Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 24
24 MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMÍBER 1®6Ö fá mér bað, þegar þú ert sofnuð. >að er óvenju heitt í nótt. — Eklki finnst mér það. En ég ar nú líka ófrísk. Mér fimnist rakt og kalt á hverri nóttu. Hún fór alit í einu að storíkja. — Hvens vegna bíðurðu svona lenigi frameftir með að fá þér bað? f»að er ekki lenigra síðan en í gær, að maimima var eitthvað að tala uan þessa nýju sérvizku þína. — Var það? Mér finmist það niú enigin sérvizka. Það er full- komlega rökrétt. Ef ég sofna tafarlauisí, sef ég alveg fram á morgun. En ef hitimm stendur mér fyrir svefnd, þá fer ég á fætur og í bað — og ekkert er betra en bað að sofna af. — Gott og vel. Þetta er víst alveg rétt hjá þér. Enda þótt mér fininst það illa gert að vera að ónáða greyið hania Nibiu til þess að þjónia þér. — Húm hefur ekki niema á- niægju af því. Henmi fimnisit það heiður, góða mín. Og svo er hún ekki ammiað en þræll — og sá eini hér iminiamhúsis á nióttummd. Væri það ekki verr gert af mér að rifa hama upp og senda hama út í kofania, til þess að kalla á hama Mörtu? Og hún er líka eldri komta en Nibia og þolir verr að missa svefn en hún. Elísabet amdvarpaði djúpt og Sagði, að þetta væri sjálfsagt alveg rétt hjá honium. — Kysstu mig þá góða nótt. Og þegar hanm hafði gert það, sagði hún: — Þú mig. Ég skil laum.a þér það þús- umdfait þegar barnið er fætt. — Þú skalt ekki vema að fár- ast um það. Ég hef ekki nema gott af hófsemi, þegar svona steniduir á, einis og ég hef oft sagt þér. — Jæja, þú blýtur nú að kumima því illa, sum.ar næturnar. Hann hló lágt og klappaðd hemmd á kinmiima. — Mumdu, að ég hef böðim min, þegar hitinn ætlar að angra mig. Þau hlógu bæði hátt að þess- ari fyndni, og það briakaði í rúminiu, og griftj unietið gekk í bylgjum fyrir gustimum, sem kom inm um rimlatjöldin fyrir gluggumium. Elíeiabet kom sér fyr Lr undir þunmu ábreiðiummi og sofmaðd samistundis. En Storm lá upp í loft, með ekkert yfix sér, og starði út í myrkrið. Þagar hanm þóttist visis um, að hún væri sofnuð, fór hamm fram úr og læddist hljóðlega út, og swo imm í hiertoerigi barmammia, v'ið austuiremdanm á gangimium. Hann stanzaðd sem smöggvast inmiam við dyrnar, em gekik svo smöiggt 6 að henigirúmimu, sem hékk fyrir morðvesturhorniið í herberginu. Nibia var sofandi, en vatomiaði jaflraskjótt -sem hamm strauk hemidi yfir brjóstim á bemrnd. Án þess að segja orð reis hún upp og gekk út úr herbergiinu og getok út úr herberginu og ndður, meðan Storm færði sdg þangað, sem hanin vissi að dýoan var á gólfimiu, í suðvesturhormdniu. Hanin kom sér þar fyrir og Hlæið bara! en þetta eru þægileg- ustu sokkabuxur sem þér getið fengið. með styrktum hæl og tá, ein stærð sem pass- ar öllum, reynið nýj- ungar og sannfærizt. VOC UE-búðirnar HaGOHHh SÚPUR Svissneskar súpur Ekkert land stendurframar í gestaþjónustu og matargerð en SVISS. HACO súpur eru fra Sviss Hámark gæða ---------------------------r® I § Vegetoble de Luxe Chicken Noodle Primavera Leek Oxtoil Celery Asporagus Mushroom Tomoto HðG0«4h FrUMingMowe Potafe prmtuier_ — Ætli það sé ekki ráðlegra að fara bara í sundlaugina við hótslið? hlusta'ði á hljóð mætuirininiar. Nibia var að taka vatn úr geym- innm, sam var hjá eldhúsinu. Andartatoi síðar heyrði hanm fótatakið hemmiaæ og svo gutlið í vatniniu í baðgerberginu, vestan megiin í húsimiu. í orði kveðniu var Storm á þessard stumdu að taka baðið sitt — á sama hátt og veinjuiegt er hjá virðingarverðum jarðeigend um og betri mönimum í nýlend- Uinini. Með öðrum orðum, bamtn