Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMiBER 10©9 17 ÞAU eru orðin mörg litlu flug- félögin, sem stofnuð hafa verið á íslandi. — Frgmtakssamir menn hafa sameinazt um flugvélar- kaup, sumir með einhverja fasta flugleið í huga, aðrir til þess að reka eingöngu kennsluflug og leiguflug. Tilvist þessara litlu flugfélaga hefur verið æði mis- jöfn, sum hafa Ieystst upp eftir skamman tíma — önnur hafa spjarað sig vel og blómgazt. En öll eru þessi félög ákveðnir kafl ar í íslenzkri flugsögu. Morgunblaðið hafði tal af for- ráðamönnum sex starfandi lítilla flugfélaga, fjögurra í Reykja vík, eins á Akureyri og eins í Keflavík: LÚÐUÚTFLUTNINGUR OG LISTFLUG FLUGSTÖÐIN h.f. var stofnað 1965 upp úr Flugferðum h.f. og tók við einni tveggj,a sæta kennsluflugvél. Flugstöðin h.f. keypti s.vo fljótlega aðra vél, fjögurra sæta, og nú á félagið fimm vélar, sem samtals geta flutt 15 farþega í einu. „Við byrjiuðuim í keonislufluig- inu“, sagir Elíeser Jónssicm., fluig miaður, „en sruenum aktouir fljót- lega að ieiguflugi líkia. Þettia hietf ur svo verið að simá'aukast og kennsiluflugið ag l'eiiguiflugið Stutt hvart aniniað vel. f leigu'fluginiu eriu túrisbamndr yfirgmæfandii og vdð bjóðum mú upp á fjórar fastar ferðir auk þess sem við höfum fleiri í bak- hönidinini, ef verkiast vili. Vinisælasta ferðin liggur yfir Þiragval'li, Lautgarvatn, Geysd ag Gullfoss, Heklu, Landmiannnalaiug air, Þórsmörk, jöklama ag Vest- mianmiaeyjar. Svo enurn við lika með fastar ferðiir inn að Lanig- jökli, yfir Sneefellsnies ag til Giraendiands. í Graenlanidisferð- iiraná lemdium við á Kuluisuk-flu.g velli og höfum fjöigurira til fimm kfliukikiustuindia viðdvöl. Af öðr- um fenðuim get ég mefnit „miðmiæt unsólarfiug“ í júní og júlí. — Þú hefur verið að fljúga mieð lúðu á erleinidan m.arkað? — Já. Ég er búiinin að fara ein.ar átta fetrðiir með lúðu til Pneisibvíkiur. Þetba byrjaðli alt á því, að ég fór iað trúa gífuiryritum sögum sem sögðú frá háu lúðuverði í RrietLamdi. Ég geirði mér ferð út og komst þá í samíbamd við fynrverandi fliuglmafnin — harm flaug Sunder- lainidbátum í stríðdmu — sem nú nekiur fisksöiu ag mieð okfcurtók ueit saminiinigar. Ég hef svo keypt lúðuma í Vestrraaninaeyjium og Hom.afirði, svama 400—450 kíló í eárau, og fliagið mieð farmimn til Pnestvík- ur en á fiugvöifldmn þair saekir fisksalinin svo lúðuirua. < — Og geriir þetta gott? — Blessiaðiur vertu. Þetta er bara dúklkiuleikuir. En það er ekki tap og ég hef fullan hug á að haldia þessu eitthvað áfnam, það versta er, að verða alltaf að fljúga rneð tóma vél heim aftur. En út af fyrir sig er það ekki aimialegt að vena virðulegur út- flytjaradi á þessum tímum. — Og Elíeser hlær. — Svo entu í listfkuginiu líka? — Já. Það er nú svana sport- hliðin á málumium. Ég iaerðd til þess í Bnetlandi — kennarinn mdran var alveg óður í þetta og spýtti bafcteríuinim í mig í lieið- inmi. — Er þetita ekki dálítið frá- brugðið „venij'ulegu fliuigi“? — Ja, þetta er töiuvert öðru víai flug, segir Elíeser ag hlaer að spunniinigunind. En ég held, að allir flugmenm hefðu gott af því að kuinina eitthvað fyriir sér í „kúngbunium" líka. FÆR ERLENÐA FLUGNEMA í HAUST FLUGSKÓLI Helga Jónssonar hefur nú starfað í fimm ár. Fyrsti farkosturinn var Cessna- 140 kennsluvéi en fyrir nokkru keypti Helgi aðstöðu flugskól- ans Þyts á Reykjavíkurflugvelli Litlu flugiélögin Lagt upp í leiguflug. og rekur nú fjórar flugvélar, tvær einshreyfils kennsluvélar, ein,a fjögurra sæta vél og eina fimm sæta. „Ég hef bæð'i verið með keranjsluflug og ledguflug“, segir Hei/gi. „Keiniragiuflugið hefuir allt af aukizt j afnt og þétt en leigu- flu'gið farið miranlkandi uinöainfar im áir. Nú eru það mest túrdst- ar, sam eru í leiguíluginu.