Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 166© Blómasoludagur Hjálprœðishersins A mynd þessari sést æskulýðsforingi Hiálpiæðisnersiiis, Margot Krokedal, selja „blóm." Blómasöludagar Hjálpræðishersins föstudag og laugardag 5, og 6, sept ember. Hinn árlegi merkjasöfudagur Hjálpræðishersins hefst í dag föstudag. Salam fer fram bæði föstu dag og laugardag. Okkur er kunnugt og við erum vön að sjá litla blómið með fána- litunum og dagar þessir hafa verið nefndir blómasöludagar Hjálpræð- ishersins. Ágóði sölunnar fer til starfa Hjálpræðishersins á íslandi. Til dæmis: Sumarbúða fyrir börn, æskulýðsstarfsins, lífcnarstarfsins og samkomuhalda. Blómasalan hefir gengið vel á undanförnum árum. Almenningur í Reykjavík, Akureyri, ísafirði og anraars staðar þar sem salan fer fram hefir sýnt sölufólkinu og „blóm- inu" mikla velvild og á þennan hátt stutt málefni Drottins, og gef- ið Hjálpræðishernum tækifæri til bess að hjálpa meðbræðrum okk- ar og veita þeim sem eiga í erfið- leikum uþpörvun og hjálp. Ósk okkar er að við mætum sömu velvild og á undanförnium ár um er við í dag hefjum blóma- söluna til styrktar starfi okkar. Kvenfclag Bústaðasóknar Skemmtifundur verður í dansskóla Hermanns Ragnars (Miðbæ), föstu- daginn 12. september kl. 8.30. Vin samlegast frafið með myndirnarfrá sumarferðalögunum. Skemmtiatriði. fslenzka dýrasafnið 1 gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landsbókasafn l'slands, Safnhús inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sióðýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarfcjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf ki 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Arbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Mi ð v i k udagar: Alftamýrarskóli kl 2 00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- ir fuJlorðna. Fimmtudagar: fjaugalækur—Hrísfateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðlioltshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn) Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir i kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 3454-1 og á föstu- dögum 9—11 í síma 34516. Sundlaug Garðahrepps við Barna iskólann er opin almenningi mánudag til fbstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunhudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru i kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Landspitalasöfnun k> enna 1969 Tekið verður á rr.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga neina laugar- daga. Blómasöludagur Hjálpræðis- hersins er föstudag og laugardag. Blóm in verða seld á götum borgarinn- ar, og fólk er góðfúslega geðið um aS kaupa blómin til styrktar líkn- arstarfi og æskulýðsstarfi Hjálp- ræðishersins. GAMLAK MINNINGAK Fagrar heima á fósturgrund fornar myndir kalla. Þar sat ég marga sæla stund, sem að gleymist varla. Þar sem áður byggði bú bröttum undir hjalla, sorgmæddur loks sit ég nú, er sumarblómin falla. Fordómanna falska spá flæðir landið yfir. Fölnuð blómin falla í dá, * íræ í moldu lif ir. Gunnlaugur Gunnlaugsson. RAÐSKONUSTAÐA Ung stúkka með eitt bafn ógkair eftk ráðsikoniustöðu á Irrtu heimilii í Reyk'javík eða Hafmairfw'ði. Uppl. í síma 51451. TIL LEIGU eiwbýl'i.sh'ús á Flötiuriom 140 ferm. Tiíboð óskast servt t«l Mb>l. fyfir 10. þ. m. menkt „3561". HÚSRAÐENDUR Fjarlæcfi stMur úr vösikum, baðkeru'm, satemisirönuim og niðurföMium með loítþrýsti- útb. og rafm.sn'kjktm. Vank memin. Vaknr Hdgason, swTri 13647. Geymið augilýsiinguna. VINNA Reglusamian mainn vantac að fuglabúi í négirencM Reykjavrkur. Tilboð sendist afgir. Mbi. fyrór 9. sept '69, menkt „Góður staðuir 3560". HÚSNÆÐI óskast til leig*i ! Kópavogi. 5—6 berb. ibóð eða hús óskast. Upplýs'ingar í síma 40115. BEITINGAMENN Beitwvgamenrt vanvtar víð bát, s>em gerðiur er út frá Nes- kaupstað. Fæði og fktsoæði á staðnnjm. Uppl. í herbergi 406 M. 4—7 föstud.. 