Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 196® 21 T ogar asjomenn i Aberdeen í ströngu Hafa verið í verkfalli frá því 16. iúní sl. TOGARASJÓMENN í Aber- deen hafa nú átt í rúmlega tveggja mánaða verkfalli, eða frá því 16. júní sl., Þeir krefj- ast kauphækkunar, en hefur lítið orðið ágengt, enda hafa þeir átt við ýmis „innanrík- isvandamál" að etja, ef svo má að orði kveða. Það var etkki fyrr en nú fyrir stkörrumu, að togarasjó- mönnum tókst að hrekj a smá- bátafiskÍTnennina frá löndun- arbryggjunum í Aberdeen, en þrátt fyrir það lyiktar bærinn enn af fislki, eins og frétta- maðux New Stataman komst að orði, en hann segiir að það sé þó ekki gamla lyktin, seim fylgdi löndunum togaranna fyrir tveimur mánuðum, held ur sé það ilmur af nýjum og ferslkum fislki: „Og stóru vöru flutningabílarnir streyma eft- • ir vegunum frá höfninni með ísaðan og flakaðan fisk fyrir „Fislh og Chips“-verzlanirnar á Norðaustur-Englandi”. Ástæðan er sú, að sögn blaðs ins, að þegar smábátaeigend- urnir fundu að togarasj ómenn imir voru reiðubúnir að beita valdi til að hindtra þá í að landa í Aberdeen, þá tóku þeir að landa afla sínum í ná- lægum venstöðvum, svo sem Peter'head, og þaðan er aflan- um ékið áfram til Aberdeen til vinnslu með bílium. New Stateman segir„ að sé einhver ein ástæða fyrir því hvers vegna vehkfallið hefur staðið svo lengi, þá sé það samstöðuleysið, sem rí'kir inn an verkálýðssambandsins í bænum, en innain vébanda þess eru bæði sjómenn og flutningaverikamenn. Áður en togarasjómönnunium tókst að stöðva landanir smá- bátanna í Aberdeen, tóku hafnairverikamennirniir fúslega að sér að sjá um affermingu litlu fiskibátanna, enda þótt þeir séu félagar i fyrrgreindu verkalýðssambandi, og séu í rauninni samherjar þeirra, sem eiga í veirkifalli. Forustu menn verkalýðssambandsins munu ekki vera fyllilega ánægðir með þetta ástand, en telja sig eikkert geta aðhafzt, og segja að löndunarverka- menniirnir verði að ákveða það sjálfir, hvort þeir leggi niður vinnu til að undirstrika eamstöðu sína með togara- s j ómönnunum. Eins og nærri má geta, hef- ur þetta langvarandi verlkfall komið þungt niður á togara- sjómönnunum, sem fá einung is 4 pund á viku greidd úr vertofallssjóði og verða að lifa á því. Því hafa margir leitað sér vinnu í landi, en þar sem um 2 þúsund atvinniuleysingja er að finna í Aberdeen, mun mörigum reynast erfitt að verða sér út um vinniu, og því er búizt við að flestir hinna 1000 togarasjómanna, sem eru í verkfalli þessu, muni halda út í lengstu lög. Togarasjómennirnir eru mjög óánægðir með laun sín, en háseti fær £2 2s 3d eða 445 krónur íslenzkar fyrir 16 stunda vinnudag við aðstæður sem oft eru erfiðar, og bein- línis hættulegar. Að visu erú komnar fram nýjar öryggis- reglur, sem vel hefur verið tekið af sjómönntim, en þær eru þó ékki álitnar bein kjara bót. Meðalupplhæð í launaum- slagi togarasjómanns er um 22 pund á viku eða 4620 krón ur meðan meðallaun