var að láta ambátt í húsinu hella yfir sdg vateinu. Ástamidið í nýlendunind hélt á- fram að vera sipemmt, og stund- uim órólegt — því að himum tveim flokkum, Órianíusimmum og Biaitaivíusdinmium, var laldltaf að lemda samiam. Og ekki bætti úr Skák fréttin um, að vegnia ókyrrðar í HoLamdi ætti fnam- veigis að skoða Berbice háða rík- isvaldiiniu. Wilfred tautaðí. — Hvað sagði ég ekki? Gef ég það ekki í skyn fyrir möngum mámu'ðum, að þessi bneytinig yrðd? Hún var óumflýjainileg. Samband Berbice hefur lemgi verið hroðaleig vit- leysa. Ríkisyfimráð enu það eima sálulhjálplega og hlute að koma. Storm laigði eto’kert til mál- anima. Þau vomu að borða kvöld- verð og síðdegisisóliin teikm.aði myndiir á vegginm, fyrir meðam málvertoið af Maybury-fjölskyld uninii. Em þögmiim hjá Storm stef- aði ekki af því, að honum stæði á sama. Hamn vaæ áhyggjufull- ur. Um morguinánm, þegar hanm var að koma heim úr eftirlits- ferðimni um akraima, famm harnn Nibiu, sem beið hams bak við vatmsgeymimm. Húm h-afði kaíilað í hiairun — þau vonu í hvarfli fmá húsinu séð — og þegar hamn bafðd stigið af ba.ki múldýrinu, hafði hún sagt: — Massa, ég vakniaði veik í morigun . . . mjög veik. Hanin starðd á hama og gat rétt stillt sig áður en hann hreytti út úr sér: — Hvers vegma fékkstiu þá ekki meðai hjá bart- 'stoemairaum? En þá áttaði hamm sig, og sagði í staðiran: — Þú átt við, að þú sért með barmi? Hún tointoaði koli. Hún virtist ekkert hrædd. Húm famn, hve góður hamn var og vissi fyrir- fram, að hamin rmundi etoki verða meitt vondur við h-amia. Notaðirðu ekki hæmurót? — Jú, miassa. Alltaf rraeðam vatmið er að rerama, fer ég út í kofamin og mæ mér í það, en það er ektoert gagrn í því. Ég er að búa til barm immiam í mér. — Gott og vel. Húm sá hanm kreista hendiuxmiar sairnan. — Ég þarf að athiuiga málið. En á með- an segirðu enguim nieitt. Þú hef- ur voraaradi ekki saigt húsmóður- irami fi-á þessu? — Nei, bara, að mér væri illt, Massa. Þá um kvöldið voru þau sam- Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú verður að breyta framkomu þinni gagnvart þínum nánustu. Dag- urinn er ekki hentugur til þess að taka mikilvægar ákvarðanir. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Lánið leikur við þig i dag. I>ú ættir að hafa samband við kunn- ingja þína I kvöld. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ef til vill byrjar dagurinn ekki vel, en það rætist úr honum seinni partinn. Gerðu þér dagamun. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir í dag. Láttu það bíða hetri tíma. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Hvíldu þig og vertu heima við í dag. Þetta verður góður dagur. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Gerðu lireint fyrir þínum dyrum. Vinur þinn þarfnast þín. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú virðist vera fullur af nýjum hugmyndum í dag. Farðu varlega. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Ekki hefjast handa við lausn mikilvægra mála fyrr en líða tekur á daginn. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. i>ú ætlar þér of mikið í dag. Taktu lífinu með ró og þá mun allt ganga vei. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Leystu frá skjóðunni og segðu þina skoðun á málunum. Legðu vel á minnið, það sem þú fréttir í dag. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Skipuleggðu daginn vel. Seinni partur dagsins er hentugur til fram- kvæmda. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Ekki gefast upp þó móti hlási. Skemmtu þér í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.