Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 4
MORGtnNTBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER H969 I^ ** 1-44-44 mRUlBlB Hvérfísgötu 103.. Simí eftir lokun 31X69. IVIAGIMÚSAR skSphoii»21 sí»ar2Í1?0. eftir lokun ilml 40381 BílAlílGANfAlöRHF car rental seryice © 22-0*22* *ÁRSTÍG31 LBTLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Simi 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. bilaleigan AKBHA VT car rental service * 8-23-4.7 sendum JOHANNES LARJSSOIM, HRL. Kirkjuhvoli, simi 13342. Innhoimtur — verðbréfasala. SIGURÐUR GIZURARSON, hdl. Máifkftniing-ur — lögfræði®törf. Ba'nkastræti 6, efstu bæð. ÞESSIR GLÆSILEGU BlLAR ERU TIL SÖLU GEGN FASTEIGNATRYGGÐUM BRÉFUM: Rambler American 1968 Ramtoler Ambassador 1966 Rambler Classic 1966 Rambler CIsssic 1965 Plymouth Fury 1966 Plymouth Belvedene 1966 Chevy II 1966 Chevy II 1965 ása>mt fleiri tegundum. Notið yður þetta einstæða tækifæri. Verzlið þar sem úrvarið er mest og kjörrn bezt. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 - 10600 IHHEHHEHiillH -ZJ&, kS, Q Það var Ingibjörg, en ekki Guðrún „Nýr ljóðavinur" skrifar: „Kæri Velvakandií Þriðjudaginn 12. ágúst sl. skrif ar „Ljóðavinur" meðal annars: „Ég var að hlusta áðan. (skrifað á sunnudagskvöld) á frú Guðrúnu Þ. Stephensen lesa ljóð í útvarp- inu. Það var fallegur lestur og vandaður". Á öðrum stað segir sami bréfritari: „Þótt hér sé all- sterkt tekið til orða, tel ég það þó ekki oflof". Hræddur er ég um, að „Ljóða- vinur" yrði fyrir vonbrigðum, ef hann óskaði eftir því, síðár meir, að Guðrún læsi upp ástarljóð eft ir eigin vali í útvarpið og hann fengi ósk sína uppfyllta. Ekki svo að skilja, að Guðrún geti ekki lesið ljóð með prýði, heldurhitt, að það var Ingibjörg, systir Guð rúnar, sem las upp þetta um- rædda kvöld. LOFTUR H.F. UOSMYNDASTOrA ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sím< i 14772. Til þess að halla ekki á Guð- rúnu, skal það tekið fram, að' hún ef góð leikkona. Þegar hún leikur, hefur maður það á tilíinn iftgunrii, að hún, sé ekki aðeins mikilhæf í list sinni, heldur hef- ur miri opin augu fyrir hinni kaldrifjuðu .lífsbaráttu nútímans, en það hefur hún oft sýnt, til dæmis í leikritinu Giftingu eftir Gogol. En sennilega stafar mis- skilningur „Ljóðaviruar" af því, að Guðrún lék afburðavel hlut- verk Bettýar Athelney móður Saliýar f leikritinu „Fjötrar" eft ir Maúghám, erif petfa leikrit tók einmitt fimm laugardagskvöld i röð. Og daginn eftir að því lauk (sunnudagskvöld) las Ingibjörg systir Guðrúnar upp ástarljóð eftir eigin vali, er náði hámarki sínu með Hélgu fögru eftir Grím Thomsen. , - Ann-ars er ég hissa á því, hvað einstaklingum Stephensensfjöl skyldunnar ef oft ruglað saman, eins og það fólk er mikið í út- varpinu. Ég er sammála „Ljóða vini" um upplestur Ingibjargar og vil hér með koma á framfæri þakklæti til hennar. Ég tek und ir orð „Ljóðavinar" og óska þess að hún lesi sem oftast upp í út- varpið. GREMSÁSVEGi 22-24 mt 302 30-322 S2 LITAVER Postuhnsveggflýsar Verðlækkun sunna ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 i Einstaklingsferðir Höfumóboðstólumog skipuleggjumeinstaklingsferðir um allan heim. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. örugg ferðaþjónusta: Aldrei dýrari enoftódýrari en annars staðar. ferðif nar sem fólkið velnr TIL SOLlí er húseign við LAUFÁSVEG næst Miðbæn- um. Húsið er timburhús, tvær hæðir, kjallari og ris, samtals 340 fermetrar. Eignarlóð. Mjög hentugt fyrir t.d. skrifstofur, lækna- stofur eða félagastarfsemi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 — 3. hæð Sími 26600 (2 línur) Heimasímar: Stefán J. Richter 30587, Jóna Sigurjónsdóttir 18396. Með beztu kveðjum og þökk fyrir birtinguna. Nýr ljóðavinur."; — Velvakandi sagði „Ljóða- vini" frá þessu bréfi „Nýs ljóða- vinar", Og kvað hann hér hafa verið um einhver pennaglöp að ræða hjá sér, ef hann hafi þá skrifað Guðrún í stað Ingibjarg ar í bréfi sínu. Var hann helzt á því að r.étt hafi verið farið með í bréf} sínú, en einhver misvitur maður fafið -að „léiðrétta", eihs og stundum vill verða. Kveðst hann vita fullvel hvor systirin sé. hvor. — Hvernig sem þessu er nú háttað, þá er handritið vitanlega löngu horfið veg allrar verald- ar, — ekki hægt að sanna sök á neinn, — en Velvakandi biður velyirðingar á mistökunum fyrir allra hönd. 0 Handklæðaþjófur kominn í hverfið Kona í Bústaðahverfi, Ð. S., skrifar: ;,Að stela þvotti af snúrum hef ur ávallt þótt ákaflega auð- virðilegt á íslandi, líklega sök- um þess hve auðvelt það er. Á síðari velgengnistímum hef- ur snúruþjófnaður líka verið mjög fátíður. TJndanfarin 10 ár hefi ég átt heima í Bústaðahverfi, og þar búa áreiðanlega einhverjir fróm ustu íbúar þessarar borgar, því að alltaf hefi ég og konur hér í nágrenni látið þvott vera úti um nætur, ef svo ber undir, og aldrei hefur horfið svo mikið sem vasa- klútur. Sömuleiðis hafa- barna- ieikföng, svo sem þríhjól og sleð ar,,oft legið úti ósnert. En nú bregður svo við, þegar ég hengi út öll mín handklæði eitt kvöldið, að þau eru horfin að morgni, 12 að tölu og merkt. Ég tel, að það hljóti að hafa ver ið kona sem þetta hefur gert, því að karlmannsskyrtur lét hún ósnertar. Þarna er komit? ein- hver ný og óvönduð manneskja í nágrennið, og mun verða fylgzt með henni á næstunni. Ég geri ekki ráð fyrir, að ég fái hand- klæðin mín aftur, en skrifa þetta til viðvörunar öðrum konum í hverfinu, svo að þær hengi ekki út þvott sinn í sömu góðu trú og áður. D. S." $ Nýall vísar lífsins leið Þorsteinn Guðjónsson skrifar: „Velvakandi! í dálkum "þínum 23. ágúst er, bréf frá „álfamey", sem hefúr auk margra arinarra verið að rita um spíritisma og skyld eíni. Verður henni þá einnig litið til þess, hve óefnilega horfir um lif ið i mannheimi þeim, sem við þekkjum hér á jörð, og nefnir í því sambandi dr. Helga Pjeturss. Er ég álfameynni sammála um það,, að meira trausts sé þaðan að vænta en frá „vakningapredik urum", og má þó einnig minnast þess, sem dr. Helgi segir, að „sannleikurinn sigrar með þyí að fá alla í lið með sér cg bæta allra hag", óg er þá erigiftn und- anskilinn. En hinu má ekki gíeyma. að fyrirbæri þau, sem vakið hafa mönnum trú (þ.á.m. kristna trú) og hjátrú, spiritisma og dulrænu hreyfingar, geta orðið viðfangs- efni vísinda eða rökréttrar hugs- unar, og mundu deilur og skrif um þessi efni taka aðra stefnu, ef mönnum væri þetta almennt nógu ljóst. Vissulega hafa likamninigar orðið, fjarskynjanir eða samskynjanir, hugsanaflutn- ingur og hreyfifyrirbæri, og eins og öllum ætti að. vera ljóst, eru 'engir nógu lífmagnaðir til að koma slíkum hlutum til leiðar nema lengra komnir íbúar ann- arra hnatta. Er alít undir því komið, að unnt verði að opna áhrifum þeirra leið himgað til jarðarinnar, enda er nú að því stefrat, og mun þá takast að bjarga mannkyninu frá þeim voða, sem framundan er, ef ekki er að gert. Það mun sannast, að eina ráðið er að hverfa frá hel- stefnunni og taka lífsins leið, eins og sýnt er frám á í riti þvi, er Nýall heitir. Þorstfiinn Guðjónsson." GÆÐAVARA á hagstæðu verði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.