hafnar- verlkamannsins, sem affermir togarann, er um 27 pund. Togarasjómennírnir berjast því fyrir að fá um 3 pund í daglaun. Togaraeigendur segja, að við það verði Aber- deen . togarasjómennimir hæstlaunuðu fiskimenn á Bretlandi, og hæklkunin geti riðið útgerðarlfélögunum að fiullu fjárhagsléga. Fyrri stað hæfingu útgerðarmanna vísar verkalýðssambandið á bug. Það sé að vísu rétt að dag- launin verði nökfkru hærri en hjá togarasjómönnum í Grims by og Hull, en uppbætur eða bónusinn, sem reiknaður er út frá brúttótekjum hverrar veiðiferðair, sé 11 Sh og 3 penny í Aberdeen, en 13 sh. og 3 penny í öðrum brezkum höfnum. Síðarri fullyrðingu togaraeigenda vísa forráða- menn verkalýðsfélagsms einn ig á bug á þeirri forsendu, að þeir séu algjörlega ókunnugir togararefcstri og hann. komi þeirn dkki við. New Stateman segir, að þessi yfirlýsing veiki mjög aðstöðu þeirra í samn- ingaviðræðum, enda þótt eng ar viðræður hafi átt sér stað um nokkurt skeið. Það hefur því ekfci blásið byrlega fyrir togarasjómönn- unum í þessari löngu baráttu þeirra og sagt er að raunar sé aðeins um einn Ijósan punkt að ræða í kjarabaráttu togari sjómanna. Það var snemma í verkfallinu, er ölflutningabfl var ekið full hratt í beygju á götuhorni einu, þar sem all- maa-gir verfcfallsmenn voru saman 'komnir, með þeim aifleiðingum, að farmurinn kastaðist af bílnum fyrir fæt- ur verfcfallsmannanna, sem efclki voru lengi á sér að að- stoða við að þurrfca upp göt- una. Aðeins tveimuir tímum síðar var öðrum ölílutninga- bíl einnig efcið full hratt í beygjuna á sama götuhorni með sömu svalandi afleiðing- um. Því er haldið fram í Ab- erdeen, að ökumennirnir hafi verið samiheirjar togarasjó- manmanna í verkalýðgfélag- inu, og ef svo er, þá er þetta eini stuðningurinn, sem þeir hafa fengið hjá félögum sín- um þar. - LYNG Framhald al bls. 10. að atkvæðahlutfallið milli stjórnairflokfcanna og stjónn- arandstöðuniniar veirði svip- margir nýir meinn í framboði — eldri þingmenn eru að draga sig í hlé, slikar mianiniabreytimg ar boma ekki til að valda stefnu breytinigu. Að kosmimgunum lokruum verða tekmar upp um- iræður um næsfa kjörtímiabil og hvemig Skipta á ráðherriaem- bættunium milli flokkanna. — Er þá að vænta breytinga á ríkisstjórninind? — Það er mjög líklegt að um eimhverjar tilfæringar verði að ræða milli embætta. — Handbolti Framhald af bls. 26 viljum hafa þá alla, bæði hina eldri og hina ungu. Ég tel að leikreynsla hinna eldri sé landsliðinu nauðsynleg, ekki síður en fjör og kraftur hinna yngri. Ég held t.d. að hugsan legt sé að við höfum tapað landsleiknum við Svia sl. vet- ur vegna þess að yfirvegun og rósemi hinna eldri vantaði í liðið. Það var jafntetfli er tæp air 3 mín. voru eftir og á slík um stundum eru lieilkreynsla og rósemi nauðsynlegtr kostir. Annars er erfitt hér hjá okkur að byggja upp landslið. Þetta er svo krefjandi fyrir liðsmenn að þeir búa við ger samlega aðrar aðstæður en leikbræður þeirra erlendis. Ég veit dæmi firá