Morgunblaðið - 05.09.1969, Síða 8

Morgunblaðið - 05.09.1969, Síða 8
8 MORGUNBIAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1'969 - EFTIRMAÐUR Framhald af bls. 1 hafi völd, hver í samraemi við sitt númier. Flestiæ eru sérfræðinigarniir sam mála um, að Duian sé laniglík- legasti eftirmaður forsietanis og að hann hafi þegar útnefnt sjálf- am siig í embættið. Staða hans gefur honum algera sérstöðu mieðail eftirlifandi valdainanna fliokkisins, en sérfræðingair telja hann meiri flokksmann en þjóð- arleiðtoga. Le Duan er lýst sem raumsæismanmi og að hamm sé hieldur hliðthollari Sovétstj órniinni en Pekinigsitjóminini, þó að hann hafi marg oft iátið að því liggja að N-Vietmam mimi hvonki taka við fyrirsikipunum frá Moskvu né Peking. Duan er fæddur í S- Vietnam, og það er atoiennt álit- ið að hann sé rmafðurinn á bak við hörðu líniuna í Hamoi. Það mun einnig hafa verið hann sem stóð fyirir því, að N-Vietnaim sendi liðsaukia suðiur fyrir hlutlausa bedtið. Sú staðreynd, að niafn hiains var efst á lisitanum yfir mieninina sem sjá um útförima, er taiin naesita ótvíræð ábendinig um hver er og veröur sterki maður- inn í Hanoi. THANG O.FL. Nr. 2 á liistaorauim er Ton Duc Thang, varafonseti. Thang er 81 árs að aidri og var nániasti vimur og saimsitarfsmaður Ho Chi Min/his. Voru margir stjómmála- fréttaritarar hissa á því, að hann sikyldi ekiki verða efstur á list- anium. Nr. 3 kemur Truonig Chin, sem er 61 árs að aldri. Hann er talinn sterkiataí-i stuðninigsmaðutr Kín- verja mieðail valdamanrua í Hanoi og mikill aðdáamdi Maos. Nafn hanis þýðir „Ferðin langa“. í byrj un síðaisita áratugs vaæ hann einn af nánuistu samstarfsmönnum Ho forseta og einn helzti skipuieggj ari flokksinis. Hann varð óvinsæll vegna ófyrirleitinna aðferða og hörku í sambandi við landbúnað arumbæturnar 1956 og var settur aif sem aðalritari flokksinis. 1958 kiom hann aftur fram á sjónar- sviðið og þá sem aðstoðarforsæt- isráðherra. Pham van Domg forsætisráð- herra er nr. 4 á listamum. Harnn er hvað bezt þekktur stjómmála mianna N-Vietnam fjrrir utan landsteinana. Hann er mikill Marxisti og talinn hliðlhoiiDiur Sov étstjórninni. Pang var fulltrúí Vietnam á Genfarráðstefniunni 1954. 5. maður á listamum er Phan Hung aðstoðai'forisætisráðherra. Um hann er fremur lítið vitað anniað en að hann er sérfræðing ur í landbúnaðairmálum og hefur lítið haft sig í fraimmi í opin- beru sviðsljósi. Aðrir mienn á listanum eru iitt þekfctir u’tan Norður-Vietnam. Fréttaritarar telja að hver sá, sem við völdum taki muni forð- iaat aíllar breytingar á grundvall arstefraum, að mininsta. kositi til að byrja með. Eitt af því sem miesta athygli vekur í sambandi við lát forset- ams, er að nú munu sovézkir og kínverskir leiðtogar hittast aug- liti til aiuglitis í fyrsta skipti síð- an 1965. Talið er víst að þeir Kosygin og Cho En-Lai muni ræð aist við í Hanoi á næsrtiu dögum. Þjóðhöfðingjar víða um heim hafa senit samúðarkveðjur vegna láts forsetiams. Nixon Biandaríkja- forseti lét skýra frá því gegmum talsmiann sinn að hann hefði ekk ert um málið að segja. í öllum kommúnistarí’kjunum mimnast blöð og fréttastofnandr hins látna leiðtoga mjög lofsam lega og hylla hann sem mikla hetju og hugsjónaimann,. - sus Framhald af bls. 28 stuðlað verði að eflingu félaga- starfsins með því að eiraumgis eitt félag sibanfi í .hrverju héraðd. Að hieimiiiit verði að skiipta því í dieildir með hliðsjón af nú- veraradii skipan, en fulltrúaráð verðj lögð niður. t>) Að