Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER H96Ö r Það breytir engu, hvort ráð- herrann er karl eða kona — — segir frú Elisabeth Schweigaard Selmer, dómsmálaráðherra Noregs FUNDUR dómsmálaráð- herra Norðurlanda var sem kunnugt er haldinn í Reykjavík í fyrradag. Snemma í gærmorgun hélt finnski ráðherrann, Aarre Simonen, heimleiðis og síð degis í gær fór norski ráð- herrann Elisabeth Schwei- gaard Selmer. Danski ráð- herrann, Knud Thestrup og sá sænski, Herman Kling fóru í gærmorgun ásamt Jóhanni Hafstein dómsmálaráðherra og fleir um með varðskipinu Ægi upp í Hvalfjörð og óku síð- an um Borgarfjarðarhérað og suður til Þingvalla. Blaðamaður Morgunblaðsins náði snöggvast tali af norska ráð herranum, Elisabeth Schwei- gaard Selmer á Hótel Sögu í gær mprgun, en frú Szhweigaard Selmer hafði í mörgu að snúast, ætlaði að skreppa í bæinn áður en hún færi og snæddi hádegis verð hjá Ármanni Snævarr há- skólarektor. Frú Schweigaard Selmer á marga vini hér á landi, síðan hún var hér við háskólann um nokkurra vikna skeið á náms árum sínum, fyrir 21 ári. — >á bjó ég á Nýja Garði, sagði ráðhemanín, Ég gekk fram- hjá Nýja Garði í gaer og horfði upp í glu/ggainm á herberginu, sem ég bjó í. Ég kunni svo vel við mig hér og það eru líklega minin ingarnar frá þessari fyrstu ís- lanidsdvöl, sem gera það að verk um að sérstök eftirvæniting hefur verið ten/gd siðari íslandsferðum mínium. Ráðherramn kom hingað til lands beim/t úr kosnii.nigauindirbún imgn/um í Noregi, en þar fara f.ram þingkosniimgar nm næsfu helgi. Frú Sehweigaard Sekner hefur að sjálfsögðu uinmáð að kosninigaundirbúnángnum og segist vera vongóð um að kosn- imgarmar valdi litlum breyting- um í morskum stjórnmálum. Að- spurð um það hvort hún hafi í hyggju að gegna áfram embætti dómsmálaráðherra, ef allt genig- ur að óskurn í kosnimguinum, sagð ist hún ekki geta anoað en svar- að játandi. — Nú eru bara fjórir dagar til stefnu og loikasókndn eftir. Ég held að það sé á morguin, sem fulltrúar flök'kan/na koma fram í sjónv'arpinu, sagði ráðherramn. Rétt áður en frú Schweigaaird Selrmer kom hinigað var hún á Svalbarða. í Noregi er starfandi mefnd, sem fjallar um mál Sval- barða og dómsmálaráðlheirr'amn er formaður heniniair. Var þetta í þriðja skipti, sem hún fer þang að i embættiserinduim. — Samigönigurniar eru orðnar svo góðar að það er hægt að vera hér í dag og þar á morgum og því eru að mörgu leyti gerðaæ meiri kröfur til stjórnmála- manina nú en hægt var að gera áður. >eir eru á sífelldum þeyt- imigi. — En hvernig er að vera konia í ráðherrastóli? — Ég held að það bneyti en.gu h'vort ráðherranm er karl eða konia. Hann er miannieskja og það en það, sem máli skiptir. Ég hef ek'ki orðið vör við að sú stað- reynd að ég er koma hafi háð mér í sitarfi — og heldur ekki hjálpað. þegar ég tók við emb- ætti dómsmiálaráðhierira fyrir fjórum árum (hafði áður verið í Reglur um leiðréttingar á röngum upplýsingum útvarps og sjónvarps — segir dómsmálaráðherra Danmerkur, Knud Thestrup Dómsmálaráðherra Danmerk- ur, Knud Thestrup stóð á þilfari Ægis. Veðurútlitið var ekki gott, þoka og heldur dimmt yfir og því ekki von til þess að mikið sæist af fegurð Hvalfjarðar. -— Ég hef farið um Hvalfjörð áðuir, l'andledðina og veit því hve þar er fagurt, sagði ráðherriann. Nú verð ég bara að gera mér fegurðinia í hugarlund. Er Thestrup var spurður hvaða mál hefðu haft mesta þýð ingu fyrir Danmörfcu vék hann fyrst að hjúskaparlöggjöfinnd og verndun einfcalífs, sem hvort tveggja vseri mjög á dagskrá nú, eánkum eftir að Svíar hefðu á- kveðið að breyta hjúsfoaparlög- gjöfininíi. — Ættleiðinigarlöggjöfin hefur verið mikið til umiræðu í Dan- mörku og starfar sérstök nefnd þar að endunskoðun á henmi. Von um við að samræminig komist á þessi mál með aðstoð Norður- la'ndianáðs. — Umræður um hvað eigi að gera til þess að leiðrétta rangar upplýsinigar, sem konaa frarn í út- vairpi og sjónivaripi eru mjög tímabærar. >ar er það spuirminig- in um hvort setja eigi lög, sem kveði á um hvað gera skiuli, eða ’hvort áfram eigd aðeims að láta nægja að útvarps- og sjóntvarps- stöðvar setji sínar starfsneglur í þessium efnium. >að er mikil nauð syn á að samræmingu verði kom ið á í þessu máli og er mikill áhugi fyrir því í Dammörku, því að nýlega urðu miklir erfiðleikar og lei'ðindi út af slíku máli. Lemgra varð samtalið ekki því að búið var að leysa landfestarn ar og Ægir átti að Le.ggja frá. Morgumlblaðdmu tókst ekki að ná tali af finniska dómismálaráð- herranium, því að h.anm hélt utan kl. 6 í gærmorgun. Dómsmálaráðherra Norðmanna, frú Elisabeth Schweigaard Selmer. borgar’sitjórn Osiló'borgar) var það í fyrsta skipti, sem konia var skipuð í það embætti. Ég get ekki neitað því, að sumir bruigð- ust heldur illa við þeisisu — en niú hafa þeir vanlizt því. — Eru mangar konur í norsfcu stjóriniinmi? — Við erum tvær, en alls eru ráðherrannir 15. — Hvert teljið þér mikilvæg- asta málið, sem rætt vair á ráð- herr af undimium ? — Ég held að flest þeirna mála, sem við ræddium, verði að teljast mikilvæg — þau miða að því að samræminig h.aldist í löggj.afar- málefnium Norðurlanidanma. ís- lenzki d ómamiá lará ðner ranrn, Jó- haron Hafsteim kom með mjög athyglisver'ða tillögu um að tek- in verði til afhuguntar vandamál æskunmiar og hvermiig löggæzl- an Skuli fara með þau. be'Vta er víða orðið vamdiamál og getur orð 1 Framhald á bls. 20 Islenzka tillagan varðandi ungling- ana og löggæzluna mjög tímabær — segir Herman Kling, dómsmálaráðherra Svíþjóðar Herman Kling dómsmálaráð- herra Svíþjóðar var rétt kominn um borð í Ægi, er blaðamaður Morgunblaðsins náði tali gf hon- Dómsmálaráðherrarnir um borð í Ægi við brottförina upp í Hval fjörð. (Ljósm.: Þ.Á.) Ráðhemainn saigði að meðal þeinna mála á fundimium, sem hefðu hiaft hvað mesta þýðingu fyrir Svíþjóð væru umræðuinniar um hjúskaparlöggjöfinia. — í Svíþjóð vinmiur nú niefnid að því að euduirskoða hjúskapar löggjöfima og geria á hemroi breyt imgair. Vegroa þessara brey'timga hafla Da-nir og Finruar eiramiig skip að raefndir til þesis að athuiga hvort ekki sé heppilegt fyrir þá að gera svipaðar breytingar hjá séir og íslemidiragar og Norðme'nn hiafla útmiefint fulltrúa til þess að fylgjast með starfi raefnidamnia. Stefraan er jú sú, að reyraa að hafa sem mest samræmi í löggjöf um Norðuirl'aradamma. — Tillag-a Jóhanns Hafsteins dómsmálaráðherra um að taka upp umiræður um uniglimgana og löggæzlum/a var mjög tímabær. Æskan er al'ltaf að mótmæla ein- hveirju með alls koniar aðgerðuim — það er raú einu sinini eðli æsk- uniraar að mótmæla. En því miður leiða mótmælaiaðgerðimiar oft til átaka og þá er spumámigim: hvað á að gena? Á fundinum vorum við saimmála um það alð lögregl- an verði að takia mjúkum hönd- um á þessum uniglimigum, eða eins og fiminiSki dómsmálairáðherrann orðaði það: setj'a upp hanzkaroa áður en fanið væri að fást við unig'linigairaa. En þassi mál verða nædd betur síðar. — Er eiitur- og deyfilyfj.araautn ekki mikið vandamál í Svíþjóð? — Jú, það er geysimikið vanda mál og segja má að allt lögreglu liðið hafi veirið virkjað í barát't- urani gegn því. Barátta lögregl- unroair heflur lífoa leiitt til þess að fjölmargir stórir eiturlyfj'ahriing ir hafa verið „sprengdir". — >að er ekki erfit’t að h.afla hend- uir í hári „simásialammia", sem fara með lyfim út á torg og bjóða þau til sölu, en þeir sem að baki þeim sitainda og fyrst og fremist þurfla að náist, eru varir um sig og vand flundnir. — Narðurlömdim eru eins og kumraugt er eitt vegabréfsisvæði (þ.e. efcki þarf veigahréf til þese a8 ferðast milli þeirra). >ví þurfa þau að tafoa höndum sam- an í baráttunmi geign iinnflutningi eiturlyfja til Norðuirlarodaninia, því að reyn/sáan er sú að ef þau eru komiin iron í eitt landið er auðveldara að komia þedm til binima. Atlhugun hefur t.d. leitt í ljós að nokteuð af því eiturlyfja magrai, sem fundizt hefur í Sví- þjóð, hefur komið gegnium Dan- mörku, Finnland og Noreg og í einiu tilfell'i kom það frá Reykja- vík, í fóirum Austurlandabúa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.