Svíþjóð. Sænsfca liðið býr við mjög góð kjör. Þar er nú þjáifað mjög gkipulega fyrir HM- keppnina. Liðið var nýlega í æfingabúðum um nofclkurt stoeið. Liðið fékik sem „mót- herja“ í leikjum meðan á æf- ingum stóð tvö „topplið" frá Balkanskaga og sænska ungl- ingalandsiiðið. Hver maður í sænsfca æfingahópnum fékk greiddar 75 kr. sænislkar dag hvern fyrir vinnutap og allir máttu hafa fjölsfcyldur sínar með sér til æfinigabúðanna án endurgjalds. Sænsfca landslið- ið befur til þjáifunar á 3ja hiundrað þúsund s. kr. í vet- ur. Hér verðum við að láta okfcar pilta borga fyrir sig að hluta á Laugarvatni, þeir sleppa vinnu vegna æfinga, þeir greiða yfirleitt allan kostnað fyrir sig sjáifir, því fjárvania HSÍ getur lítið sem ekkert gert. Og hér þarf loks að berjast fyrir því með lægni og hörfcu í senn að fá hluta af gólfi íþróttahallarinnar til æfinga, því annans yrði að leggja æfingar niður. Þegar til keppninnaor kemur er svo til þess ætlazt að íslending- ar standi Svíum á sporði — eða vinini helzt. Fari svo þá eru allir himinlifandi og finnst gaman að vera fslend- ingur — en hinn langa og stranga æfingatíma með öll- um erfiðleikunum, eru lands- liðsmennirnir gleymdiir. — A. St. - STARFSSTYRKIR Framhald af bls. 3 manini loksinis tekizt að kaupa séi dálítiinin tima. — Méx kom það saitit a@ segja mjög á óvart, að ég skyldi hljóta ársstyrk, sagði Indriði. — En aiuð vitað vonaði maðuir það bezta. Hinu er ekki að leyrna, að miamgir hatfa sótt um, sem áreiðaniega hafa verðgkulldað slíkam styrk elkki síður og kamnski frekar en ég. Ákjósainlegast hefði verið að tveir að miinmsta kogti úr hverri grein hefðu getað notið einhvenna verulieigra stairfsl'aiuma, en ég er á því að þetita fyrÍT'komulag sé tví mælalaust spar í rétta átlt og er þakklátur. SKÁLDSAGA EFTIR ÞORSTEIN FRÁ HAMRI Þortsteinin frá Hamiri sagði: — Sú ákvörðun nefndarinmar að úthluta mér styrknium kom mér á óvairt og gladdi mig mjög. í umsóknimnii gerði ég grein fyrir því verki, sem ég hafði verið að vinoa að og vegna þeiss hef ég stofinað mér í talsverðar sku'ldir og er þetta kærikomin hjálp til að greiða þar mokkuð úr. — Og hvert er það verk? — Það verður seininilega kall- að Skáldsaiga. Ég er a@ leggja á hana síðustu hönd og hýst við að hún komi út hjá Helgaif'elli í haust. Naifinið hef ég ekki á tak- teinurn enin og að svo stöddu biðst ég uindain því að segja nokk uð frekar uim sögunia, EINA HEIIjBRIGÐA FORMIÐ Á STYRKVEITINGUM Jón Guranar Ámiaison saigði: — Að míniu viti er þetta nýja stanfsstyrkjafyrirfcomiulag eima heilhrigðia formiið sem unnt er að hafia á fj árveitinigum til lista- m'anina. Listamaðurinin gefur upp ákveðið verk eða verfcefni, sem hann er að viruna að og ég vona að þeir, sem með þessi mál fara fylgist með því og gangi eifltir því að verfcið sé uninið. Ég vildi láta sleppa öliium listamamn/aílaiunium og ’haía þen:nian hátt á styrkveit inigum. — Hvaða verki ert þú að vinnia að? — Það er eitt mjög Stórt verik, sem