stuðlað verði að m'edri beimuim álhrifum kjósenda flokks ins á steifmumótum og framiboðs- ákvarðanir, t. d. með heimffld til alð efna til dkoðanafcannaina og prófkjörs. MENNTAMÁL Samlband ungra Sjálfstæðis- manna á Norðiurlndi leggur til að: Umgiingum sé sköpuð aðstaða tiil að ljúfca skyldíunámi í sinnd heimiabyggð, þar sem því verður við kiamdð, en amnars taki hið opimibera meiri þátt í kostnaði við Skólaigöngiu unglimiga frá fámiemmiusibu og aifSkekktustu byggðum, Að unglinigar í strjálbýli fái greiddian aðstööuimun, vegna meirj skólakostnaðair í Skyldiu- náirni heildiur en umg'lingar í þétt- býli þurfa að greiða. Ríkjið grei'ði að eirthverj'U leyti aðstöðiuimiun þeirra er verða að stumdia nám fjarri heimilum sínum. Tekin verði upp aulkin vark- leg kennsiia í gagmfræðaSkóIum eða fraim/hiaiLdai'eiidium þeirra, sem geri memendiur hætfari til að ganga út í aftrvimmiuílífið. Að sveátarfélög í strjálbýli stuðli að sbofmum sjóða tíi þess að styrkjia námsm'enn, t.d. í nýj- um iðmigreiinum og till þess <a)ð fá menntamenn einis og t. d„ tann- lækna tíiil að koma tifl stamfia í sveitarf élaginu. Að Stofmaðlur verðd verzlunar- deiidiir við hina ýrnsiu gaign- fræðaskóla últi á landi og að stafnaður verði fulilkomdmn verzl unarskóli á Akureyri, ætiiaður Niorðl'endáingum. NORÐURLANDSÁÆTLUN Þiingið fagnar gierð Norður- landsáætlumar og vonar að hún megi verða lyftiisibönig öllu at- vinniulífi og félagsaðatöðiu á Norðurlamdii og stöðva þarnnig fólksfllóttann úr þeim lanidshluba. LANDBÚNAÐUR Þingið áiyktar að viinina beri að því að stæklka búin svo þau geti greitt samlbærileg laun og annar aitvimniurekstur í land'imu. Að afflt dreifingarkerfi land- búnaðarins verði endiuirstooðað þanmiig að eiinoikunaraðistiaða t. d, á dreicfimgiu mjó'ltouraflurða cig grænmetis verði afnumdn. Einnig er bent á milkila tiekju- miöguleilka í fiskirækt í ám og vötnyim. IÐNAÐUR Til að toomia í vag fyrir þær stóirtaostil'egu sveifiur, sem verið hafa á vimniuimartoaðd á Norðlur- laradi vegna einíhœifs atvinmiu- reksturs óskiar þimgið að úr þessu verði bæitt með eflimgu iðnaðar og uppbyggimgu stóriðju og smáiðnaðar á Norðurlandi. Einn- ig bendir þirtigið á að nú þagaæ er ihiatfim stóriiðja á suð'viesituir- landi og fagnar þinigið þeirri þróun, en telur að röðin sé kom- in jað Narðuælandá. Enda affl)t byggðiarjatfn'væigi { hættu ef efcfci verði farið út á þá braut. í sambandi við byggimigariðn- aðámn harmiar þimgið að fraim- kvæmdlir við Breiðhollt haifa raSkað öllu j'afmvægi í iánamiál- um byggiingariðinaðiarims, þamniig að lán til húsbyggiimga ein- staklinga hiatfa dregizt óeðililega. SJÁVARÚTVEGSMÁL Þingið ályklbar: Að ^iryggjia verði he'ilbrigðan rekstrangruindivö'n s j ávarútvðgs- ins og fiskiðniaðarins. Bierat er á breytt viðhiorf í sjávarútivegi og fiskiðmaði, því síld hefur 'akki veiðzt hér í allmöng ár. Því leggiur þimgið áherzlLu á iað tog- araútjgerð á Norðurlamdi verði endiuimýjiuð og efld til imuna, haizt með smáðd immlendra stout- 'togara. Eimrnig leggiur þinlgið til að figkileiit og rannsóknir á áður óþekiktum og ónýttum fiákimið- um og fiskiilteiglundium verði aukn iar og nýir raarfc.'aðir kannaðir. Samifara krötfum um aukin gæði og vöruvömdiun, laggur þingið til að stofmajður v'erði fyrsti fisk- iiðnaðarSkóli íslamds á Norður- lamdi. Á þimginu vonu ræddiar til- lögur om bneytiimgar á lögum SUS og vonu fundanmenm ein- huiga um maiuðsyn þess að þær næðu tfraim að gamiga, Núveraindi stijóm samlbands- inis