Morgunblaðið - 05.09.1969, Side 14

Morgunblaðið - 05.09.1969, Side 14
14 MORGUlSrBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5, SEPTEMBER 1069 TStgefandi H.f. Árvafcur, Reykjavófc. Fxiamfcvaemdastj óri Karaldur Sveinsaon. •Ritstjóraí Sigur’Sur Bjarrxason. frá Viguir. Mattihias Jdhannesslen. EyjóKur Eonráð Jónsson. Bitstjómarfulltrúi Þorbjöm GuSimundsson. Fréttaistjóri Bjtom Jóhannssom Auglýsihgalsitj’óri Arni Garðar Kristin'sson. Ritstjórn og afgtreijsla Aðalstræti 6. Sími 10-109. Auiglýsing'aii? Aðaistræti 6. Sími 22-4-80. Asfcriftargj ald fcr. 550.00 á xnánuði innarilands. í lausasjöiu fcr. 10.00 eintakið. / LEIT AÐ NÝJUM LEIÐUM THuttugasta þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefst á Blönduósi í dag og sækja það imgir Sjálfstæðis- menn úr öllum landshlutum. — Þinghalds fjölmennustu sitjórnmálasamtaka ungs fólks er jafnan beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda spegla umræður og ályktanir Sam- bandsþinga ungra Sjálfstæð- ismanna viðhorf mikils hluta æskufólks til þjóðmálanna og s t j órnm álab arát tunnar. Síðustu misseri hefur gætt mikilla hreyfingu í röðum æskumanna. Komið hafa fram sterkar kröfur um auk- in áhrif yngri kymslóðarinn- ar í stjórnmálastarfinu og hörð gagnrýni á skipan mála í okkar þjóðfélagi. En jafn- framt hefur einnig orðið vart andstöðu í röðum ymgra fólks gegm þeim sjónarmiðum, sem sett hafa verið frarn í þess mafni í umræðum um þessi mál undanfarna mánuði. Síð- asta dæmi um það er eftir- tektarverð ræða, sem ungur maður á Sauðárkróki, Sigurð ur Jómsson, flutti á héraðs- móti Sjálfstæðisflokksins fyr- ir skömmu og birt var í Mbl. fyrir nokkrum dögum. Þar kveður við nýjan tón og tek- ið á málum með öðrum hætti en tíðkazt hefur af hálfu ungra manna fram til þessa. Það sem hér er í rauninni að gerast, er, að unga fólkið er í leit að nýjum grund- velli til þess að byggja á af- stöðu sína til þjóðmála. Því hefur enn ekki tekizt að finna þann grundvöll eða móta sér skoðun um framtíðarþróun hins íslenzka þjóðfélags. Hins vegar er ljóst ,að æskan vill meiri hreinskiptni í stjóm- málastarfinu og opnara þjóð- félag. Á 20. þingi Sambands umgra Sjálfstæðismanna munu vafalaust fara fram víðtækar umræður um þessi mál og einnig má gera ráð fyrir að málefni Sjálfstæðis- flokksins verði þar mjög á dagskrá. Mestu skiptir þó að starfsemi samtaka ungra Sjálfstæðismanna sjálfra verði fcekin þar til rækilegrar umræðu. Hin einstöku fé- lagssamtök ungra Sjálfstæð- ismanna, svo og heildarsam- tökin hafa unnið mikið starf á undanförnum árum en engu að síður standa þessir aðilar nú á nokkrum vegamótum. Eigi umgir Sjálfstæðismemm að starfa með vaxandi þrótti á komandi árum er nauðsyn- legt að endurmeta ríkjandi starfsaðferðir. Þetta verður mikilvægasta verkefni 20. þimgs Sambands ungra Sjálfstæðismanna, að móta framsækna og djarfa sfcefnu í landsmálum og skipu lagsmálum samtakanna, sem jafnframt einkennist af á- byrgð og hófsemi. í gagnrýni sinni komast ungir Sjálfstæð- ismemn ekki hjá því að líta í eigin barm. í þeirra starfi er víða pottur brotinn ekki síð- ur en hjá öðrum. Unga fólkið í dag er leitandi. Það hefur lifað mikla breytimgatíma. Annars vegar blasir við aug- um hið ótrúlega tækniafrek manmsins, ferðin til tunglsins, hins vegar sveltandi böm í Biafra. Fyrir 3—4 ámm voru miklir uppgangstímar á Is- landi, í dag erfiðleikar. Ungir Sjálfstæðismemn munu ekki finna svar við öllum