Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 186® Ambassodor Sviss afhendir Irúnaðarbréf Lendingaróhapp Snar- faxa i rannsókn Ambassador Sviss afhendir forseta íslands trúnaðarbréf sitt. (Ljóam. Pétur Thomsen) -íerra. Síðdegis þá sendilherrann heimboð forsetahjónanma að Bessastöðum ásamt noMkrutm fleiri gestuim. (Frá sikrtfstofu forseta ítslands) Fulltruar frá flugvélaverksmiðjunum koma hingað til lands MORGUNBLAÐIÐ anieri sér í 'gær tíl Siguirðar Jónssanair for- stjóna loftferðaetfítiiirlitsins og spurðdst fyrir hvað liði raninisókn lend tngaróhap ps Smairfaxa á Vest manmaeyjaflugvelli í fynradaig. Kvað Sigumður umnið að því að safna gögnium bæði frá áhöfn og sjónarvottuim. Hefði hainin fairið til Vesitmaminiaeyja í gær ásamf Grétari Óskairssyni, efltirlits- mainini og þeir kynnlt sér aiiar að stæður á staðniuim. Þá sagði Sigurður, að hirngað til lam'ds vaaru væntamlegir fuM- trúar frá Foklker Fri-endship flkig vélaveirkgmiðjumiuim, er myndu kanmia slkemimdir og vena með í ráðum hvermitg viðgerð yrði haig- að. Ámagarður lítur nú þannig út, en kennsla og önnur starfsemi á að hefjast í byggmgunm í haust. (Ljósm.: Mbl.: Sv. Þonm.) AMBASSADOR Svi9s, Guido Keel, afhenti í dag forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt í sflcrif- stofu forseta í Alþingisfhúsinu, að viðstöddum utanrikisráð- Sveitastjórnoíundur um heil- brigðismól ó Vopnafirði Á MORGUN kl. 10 árdegis hefst á Vopoafirði sveitaistjómiafumd- ur Auistiurlanids. Þar mæta um sextíu fulltrúar aiuk tíu til tólf gesta. Aðalmál fumdarims verður heilbriigðlLsan/ál. Sem gestir á furnd Fulltrúar íslands í Árna Magnússonar nefnd HÁSKÓLI íslands hefur nú til- nefnit þrjá menm í Árma Magnús soniar niefndinia, en tiil þess hefur Hásikólimm hatft rétt samtkvaamt tilakipun frá 1036. Voru tweir fuiil trúar tilniefradir atf Hástoóliaráðd, þeir prófessor Einar Ól. Sveins- son, forstöðumaður Hamdrita- Sbofnuniairinmiar og dr. Halldór Halidórsson, prófessor. Þriðji fuii trúi Hás'kóia íslands í Árma Magr, ússonar ruefndinmi er prófessor Ármiamn Snævarr, háskólarektor, sem tilnietfndur er atf hálfu sátt- málasjóðis. Saimkvsemt áðurmefndri tilskip um er Ármia Maignússoniar ruefndin dkipuð 11 fuiitrúuim. Þrír eru til mefndir atf Háskólanum í Kaiup- xmammaihöfn etftir sömoi regkum og fuillíirúar Hádkóla íslamds, em finwn eru skipaðir af mieneta- málaráðumeytimu danska. Hefur Háskólinm í Kaupmianmialhötfn rétt tífl að benda á þrjá fuflfltrúa, sem hamm belur hæfa til starfa í neflnd inmd og Háskóli ' íslairnds nýtur samia rélttar. Hetfur Háskóli ísiiamds að þessu siruná einmdg motað sér þenman rétt og bemt á þrjá memm, sem hanin telur hæfa til startfa á þess um veftvamigi. inium mæba m.a. allir þimgmenm kjördæmisdms, landlæflonir, full- trúi Lækmafélagis fslamds, fulltrúi frá heilbrigðismálaráðuineytimu og farmaður Sambands íslemzkra svedtarfélaga auk fleiri gesta. Fundimn saekjia fulltrúar sveita félaga á Austuriamdi f.rá Jökulisá á Breiðamerkursamrii til Hel- kumidulheiðar. Eleanor Sveinbjörnsson Kaupið miða úr hinni glæsilegu Ford Galaxie happdrættisbifreið Sjálfstæðisflokksins sem stendur á mótum Lækjargötu og Bankastrætis. Bifreiðin er sannkallaður kostagripur. Rætt um róttækar breyting- ar á sænskum sifjarétti Hjónabandið ekki nauðsynlegt — Lög- skilnaður taki gildi án skilnaðar að borði og sœng ÞAÐ verður auðveldara að I þremur árum á að vimraa að upp- ganga í hjónaband í Svíþjóð eft- ir 1975, auðveldara að skilja og í rauninni ekki nauðsyn lengur á hjóngbandinu, ef róttækar til- lögur til breytinga á núgildandi löggjöf, sem lagðar hafa verið fram til athugunar gf sænsku rík isstjórninni, verða samþykktar. Er hafin