Morgunblaðið - 05.09.1969, Side 11

Morgunblaðið - 05.09.1969, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1&69 11 Norðurleiðin með viðkomu á Islandi Rifjað upp hvernig hún áfti sitt blómaskeið og dauðadœmd, nema tyrir og mikið hlaðnar þotur HVAB sem maður er stadd- ur á íslandi, heyrist oft á dag flugvéladynur í lofti. Stund- um eru þetta íslenzku flug- vélamar á innanlandsflug- leiðum. En eins oft eða oftar eru þar á ferð þotur á leið milli heimsálfa, ýmist með viðkomu á Islandi eða ekki. Norðurleiðin, sem liggur um og rétt norðan við ísland, er ein af aðalflugleiðum heims- ins. Fer nú nær fjórðungur af öllu Atlantshafsflugi yfir flugstjórnarsvæði íslands. Þar flugu 23.500 flugvélar 1968, 64% þeirra þotur. En norðurleiðin með við- komu á íslandi hefur senni- lega runnið sitt blómaskeið. í stuttu viðtali í lok þessarar greinar, segir Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri, að norðurleiðin, eins og hún var hugsuð í gamla daga, sé því miður dauðadæmd, vegna þess hve hraðinn er orðinn að þetta varð að veruleika. Er ekki úr vegi, að rifja upp þessa sögu. VILH.IÁLIVTUR STEFÁNSSON FYRSTUR Danidkönouður'Lrm Vilíhjálmur Stéfáinssioin vár einin sá allira fyrsti tiíl að benida á, að nior'ð- uirleiðin væri heppilegri en suð- uirledðiin til flugs mili Evrópu og Amerííku. Fér það saman við Skoðaimir hans og áróður fyrdr að beinia athyglinin'i norður, í heim gkautalöndim umaðslagu. í sjálfs aefisögu Vilihjálms segiir hanm frá því, að hamn reyndi þegar -árið 1916 að vekja áhuga for- saetisráðherra Kan/ada. Þar seg- ir: „Ég hafði fynst haft orð á fyr- iræfliuniuim mimium við Sir Robert í bréfi, 9aim ég skrifaði fró Mel- villeeyju 1916. í bréfi þeseu, sem forsaetásráðheinrainium barst eitn- hverm tímia síðla sumars 1917, hafði óg benit á Norður-íslhafið sem miðjarðarhaf þesisa hjara veraldar, miðdepil, sem hiin höf- in og meginilönd jarðar lægju út frá eins o<g hjólsipelir, em hin voldugu og þétbbýlu lönd nyrðma tempraða beltisdmis myniduðu hjól 180 Kort af Norður-Pólnum. mikið atriði og langdrægni verði meiri og meiri. Þróunin gangi í þá átt að losna við viðkomu hér. En leiguflugið og litlu flugvélarnar, sem stöðugt fer fjölgandi, og flug- vélar, sem mikið þarf að troða í og fá mikla nýtingu úr, komi við hjá okkur um langt árabil enn. Ekki var það augljóst mál í upphafi flugsins, að norður- leiðin yrði svo mikið flogin. í fyrstu þótti mörgum það hreinasta fjarstæða að hent- ugasta leiðin yrði um svo norðlægar slóðir. Það tók langan tíma áður en flugið um ísland milli heimsálfa yrði að veruleika. Trans- american og Panamerican flugfélögin hugðust að vísu hefja farþegaflug um ísland eftir 1932. En botninn datt skyndilega úr þeim ráðagerð- um. Það var ekki fyrr en með tilkomu Keflavíkurflugvallar gjörðima. Lítið á hnöttiirm, sagði ég, og sjáið, hvaða lönd þetta eru. Kaniada og norðuinhluti Bandaríkjamraa. I austri miðja vegu milli miðjarðiarlíniu og heim- skauts, eru Evrópulömdin Bret land, Frakkland, Þýzkalaind, ítal ía, Norðuirlönd, Rússland í Ev- rópu og Tyrklaind. Síðan korna Síbería og Indlarad og loks Jap- an og Kína. Rökseimdir þær, sem ég lagðd fyriir Borden, voru á þá leið, að á flu/göldinini, sem væri að ganiga í garð, mundi flugvéldn koma í stað jánrabrautarlesita og gufu- skipa til allra flutniraga nema þurugaflutniiraga og þeirra, sem hægt mættu fara. Fólk mundi halda áfram að ferðast austur og vestur milli staða, sem til- tölulega stutt væri á milli. Em ætluðu memn til fjarlægra landa, og væru þeir að flýta sér, miundu þeir fljúga norðuir og suð ur — beinit ruorðuir yfir heim- skautið frá Ohicago og Winmi- peg til Indlands, norðaustur til Indlainids frá Sain Fraincisco og Varacouver, norðvesituir til Ind- lands £rá New Yor’k og Monitneal. Flug frá WaShinigton til Pekimg m'Uindi ekki verða yf- komsf á, er nú litlar vélar ir Kyrraihaí