Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 25
MOftGUN>Bi.AÐIÐ, MíÐVIKUDAGUR 3 S£PT. ld®9 25 (utvarp) t miðvikudagur ♦ 3. september 7.00 Morguniítvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 MorgimleikfimL Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norðfjörð les sögima um „Imbu og Busa“ eft- ir Gest Hansson (9). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna ,Af jörðu ertu kominn“ eftir Richard Vaughan (26). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Þeir sem skemmta eru: Franco- ise Hardy, Chet Atkins, Pat Dodd, Michael Sammes-kórinn, Hollyridge-strengjasveitin og Steve Lawrence. 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónlist: Þrjú kreólaljóð eftir Ravel. Christa Ludwig syng ur. Douglas Whittaker leikur með á fla-utu, Amaryllis Flemming á selló og Geoffrey Parsons á píanó. Sinfónía nr. 2 eftir Wai- ton. Sinfóníuhljómsveitin í Cleve land leikur. George Szell stjó n- ar. 17.00 Fréttir Sænsk tónlist: a. Millispil úr kantötunni „Sang en“ og „Chitra", svíta fyrir fyrir hljómsveit eftir Wilhelm Stenhammar. b. Konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Wilhelm Peterson- Berger. Nilla Pierrou leikur með sænsku útvarpshljómsveit inni. Stig Westerberg stjórnar. 18.00 Harmonikulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb- ar við hlustendur. 19.50 Fimmtiu ára saga flugs á ís- landi Samfelld dagskrá í umsjá Am- gríms Sigurðssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjáns son sagnfræðingur þýðir og les (10). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir I stuttu máli Dagskrárlok. ♦ fimmtudagur ♦ 4. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað anna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð les söguna um „Imbu og Busa“ eftir Gest Hansson (10). 9.30 Tilkynn ingaT. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Á tali. Þáttur Jökuls Jakobs sonar. 11.25 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmunidsson les söguna „Af jörðu ertu kominn“ eftir Richard Vaughan (27). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Þeir, sem skemmta eru: Xavlar Cugat og hljómsveit, Kay Starr, hljómsveit Hans Wahlgrens, Tónakvartettinn frá Húsavík og Hollyridge-strengjasveitin. 16.15 Veðurfregnir Kiassisk tónlist: Sinfónía nr. 5 í e-moll op. 95, eft ir Dvorák. Fílharmoníusveitin í Vín leikur. Rafael Kubelik stj. 17.00 Fréttir Nútímatónlist: a. Kvintetrt fyrir píanó og blás- ara eftir Alan Rawsthome. Da vid Parkhouse leikur á píanó, Sidney Sutcliffe á óbó. Bem- ard Walton á klarimett, Roger Bimstingl á fagott og Alan Ci- vil leikur á horn. b. Predikan, helgisögn og bæn eft ir Igor Stravinsky. Flytjend- ur: Shirley Verrett, Loren Dris- coU, John Horton, Hátíðarkór inn í Toronto og CBC Sinfóníu hljómsveitin. Höfundur stjóm- ar. C, „Spegiimyndir", eftir Miloslav Kabelác. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leikur. Václav Smetá- cek stjómar. 17.55 Lög ur kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. sér um þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 Gestur í útvarpssal Robert Riefling frá Noregi leik- ur fimm preludiur og fúgur, úr „Das Wohltemperierte Klavier" eftir J. S. Bach. 20.30 Á rökstólum Framtíð íslenzkra flugmáía. Ing- ólfur Jónsson samgöngumálaráð- herra, Alfreð Elíasson forstjóri og örn Johnsen fo-rstjóri ræðast við. Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur stjómar umræð- um. 21.20 íslenzk tónlist Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eft- ir Sigfús Einarsson. Þorvaldur Steingrímsson og Fritz Weiss- happel leika. 21.30 örlagatrú Jón Hnefill Aðalsieinsson fiL lic. flyrtur erindL 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Æví Hitlers“ eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjáns son sagnfræðingur þýðir og les (11). 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hann esson kynna þjóðlög og létta tón- list. 23.15 Fréttir f stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarpj ♦ miðvikudagur ♦ 3. september, 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttnr Lausnargjaldið 20.55 SérkennBegnr kappakstur Kúrekar í Kanada hafa lengi iðkað kappakstur á yfirbyggðum vögnum, sem hér er lýst. 21.05 Saksóknarinn (Illegal) Bandarisk kvikmynd byggð á sögu 'eftir Frank J. CoUins. Leik stjóri Lewis AUen. