Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FaSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 196® 17 :^j^SÍS<íWt*í&ÖCS ÞAU eru orðin mörg Htlu flug- félögin, sem stofhuð hafa verið á fslandi. — Framtakssamir menn hafa sameinazt um flugvélar- kaup, sumir með einhverja fasta flugleið í huga, aðrir til þess að reka eingöngu kennsluflug og leiguflug. Tilvist þessara litlu flugfélaga hefur verið æði mis- jöfn, sum hafa leystst upp eftir skamman tíma — önnur hafa spjarað sig vel og blómgazt. En öll eru þessi félög ákveðnir kafl ar í íslenzkri f lugsögu. Morguinblaðið hafði tal af for- ráðamönnum sex starfandi lítilla flugfélaga, fjögurra í Reykja vík, eins á Akureyri og eins í Keflavík: LUÐUUTFLUTNINGUR OG LISTFLUG FLUGSTÖÐIN h.f. var stofnað 1965 upp úr Flugferðum h.f. og tók við einni tveggja sæta kennsluflugvél. Flugstöðin h.f. keypti svo fljótlega aðra vél, fjögurra sæta, og nú á félagið fimm vélar, sem samitals geta flutt 15 farþega í einu. „Við byrjuðuim í keiranis'lufluig- imu", segir Elíeser Jórassom, fiiuig imiaður, „en smeruom okfcuir filijót- lega að LeiguifLuigi lífca. Þebba hef uir svo verið að sim'áiautoast og keininsfluiflugið og leigutflugið Sbutt hvort aniraað vel. f leigu'fl'Uigiirnu eriu túristairirair yfLrgraæfandi og við bjóðuim nú upip á fjónaT fastar ferðir auk þass seim við höfuim fleiri í bak- Ibönidintni, ef venkaisit vili. Virasælasta ferðim liggur yfir ÞirragvieiLli, Lauigarrvatn, Geysd og Gullfoss, Hekliu, Landirmairaraalauig air, Þónsnnönk, jöklairaa og Vest- rraainmiaieyjar. Svo eruim við lífca mieð fastar ferðlir inm að Lanig- jöfcli, yfir Sneefeillsinies og til GmæraLainds. í GræníLandisferð- inmi Leraduim við á Kulusuk-fLug velli og böfum fjöguinra til fimm kiuikik/uistuinida v'ið'dvöl. Af öðr- uim fenðuim get ég niefmit „miðmiæt ursólar'fLuig" í júmí og júlí. — Þú hefur verið að fljúga 'mieð lúðu á erlenidam miairlkað? — Já. Ég er búimin að fana eiiraair átta ferðir með lúðu til Preigbvíkrurr. Þetba byrjaði alt á því, að ég fór að trúa gífuirynbum söguim sem sögðu. frá háu lúðiuiverð'i í Bretlanidi. Ég gerði mér feirð út og komst þá í samfbarad við fynrverandi filiuigtrraanni — hanin flauig Sunder- laradibáibuim í stríðdiniu — sem niú netour fisksölu og með ofctouirtók uslt saroninigar. Ég hef svo keypt lúðunia í Vesbrraaninaieyjuim og Honnafirði, evoma 400—450 kíló í ei>rau, og flioigið iraeð fanmimin tii Pnestvito- ur en á fliugvöHLinin þar sækir fisksalimn svo lúðuima. • — Og gerir þetta gott? — BLessiaður vertu. Þetta ar bara dúkkuleikuir. En þáð er efcki tap og ég hef fullain hug á að halda þessu eitthvað áfnam, það versta er, að verða alltaf að fljúga mieð tóma vél heim aftur. Bn út af fyrir sig er það ekki lamialegt að vena virðíulegur út- flytjandi á þe'sisiuim tímuim. — Og Elíeiser hlær. — Svo enbu í listfluiginiu líka? — Já. Þ<að er nú svona sport- hliðin á máluimuim. Eg lærði til þess í Bretlandi — kennariinn mfan var alveg óðuir í þetta og spýtti balkteríuinmá í mig í lieið- inmi. — Er þebtia ekki dálítið frá- bruigðið „veinijuilegu fluigi"? — Ja, þetta er töluvert öðru vísi flug, segir Elíeser og hlær að spurminigunini. En ég held, að allir fliuigmenm hefðu gott af því að kuimma eitbhvað fyriir sér í „kúmsbunium" líka. FÆR ERLENÐA FLUGNEMA í HAUST FLUGSKÓLI Helga Jónssonar hefur nú starfað í fimm ár. Fyrsti farkosturinn var Cessna- 140 kennsluvél en fyrir nokkru keypti Helgi aðstöðu flugskól- ans Þyts á Reykjavíkurflugvelli Lagt upp í leiguflug. Litlu flugfélögin og rekur nú fjórar