Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1»6Ö 11 | „Ef við komumst héðan, kem ég aldrei til baka” — Azhkenazy lýsir samskiptum sínum við Sovétstjórnina FYRIR nokkru skýrði sov- ézki píanósnillingurinn Vladi mir Azhkenazy frá því í við- tali við brezka blaðið „The Guardian” að hann teldie kki óhætt fyrir sig að heimsækja heimaland sitt, Sovétríkin, og hefur hann ekki þangað kom- ið frá því í marz 1963. f þessi rúm sex ár hafa Azhkenazy og kona hans, frú Þórunn Jóhannsdóttir, verið búsett á Vesturlöndum ásamt börnum sínum, aðallega í London. Þótt langt sé liðið síðan Azhkenazy og fjölskylda hans yfirgáfn Sovétríkin, hef ur hann ekki fyrr skýrt frá landflóttanum. Sá hann ekki ástæðu til að ræða það mál opinberlega fyrr en fulltrúi sovézkra yfirvalda fullyrti í bréfi til „The Guardian” í ágústbyrjun að listamaðurinn gæti farið frjáls ferða sinna milli London og Moskvu, og bætti því við að Azhkenazy- fjölskyldan dveldist í Sovét- ríkjunum sex mánuði ár hvert. Eftir að Azhkenazy kvaddi Sovétríkin í marz 1963 fór hann í fyrstu dult með fyrir- ætlanir sínar. Kvaðst þó út í Bretlandi að hann hygðist setjast þar að, en þær fregnir fengust ekki staðfestar, því hann og Þórunn kona hans fóru huldu höfði. Um miðjan apríl 1963, rúmum mánuði eft ir komu Azhkenazys til London, tókst fréttaritara Mbl. þar í borg, Jólianni Sig- urðssyni, að ná símasambandi við þau hjón. Fékk hann stað festingu á því að þau hefðu sótt um og fengið dvalarleyfi í Bretlandi. Sendi hann við- tal sitt símleiðis til Reykja- víkur, og birtist það í Mbl. 17. apríl. Héðan var svo efni viðtalsins símað víða um heim, og vakti hvarvetna mikla athygli. í viðtalinu við Jóhann Sig- urðsson er Azhkenazy varkár í orðavali og segir: „Ég er Rússi og elska föðurland mitt og foreldra mina, sem eru heima í Sovétríkjunum, og vil ekkert gera til þess að að- staða þeirra verði erfiðari en skyldi.” Þórunn segir að eng- inn viti um dvalarstað þeirra einhvers staðar á Mið-Eng- landi nema foreldrar hennar. Hún segir að frá því þau Vladimir giftust hefðu þau búið í Sovétríkjunum, „en ég hef ekki fellt mig við það og hef eiginlega vonazt til þess frá öndverðu að komast ásamt fjölskyldu minni til Vesturlanda, og þá fyrst og fremst til Brctlands.” Skýrir hún síðan frá því að hún hafi þá fyrir nokkru farið til brezka innanríkisráðuneytis- ins og sótt um dvalarleyfi í Bretlandi. Benti hún á í sam- bandi við umsóknina að hún hefði áður verið búsett í Bret- landi frá sex ára aldri, og gengið þar í skóla. Var um- sókn hennar vel tekið, og höfðu þau hjón fengið dval- arleyfið fyrir tveimur vikum. Einnig hafði þá sovézka sendiráðið í London veitt þeim dvalarleyfi í Bretlandi um óákveðinn tíma. Ekki hefur Azhkenazy rætt neitt um búsetu sína í Bret- landi nema í viðtalinu við The Guardian nú fyrir tæp- nm hálfum mánuði. Þar gerlr hann all nána grein fyrir að- draganda búferlaflutning- anna, og fer hér á eftir út- dráttur úr þeinu upplýsingum, sem þar koma fram: EF VIÐ KOMUMST HÉÐAN, KEM ÉG ALDREI TIL BAKA Azhkenazy. . .. Ölluim á óvart gerðist það morgun einin í apríl 1963 — aðeins örfáuim vikum eftir þessi uimmæli sovézka fulltrú aras. Skrifaði harnn þá þegar bréf til The Guardiain. Segir hann í bréfiniu að þar sem uim mæli sovézka fulltrúans séu í grund vallaratriðum röng, telji hanin æskilegt að hið sanina komi fram. Sovézki full trúinin segir að Azhkenazy sé frjáls ferða sinina og ferðist að vild milli Moskvu, fslands og Bretlands. „Ég fór frá Sovétríkjunium síðast 2. júlí 1963, og frá þeim degi hef ég ekki snúið þaragað aftur“, seg ir Azhkeraazy. „Tilfinininga- London. Enginin með öllum mjalla kærir sig um að hætta á slíkt í araraað sinin. Það má því með sarani segja það af- böfcun á sanfraleikanrum þeígar haldið er fram að ég fari frjáls ferða minma milli Moskvu, íslands og Bret- lands,“ segir Azhkenazy. f viðtaliniu við John Ezard gerir Azhkeraazy náraari grein fyrir þessu