Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBIoAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMiBER 106® Fljótt af stað nú skal í skóla YS og þys var fyrir utan Breiðagerðisskólann í fyrra- dag um kl. 3, þá átti að skrá yngstu nemendur barnaskól- aið læra að Lesa. — Mamima er búin að kerania m>ár að lesa svolítið, en ég vil læna meitna. Hún .gaif már penina/vesiki í fct W: m. „Það var meira öryggi a 5 hafa mömmu með" ans. Þau huguðustu komu cin, en þau sem voru svolítið kvíð- in komu í fylgd með mæðrum sínum eða eldri systkinum. Um 160 börn hefja skóla- göngu í Breiðagerðisskólanum í fyrsta sinn, en alls eru þar um 1000 nemendur í ár. Sig.uirðuir Jóniasson eir lítill 7 éena isnáði, sem veiröutr í BreiðiEigeirðisökólainiuim í veltiutr. l'eigair baon vair spucrðuir, hvant hainin 'hlia'kki eftdki til að byrja í skóiainiuim, svaraði hamn iemgi vett meiitJainidi, en segist hiins vegair hlaklka til Sigríður, Anna Margrét og Guðmundur voru ekki sammála um hversu ánægjulegt væri að hef ja skólagöngu í fyrsta sinn. Ragnheiður er í nýjum skóla- fötum, sem mamma hennar saumaði. gær. Sigurðuir ætLair að verða ¦sjómaður þegair haimn er orðiinin stór og búinin alð faria bæði í bairniaiskóla og gagti^ fræða'slbóla. Áðuir ©n viS kveðjuim háinin, hvísLar haran óílköp lágt ofam í bringiu sér: Jú, ég hlakka pínuilítið til alð byrja í skó'laniuim. Aninia Margrét Háltfdóniar- dóttlir 'k'Biuur að rétit í þessu. Hú:n er bana 6 ána og ósfcöp lág í lioftiinu. En hún Mlakkar mi'kið til að byrjia í sfcóliam- uim oig læra eittlhvaö aranað en Lestmr. — Ég er nieifniLeiga alveg orðin læs, segir Airuna ag broisir. Kri'stiinin HjaLtaliiin, 7 ára, Guðmundur Jónsson: Mig langar til að læra að lesa og skrifa. 160 börn hef ja nú skólagöngu í Breiðagerðisskólanum í fyrsta skipti. DOMUDEILD * SKOKKAR * SlÐBUXUR * HETTUULLARKAPUR * KJÓLAR * PEYSUR O.M.FL. HERRADEILD •k STAKAR BUXUR I MÖRGUM LITUM * SKYRTUR •k HERRAPEYSUR * HERRAJAKKAR Við höfum gott auga NOTIÐ LAUGARDAGS- EFTIRMIÐDAGANA TIL INNKAUPA ÞA HAFA ALLIR TÍMA. fyrir tízk- unniykkar æltlair a® veirðia filuigtm'aiðufr þe.gar hainin eir oirðinin atór. Hanin bair eig vel' og sagðisit elkkli vena kvíðiimn fyriiir að byrja í skóliairauim. Krdatiinin er búinin aið fá blátt peininiavesiki firá ömimu sinini í tilLefini þeiss að hianin er að byrja í sfeó'La, aulk þess er hamn búiinin að fá sk'óLatösku, bæfcur og blýawta. Raignlhaiðiuir Júinlíuisdótitir e<r Ijóshæ'rð 6 ára hrtáía. Hún eir í nýjurn 'sikálalfatutm firá.toppi tiil 'tiáar, sem mammia bentnar sauOTaðd. Ragnlheiður hlakker tiil byrja aftur í akóianiuim. — Aftur? — Já, ég var í vor- skóiLa í Vogaiskóiainiuim sl. vor. Framhald á bls. 21 <§> KARNABÆR Nýjar vörur teknar upp í dag og næstu daga Opið fil klukkan 4 e. h., laugardag STAKSTEIEVAR Olíku saman að jafna Kommúnistar bæði hér á landi og annars staðar, t. d. í Tékkóslóvakíu, hafa mjög lagt sig fram um að telja fólki tirú um, að dvöl hernámsliðsins í Tökkóslóvakíu sé á engan hátt