þeim spurningum, sem unga fólkið leitar svars við. En þeir munu leggja fram sinn skerf í þeirri leit. HERFERÐIN GEGN DUBCEK róun mála í Tékkóslóvakíu frá því innrásin var gerð í landið fyrir rúmu ári gefur einkar glögga hugmynd um vinnubrögð kommúnista. — Fyrst í stað var engin tilraun gerð til þess að hrófla við þeim mönnum, sem skipuðu æðstu trúnaðarstöður þjóðar- innar. En þegar hæfilegur tími var liðinn frá innrásinni var farið að herða tökin á tveimur vígstöðvum. Eftir að nokkmm minni spámönnum hafði verið vikið til hliðar, var hafizt handa um að hrekja Smrkovsky úr embætti sínu. Með gamal- kunnum starfsaðferðum tókst það. Eftir hæfilegt hlé var röðin komin að Dubcek. Einn ig hann varð að láfca af em- bætti sínu, en báðir þessir menn tóku við nýjum störf- um, að vísu ekki jafn áhrifa- miklum og hin fyrri en þó vemlegum trúnaðarstörfum. Meðan þessu fór fram var smátt og srnátt farið að læða því inn hjá Tékkóslóvökum, að innrásin hefði ekki verið innrás heldur hjálp, sem þeir sjálfir hefðu beðið um. Síðan fóm að birtast þakkarávörp til kommúnistaríkjanna fyrir innrásina og þess verður vafa laust ekki langt að bíða að sú sagá verði kennd í skólum © UTAN l)R HEIMI Jerúsalem: Lykillinn að deilumál- um Austurlanda nær „Tíu mál fegurðar komu til heimsins. Jerúsalem tók níu, og það sem eftir var heimsins fékk eitt. Þið eru tíu mál þjáninga í heiminum. Níu í Jerúsalem og eitt utan hennar.“ Þessi orð eiru in'mrömimið fyrir ofain ininigamigimn í muin'- aiðarl'ey sinigjaih æ 1 i í Araba- hverfi í auistuirhluta Jerúsa- lem. Feigurðin og þjánin'g- atrmair ©ru enin hér; óviðnáð- anileifcinin og sjónhvenfinigainn- ar, sem liggja að balki, hafa aildrei verið einis sfcýnair og síðusitiu daga og vikuir. Frá því að brumiinn vairð í Aqsa bæna- húsi Múhameðstrúairmiammia, eftir óeiirðd'rniar og vedkifölílin, sem siigldu í kj ölfar hanis í borginmi, er Jerúsaliem sikyndi Lega orðinin miðdepillinn í átökium Araba og ísraiels- manmia. Raiumair má segja, að bongim helga hafi þeigair verið orðin það. Eimmig miá segja, að lætin vegma bæmahússbru'mamB hafi ek'ki ákapað ný viðharf meðal Araba. Þetta var viisisu'l'ega ekki í fyrsta sinn, sem ísTiaeÍis miernn beittu vaitmisslömgum, hermömraum og vélbyssum í Arabalhverfum borgarinniar. Hims vegar hefur bæniaihús- bruminn enin umdiirstirilkað til- finniinigar Araba. Þær haf'a ve'rið aið heita ó'breytitiar frá 1967, þótt mú hafi veirið brugð ið á þær sviðsijósi. Þetta þýð- ir, að verði Ástnalium'aðuirinn Michael Rohen, sem ákærðuir hefur verið fyrir að leggja eld að baemahúsimu, dæmdiur fyrir verikmaið sinn, muni Arabar veTða vamtrúaðri á sök hams en Band'aríkjamienn á sök Lee Harvey Oswald á morðii Keninedy’s fórseta. Á-siæð uirmar eru ekki einiunjgis af trúarrlegum .toga spunnar, helduir fremur stjórimmálalieg- um. Það er nœr saimia hvað ísraielsmienin gera á hinum hertekmu svæðum; þeiim tekst aldrei að sammfæra Araiba um eð þeir vilji þeim vel. Þetta er 'hörmuil'eg staðreynd. Er málið óley3an(legt? Ef tiafcasit rnætti að koma ýrnsum misdkilni'nigi fyrir kiatifcamief, þyrflti e'kki endi'lega svo að vera. En áðuir en sU'íkum mis- Skilmimgi verður eytt, er mik- ilsvent að mamn geri sér grein fyrir því, hvað orðið Jeirúsa- Lem þýðir í raun og venu. Það er tilfinimimgaorð, í sjálfu sér sjónihve'rfimg. Það skapar þær h.uigmymdir, að þar sé um að ræða forma borg, uimlulktia múr, þar sem úir og grúir af