Morgunblaðið - 05.09.1969, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.09.1969, Qupperneq 7
MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1©09 7 Blómasöludagur Hjálprœðishersins A mynd þessari sést æskulýðsforingi Hjálpræðishersins, Margot Krokedal, selja „blóm.“ Blómasöludagar Hjálpræffishersins fösitudag og laugardag 5, og 6, sept ember. Hinn árlegi merkjasöludagur Hjálpræðishersins hefst í dag föstudag. Salan fer fram bæði föstu dag og laugardag. Okkur er kunnugt og við erum vön að sjá litla blómiff með fána- litunum og dagar þessir hafa verið nefndir blómasðludagar Hjálpræð- ishersins. Ágóði sölunnar fer til starfa Hjálpræðishersins á íslandi. Til dæmis: Sumarbúða fyrir börn, æskulýðsstarfsins, líknarstarfsins og samkomuhalda. Blómasalan hefir gengið vel á undanförnum árum. Almenningur í Reykjavík, Akureyri, ísafirði og annars staðar þar sem salan fer fram hefir sýnt sölufólkinu og „blóm- inu“ mikla velvild og á þennan hátt stutt málefni Drottins, og gef- ið Hjálpræðishemum tækifæri til þess að hjálpa meðbræðrum okk- ar og veita þeim sem eiga í erfið- leikum uþpörvun og hjálp. Ósk okkar er að við mætum sömu velvild og á undanförnum ár um er við í dag hefjum blóma- söluna til styrktar starfi okkar. Kvenfélag Bústaðasóknar Skemmtifundur verður í dansskóla Hermanns Ragnars (Miðbæ), föstu- daginn 12. september kl. 8.30. Vin samlegast hafið með myndirnarfrá sumarferðalögunum. Skemmtiatriði. fslenzka dýrasafnið í gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landsbókasafn fslands, Safnhús inn viff Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriffjudagar: Blesugróf Jtl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2 00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- ir fullorðna. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45—• 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskj ör, Brcið'.ioltsh verfi kl. 2.00—3.30 (Börn) Skildinganesbúðin. Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 34541 og á föstu- dögum 9—11 í síma 34516. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar. daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöidbænir eru i kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Landspitalasöfnun b\ enna 1969 Tekið verður á rr.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Blómasöludagur Hjálpræðis- hersins er föstudag og laugardag. Blóm in verða seld á götum borgarinn- ar, og fólk er góðfúslega geðið um að kaupa blómin til styrktar líkn- arstarfi og æskulýðsstarfi Hjálp- ræðishersins. GAMLAR MINNINGAR Fagrar heima á fósturgrund fornar myndir kalla. Þar sat ég marga sæla stund, sem að gleymist varla. Þar sem áður byggði bú bröttum undir hjalla, sorgmæddur loks sit ég nú, er sumarblómin falla. Fordómanna falska spá flæðir landið yfir. Fölnuð blómin falla í dá, * íræ í moldu lifir. Gunnlaugur Gunnlaugsson. RÁÐSKONUSTAÐA Ung stúlika með eitt barn óskar eftir ráðskomusföðu á Irtihj beimilii « Reykjavik eðe Haínerfrrði. Uppl. i swna 51451. TIL LEIGU eimbýl'iehús á Flötunum 140 ferm. Titboð ósikast semt til Möl. fy rw 10. þ. m. merkt „3561". HÚSRAÐENDUR Fjarlægi stiíflur úr vös'kum, baðkerum, sale.rnis'rörum og niðurföKum nrveð loftþrýsti- útb. og rafm.snigfum. Vanir meon. Vakrr Hefgason, skni 13647. Geymið augilýsmguna. VINNA Reglusaman memn vantair að fuglabúi í nágrenni Reykjavíkuir. Tilboð sendist afgr. Mb4. fyeir 9. sept '69, menkt „Góður staðuir 3560". HÚSNÆÐI óskast til leigu í Kópavogi. 5—6 herb. íbúð eða hús óskast. Upplýsingar í síma 40115. BEITINGAMENN Beitingamann vantar við bát, sem gerður ©r út frá Nes- kaupstað. Faeði og tvúsnæði á staðntmi. Uppl. « herbergi 406 fcL 4—7 föstud., 9—12 ■laogardag í Gity hóteö. MERCEDES-BENZ 190 '58 til söÞu. Sími 4-24-89. KYNNING Ungur, regfus. maður ósfcar eftir að kynnast fconu 25-40 ára, sem vildi stofna heimifi (má eiga börn). Á fbúð, bW og er í góðti virvnu. Tilb. tif Mbf. rrverkt „3647". UNGBARNAFÖT AU PAIR STÚLKA og nokfcrír kjóler til sölu. Einrvfg sem ný’ þvottavéf á sama stað. Stigohlíð 28, 2. hæð t. v. Símii 36841. ósfcast á gott heimiiM i Leeds t Englandi í sept. Þarf að vera orðin 18 ára og bam- góð. Nánad uppl. í s. 40417. