKKÍ LANGT I þETT/TTilni IACSÍ MÍNN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.