Skipa: Steingiríimur Blöndal Sigliulfirði tformiaður, ÞorieiÆur Jónsson Ól'atfsfirði varaiflommað- ur, og m'eðstijiárnendur þeir Jón- 0is< Ragnaæssan Sigtafiæði, Guð- miundiur HaMigrím'SSon Akureyri, Þarlbjöm Árnason Saiulðárkráki, Björn Jósef Armiviðarsan Húsia- vík og Kari Heligasom Blöndiu- ósi. - KAUPSTEFNAN Framhald af bls. 28 ættað sli’kum möninum en ekki aimenmingi. Á blaðamaramatfundi hjá Félagi íslienzkna íðmretoendia í gaer kiom fnam, að aðaikostir sl'íkra kaup- stefna eru þeir, að inmikaupaistjór- um getfst þar tækifæiri tii þess að kynmia sér a/lliar vöruæ, sem á boðstótam eru á eiruuim stað. Þammig fá þeir glöggt yfirlit og samamburð á verði, gæðum og öðm, sem vörurauim viðkiemiur. 16870 3ja herb. íbúð við Laufás- veg, hentU'gt skmifstofu- húsniæði. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Ljós'he'i'ma. Ibúði'n er endaíb'úð og er l@us. 3ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð vi'ð Mela'bra'ut. 4ra herb. 115 ferm íbúð á 2. hæð við Álftamýri, bílsk úr. 4ra herb .90 ferm hæð í tvíbýliish úsii við Háage'rði, sérionig. verð 1100 þús. 4ra herb. 105 fenm ófull- gerð fbúð við Hrau'níbæ. Góð lán áhvílandi. 4ra herb. kjallaraibúð við Kairfavog, sérhitaveita. 4ra herb. 100 ferm efri hæð, sér, viö Hrísateig: Sérimmgangiuir, sérhitii. 5 herb. glæsileg ný íbúð í þríbýfi'S'h'úsi við Rauða- gerði, stór bflskúr. 5 herb. neðri hæð í tví- býli'shús'í á Seltjarnarnesi, bíl'skúrsréttuir. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Si/liS Valriil fíagnar Tómasson hdi. simi 24645 sölumaöur fasteigna: Stefén J. Richter simi 16870 kvöldsimi 30587 Framle iöendiur á hinn bóginn fá tækifæri till að ná til mun stærri kaupendalhóps en ellia og geta fyr irfiram kiomizt á snoðir um álit kaupendia á vörunmi og nýjung- um, sem réðgerðar eru. Tízkuisýnimigar verða á baup- stfefnu þessari á mánudag, þriðju- dag og miðvikudag. Er búizt við, að um 120 aðilar a.m.k. sæki kaupstefnuina, en þeir, sem rétt hafa til að sækja hamia enu um það bil 550 verzlamiir víðsvegar um iand. Fyrirtæfcin, sem að þessu siinni taka þátt í ;kaupstefnu:nini ís- lenzkiur f atnaður, eru svo sem áð- ur hefur veri'ð saigit 17 taisins. Þau eru: Artemás — mærfatagerð, Befllgjagerðin, Föt h.f., Lady h.f., Model Magasdm, Nærtfaitagerðin Cenes, Peysan h.f., Prjónaistofa Önnu Bergmamm, Prjómiaistofa Önmiu Þórðardóttur h.f., Prjóma- stofan Iðunn h.f., Prjónaistofan Snældan, Solido s.f., Uffliarverk- smiðj'an Framtíðin, Verkism'iðjan Dúkur h.f., Vertesmiiðjan Max h.f., Vimnufatagerð íslandis ,h.f. og J.M.J. fatagerð Sýningin verður í anddyri Laugardailslhalliairinnair og verðiur opim sem hér segir: sunnudag frá kl. 14 tffl 18, og á rmáimudag, þriðju dag og mi'ðvikudag frá ki. 09 til 18. Fasteignir til sölu Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við Háveg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Esiki- htíð. 2ja herb. íbúð við Ásbraut. Nýleg 2ja herb. íbúð við Hrauo- bæ. 2ja herb. íbúð við Óðinsgötu. IMýstandsett 2ja herb. íbúð við KlappaTstíg, laus strax. Nýstandsett 3ja herb. íbúð við Klapparstíg, laus strax. Góð 3ja herb. íbúð í timbur- húsi við Hrísateig, te'us strax, bíisk'úrsréttur. 3ja herb. séríbúð við Njörva- sund. 3ja herb. ibúð við Fraimniesveg. 3ja herb. íbúð við Urðairstíg. 3ja herb. íbúð við Bræðra'borg- arstíg. Góð 4ra herb. rishæð við Hlé- gerði. Nýstandsett 4ra herb. hæð viö Hlégerði. 4ra herb. íbúð við Borgarholts- braut, ailt sér. 4ra herb. séríbúð i Blesugiróf. 