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Nina Foch, Hugh Marlowe og Jayne Mans- field. Myndin fjallar um fylkissak- sóknara, sem lætur taka saklaus- an mann af lífi. Hann segir lausri stöðu sinni og gerist hand bendi glæpamannaforingja. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.30 Ðagskrárlok Tilboð óskast í uppsetningu véla og tækjaútbúnaðar í nýbygg- ingu Kísiliðjunnar h.f við Mývatn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Bifvélavirki óskast Æskilegt að umsækjandi hafi góða þekkingu á rafkerfi og reynslu í vélastillingu. Maður óskast á smurstöð, æskiiegt að umsækjandi hafi reynslu í smurn- ingu bifreiða. Framtíðarstörf. Væntanlegir umsækjendur gefi sig fram í skrifstofu okkar laugardaginn 6. september kl. 9—12. Upplýsingar ekki veittar \ síma. Tékkneska bifreiðaumboðið á jsiandi hf. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Vinningoshró 7. leikviku Úrslit leikjanna: Fram ^— I.A. 2—2 X Arsenal — Nottirigham Forest 2—1 1 Crystal Palace — Tottenham 0—2 2 Derby C. — - Stoke 0—0 X ipswich — Coventry 0—1 2 Leeds — N ewcastle 1—1 X Liverpool — - Bumley 3—3 X Manch. City — Everton 1—1 X Southampton — Cheisea 2—2 X Sunderland -— Sheff Wed, 1—2 2 West Ham — West Brom. 1—3 2 Wolves — Manch. Utd. 0—0 X Fram komu 4 seðlar með 9 rétturn: nr. 505 (Akranes) kr. 36.200,00 — 1427 (Akureyri) — 36.200,00 — 3409 (Hafnarfjörður) — 36.200,00 — 4577 (Hveragerði) — 36 200.00 Kærufrestur er til 16. september. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur eru teknar til greina. Vinningar í 7. leikviku verða greiddir út 17. september. Getraunir íþróttamiðstöðinni Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS B0RGARTÚNI7 SÍMI 10140 Tilkynning um lögtaksúrskurð 18. ágúst s.i. var úrskurðað lögtak vegna ógreiddra þinggjalda, bifreiðagjalda, skemmtanaskatts, tolla, skipulagsgjalda, skipagjalda, öryggis- og vélaeftirlitsgjalda, rafstöðva- og raf- magnseftirlitsgjalda, gjalda vegna lögskráðra sjómanna, sölu- skatts og aukatekna ríkissjóðs álagðra í Hafnarfirði og Gull- bringu- og Kjósarsýslu árið 1969. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum, að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. íbúðir til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herto. íbúðir við Dvergbakka. Afhendast til- búnar undir tréverk vorið 1970. Beðið eftir Veðdeildarláni. Nýtt fullgert einstakiingsherbergi á jarðhæð við Hraunbæ ásamt eignarhluta í sameiginlegri snyrtingu. 3ja herb. jarðhæð við Kvisthaga. Sérhiti. Sérinngangur. 3ja herb.. næstum ný íbúð á hæð í sambýlishúsi við Reynimel. Vandaðar innréttingar. 4ia herb. haeð við Lynghaga. Bílskúr. Allar innréttingar ný- legar. Laus fljótlega. 4ra heito. rúmgóð íbúð á jarðhæð í 3ja íbúða húsi við Reynimel. Afhendist nú þegar tilbúin undir tréverk. Allt sér. 4ra herb. íbúð á hæð í góðu steinhúsi við Grettisgötu. íbúðar- herbergi í kjallara fylgir. Bílskúr. Hagstætt verð og skil- mðlai. Einbýlishús (parhús) við Lcngubrekku. Á 2. hæð 4 herbergi, bað o. fl. I kjallara 2ja herb. íbúð. Bílskúrsréttur. Allar innréttingar og teppi næstum nýtt. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð koma til greina. Nýtt parhús við Reynimel, 4 herbergi, eldhús, bað, skáli o. fl. Vandaðar innréttingar. Afhendist strax. ÁRNI STEFÁNSSON. HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Sðuðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231 TÍMINN ER PENINGAR Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn Kr. 3.000,- 16.250,- 32.500,- 48.750,- 65.000,- Kr. 3.600,- 19.500,- 39.000,- 58.500,- 78.000,- Kr. 4.200,- 22.750,- 45.500,- 68.250,- 91.000,- Taflan sýnir tjón fyrirtækis i eitt ár ef FIMM MÍNÚTUR tapast daglega af tima hvers starfsmanns STIMPILKLUKKA á vinnustað er nauðsynlcg BÆÐI starfsmanni og vinnuveit- anda, þar eð stimpilkiukka er hlutlaus aðili. LEITIÐ UPPLÝSINGA I SKRIFSTOFUVÉLAR HX + ^ HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 * pÓSTHÓLF 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.