felur í sér þá möguieika að geta verið eitt sem sjálflstæð sýn ing. Ég nota að mestum hliuta al úmíníum í það og hafði áætlað að efnið eitt kostaði um níutíu þúsurnd krónur. Þessi skúlptúr er svo stórt verk, að ég hafiði gert mér sex mániaða placn til að viruna það. Með því að hatfa fenigið þenn an starfsstyrk get ég snúið mér að því að sinna þessu veriki ein- göngu og þó að ég muini ekki tjúka því á þremur miánuðum kemst ég þó vel af stað. Mbl. reyndi að hafa samband við Eimar Hákonarson, en í hann náðiat ekki. — Landskeppni Framhald af hls. 26 Stangiarstökk: Valhjörn Þor- liáfcsison, Á. Kúliuvarp: Guðmundur Her- mainnsson, KR. Krimgki- og sieggjukast: Er- lendur Valdimarsson, ÍR. Spjótbast: Valbjöm Þorláks- son, Á. í boðhlaupssveitunum verða: Bjarni Steflámsson, KR, Valbjöm Þarfákissan, Á, Guðmunidur Jóns- son, HSK, Haiukfur Sveinsson, KR, Trausti Sveimbjörnsson, UMSK, Þórarimn Ragniansson, KR og Þoristeinn Þorpte'iinissoin, KR. Fjrrir'iiði verður Guðmumdur Hermiamnsision og honium til að- stoðar Jón Þ Ólaifsson. Farar- stjóri verður SigurðuT Bjömsson og þjiállflari Imgimar Jónsson. - KENNSLA Framhald af bls. 15 miun gainiga firá um miðj'ain seipt- emíber, miuin hiinis vegair verða rætt lUim þessi mél á ailmeinin- uim 'grunidivelili. í því samlbamdi mumu verðia setitair fraim tillllagur uim breytingair á niámstiillhögum við Hástoólamn og huigmynidir uim nýjiair námsgreimir oig mámis- braiu'tir, sam m.ia. byggjiast á til- löguim háskólaidei'ldia. Það verð- uir verkefini háskóiliadeilda og háSkóliaráðis á næstu mámuðum að miartoa stetf’niu í þessium mál- um á girumdvelli þessara tiflOiaigna og 'hugmynida. í brófi menntamiá'l'airáðuinieytis'- ins till Háslkóliainiefmdair 2'8. ágúst segir m,a. á þessa leið: „Ráðuinieytið er sammiáia því, sem sagtir í bréfi HáSkóiiamietfnidiar vairðianidi teetoniiinémiið og miun iinnain sfcamims Skipa sénstalka niafn/d ti'l þess a® artlhuiga og gena tilfllögur 'um hulgsanfl'aga nýskip- an tæikni- og verikfriæðiiimáms í landliinu. Mun ráðunleytið hatfa samráð við háskólanefnd, há- stoólaráð og Tæiknáskóia fslamds uim slkipan þeirrar nieflndöir. Ráðumeytiið fielflist einniig á sjónaonmiið Hástoóiliamafindar varð- andi toennsíllu í opánvarri stjiórm sýsilu. Að því er tetour til fyririhiug- aðnar kennslu í afknienmum þjóð- féliagsfræðum er ráðumeytið saimmália því, a@ það nám verði Skipiullaigt sem þriiggjia ára ai- mannlt nám, er leiði till B.A. prótfs, etn vedti jiatfmframlt tætoi- færi tú sérlhiæifdingair atf ýmslu tagi á sviðd féfliaigsmál'a og fljiöl- miðluiniair á þriðj'a mámsári eða með viiðlbótairmámti fljtóirðia árið. Ráðunieytið heflur taliið míjög æSkiilegt, að stúderutum veittisit kostur á að hefja stliílkt nám þag- ar á þessu hiausti, t.d, mieð þeim hættti, að sramiiin yrði mámslkrá fyrir nœsta vetuir, þanmig að stúdantar, er stefna að B.A. prófi í aiknienmum þjióðféliaigs- firæðlum, gætu með þvá ia@ sækja tiltéknar igreiinair, sem nú eru bemndiair við KáSkóliann, og greiin eða 'gneinar, sam takrnar yrðu 'Uipp í síða'ra nruisseiri, tetodð prtóf að vori, er veitrtu þeim þau Stig til B. A. prófls, sam srvöruðiu 'tlil fyrsfta vetrar náms. Þess má geta í þessu samlbaindii, að í fljárlaigafirumivairpii fyrir 1970 verður ndkkuir fijárveilting til keonslu í féiagsfræði.