Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER, 1»6® 21 Starfslið kanadís.ka sendiráðsins í Vín varð að flýja út um glugga vegna eldsvoðans í byggingunni á dögunum. Kanadískur borgari af ungversku bergi brotinn hefur játað að hafa kveikt í sendiráðinu. ; Callaghan, innanrikisráðherra Breta, sem hefur d /alizt á Norður-Irlandi og kynnt sér ástandið þar, sést hér á kynnisferð um helzt i óróasvæðið í Belfast. Hjálparlið lögreglunnar í Norður-írlandi, „B-Spec als ‘, hefur sætt töluverðri gagnrýni. Hér eru eín- um manni úr þessu liði afhent skotvopn, sem hann verður að skila aftur þegar vakt hans lýkur. Gamall skipstjóri í F-eneyjum, Ferruecio Sonstantino, hefur smiðað sér skip og komið því fyrir á þakinu á heimili sínu. Gæti komið sér vel ef borgin sykki. Ástralíumaðurinn Michael Dennis, sem hefur verið ákærður fyrir brunann í bænahúsinu F.l Aqsa, var færður að bænahúsinu eftir Farþogar og áliöfn bandarísku þotunnar, sem ara bískir hryðjuverkamenn neyddu til að fljúga til handtökuna til að lýsa eldsupptökum. • Damaskus, sjást hér bíða þess að þeim sé ekið til hótela sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.