frábrugðin dvöl erlends herliðs í t. d. aðildarríkjum Atlants- hafsbandalagsins. Hið virta franska blað l»e Mande, sem kommúnistar hafa ekki einiu einu sinni treyst sér til að væna um „áróðursslygi", fjallaði um þetta i íorystugrein fyrir skömmu o(g segir þar m. a. : „Husak tekur sér fyrir hendur svo sérstæða og keirfistnundna gagnrýni á fyrrverandi leið- toga, að hann viðurkennir raun- veirulega nauðsyn sovézku inn- rásarinnar. Við þessar aðstæður er það Husak en ekki „andsósí- alísk" öfl, sem gerist sekur umi — samkvæmt orðtem hans sjálfs — „smánarlega hugaróra og svindl", þegar hann fullyrðir, að þetta hernám sé ekki her- nám, og Tékkóslóvakíu sé frjálst að ákveða örlög sín eims »g hverju öðru landi, þar seim er- lent herlið er. Aðalritarinn vitnar til Belgíu og Vestur-Þýzkalands, Póllands og Ungverjalands máli sinu til stuðnings. (Hann) gleymiir því, að hersveitir NATO yfirjgáfu Frakkland strax við fyrstu ósk Parisar, og að, andstætt bví, sem gerðist í Austuir-Þýzkalandl og Ungvwjalandi, var þeim aldrei beitt til yfirgangs inman lands. Hvað Tékkóslóvakíu varð ar þá staðfestir ræða Husaks sjálfs, ef þess vai þörf, aS herlið fimm Varsjárbandalags- landa komu beinlínLs til aS breyta innanríkisstefnu ríkis- stjórnar, sem bauð þvi ekki til landsins." Andlegur heigulsháttur Andstæðingar kommúnista hér á landi hafa undanfarið leitazt við að benda á það, að komm- únistarnir hér móta afstöðu sína til Tékkoslóvakiu aðeins af yfirskini en ekki af sarnnfær- ingu, því að þeir séu ávallt leik- brúður valdhafanma í Kreml. Jón Baldvin Hannibalsson ræð- ir þetta mál í blaðagrein fyrir skömmu ag segir m. a.: „Ég geri ráð fyrir, að eilífur feluleikur gagnvart foirtiðinni þyki næsta hvimleiður í fari einstaklinga, sem þannig hegða sér. Hvað er þá að segja um heil stjórnmálasamtök, sem gera slíkan feluleik að sjálfum til- verugrundvelli sínum? Er and- legur heigulsháttur sá mannleg- ur eiginleiki, sem líklegastur er til að brýna menn til iheiðar- legrar baráttu og stórra afreka? í 4 áratuigi hafa þessir menn boðað fagnaðarerindl sov- étkommúnismans á falandi. All- an þann tíma hafa þeir talið skilyrðislausa hollustu við Sov- étríkin hinn eina sanna próf- stein á heiltodi manna við mál- stað sósíalisma á íslandi. A þeirri forsendu hafa þeir í þrí- gang valdið klofningi í stjórn- málasamtökum ísáenzkrair al- þýðu. t 4 áratugi hafa þeir stað- fastlega blekkt sjálfa sig ojg aðra um hið raunverulega þjóð- félagsástand í löndium „sósíal- ismans" austantjalds. Nú ætlast þeir skyndilega til þess að allt þetta sé gleymt og orð þeirra tekin trúanleg. Spurniinigin «r: Ef þú hefur reynt mann að þrálátri ósannsögli alla tíð trúirðu hoin- um þá, þegar hann lofar bót og betrun, í hvert sikipti sem hann er staðinn að ósanmindum og undirferli? Öðru vísi orðað: Er andlegur heigudsháttur og tak- markalaus bræsni það sem þú metur mest í fari þeirra stjórn- málaleiðtoga, sem vísa eiga veg- inn til betra lífs?".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.