9—12 ¦teugardag i Crty hóteti. MERCEDES-BENZ 190 '58 ftt sökt. Sími 4-24-89. KYNNING Ungur, pegiíuis. maður óskar eftir að kynnaist konu 25-40 ára, sem vrWi stofna heiimiH (má eiga börn). Á ?búð, M og er í góðri vimwj. Tito. ti>l Mbi meckt „3647". UNGBARNAFÖT og nökk'riir kjóter tíl sölu. Emniig sem ný' þvottjavél á sarna stað. St^atilíð 28, 2. hæð t. v. Sírmi 36841. HÚSMÆÐUR ATHUGID Matreiðskiisýnii'kennigte, smá- flolckar. Námskeið byrja 15. sept. Nýtt efrti fyrtr þœr sem endurtaika. Sya Thorléksison, s. 34101. ELDHÚSINNRÉTTING notuð, tíl söki. Uppl. í swna 92-2547, Keftevík. KEFLAVlK — SUÐURNES Nýkormið buxma-terytene fyr- iir dömur, utterefnii mjög faHeg'iir Srtir með h'iniu vin- sæla síWairoe'ma munistri. Verzlunin Femina. AKUREYRI Menntasikótenemar, ríerbeTgi t»l teigu á Syðri-breikiktínn'i. Simar 12934 og 12114. BARNGÓÐ STÚLKA ÓSKAST tN að hogsa um 2 börn (5 og 7 ára) meðan t»úsmóð«r vinmjr úti. Hefbergii og fæði, ef ósikað er. Urnsókn send- ist Mbt. f. 12. sépt. merkt „Ba.rngóð og traiust". TÍMAKENNSLA Kennisite 6 á>ra baima hefst að Álfheimum 14, 15. sept. Uppl. I simum 31473, 33159. IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja 'henb. fbúð ós'kast tfl leigu. Uppk. i síma 51470. MATRAÐSKONA ÓSKAST nú þegar, 2ja herb. Ibúð með baði fylgw". Vinina frá kl. 10—2 dagilega, sími 11746. lBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS Virt kawpa íbúð, 4rai—5 ih'erb., heitzt í Voganv. eða Ktepps- botoi. Otb. 300—400 þús. Uppt. í síma 81186 föstudag og teugardag. SKÓLAFÓLK Sei fæði í vetur, einrMg er lH teigu fierbergii fynir tvær regitusamar stúrkur á sama stað. Upp*. í síma 38190. AU PAIR STÚLKA óskaist á gott heimiilii i Leeds í Englandi í sept. Þarf að vera orðin 18 ára og bairn- góð. Nánami uppl. í s. 40417. HERBERGI VerzKme'rskótepfrtur utan aí tenrJi óskar e. forst.henbeirgi eða herb. m. sérknng., sem næst sikótenum. Uppl. í s. 93-1721 til W. 3 á daginn. TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ ósikast í Laugarneshveirfi eða mágreon<i. Skni 36335. SKRIFSTOFUHERBERGI Tvö sa.mliggi]air>dii skrifstofu- berbergii um 25 ferm hvort t'rf teigu 1. oikt. að Suður- tendst>raut 10. Uppl. í síma 31142 og 38520. RÁÐSKONA ÓSKAST strax á fteimiVi í Vestmarina- eyjum. Upprýsingar 5 síme 98-1897. . VINNA 20 ára stúHka, með gagrvfr,- skólapr., óskair eftir atvinnu 15. okt. Er vön afgr., margt kemur tH greina. Trlb. merkt „Ábyggi*eg 3648" tií MW. fyrfer 10. sept. KONA » óskar eftir atvinnu. Margt kemur tiH gre'ma. Uppi í s'rma 34139. MÚTATIMBUR Vil kaupa notað mótatimto- ur, stasrð 1x6 og 1x4. Uppl. i síma 3226, Stokkseyri. ENCYCLOPEDIA BRITANNICA 1967—68 ðskast til kaups. THboð um útgéfuár og verð sendist í póslhóllf 1131 rryerikt „Bnitanrrica". KEFLAVÍK Stútka eða kona ósikast tl að gæta 2ja barna háffan daginn á tímaibírin'U akt.nmaí í vetur. Uppf í s»ma 92-2613. BRONCO '66 faiftegur bíH, tft söfu. Má borgast með sk'U*dab>réfi. Sýningarsalur Sveins Egils- sonar, skroi 22470. ^K Ljenaió -K Nr. 115 — 26. ágúst 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,70 210,20 1 Kanadadollar 81,50 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr 1.700,44 1.704,30 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Franskir fr. 1 585,70 1.589,30 100 Belg. frankar 175,00 175,40 100 Svissn. frankar 2.044,44 2.049,10 100 GyUini 2.429,85 2.435,35 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.207,40 2.212,44 100 Lírur 13.97 14,01 100 Austurr. sch. 340,40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalónd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211,45 Níega bírtu en ekkí of bjart! Þér getið sjálf temprað birtu dags og sólar í hýbýlum yðar. Vér bjóðum yður tvær gerðir sóltjalda fyrir gluggana. BALASTORE GLUGGATJÖLDIN Balastore gluggatjöldin eru fóanleg í breiddum frá 40 cm til 260 cm (einingar hlaupa ó 10 cm). Uppsetning er auðveld og einfalt að halda þeim hreinum. Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Margra óra reynsla merkir — margra óra ending. VINDUTJOLD E vmnmn i iffni^J vwwini)i>>i>n]nninv]inniirTf Vindutjöld fyrir glugga. Framleidd í ölfum stærðum eftir móli. Lítið inn, þegar þcr cígid leið um Laugovcgirtn! HUSGAGNAVERZLUN KRISTJANS SIGGEIRSSONAR HF. LAUGAVEGI 13f SIM113879

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.