máli öllu. Þegar sovézka sendiráðið í London veitti þeim hjónum vegabréfsáritanir til Moskvu fararimmiair 1963, var stimplað í vegabréfin: „Gildir fyrir ítrekaðar ferðir til og frá sovétríkjuimum í sex mánuði." Sagði starfsmaðiur sendiráðs- ins við Vladimir að áritunin værd veitt til að hanin gæti heimsótt foreldna sína og geragið frá málum sínium heirraa. Var semddráðið mjög hjálpfúst, og starfsmönmiun- um ljóst að það voru ekki sitjórnmálaástæður fyrir dvöl Mynd þessi var tekin af Þórunni og Vladimir Azhkcnazy í London um miðjan desember 1963, rúmum níu mánuðum eftir að þau ákváðu að s-tjast að á Vesturlöndum. Nadia dóttir þeirra var þá aðeins tveggja mánaða, en Vladimir yngri tveggja ára. að við höfum ákveðið að dveljast í Eraglandi — að Victor Hochhauser þáverandi um boðsnri'aðuir miran hrimgdi til mím í Hemdon og sagði: „Dásamlegar fréttir. Rússar láta ykkur fá vegabréfsárit- amir, sem tryggja ykkur ferðafrelsi fram og til baka.“ Ég hrinigdi strax til þáver- andi sendiherra Sovétríkj- araraa í London, Alexanders Soldatovs, til að þakka hon- um persónulega. Við ákváð- um að fara í tíu daga heim- sókn til að kanraa hvort við gætum korraizt að eirahveriri niðuirstöðu varðamdi búsetu okkar. En þegar við kornum til Moskvu varð okkur ljóst að við höfðum geragið í gildru. Eitthvað á þessa leið kemst Vladimir Azhkeraazy að orði í viðtali við John Ezard blaðamanm hjá brezka blaðirau „The G-uardian“. For saga þessa viðtals er sú að hinn 1. ágúst birtust 1 The Guardian ummæli sovézks ist j órmarf ulltrúa varðandi flótta sovézka rithöfundar iras Anatoly Kuznetsovs úr landi, en hamin leitaði hælis sem pólitískuæ flóttamaður í Bretlamdi um mánaðamótin júlí-ágúst. í blaðagreim segir sovézki fulltrúiran að óþarfi hafi verið fyrir Kuznetsov að gerast flóttamaður, því haran hefði ef til vill — einis og Azhke-raazy — fengið að búa hluta úr ári erlendis, ef hamm hefði sótt um leyfi í Moskvu. Azhkeniazy var staddur í Grikklamdi þegair h-anm frétti Iega hefðu jafnam verið rík- ar ástæður fjrrir mig að smúa aftur, því þar skildi ég við foreldna mína og systur. En ég hef eran ekki feragið vissu fyriir því að sovézk yfirvöld heimili mér frjálsar ferðir til og frá Sovétríkj u.nium.“ Síðan segir Azhkeraazy í bréfirau til The Guardian að til þess að sýraa að það sé efcki raein óþarfa hræðsla, sem haldi horaum frá Sovét- rikjunum, vilji hamm aðeine rekja sögu síðustu og ein- ustu heimsóknairinmiair til Moskvu, eftir að bamin ákvað að setj-ast að erlendis, en það var dagana 14. maí — 2. júlí 1963. Vair sú ferð farin eftir að se-ndiráð Sovétrikjanma í London hafði gefið Azhken- azy-hjónuraum vegabréfsárit- um, sem átti að tryggj-a þeim rétt til að ferðast frá Sovét ríkjuraum hvenær sem þeim þókraaðist sjálfum. Fóru þau Þóru-mn og Vladimir ein til Sovétríkjarana, en skildu som sinn, Vladimir yragri, eftirhjá foreldrum Þórunmar í Lond- on. Ætlumin vair að hafa aðeinis tíu daga viðdvöl í Moskvu, en þegar til átti að taka virtu yfirvöldin þar í borg ekki loforð sendiráðsins í London, og í mar-gar vikur var þeim hjóraum raeitað um bmottfararleyfi, og „við bjugg uim þenraan tíma í Moskvu haldin áköfum kvíða og áhyggjuim, auk mjög raum vemulegs ótta við að okkur yrði aldrei leyft að fara úr landi þrátt fyrir þá stað- reynd að soraur okkar var í hjóraaniraa í Loradöm. Þá segir Azhkeraazy einmig að þeim hafi fallið það vel að hann hafði ekki gert tilrauin til að losraa við að þurfa að bera sovézkt vegabréf. f brezka iraraainrikisráðuraeytirau var þó eiran starfsmaður, sem var ekki bjartsýnm að ferð þeirra hjóna, því haran sagði við Azhkemazy: „Þið eruð mjög hugrökk.