5 herb. íbúð við Blönduhliíð. 5 herb. íbúð við Digranesveg. 5 herb. rishæð við Lönguhliíð. Gott hús við Borgiarhaltsbraiut ásamt góðu verkstæðisplássi. Raðhús við Háagerði. Einbýlishús í Kópavogi, 3 herb. og fleira. Keðjuhús í Sigva'lda'hverfinu, góð kjör. Gott einbýlishús við Aratún, innibygigðuir bflskúr. Einnig íbúðir í smíðum og margt fleira. Austurstrætl 20 . Slrni 19545 20424—14120 Sölumaður heima 83633. 3ja herb. jarðhæð í Vesturborgnni. 2ja herb. jarðhæð við Sundin. 2ja herb. risib. í Vesturb. útb. 110 þ. 4ra—5 herb. íbúð á Seltjarnarn. 4ra herb. íbúðir í Hraunbæ. 6 herb hæð við Rauðagerði. IBÚÐIR I SMÍÐUM: 130—140 ferm. sérhæðir í Kópav. Sérlega glæsilegt raðhús í Kópa- vogi. Beðið eftir lánum Fokh. 3ja—4ra herb. íbúðir í Breiðh., selst rúml. fokh. og tilb. undir trév. Austurstrætl 12 Sfml 14120 Pósthólf 34 SÍMflR 21150 • 21370 ÍBÚÐIR ÖSKAST Höfum góða kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. Höfum til sölu Bar (kaffistofa) með meiiru á góðum stað i Austurborginn'i i fuHum rekstri. Uppl. aðeins i skrifstofunni. Byggingarlóð fyrir raðhús á fögrum stað á nesinu. 2ja herbergja 2ja herb. góð kjaliaraíbúð 80 ferm á góðum stað í Garða- 'hreppi. 3ja herbergja 3ja herb. nýjar og gtæsi'legair íbúði'r við Álfa'Skeið í Hafnar- firði. 3ja herb. stór og góð kjailtara- íbúð á Hög'uniuim. Séniinngiang- ur og sérhitaveita. 3ja herb. góð endaibúð um 90 ferm við Viðimel. 3ja herb. góð hæð í Vesturbæn- um í Kópavogii með stórum og góðum bflskúr. Verð að- eins 900 þús. kr. 4ra herbergja 4ra herb. vönduð íbúð um 115 ferm við Eskih líð, kja'ltera- herb. fylgiir. Verð 1350 þús. kr., útb. 600—650 þús. kr. 4ra herb. góð efsta hæð 90 fm við Laiugaimiesveg, 3 svefn- 'herb., sérhitaveita, stórair suðursvailiir, tvöfa'lt gilier. Verð 1150—1200 þús. kr„ útb. 550—600 þús. kr. 4ra herb. ný íbúð (3 svefnherb.) við Ljósheiima. Teppa'lögð með hiairðviiðari'nnirétt'ingiuim. 5 herbergja 5 herb. góð íbúð við Stigahlíð. 5 herb. hæð við Ra'uðalæk. Hæðir 6 herb. glæsileg hæð 150 ferm við Sundite'ugaveg m-eð sér- hitaveitu. 6 herb. glæsileg efsta hæð 150 ferm á mjög fögrum stað á Nesinu. Glæsileg efsta hæð um 100 fm í Heiimunum. Sénhitii, 40 fm, sva'l'ir, stórkostiliegt útsými, Skipti æskileg á stærri íbúð. í smíðum Glæsileg tvíbýlishús 132 ferrn i Vesturb'æn'um í Hafnarfirði seist fokhelt með innibyggö- um bíliskúr. Útb. aðeins 300 þús. kr. hvor hæð. Tvíbýlishús 120 ferm í Austur- borginni. Glæsilegt raðhús við Gflja'tend. Glæsileg Einbýlishús við Smáraflöt og Aratún og víðar. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASTEI6HASAUK yNDARGATA^ÍM^^llSO^g^ ii w i■!! wmhbti —i—m—n--—r-rmraf Nýlegt 1 herbergi og eldhús í Kópavogi. Verð kr. 600 þús. 2ja herbergja ris í austurb. Aðeins 2 íbúðir 1 húsinu. 2ja herbergja íbúð við Háaleitisbraut. Mjög falleg íbúð. 3ja herbergja íbúð, auk 2ja herb. í risi, við Hverfisgötu. Bílskúr fylgir. Útb. kr. 500 þús. 4ra herb. íbúð við Háagerði. ÍBÚÐA- SALAN SÖLUMAÐUR: GfSH ÓLAFSS. ÍNGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. IIEIMASÍMI 83974. 4ra herbergja íbúð við Hraunbæ. íbúðin er 1 stofa, 3 svefherbergi, eld hús og bað. Verð kr. U050 þús. Útborgun samkomulag. Góð lán áhvílandi. 4ra herbergja íbúð tilbúin undir tré- verk og málningu í austurborginni. Tvíbýlishús. íbúðin er með sérinn- gangi, sérhita, og sérþvottahúsi. Húsið er pússað og málað að utan. 2ja herb. jarðhæð við Háaleitisbraut.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.