könnun á öllum þáttum sifjalöggjafarinnar í Svíþjóð og í því tilefni sagði sænski dóms- málaráðherrgnn, Herman Kling, að löggjöfin í framtíðinni yrði byggð á þeirri reglu, að hjóna- bandið væri form á sjálfviljugri sambúð milli óháðra persóna. Danska blaðið Berlingske Tid- ende skýrir frá þessu sl. mið- vikudag. ENGIN ADGREINING FRAMAR f lei ðbeiiniinigiareglum tíl sjö manima raeflndar, sem á raæs'bu Eleonor Sveinbjörnsson lútin FRÚ Eleanor Sveinbjömsson, ekkja Sveinbjöms Sveinbjörns- sonar, tónskálds, andaðist í hárri elli að morgni 2. sept. sl. í borg- inni Calgary í Albertafylki í Kan ada. Frú Eleajnor fæddiat í Skot- laradi hinin 7. febrúair 1870 og hefði því orðið 100 ána að vori. Árið 1890 giftist hún Sveirabimd og bjuiggu þaiu lienigst atf í Edin- borag, ein einmdig um tim/a í Reykja vík og Kaupmiairaniaihötfin, þair sem Sveinibjönn lézt. Að horaum láitn um fluittiat Elearaor Sveinibjömns- son til Kamiada, þar sem böm þei-rra ihjóraa, Helera og Þórður, læflcnir enu búsebt. Þess má geta, að fyrir alilmörg um ánum gatf frú Efeairuar ís- ienzikia rikirau ö® haradrit iraamins síras, sem eru fjökraöng, m.a. hamd ritið aið lagirau við Þjóðisönig ís- lendiraga. toasti að þessum nýju löguim, leggur Klirag til, að aógreining- in milli lögformfe'gs hjúskapiar og sambands, sém ekíki er í hjú slkapanformi, verðd félM ndðúr í verulegum mæld. — Lögin eiga eflctoi að ininá- halda reglur, sem að raauðbynj.a- lausu ger-a það erfitt eða óþægi- legt að stofraa tíl fjölsikyldu, ám þess að vdðfcarraáradi séu gift, seg ir í feiðlbedmúm/garegluinium. — Það á efctoi að hindT'a fólk í því að búa samiain og sofa í eiruná særaig, sagðd Kldnig dómismálairáð- hema á fuiradi með fréttamömn- um. SæTi'Skar koniur og toarlar eiga etoki fnamiar að verða nieydd til þess að trúlofa sdg, láta hjóraa banidslýsinigar f'ama fnam eða garagasit uindir vígsilu, hvor'fci í kinkju eð/a á opiralbertri Storifstofu. — Að lokinrai verajulegrd at- hiuigum á huigsamfegum meinibug- um á hjóraabamdi atoulu viðfcom- andi aðilar einiuragis skrifa nöfn sín í bók — era það er að sjálf- sögðú etotoert því til fyrdnstöðu, að þeir ganigist uradir kirkjufeiga eða borganalega vígslu, segir í feaðbeiniragafyrdmiæl'Uinum. — Núvenamdi sfkikiiaður að borði og særag í edtt ár, sam lögmæit- ur er, áður em lögsikdlraaður geit- ur orðið, á að hverfla úr sögurani og lögsfcilraaður tekur gildi þeg- ar í sitað samkvæmt nýju lögun- um — raema að amraar aðilairaraa mótmæli því, se.gir erantfnemuir í leiðbeinánigafyrirmælum.um. — Þá á ekki heldur að greiða Stoaðabætur fyrir hjústoapanbrot og rétbuirdintn til framtfærtslu- grtei'ðslraa verður tatomartoaður mjög, þairanig að það verður ekki fnaoraar kteift „að sfcilja tól fjár“ sagði Kliirag dómamálaráðlheima. — Fnamfærslugreiðslur eftir skilraað eigia að falla náður raema í þedm tílfeU'um, er aruraar hjú- Skapariaðdlmtn hefur eniga menint um eða af öðrum ástæðum á ertfditt mieð að venða sér úti um atvdininu,, bætti dórrasmálaráðherr- anm við. Leiðrétting í ÚTVARPSVIÐTALI þamm 3. sept. sl., vanð mér á að segjia, að hið opimibeina hetfði elkkert byggt á Reyfcj'aivitounfluigvefllli. Hér var auðvitað átt við það, að hið opirahara hefði eniga fflug- stöðvarbyiggimgu reist á Reyfcja- vJkurfllutgvelli, lífct ag gert hefiur verið á ísafirði, Atoureyri og Eg- iisis öðum. Sigurður Jónsson. HARÐUR árefcstur vamð milli tveggja tfólltosbíla á þjóðvegirauim um 7 itom austan við Grtímssitiaiðá á Fjöilllum 12. júlí sl. Maður, sam toom þarraa að, tók ljósmymdir á staðnum em hvamf síðam á bnaiuit. Nú biðuir ran.rasókiraanlögregl'ain þeraraam I jósmynda ra aið fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.