bæmahúsum Gyðiniga og Mú- ham'eð'strúanmiaimma, kiirkjum og 'helguim gröfuim — hin ai- gjörllega heilaiga borg. Bn þaramig er Jerúsalem eklki. í raiuin rétitri er um að ræða þrjá aðgreinda og gjörólika barganhíiuita. Vestiu'r.hiluti borgairinnar hefuir verið ísraelislkur £rá 1948. Þar eru víðátbumilkil íbúðaihverfi, umferðarmikiar götuir, háskólahverfi, stjómiar- byggiragair o. fl. Um þeniman borgarhluiba er ékki deilt. Ausitur-Jerúsaliem var aira- bísk, og er reyndair talin í itveimur hlu'tum. í fynsta liagi er þar hin gairrilia bomg, uim- liukt múrmuim, og iraraain hains G'rátmiúriimn og aðriir he'ligi- dómiar Gyðimga, helgir staðir kriistinima miamma og Múha- meðístrúanmiararaa, þar á m'eðia.1 Aqsa-bæmiaíb úsið. Stjórmrnálalega séð hefur það gífluTilegt mikilvægi að himn hliuiti arabískiu Jerúsalem eru lxtsLl íbúð'airhveirfli, hnetim- leg og failteg. Þar er að fiiníua t. d. Oliuifj'allið, baink'ama, hin mítízlkutegu hóbel, fyrrum stjórn'airbyggimgar Arabahkita borgariramar (nú alðailstöðvar ísraielShers í borginind). Bnigir sórstakir hielgidómiar eru í þessum borgairhluita, en íbú- arnir eru airiabískir, og það er landið, sem bomgarhiLuitöinm s'Jeradur á, eiranig. Það er af þessum áatiæðum að reiðin sýður í Aröbum í þessum borgarhluifca og gömlu borg- irani, og hún er náteragd þjóð- erraissitolti þeirra. Að lokinini styrjöldimni 1967 rifu ísraelismienn raiður múra þá, sem deildu bongimnti milli auisturs og vesturs. Arabar og Gyðimgar geta þannig farið fram og aftur milli borigar- hiuita að vild a.m.k. á svo að heiba. Gyðimgar geta nú, í fyrsba simn í tvo áratuigi, kom- ið til béigra staða sinna svo sem G'rátmúrsiras — og þefctia er vis'suilaga spor í framfaira- átit. Kortið sýnir Jerúsalein og landamærin milli ísrael og Jórdaníu eins og þau voru fyrir júnístyrjöldina 1967. Svæðið með punktunum (t. v.) sýnir íbúðarhverfi ísraelsmanna, strikaða svæðið íbúðahverfi Arba í austurborginni. Fyrst eftir að styrjölldinni lauk 1967 rak forviitná Araiba til þess að heimisækja vestur- hluíJa Jerúsaiem. í dag er maum'aist hægt að sagjia að raoklkur samskipti eigi sér stiað milli Araba og íisiraelB- mainima í bartgirami. Aröbum félH eklki val í geð það, sem þeir sáu varðamdi lifraaðair- hætti ísrtaeilsmamraa. Gamllir ísra'dl'sm'eran fiara sjáldain til 'gamila borgairhluibaras, enda þótt þeir tiali fjálgflega um eima og óskipta borg. Ýmislegt fl'eira kemiur hér til. ísraieiMs lög giild'a hór, enda þótt svo sé eklki á Vest- urbalkka Jórdan, Þrátit fyrir áætiiun ísr ael sst j órmair, sem mifcið var auiglýst, um lieyfi t'id haind'a Falestímuíbúum um beirrasóknir yfir vopnialhléslfn- u'ma, hafla íá sMfc leyfi verið veitt í ár. Arabiákir iögfræð- iimgair ihafia 'lagit niðuir sitörf í miótmælaislkynd við það, sem Framhald á bls. 13 Tékkóslóvakíu að innrásar- herjunum hafi verið ákaft fagnað á götum Prag hinn 21. ágúst 1968. Nú er runnin upp sú lang- þráða stund, að óhætfc er tal- ið að ganga mil'li bols og höf- uðs á þeim Dubcek og Smrkovsky. Greinilegt er að óhróðursherferð er hafin gegn þeim og hiátindur þeirr- ar herferðar verða vafalaust rétfcarhöld yfir þessum tveim- ur mönnum og fylgismönnum þeirra. Þá fær æska allra landa að upplifa Stalínism- ann í sinni réttu mynd. Það er ástæða til að vekja athygli á því að kommúnistar hér á í'slandi bafa ekfoert haft við þessi vinnubrögð að athuga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.