Morgunblaðið - 05.09.1969, Síða 16

Morgunblaðið - 05.09.1969, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER l'%9 REYKJARPÍPUR MIKIÐ ÚRVAL Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. OPIÐ TIL KL. 10. TÓBAKSVERZLUN TÓMASAR - FLUGFÉLÖGIN Framhald af bls. 17 slys eru til dæmis alltof algeng úti á þjóðveguintuim, síðast nú fyrir nokkrutm dögum austur í Hólsfjölluim. — Beecraft-vélamar hafa ver ið í notkun til skiptis, síðan þær komu. Önniur þeinra er einkum hentug til sjúkr.aflutninga, vegna þess að víðar varnings- dyr voru settar á hana, svo að auðvelt er að kom.a körfum út og irm án þess að sjúklimguir- imn verði fyrir nekuu hnjaski. Á þessairi vél voru gerðar uanfangs mdklar breytirugar hér á Akur- eyri, og uniruu flugvirkjar Norð- Skiiistoluhúsnæði óskust Opinber stofnun óskar eftir að taka skrifstofuhúsnæði á leigu, í eða viS Miðborgina. Húsnæðið þarf að vera 5—6 herbergi, 100—120 fermetrar og vera laust fyrir áramót. Tilboð sendist afgreiðsiu blaðsins fyrir 15. þ.m., merkt: „Skrifstofa — 120". aukaafsláttur Síðasti dagur kjólaútsölunnar er r dag VEFNAÐARVÖRUDEILD Ný sending af amerískum kvöldkjólum. Tizkuverzlunin (juÉrun Rauðarárstíg 1, sími 15077. ÚTB0Ð Tilboð óskast í að steypa upp tyrir- hugaða byggingu á lóðinni nr. 53-55 v/ð Skúlagötu. Otboðsgagna má vitja á verkfræðistofu Almenna bygginga- félagsins Suðurlandsbraut 32, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Menntaskólanemar — menntaskólanemar Skólafélag M. R. og Skólafélag M. H. halda sameiginlegan sumardansleik í Leikhús- kjallaranum í kvöld, föstudagskvöld, kl. 9—2. ORION og SIGRÚN leika fyrir dansi. Komum öll og endurnýjum kynnin. M. R. M. H. leysir vandann Vespa 50 cc kr 30.458.—, benzíneyðsla 1,6/100 km. Vespa 90 cc kr. 36.400.—, — 2,6/100 km. Vespa 125 sprint kr. 42.480.—, — 2,1/100 km. Luitiai Sfy&ehmn Lf Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík — sími 35200. <gl»SPHIHT 90 cc, 125 cc, er kraftmikið bifhjól með mjúkri fjöðrun. 50 cc er létt bifhjól, jafnt fyrir unga sem gamla. Leyfð fyrir 15 ára og eldri. Stúlkur, piltar, 15 til 17 ára, Vespa 50 cc er fyrir ykkur, í skólann, í sendiferðir og til að auka ánægjuna á tómstundum. Fyrirtæki: Vespa bifhjól fyrir innheimtumanninn og sendi- sveininn. urílugs ver*kið uudir uimsjón minni. Eru það fyrstu breyting- air þesis eðlis, sem fraimjkvæmdair eru hér á lanidi. Breytt var vænig endum, stéli og fleiru, og ný gerð púströra var sett á, svo að hreyflamir skila fleiri hestöfl- um en áður. Loftmótstaðan mi'ninkaði, og vélin er miklu flughæfari en áður. Allt þetta veldur því, að hún ber 300 kg. meira án þess að þyngjast sjálf, og fluighr-aðinm jókist um 15 míl- ur á klst. — Ég hef stundað flug- kennslu alveg síðan 1962, þegar fyrsta keninsluvélin kom. Ég átti um skeið 3 kenmsluvélar, en undanfarin 2 ár hefur keninslan farið mjög mininkandi. Nú á é-g aðeims 1 kenmsluvél. Flotinn er því nú 4 vélar með 25 farþega- sætum siamtals. Starfsliðið er auk mín 1 flugmaður