“ Eftir komuraa til Moskvu, jafravel áður en tíu daga fyr irhugaði dvalartíminm var liðimn, var þeim hjóraum gert lj óst að ekki væri æskileigt að þau færu strax aftur úr landi. f merantamálaráðunieyt inu var Azhkeraazy sagt að betra væri fyrir hanm að dveljast ögn lemgur og halda n-okkra hljómleika fyrir verkame'nm. Féllst hanm á að bíða og hal-da hljómleika. Síðustu hljómleikarnir voru haldnir 19. júní, og ákvað Azhkeraazy að halda til London dagiran eftir. Bað hamm menmtamálaráðið leyfis til að fara úr laradi, en var nedtað. Þrátt fyrir daglegar heimsókrair til ráðuraeytisiras, bólaði ekkert á brottfarair- leyfirau, og algemigasta svair- ið, sem Azhkem-azy fékk var: „Þú ert sovézkur borgari, bíddu rólegur." „Ég fékk aldirei neiraa skýr inigu á því hvers vegraa ég fenigi ekki að fara,“ segir Aahkeraazy. Telur hamm að yf irvöldin hafi litið svo á að ef hamm dveldist leragi í land- irau, gæti horaum sn-úizt hug- ur og hamn setzt að í Sovét- ríkjumuim fyrir fullt og allt. Var homum marg bent á að hanm gæti ekki til lengdar búið bæðá í Moskvu og Lond on, það geragi ekki. Þegar hér vár komið hafði Azhkenazy gefið upp alla von og var niðurbrotimm. „Þið verðið að gera ykkur greim fyrir því að ég var þá gjör-ólíkur því sem ég er nú,“ se-gir hanm. Uppeldi hans og memmtum höfðu leitt til þess a-ð honum faranst hann nú á ný vena orðiran imm- limaður í sovézka kerfið og algarlega varamáttugur. Azhkeraazy fannst ekki um araraað að ræða en reyraa að sanmtfæra korau sína um að þeim bæri að reyraa að koma sér fyrir í Moskvu til fram- búðair. Sagði hamm henmd að etf þau ekki gerðu tilraun í þá átt væri listaferli haras lokið og þau hjónin femgju seranilega aldrei að fara úr laradi. En frú Þórumm vildi ekfci gefast upp. Hún sagði að þau yrðu að íhuga málið. Sú umihugsum var útilokuð í Moskvu, svo fyrst yrðu þau að komast til Lomdom. „Ef koraan mín hefði verið veik- lundað'ri, hefði ég ef til vill setzt að þairraa“, segir Azhke- raazy. „Hún var þá miklu ákveðnari en ég. Það er ótrú legt hve ákveðin hún var. Hún var gott dæmi þess hvernig á að taka þvingun- um. Ég hetf aldrei vitað aran- að eiras.“ Þegar Azhkeraazy var raeit- að um brottfar'arleyfi 20. júní, sagði frú Þórumrn: „Ef við komumist héðan, kem ég aldrei til balka.“ En það sagði Vliadimdr efcki yfirvöldumum. Ymsar afsakarair voru fram bornar fyrir því að Azhke- raazy gæti ekki komizt úr lamdi, og eitt sinn var hon- um sagt: „Sjáðu til, Furtseva meranin/garmáliairóðherra hef- ur ekki einu sininii tíma til að ráðgiast við raáraustu sam- starfameran sína. Hún er að semja ræðu til flutninigs á flokksþimigirau.“ Tók Azihke raazy þetta sem frú Furtseva þyrfti samþykki háttsettra meðráðherra sirana til að veita homum brottfararleyfi, jatfiravel samþykki sjálfs Nikita Krúshevs forsætisráðherra. Seiraraa fékk hamm þetta stað- fest hjá tveimur ábyrgum að- ilum, og það með að Krúsihev hefði sjálfuir heimilað Fuirt- sevu að veita Azhkenazy- hjórauraum brottfararleyfið. „Það var 28. júraí, að mig minmir, að Fu-rtseva sendi fyrirvaralaust eftir ofckur," segir Azhkeraazy. „Þarraa var hún — brosamdi — rétt eins og daginm sem við komum til Moskvu. Og fyrsta spumirag henraar var: „Hvenaer farið þið aftur til London?“ Við heimkomuna til Lond- on vissi Azhkemiazy að þau ættu varla afturkvæmt til Moskvu. Það yrði of mikil áhætta fyrir fjölsfcylduraa, og ef hamm átti að velja á milli fjöLskyldumiraar og ættlamds- iras, kaus haran fjölskylduraa. „Þetta olli mér miklu hugar- aragri,“ segir hanm. Einmig var honum ljóst að hanm hafði sa-gt Furtsevu ósatt þeg ar hanm sagði að þau hjón- in kæmu aftur til Mosfcvu. „Ég gaf eragar yfirlýsin-gar eftir komuna frá Moskvu. Ég vildi ekki lýsa því yfir að ég hefði sagt ósatt í Moskvu tveimur dögum áður,“ segir Azhkemiazy. Og fram til þess að ha-nm ræddi við John Ez- ard blaðamann, hafði hanm ekki minnzt á málið. Þrátt fyrir búsetuskiptin, segist Azhkentazy elska föðurland sitt irandlega og sum þau þjóð areirakenni Rússa, sem nú eru að hverfa að haras áliti. „Ég elsfca örlæti þeinra og — þeg ar bezt lætur — frjálslyndi. Þessum kostum anm ég mjög.“ Þá segir Azhkeraazy að Framhald á hls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.