“ - KARJALAINEN Framhald af bls. 10. og Bainctarí’km og Kaniada taka þátt í hennd og breytir það af- stöðu finmsku ríkissitjó'miarinin- ar til ráðstefinuihaldsiinis? — Mörg af þeim svörum, sem okkur hafa borizt til þessa, hafa verið gefin með því for- orði, að þátttaka viðkomandi þjóðar sé háð því, hvort Banda ríkin og Kainada taki þátt í ráðstefnunni. Og við skiljum það mætavel í Helsingfors, að stjórnir Bandaríkjiamnia og Sov étríkj’anna ráða mestu um það, hvers áraniguirs má væn'ta af ráðstefmiuinni. Fininstoa stjórni-n vill ekki ræðia málið nániar á þessu stigi. Við eruim hlu'tlausit land og viljum gj'airna leggja fram oktoar skerf til að stuðla að auknu öryggi í heiminum. En mörg mál eru enn órædd milli rfkjanna í austri og vestri áður en verulegs áramgurs má vænita. — Þið bafið einnig rætt Bi- afnamálið hér á fundinum. Er eitthvað sérstakt nýtt í því máli? — Við höfurn rætt mikið um Biafra, sem mikill áh.ugi er á í Finnlamdi, einkum hjá ynigri kyn ’kyhslóðimni. Hér höfum við rætt allar hugSiainleigar leiðir, en því miður er það takmarkað, sem hægt er að geira. Og það sem gert verður, er eitnkum mannúðarverk, en minirua verð- ur aðhafzt á stjónnmálasiviðinu. Þetta mál er afrífcaniskt vand-a- mál og við verðum að fara mjög gætilega svo að við spill- um eikki í stað þess að bæta úr. Amnað, sem hér hefur verið rætt, eru m.a. ýmis mál, sem ætíð komia fyrir þirng Sarnein- uðu þjóðanina. Af finmsfcri hálfu iiefur einnig verið lögð fram ítarleg greinargerð um ástand ið í Ausfturlömdum nær. Ástand ið er mjög alvarlegt og málið er rætt nær vikulega í öryggisráð- inu niú síðasta moskubrundnn. 40m jarösíma- streng stolið FJÖRUTÍU metra jarðsíma- streng var stolið aðtfaranótt þriðjudags í fyrri viku, en streng inn átti að grafa niður skaimmt frá Ko.\u í Mosfellssveit. Rannisóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að geta gefið upp- lýsingar í málinu, að getfa sig fram. Gromyko í Jngóslavíu BELGRAD 2. saptiemiber — AP. Anidlrei Gromiyko, 'Ultanrílkis- ráðhieirira Sovétrílkjiamma fcom til B'elgrad f dag í fjögurra daga opiiníbeira hieimisókm, þair sem hianin miun m. a. eiga viðræð'Uir við Tilto fiorsieta. Mirkio Tepavac, ultiainrilkisiráðhiarTa JúgóiSlavílu tók á móti Giromyko á filuigvelOimuim. Litið eir á þessa haimsðkn Gromiýkos sem tilrauin til þess að bæta samslkipti Sovétrikjanina og Júgóslaivíu, en samibúð þess- ara rikj'a haflur verið stirð efltlir innirás SiovétrSkjannia og fýlgi- 'rfkjia þeiirra í Tékkósflóvakiu í fyrra. Gromiylkio fcom síðaisit í heim- sóton till Júgósfliaviiu árið 1®62.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.