Morgunblaðið - 05.09.1969, Page 6

Morgunblaðið - 05.09.1969, Page 6
6 MORGUI'TBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1(960 V BROTAMÁLMUR Kaupi atlan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. HÚSHJÁLP Kona óskast tH bamgæzlu og léttra húsverka á góðu heimiW í New York. Ensku- kunnátta nauðsynl. Tilb. m.: „402" sendist afgr. Mbl. TÚNÞÖKUR Úrvals túnþökur til söiu. Bjöm R Einarsson, sími 20856. TAKIÐ EFTIR Breytu-m gömlum kæiiskáp- um í frystiskápa. Kaupum einnig vel með fama kæli- skápa, fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 52073 og 52734. MÁLMAR Kaupi aiten brotamálm nema járn atira hæsta verði. Staðgr. Arinco, Skúlagötu 55. (Eystra portið). Símar 12806 og 33821. BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðttm e'rtt bezta saltkjöt borgarin'nar, söltum niður lambaskrokka fyrir kr. 25. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. Kjötmiðst. Laugalæk, s 35020 ÓDÝR MATARKAUP Nýtt hvalkjöt 55 kr. kg, lambasvið 56,40 kr. kg og 51 kr. í kössum, nautahakk 140 kr. kg. Kjötbúðin Laugaveg 32. Kjötmiðstöðin Laugalæk. HEILIR LAMBASKROKKAR Úrvais kjöt 1. og 2. verðfl. 1. fl. 100,90 kr. kg, 2. fl. 90,90 kr. kg Kjötmiðstöðin, sími 35020. Kjötb. Laugav. 32. s. 12222. FRYSTISKÁPAR Breyti kæliskápum í frysti- skápa. Ábyrgð á ötium breytingum. Kaupi gamla kæfiskápa Guðni Eyjóifsson, s. 50777. ÞAKJÁRN 8, 9, 10 og 12 fet. Pappi undir jám. Pappasaumur. T. HANNESSON & CO., Brautarholti 20, sími 15935. TIL LEIGU 4ra—5 herb. íbúð við Álfta- mýri. Þeir, sem áhuga hefðu, leggi inn nöfn og síma- númer á afgr. Mbl. fyrir f. 8. þ. m., merkt „Ibúð 0181". MOTOROLA Aitematorar 12 og 24 volta. Straumlokur 12 og 24 volta Reimskífur o. fl. T. HANNESSON & CO., Brautarholti 20, sími 15935. GARÐHELLUR seijum við ódýrt vegna ffutnirvga. Steinsmiðjan við Frystihúsið, Kópevogi. Sími 36704. KVÖLDVINNA 22ja ára stúika óskar eftir atvinnu, annað eða þriðja hvert kvöld. Uppl. í síma 82715 eft-ir lel. 6. 20. júlí voru gefin saman í hjóna baond í Svalbarðskirkju af séra Marenó Kristinssyni ungfrú Hólm- fríður Jóhannesdóttir og Stefán Eggertsson. Heimili þeirra er að Laxárdal Þistilfirði N-Þing. og Guðrún Eggertsdóttir og Ástvaldur I. Magnússon. Heimili þeirra er að Álftröð 3, Kópavogi. Barna og fjölskyldu ljósmyndir. í dag er föstudagur 5. sept. og er það 248. dagur ársins 1969. — Eftir lifa 117 dagar. — Tungi hæst á lofti. — Árdegisháflæði kl. 0,43. Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldrei sá ég réttlátan mann yfir- gefinn, eða niðja hans biðja sér matar. — (Sálm. 37, 25). Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 30. ágúst til 5. september er í Háaleitisapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Keflavík: 2. 9. Kjartan Ólafsson — 3. 9. og 4. 9. Guðjón Klemenzson. 9. 9., 6. 9. og 7. 9. Kjartan Ólafsson, 8. 9, Arnbjörn Ólafsson. Kcflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og hclgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl 17 og stend ur tíl kl. 8 að morgm. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. t neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislreknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka tíaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyíseðla og þess hattar. Að *ðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn f Heilsuvcrndarstöðinni. Heimsóknartimi er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- 4aea kl. 1—3. Læknavakt í Ilafnarfirði og Garðahrcppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknar í Keflavík: 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. 8. 16. 8. og 17. 8. Kjartan Ólafsson. 18. 8. Arnbjörn Ólafsson, Ráðleggingastöð Pjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tírni prests er á þriðjudögurn og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveit 4. Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og r^gidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag ísiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, wnpi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnuji Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin i Ueyk, ivík. Fundir eru sem héx' segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið' ikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h . á fnstudÖFfum kl 9 e.h 7 safnaðarheimilnu Langholtskirkiu á laugardögum kl. 2 e h. í safnaðarheimT* Neskirkiu á laugardögum kl. 2 e.h Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- Sími 16373. AA- amtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund it fimmtudaga kl. 8.3« e.h. f húsi KFUM. Ilafna rfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppl. Heimilisblaðið SAMTÍÐIN septemberblaðið er komið út && fljd;ur þetta efni: Er maraþon- hlaupið nú líka uppspuni? (for- ustugrein). Ég vil vera óflokks- bundinn — eftir Knudage Riisager. Hefurðu heyrt þessar? (skopsög- ur). Kvennaþætitir Freyju. Ævin- týri í næturlest (saga). Undur og afrek. Hayley Mills dáir Elvis Pres ley. Þula eftir Oddnýju Guðmunds dóttur. örðu/g tungumál eru heill- andi. Kosnin.garéttur kvenna. Sænskir auðmenn. Blómin í hlað- varpanum — eftir Ingólf Davíðs- so»n. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guð mund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í ann- að. Stjörnuspá fyrir september. Þeir vitru sögðu o.fl. — Ritstjóri e>r Sigurður Skúlason. í sruirma'r var Siigiuiriðiur H. Þoiristeiimsisioin, keimari, á feinð um Siu'ð- uii'LaindsiuinddiriLeinidLið með þjóima úir þýzika s'kipiiniu Hamsicaitic mg spurð'u þeir m<args uim féLaigsliaig má'-iefini Is<lands, m.a. um sjcm- varpið. Þagiar þeir heyrðu að þ'að tæiki séir firí í júiliímiáiniUiði, spiurð'U p'eir: — Hvað gieiriir 'þiá fóllkið á kvcLdiin? Eru ékik'l al'lar fæðiimgaTd'e irl’d- ii# yfirtjuCiLar á voirám? Þýzk lisf akona, Liló ?eters sýnir s glugga Mbl. Um þessar mundir sýnir i glugga Morgunblaðsins vatnslita máiverk þýzk listakona, Lilo Peters, en hún hefur ferðazt víða um heim og málað myndir, eink anlega um Mexico og Norður- lönd, og i sumar hefur hún sýnt myndir frá Mexico og Nor egi i Hamborg. Við höfum séð lofsamlega blaðadóma um fyrri sýningar hennar. Á myndinni, sem Sv. Þormóðsson tók af I.ilo Peters þegar hiin kom hingað á ritstjórnina tii að hengja upp myndir sínar, heldur hún á mynd af Bólu og bóndanum þar, honum Guðmundi Valdimars- syni. Flestar myndirnar eru til sölu og gefur auglýsingadeiid Mbl. allar upplýsingar þar um, og einnig, hvar hægt er að ná í listakonuna. Myndirnar eru mjög ódýrar. Sýningin stendur mjög stutt, því að Lilo Petcrs er á förum út eftir helgi, sVo að fólk verð- ur að ákveða sig í tima. Við ræddum stuttlega við Lilo Peters 1 gær: „Þér eruð þá eins konar heims hornaflakkari í myndlist?“ „Já, vist má kalla mig því nafni, því að ég hef málað í ótal löndum, Ítalíu, Mallorea, einkanlega hjá Valdemosa daln um og við höfnina í Palma, og víðar, einnig í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi, Kanada, Mexico og Arizc-na. Tvisvar hef ég ver ið hér á iandi, í fyrra skiptið 1966. Þá málaði ég m.a. mynd af séra Magnúsi Guðmundssyni í Ólafsvik, en ég fæst svolítið við andiitsmyndir." „Og myndir yðar eru málað- ar með „náttúmaðferðirmi"?" „Já, mér finnst ekkert gaman að ferðast um falleg lönd og gera „skissur“ mínar abstrakt. Ekki finnst mér heldur nógu gott að taka ljósmyndir. Ljós- myndin nær að vísu öllum atrið um landslagsins, en mér finnst ég gæti komið fyrir í myndun- um mínum einhverju af þeim áhrifum, sem ég verð fyrir í lönd-;num. Olíumyndir, sem ég vinn úr skissunum" hafa samt tilhneigingu til abstrakts forms. Ég á heima á íallegum stað sjálf, í Timmendorferstrand, milli Kielar og Liibeck, og ég hef málað frá því ég var ung. en gekk svo um hríð á listahá- skólann í Hamborg. Ég missti manninn minn í stríðinu, og á nú 3 giftar dætur. Ég fer héðan á mánudagskvöld eftir mjög ánægjulega dvöl,“ sagði Lilo Pet ers að lokum. Vonandi leggja margir leið sína að Morgun- blaðsglugganum til að sjá mynd ir hennar, og eins og óður segir eru flestar þeirra til sölu við vægu verði, og gefur auglýs- ingadcildin upplýsingar um verð. — Fr.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.