flugvélar, tvær einshreyfils kennsluvélar, ein.a fjögurra sæta vél og eina fimm sæta. „Bg hef bæði verið með kenirusluflug og leigufluig", segir Helgi. „Keomsluflugið hefur allt aif aukizt jafnt og þétt en leigu- flu'gið farið minmlkaradi uimdamfar im ár. Nú eru það mest túrist- >ar, sam eru í leiiguflugirau." — Og Suirbsey og jaklarnir þá væinitainlegia þáð, seim vinsælast er? — Jú, jú. Og svo höfum við flogið mok'kuð á Vestfirðimia líkia. — Þið hafið varið í vísiirad<a- ömraum? — Já. Uradanifarim ár höfum við verið með saguirmælinig'afiuig fyrir Rauravísimdastofniuin Háskól ams oig fjöigiuinnasœta vélin vierið siérEibakl'ega útbúin til þessfluigs. — Ég hef heyrt því fleygt, að þú fáir erlemda nieimenduæ í hauist. — Já. Það er rétt. Þeir erru orðnir yfir 20 — mest frá Þýzka- lamdli og Hollamdi ein niokkrir frá Bretlamdi — sem haifa sýnt slkólaraum áhuiga og ég reifcnia með, að um helmiraguir þeirria hefji niám í haust. — Þebta verða fyrstu útleradinigairwir, sem koma hingað gagragert til að læra flug. — Hver er aðdiriagamdinm að þesisiari nýjunig í skóLaistiarfiiniu? — Bg fór að abhuiga í sumar, hvar mimn slkóli stæði í samam- burði við fluigakóla erleiradis og í Ijós kom, að kostniaðuirinin við nám til atvirarauflugpirófs með blimdifluigsirétbindium er t.d. í Hol- atmdli um ein málljón krómur ís- lenzkar oig í öðrum löndum þar um bil en mér reikn.aðist til, að he'ilda'rkos'bniaðuir við námið hér, ferðir og uppihald innifalið yrði eit)bhviað á fjórða hunidrað þús- umd króraur. Ég ákvað svo að reyma og aug lýisti skólamm í erlendum flug- tímaritum. Fyrinspuinnir hafa svo verið að berast og meina að segja fékk ég bréf frá einum í Hong Kong. — Ég reikraa þó tæplega með að fá raem.amd'a svo lamigt að! — Og þariraa er kainirasiki um góðlan akuir að ræða? — Ég held það. TæfcniiLega séð erum við fullfæcir og þeg- ar fjárhiaigílhliðin er Okkur hag- stæð, ætti að geta rætzt vel úr því, að íslenzkir fLugákóLar merarati erlemda n'amenduT. Þetta lofar að mimnste fcosti öllu góðu. EIN OG HÁLF MILLJÓN f GJALDEYRI FLUGFÉLAGIÖ Þór í Keflavík var stofnað í október 1967. „Við höfum mest verið með kennslu", segir Jóhann Líndal, stjórnar- form.aður Þórs, „en einnig svo- Iítið leiguflug. Nú eigumi við þrjár vélar, þar af er ein fjög- urra sæta." Aðdragandiainn að stofiniun fé- Lagsims segir Jóhamin þanin, að haustið 1967 hafi þe>ir nofckrir Keflvikimgar verið að læra fiuig en áður en náminiu lauk, hætti keinina'rinm, og brutuist raamiemd- uirmir þá í flugvéLafoaup. Smám siaiman fjölgaði þeiim, sem með vildu vera, og það vair út, að þeir stofniuðu tíu talsinis fluigfé- Laigið Þór. „Þetta hefuir gengið ágætlega hjá okfcur", segiir Jóhanm. „Fyr- ir raofckru skil'uðum við eirani og hállfni milljón krónia í erleradum gjaldeyri og var okfcur þá sagt, að það væri í fyrsta ökipti, sem eirlenidiur gj'aldeyrir kæmi inm fyrir kerarasLu í Landiniu." — Þið eruð þá með eirlenda riiememd'ur? — Já. Við höfum allltaf haft raotokna mameradur arf Velliioum. Nú sbuinda alis um 40 inemeradur fiuignáim hjá oktouir og þar af er um helminiguirimn Bairadaríkj,a menm. Ofckur bonga þeir 10 dali og tuttuigu senit fyrir fluigtím- amm en í Ba'nd'arí'kjuirauim er tíma gjaldið 20 dalir. — Hafið þið eitthvað auiglýst erleradis? — Nei. Við höfuim ekki þorað það, þar sem við araraum ekki meinu í bili en mú er. JÖKLARNIR, HEKLA OG SURTSEY FLUGSÝN h.f. var stofnað 1960. Fyrsta flugvél félagsins var tveggja sæta tvíþekja af gerð- inni „Tiger Mouth" — ein þeirra véla, sem notaðar voru við þjálf un flugmanna í stríðinu. Hingað til lands var flugvélin keypt 1947 — frá Kanada — en hafði •;',:-:. ¦.....