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ M atre iðstus ýni'kenri'sle, smá- flokkar. Námskeið byrja 15. sept. Nýtt efrli fyrir þær sem endurtaika. Sya Thorleksson, s. 34101. HERBERGI VerzhmarskólapWtur utan af tendi óskar e. forst.herbergi eða herb. m, sérinng., sem næst skólanum. Uppl f s. 93-1721 ti'l k'l. 3 á daginn. ELDHÚSINNRÉTTING TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ rvcxtuð, tW söki. Uppl. « sima óskaist í Laugarneshverfi eða 92-2547, Keftevík. négrerwvi. Sími 36335. KEFLAVlK — SUÐURNES Nýkomiið buxoo-terytene fyr- ir dömur, uttarefni mjög fattegir Iftir með hmu vin- sæfa síklar'jeina nrmn®tri. Verzlunin Femina. SKRIFSTOFUHERBERGI Tvö semliggjarxfi skrifstofu- berbergii um 25 ferm hvort til leigu 1. ofct. að Soður- terwfsbraut 10. Uppl. í sárrva 31142 og 38520 AKUREYRI RÁÐSKONA óskast M enntaskó tanemar, tveibe«g« strax á heimili í Vestmanna- tH leigu á Syðri-brefcfciunni. eyjum. Upplýsingar í síma Simar 12934 og 12114. 98-1897. BARNGÓÐ STÚLKA ÓSKAST ti1 að tvugsa um 2 böm (5 og 7 ána) meðan húsmóðir vinrvur úti Herbergi og fæðl, ef ósfcað er. Umsókn send- fst Mbl. f. 12. sépt. merkt „Berngóð og traust". VINNA 20 ára stúl'ka, með gagrvfr,- skólapr., óskar eftir atvinmi 15. okt. Er vön afgr., margt kemur ttt greirva. Trlb. merfct „Ábyggileg 3648" til Mbt. fyrir 10. sept. TÍMAKENNSLA KONA - Kenrvsta 6 ára barne hefst að óskar eftir atvinrvu. Margt ÁWheimum 14, 15. sept. kentvur trl greina. Uppfc 5 Uppl. í símum 31473, 33159. srma 34139. IBÚD ÓSKAST MÓTATIMBUR 2ja—3ja 'herb. fbúð óskast til teigu. UppL í sima 51470. Vil kaupa notað mótatimb- ur, staerð 1x6 og 1x4. Uppl í síma 3226, Stokfcseyni. MATRAÐSKONA ÓSKAST ENCYCLOPEDIA BRITANNICA nó þegar, 2ja berb. Sbúð með baði fylgir. Virvna frá kl. 10—2 daglega, sími 11746. 1967—66 óskast tH katrps. THboð um útgáfuár og verð sendist í póst'hólf 1131 rrverkt „Britann'ica". IBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS Vil keupa jbúð, 4re—5 iherb., hetzt í Vogabv. eða Ktepps- bolti. Útb. 300—400 þús. Uppl. í síma 81186 föstudag og teugardag. KEFLAVlK Stúika eða kona ósfcest t'il að gæta 2ja bama héffan daginn á tímafoiTimj okt.-meí i vetur. UppL « sáma 92-2613. SKÓLAFÓLK BRONCO '66 Sel fæði i vetur, emnig er t«l teigu herfoergii fyrir tvær regfusamar stúlkur á sama stað. Uppl. í síma 38190. fattegur bíB, trt sölu. Má foorgast með skuklabréfi. Sýningarsalur Sveins Egils- sonar, s'mvi 22470. * -K Nr. 115 — 26. ágúst 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,70 210,20 1 Kanadadollar 81,50 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr 1.700,44 1.704,30 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Franskir fr. 1 585,70 1.589,30 100 Belg. frankar 175,00 175,40 100 Svissn. frankar 2.044,44 2.049,10 100 Gyllini 2.429,85 2.435,35 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.207,40 2.212,44 100 Lírur 13.97 14,01 100 Austurr. sch. 340,40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211,45 Næga birtu en ehki of b/art! Þér getið sjólf temprað birtu dags og sólar í hýbýlum yðar. Vér bjóðum yður tvær gerðir sóltjalda fyrir gluggana. BALASTORE GLUGG ATJÖLDIN Balastore gluggatjöldin eru fóanleg í breiddum fró 40 cm til 260 cm (einingar hlaupa ó 10 cm). Uppsetning er auðveld og einfalt að halda þeim hreinum. Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Margra óra reynsla merkir — margra óra ending. VINDUTJÖLD rT7ff^rnTrfrrj7rrT7T77YTTrrP7n7)THT77PTT^ ynnirrnivT'iii’iinmiriTjTrmrrTi Vindutjöld fyrir glugga. Framleidd í ölfum stærðum eftir móli. LítiS inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! HUSGA6NAVERZLUN KRISTJANS SIGGEIRSSONAR HF. LAUGAVEG113, SÍM113879

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.