eða jafnvel Barings haf, heldur yfir Norður-íghafið. Fl-ugvélar, sem fænu frá. Seattle eða Vancouve'r til Síberíu eða Indlands, mundu fljúga yfir þetta miðjarðarhaf hedmslkaiuts- inis. Fólk miundi hugsa miniraa um auistur og vestuir og hvort þeir heimslhlutar mundu raoikkru sinini mætast. Ferðaimieinin mundu 'huigsa æ meira um raorðuir og suð ur og mögulega merkiragu þeirra — Asíuþjóðir færu yfir Norður- ísihafdð og Karaada á leiðínni til Bandardikjararaa og flu'gmenin frá Mexílkó " og Bandairíkj'Uinum miumidu fljúga yfir Kaniada og Norður íshafið á leið til Asiu. Ég hélt því fnam, að farið muindi verða þvert yfir þetta miðjadð- ar'haf niorðursikautsiinis á öllum tímum árs, farið í lofti yfir fljót- andi ísinin eða í kafbátum um hafið undir honium. Hraðflutn- inigar færu flugledðis, hægfara með kafbátum. Þetta mu'ndi eiga við jafnit í sbríði og friði. í þesis- um viðskiptum, hvort sem þau væru friðs'amleg eða herraaðar- leg mumdu eyjar á hverju hafi halda því gildi, sem þær hefðu alltaf hiaft, og öðlast nýtt gildi, einikum sem flugbafnir og veður og björgunarstöðvair." Skömmu sedrana í bókimni seg- ir Vilhjáknur: „í fyrstu samræð- um okkar Bordems eftir sitríðið, hafði hanra gert sér' grein. fyrir þessuim sjón'aTmiðuim og virtist ákafur í að hrirada þeim í friam- kvæmd.“ Um 1920, þegar Villhjámur Stefánsson varan að bókirani Heimsveldið stefrair norður, þá birtist grein um þetta eftir haran í Natioraal Geographic Magazine við dálítið eirafkerandlegar aðstæð ur eiras og hairan sagir: „Sá þátt- ur, „Viðgkiipti í lofti yfir heim- skaiutið“ var anraar tve'ggja kafla — hiran hét „Viðskipti með kafbátum undir heimgkautið" — serai Harcourt fanrast of fjar- stæðuikerandiir til að prenta í al- varíegri bók. Ég taldi haran á að leyfa mér að reynia að koma fluigkaflamram á prerat í Nation- al Geographic. Hann féllst á það, að ef tímaritdð prentaði baran, mætti hanin birtast í bók- irani. Gilbert G'rosveraor leizt vel á kaflaran og sýndi harara Alex- andeir Gnaihaim Bel, sem fararast haran eininig góður. Haran birtist í Geognaphic í ágúst 1922.“ Svo ekki hafa allir menin haft mik- inin skilndrag á þessum framtíð- arsýraum Vilhjálms. TRANSAMERICAN FÆR LENDINGARÉTTINDI TIL 75 ÁRA Þessi skrif Villhjálmis um norð urflug vöktu mikla athygli. Og eftir áð áhugi flugfélagiain'nia tók að beinast að norðurieiðiranii, vegna þess að þar voru styttri áfairagar að fljúga, þá kom Vil- hjálmur mjög við sögu. Harara hafði árum saman uinTLÍð að því að safna upplýsingum um flug í heimgkautahéruðuniuim og átti mikið bófeasafn um heimskauta- löradin. Margir einistaikliingiar leit uðu ráða hjá honum ef þeir ætl- uðu að fljúga raorðuT. Því var Vilhjálmuir ráðiran seim ráðuraaut ur hjá flugfélaginu Tranisameri- öan Airiiraes, sem voraaðiist eftir forustu Cramens flugmanns til þess að geta korndð á föstum ferð um milli B a nd a rík j annia og Kaupmararaahafncar með landiragu í Labrador, Vestur- og Austur- Grænlandi, fslandi, Færeyjum og Hjaltlandseyjuim. Craimer kom til íslands til að kiairaraa flugleiðiraa 6. ágúst 1931. Gekik horaum ágætlega, en fónst svo yfir Norðursjó, eftir að Lindberghshjónin í Reykjavík. hanin fór héðan. Leitað var fyr- irfram ráða Villhjálms uim ferð- inia, en harain lagðöst á móti hemind. Aftur á móti átti hanra þátt í því að Triarasamieirioara hóf beiraar saminénigauimleitarair við ís len'zku rikisigtjóriniinia um flug- réttindi hér. Og hanin var eiran- ig ráðgjafi Pain Americara, þeg- ar það gekk inin í samradngairaa við fslendiniga. Vilhjálimur segiir í ævisö'gu siraini að skólabróðir haras, Guðimiunduir Grímisson, hafi verið' feniginin til að fara og semja við ísleradiraga. Hann var lögfræðingur, hafði verið for- setá hæstaréttar í Nortih-Dakota Haran hafði verið full'trúi bamda- ríakia þimgsinis á Alþiragishátíð fsleradin'ga og var heiðunsdoktor Háskóla