og 2 flug- vir'kjar, Norðu-rfl-ug er einka- fyrirtæki mitt. Tilrau-n var gerð um árið að breyta því í hluta- félag, en gu-n-d völlu-r fyrir þvi reyndist ekki vera fyrdr hendi. — Megimuppisitaðan í rekstr- inium er leiguflug hvert á la-nd sem er auk sjúkrafl-ugsiras. Síld- a-rleitaTfluig stundaðd ég nokkur sumur, en nú er því hætt fyrir lön-gu. Ég hef flogið til Vopn-a- fj-arðar regl-ulega 2 ferðir í viku sl. 5 ár og til Grímseyjar viku- lega í 6—7 ár, en nú eru fastar Grímseyjarferðir ndður la-gðar. Hins vegar er mikið um leigu- fl-utg þamgað, og sá flutndngur, sem farið hefði í áætluimarferð- um þan-gað í sumar, hefur að rmeisrbu faiUið imn í iieiguferðirn- ar. Pósitur hefur komizt þanigað tvisvar í viku eftir sem áður, og þetta eru nokkuð góðar sam- gömgiur, 'þrétt fyrir allt, og virð- aist fuMmiæigj'a þörfum. Grímsey- imga að mestu leyti. Einmig er talsvert um ferðir með ferða- laniga, útlemd-a og inm4end-a. — Leigufluigið er að lamig- mestu leyti með fólk, sem þarf að komiast til og frá býggðarlaigi sírrn einhverra erin-da, og menn, sem þurfa að komast áleiðis vegma atviraniu, framkvæmda, effcirlits eða rianmisáknia af ýmisu tagi. Þá hef ég flogið mikið með vairahluti í skip, báta og verk- smiðjur og vegna alls komiar fyr irtækjia og manmivirkja. Þá hef ég flutt hópa íþróttafóKks, vís- iimdamemin í ran'nsókma- oig skoö- uimarferðum, laxveiðimenn o.s. frv. Hlutur Skemmtiferðafólks í leigufluginu hefur þó farið vax andi síðustu ár, einmkum útled- iniga. — Nú eæ á döfinmd byg-ging verkstæðiShúss Norðurfluigs á Akureynarfluigvelli, raumiar gam all dnaumur. Þar verður hægt að gema við ýmisa flugvélahluta, svo sem hreyfla, dælur, hjól, fjanskiptatæki o.fl., en viðgerð- ir á flu/gvélumirum sjálfum fara vitamdega fr-am irani í flu-gskýli. Ég hef afmot af báðum flugskýl unum á flugvellimium, e;n þ-au eru eign Flugmálastjónnar. Bee- ehonaft-vél'amniar eru í stóna skýl iu, ern Piper-vélin í 1-itla skýl- inu. Mér þykir það þæ-gilegna. Þar get ég náð vélinnd út einsam- all á önstuttum tíma og verið til- búinn til flugs m-eð litlum fyrir- var.a, þegar beðið er um sjúfcna flug, t;d. að nóttu til. — Ég hef alltaf h-aft dálítinm ríkisstynk vegnia sjúkraflugsinis, en þegar efniahagsáisitamd þjóð- arinnia-r fór versmandi o-g ráða- mernin henniar báðu fólk að gæta hófs oig ástumd-a spanraaið, ákvað ég að gena mitt til að lækka op- inberan kosbraað og skattabyrðd almeninánigs m-eð því að afþakka styrkinm fyri-r þetta ár. — Sv. P. ENGILL, — MEÐ VÆNGI FLUGFÉLAGIÐ Vængir h.f., það þriðja með þessu nafni — var stofnað fyrir skömmu. „Þeir hafa nú verdð að segja, a-ð við værum að vekj-a úpp g-aim'lan dnauig — með mafininu," segi-r Þórólfur Maignússom, flug- mað-ur, „em þá er þess að gæta, að dnaugar hafa ekki væmgi svo þetta hilýtiur að veria emigilll". Og Væmgir h.f. ætla að reka bæðii keninisluflug og leigufluig — „Og sjúknaflug lífca, ef tdl felllliur", bœtir -Þóiróiifur við.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.