Morgunblaðið - 05.09.1969, Síða 13

Morgunblaðið - 05.09.1969, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1®©9 13 - UTAN UR HEIMI Framhald af bls. 14 þeír nefna brot á alþjóðalög- uan og samþykkt Öryggisráðs S. Þ. varðandi Jerúsaleim frá 1967. Fyriir tveimiur ánum var þekktuim Palesrtínumöninium boðin seta í borgrráðiniu, en þvi boði hefur enin ékki verið sinint. En það, sem e.t.v. hefur vakið mesta reiði meðal Araiba er eignaupptaka ísraels maninia á arabisku laindssvæði í aiusturhlutia Jerúsalem. Þar hafa ísraeilsmenin teikið sér 836 ekrur lamds. Þar er nú umnið nótrt sem nýtan dag að reisa gífurlega stór fjölbýlis- hús, sem ætlunin er síðain að 25.000 ísraelsmenm flytji í. Fu'MkomniaBta sjúkrabúsi Jór- dainíu hefur verið breytit i aðalistöðvar ísraelsku lögreigl- unmiar. A.m.k. eitt ráðuneyti á að flytja í aiustuirhluitanin — dómsmálaráðuneytið — og fleiri kunma að sigla í kjöl- farið. ísraelskir stúdenitia- gairðair hafa skotið upp koll- inium eki’S og gorkúlur í hlíð- um Scopus-fjalla. Þá eru uppi áætliainiir um hraða þróuin á svæðunum sunmiainitil við borginia. Inrnain múra gömlu borgarinmar hafa bygginigar verið teknar af Aröbum til ainn'ara moba, eða þær rifnar. Eigendur þessa húsnæðis hafa hafnað ölium skaðabótum mieð fyrirliltm- inigu. Og enda þótt húsin hatfi verið rifin með það fyTÍr aiuig- um að skynisaimleg skipulagn- ing gæti átt sór stað, er ekíki haegt að segja að Arabar hatfi fengið ást á ísraelsmöninum fyrir tilitækið. Það, sem mestu máld skiptir, er að uppitaífca lamds og hinar nýju bygginga- framikvæmdir mirmu brátt úti- loka að hugsamlegar viðræður Araba og ísraielsmiamna geiti borið ár aingur — ef af þeim muin þá nokkru siminji verða. Huissein, konu,ngur og Nasser, forseti, munu ræða um Jerúsalem eims og hún var 1967; Golda Meir og Dayan hershöfðingi muinu ræða um hið nýja sköpumarverk sitt. Þýðir þetta allit, að allar leiðir séu lokaðar? Ekki þarf svo að vera, en ástamdið versm ar með hverjum deginium. Satt er það að israelskir em- bættismenm halda þvi til streitu að ekki verði samið um Jerúsalem. „Sérhver steinn er heilagur", segir einm. Naumast getur það átt við hótelvegginia. Miðaldra ísraelsmenn roðna af tiltfinm- ingu þegar þeir segja: „Jerúsa iem verður aldrei skipt á ný“. En þetta orð, „skipt“, er táil- finmingasnara. Emgum, elkki einu sinni Aröbum, dettur í hug að byggja á ný vegginm mdllii austurs og vesturs. Og sem betur fer gera hinir yngri menn í röðurn Israiels- m'ainna sér grein fyrir þessu. (Observer — stytt). Vönduð 3jo herbergja íbúð Höfum til sölu fallega 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Njálsgötu. íbúðin er 10 ára gömu! Harðviðarinnréttingar, suðursvalir, sérhiti. SKIP & FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. Þrjór 3ja herbergja íbúðir og ein 2ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Barónsstig til sölu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. SKIP & FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. Framtíðarvinna Opinber stofnun óskar að ráða mann til afgreiðslustarfa og biraðagæzlu. Nokkur bekking á ensku og dönsku nauðsynleg. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Eiginhandarumsókn sendist blaðinu fyrir miðvikudag merkt: „Framtíðaratvinna — 3653". LITAVER ::i Nylongóliteppi glæsilegir litir. (MENSÁSVEGI22-24 »30280-32262 Verðlækkun Gilwellnámskeið fyrir skátaforingja 18 ára og eldri verður haldið að Úlfljótsvatni dagana 20.—28. sept. 1969. Þátttaka tilkynnist skrífstofu Tómasarhaga 31. Björgvin Magnússon, D.CC. Vymura vinyl-veggfóður ÞOLIR ALLAN ÞVOTT l£ UTAVER Grensdsvegi 22-24 simi 30280-32262 HAFNFIRÐINGAR - V erzlunin TINNA auglýsir Herraföt Herraskyrtur mikið úrval íþróttagallar Tóbaksvörur allar tegundir. Herrajakkar Herrasnyrtivörur Handboltaskór Pípur í hundraðatali. Stakar buxur Kvensnyrtivörur Fótboltaskór Gjafavörur mikið úrval. Herraúlpur Kvenveski mikið úrval Flauelsfrakkar kr. 995 Telpnaföt Mikið úrval af öllum VERZLUNIN TINNA, Herrapeysur 30 teg. íþróttavörum. Strandgötu 1, Hafnarfirði. GUÐRÚNARBÚÐ Á KLAPPARSTÍGNUM ODYRIR DAGAR í GUÐRÚNARBÚÐ Nú þegar haustvörurnar eru farnar að koma viljum við rýma til í búðinni og seljum því í dag og á morgun REGNKÁPUR, ULLARKÁPUR og DRAGTIR fyrir otrúlega lágt verð. VERID HJARTANLEGA VELKOMNAR í REGNKAPUR frá 1000 kr. ULLARKÁPUR frá 1500 kr. DRAGTIR frá 700 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.