fslarads. Náðd haran sammiiinigum við ísl'endinga, sem tryggðu ^ félaginu , leyfi til lerad- iraga á fslandi til 75 ára. Dags- pos'tera í Oslo flytur frétt af þessu 10. marz 1932 (þýdd í bók Villhjáms Fin'seras: Hv.að laindiran sagði erlendis). „Samkvæmt simskeyti frá Reykj'avfk hefur raeðri deild Al- þingis samþykkt að heimila flug félaginu „Tnanisamericara Airlin- es Corporatiorí' að byggja flug höfn í Reykjavíik ásamt fluigvéla Skýlum, benzrnigeymum, bryggj- um og öllum öðrum tilfæringum, sem raauðsyralegar eru nútíma flugstöð. Er þess og getið í skeyt iniu, að tilgangur félagsins sé sá að koma á reglubundnium, dag- legum fluigsamgöngum milli Ameriku og Évrópu iraraam þriggja ára. Leyfið var sam- þykkt eirarárraa í raeðri deild og verður brátt afgrcdt't sem lög frá þiraginu. Leyfið gildir til 75 ára og er óheimilt að veita öðrum amerískum félögum hliðstæð leyfi fynr en eftir 15 ár frá því, er reikstur hefst. Guðmundur Gríms son dóim'ari frá North-Dakota hefur samið við Alþingi fyrir hönd félagsLns.“ Guðmundur slkýrir svo frá, að flogið verði um meginilamd Ameríku, til Kan- ada, yfir Baiffirasland, Græn lanid, ísland, Færeyjair, Hjalt- land og um Noreg til Dammerk- ur. í Hjaltlamdseyjuim skilja leið ir segir haran, og heldur ein vél suður til Ediraiborgar í Skotlandi og þaðain til Loradon og París- ar, en öninur heJdur bednt til Þrándheimis eða Bergen og það- an suður á bógirun til Kaup- m.aniniabaf'raar. Fl'ugvélanniar áttu fyrst og fremst að flytja póst og farþega og vora var á hagstæð- um sarranáing'um við póstmála- stjórn Bandaríkja'ninia og Kan- ada. Fljúga átti daglega í báðair áttir á þriggja hireyfla fliugvél- Þess er getið í fréttinini, að hiran frœgi íslenzki land’könin uður Vilhjálmur Stefánsson bafi orðið fynstur til aS leiða athygli fonráðamararaa TTiarjsameirican Airliraeis að kosturaum við norður leiðina. Dagspositen segir: „Á íslandi er fyligzt með þessum málum af hirarai mestu athygli. Flugleiðin hlýtur að verða eitnikar miikilvæg fyrir ísland, sem þanraiig kemst í daiglegt samband bæði við Amer íkiu og meginilaind Evrópu. Fé- lagið hefuir fært ríkisistjóm ís- larads sairaraanir fyrir því, að það bafi raægilegt fjármagn til að óyggj a fluigstöðvar og koma rekstrimum í gamg, era það á að vera í síðasta lagi eftir 3 ár. Uradir eins og leyfið er fen'gið form'lega, verður hafizt handa uim að koma upp flugstöðinm í Reykj'avík. Gu'ðmuradur Gríms- son dómari heldur frá íslandi til Kaupmaramahafniar íál þess að semja við dönsk yfirvöld um leyfi til að bygigja fluigstöð á Græralandi. Þaðan fer haran til Nooegs til þess að leggja drög að því, að nútíma flugstöð verðd reist aninað hvort við Þránd- heim eða B'srgen og kemst þá hvor staðuri'nin sem er í beint póst- og farþagasamband við Ameríku.“ LINDBERGHSHJÓNIN í REYKJAVfK Skömmu síðaT selur Trans- american fluigfélaginu Pan Am- erioan lendingaréttindin á fs- laindi. Um ssma leyti ræður Pan Amerioan Vilhjálm Stefárasison til að taika að sér körarauin á flug- leiðinmi og vetunraa 1932 og 1933 eru gerðir út tveir leiðaragrar til Grænlands. 1933 kemur Lind beragh svo ásaimt konu siiram til ísands sem ráðunautur Panam- erioan Airways. f bók sirani „í lofti“ segir AlexandeT Jóharan- esison m.a.: „Lmdberg'h flaog tví- vegis yfir Grænlandsjökul og at hugaði flugskilyrðin þar en hann er ráðunautur „Panam- erican Airways“ félagsins og var því koma hans til íslands í sumar mjög þýðingarmikil, þar eð mjög er kömið undir áliti hans, hvort flugleiðin um ís- land verður valin. Lindbergh er ednn af brautryðjendum mann- kynssögunnar og vafalaust einn af vinsælustu mönnum í heimi, og mátti því telja merkisviðburð í sögu íslands, er Lindbergh kom til Reykj a vikur 15. ágúst og lenti á Viðeyjarsundi kl. hálf- átta um kvöldið. í för með hon- Framhaict á bls. li)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.