¦" ' • ¦:¦;'¦¦" :::.'.;:: Flesta daga ársins má sjá kennsluvélar frá litlu flugfélögunum á flugi yfir Reykjavík legið í þrjú ár, þegar Flugsýn h.f. hóf rekstur sinn. „Við voruim fynst bana í kennisLuiflugi," segir Jón Maigraús som, framkvæmdastjóni FLugsýn- air h.f., „en 1962 keyptum við Narsemaravél af dömistou Græn- lamd'sveirzLumiirani og hofum fiuig til ýnnissa staða á Vestfjörðiuim og til Vopniafjiarðar. Þetta getok vel nokteumn tímia en sivo bnast gruindvöllurinin og þá fónum vdð striax að svipast um eftir nýjum fLugleiðum. 1964 hófum við svo áætluiraar- flug t'il Nestoaupsta'ðar. Fyrst voiruim við með sjö m'arania vél í því, svo keyptum við fjögurra breyfLa Hetron-vél og 1966 keypt um við tvær DC-3 fLugvélar frá Bir'etliairadi." — Efbir þessari þrióuin að dæma hefuir Noriðfjarðarfluigið veráð yktour dnjúgt. — Já. Það gakk mjög vel í mokkur ár. — T.d. mian ég, að í nióvemíber 196'6 voru farþegar á leiðirani tvö þúsuind talsiiras. En svo fór, að Norðfjairðatrfluigið ðbóð ekki lemlgur umdir þessum öna vexti fé'Laiglsiinis og í okbóber í fyrna lögðium við það niðiuir. — Nú eir öranur DC-3 vélin í sölu til BxietiLamids aftuir. — En hva'ð með keiniraslufliuigið og leigufiuigdð? .— Það hafla verið gífurlegar sveifllur í þessu, einis og bezt má sjá af því, að þegar mest var áfct um við tíu fLugvélar. Nú eigum við þrjár véLar og sú fjónðia bæt ist við á mæstuininii — þá getum við flutt saimtaLs tíu fainþega í eirau. Sárstakliega hiafa sveifliurmiar verið mikiar í leiguflugirau em nú eTU túniisbannir að konnd þar inn í. — Og hvað er nú vi'rasæLast hijá þeim? — Nú, það eru jokLannir, HdkLa og Surbsey. VimsæLasiba fluigið 'hjá okkur er yfir Þdmg- velli, GulLlifoss, Geysi og Hefciu, inin með jökLuiniuim og yfir Suirbs- ey. Svo enuim við iíka með flug með suðurstiröinidinmi og þá er lenit ammað hvort á Fagunhóls- mýri eða í Horimafirðd. Þe'bta flug er altaf aið viniraa á. — Bitbhvað nýtt á döfimni? — Já. Við erum að athuga með að fæma út kvíarraar í keninis'iu- fiuginiu og talka mameinduir er- lemd'is frá. Þessi athugum ej reymdair emn á fnumstigi en ég hield, að við sóum niú vel fjár- Ihagslega samfceppmisfærir við fiugsfcóla í mörguim meiginiiands- iömdium Evrópu. AFÞAKKAÐI STYRKINN f AR Tryggvi Helgason flugmaður hefir stundað flugrekstur á Ak- ureyri í áratug og var áður flug maður hjá Flugfélagi íslands. Hann veitir nú forstöðu Norður- flugi, en það nafn gaf hann starfsemi sinni fyrir nokkrum ár tino. — Eg kom fljúgandi frá Amer ítou á Pipeir-Apaohe sjúfcra- fluigvélinini 1. nióvembeT 1959 og l'emrti henini hér á Akureyrairfluig vðlli þá um kvöldið, segk Tryggvi. — Húm ar eran í fulki þjó'raugtu og ágætu ásigkomulagi með mokkuð á sjötta þúsumd fLugtíimia að baiki. Sllysiaviarna- deild kvamma á Akuineyni og Ra'uðakriossid'eiLd Akureyrair lögðu fr'am fé til kaupamiraa, en ég hef séð uim allam netosturr hemimar síðan. Hún tekuir fjóra farþega eða sjúkinakörfu og tvo fainþaga. — Beecraft-vélanraar tvær komu svo sumiarið 1964, lítoa fljúganidi frá Ameríku, þar sem ég keypti þær. Þær geta fLutt 10 farþega hvor, og í sjúkra- fLuigi bafa þær oft komið sér vel, því áð þær geta auðveid- Lega flutt tvær sjúkrakörfur í semm og aJHt að 7 f ariþagum iþar að •autoi. Oft hefuc koimið fynir, að flytja hefur þuirft 2 sjúklimiga í körfum í einu og að aufci fieiri eða færri mirama sLasaðia, þó að þeÍT hafi getað setið. Mikil bíl- Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.