“ — Og Suirtsey og jöklarniir þá væntamlega það, sem vinsælast er? — Jú, jú. Og svo höfum við flogið niokkuð á Vestfirðdmia líka. — Þið hafið varið í vísdnda- önnium? — Já. U'rudanfarin ár höfium við verið með segulmælimigaflug fyrir Raunivísimidastafiniun Háskól •anis og fjöigurmasœtia vélin veirið sénsibakl<ega útbúin til þesisfLuigs. — Ég hef heyrt því fleygt, að þú fáir erleind'a niemienduir í hauist. — Já. Það er rétt. Þedir eriu orðniir yfir 20 — mest frá Þýzka- lamidi og Hollandi en mokfcrir frá Bretlamdi — sem haifa sýmt ökólanium áhuga og ég reikraa rmeð, að um helmiragur þeiirra hefji raám í haust. — Þetta verðia fyrstu útlemdinigarindæ, sem koma himgað gagngext til að læina flug. — Hver er aðdiriagamdimin að þesisari nýj’unig í Skólaistiarfimu? — Ég íór að athuga í sumar, hvar minin skóli stæði í samam- buirði við flugsikóla erlemdis og í ljós kom, að kostniað'urinin við mám til atvininiuflugprófs með blimdfluigarét'tíindum er t.d. í Hol- ainid'i um eim mdlljón krónur ís- lemzkiar oig í öðrum lömdum þar um bil en mér reikn.aðist til, að hedldarkostraaðiur við námið hér, fierðir og uppihald imnifaiið yrði eitthvað á fjórða huradnað þús- uind kirómur. Ég ákvað svo að neyma og aug lýsti skólainin í erleindum flug- tímardtum. Fyriirspu'rinir hafa svo verið að benast og meina að segja fékk ég bréf frá einum í Hamg Kong. — Ég reikraa þó tæplega með að fá memanda svo lanigt að! — Og þarma er kanmsiki um góðan akuir að ræða? — Ég he'ld það. Tækndlega séð erum við fiullfær'ir og þeg- ar fjárhaigslhliðin er ofcfcur bag- stæð, ætti að geta rætzt vel úr því, að íslemzkir flugskólar meninti erlenda nemiendur. Þetta lafar að mimns'ta kostd öllu góðu. FLUG á íslandi í 50 ár EIN OG HÁLF MILLJÓN í GJALDEYRI FLUGFÉLAGIÐ Þór í Keflavík var stofnað í október 1967. „Við höfum mest verið með kennslu", segir Jóhann Líndal, stjómar- form.aður Þórs, „en einnig svo- Iítið Ieiguflug. Nú eigumi við þrjár vélar, þar af er ein fjög- urra sæta.“ Aðdnagandainn að stofiniun fé- lagsins segir Jóhamin þanin, að haustið 1967 hafi þeir nokkrir Keflvikingar verið að læra fLuig en áðutr en náminiu lauk, hæt’ti keminarinin, og brutust namiend- unnik- þá í fiugvéláfcaup. Smám saman fjölgaðd þedm, sem með vildu vena, og það var úr, að þeir sitofnuðu tíu talsinis flugfé- iagið Þór. „Þetta hefur gengið ágætlega hj'á ofcfcur", segdr Jóhan,n. „Fyr- ir raofclkru skiluðum við einni ag háilfrd milljóin fcróraa í eriendum gjaldeyri og vair ökfcur þá sagt, að það væmi í fyrsta sfcipti, sem erlenid'Uir gj'aldeyirir kæmi inin fy-rir toenirusiu í landinu.“ — Þið enuð þá með emLenda nemendur? — Já. Við höfum ailltaf haft nioitokina nemendur af Veiliinium. Nú sturada alls um 40 'raemendur fiuigpiám hjá oktour ag þar af er um helminiguriinin Banidarákj.a rnenira. Otótour bonga þeiir 10 dali og tu’ttugu serat fyrir fluigtím- amn en í Baindaríkjuinum er tíxnia gj'aldið 20 dalir. — Hafið þið eitthvað auiglýst erlendiis? — Nei. Við 'höfum ekki þorað það, þair sem við önnum ekki meiriu í bili en nú er. JÖKLARNIR, HEKLA OG SURTSEY FLUGSÝN h.f. var stofnað 1960. Fyrsta flugvél félagsins var tveggja sæta tvíþekja af gerð- inni „Tiger Mouth“ — ein þeirra véla, sem notaðar voru við þjálf un flugm,anna í stríðinu. Hingað til lands var flugvélin keypt 1947 — frá Kanada — en hafði ■:;i /Wr gt4i :. V ,r; ir y-JUí Ilgiiftffití SiÍHII ■ I ■ 1 ,.'p - - • ■ - • f •» cvjc V.'.V ; ' .... i .—. • i . . ■•’•••.. .v... vV.' ‘ MMP HhW »1ÍBSk:’ Flesta daga ársins má sjá kenns luvélar frá litlu flugfélögunum á flugi yfir Reykjavík legið í þrjú ár, þegar Flugsýn h.f. hóf rekstur sinn. „Við yanuim fyrist bana í toennisluiflugi," segir Jón Maignús som, framkvæimdastjóri Fluigsýn- ar h.f., ,,.en 1962 keyptum við Nonsiemaravél af dömsku Græn- lanidsvenzlumiinni oig hófum fliug til ýmissa staða á Vestfjönðúm og tdl Vopnnafjiarðar. Þetta gekik vel nakfcuinn tímia em sivo briast grumdvöllurinin og þá fónum vdð strax að svipast um eftir nýjum flugleiðum. 1964 hófum við svo áætlutraar- flug til NegtoaupStaSar. Fyrst varium við með sjö mammia vél í því, svo keyptum við fjögurra hneyfla Heron-vél og 1966 keypt um við tvaer DC-3 flugvélar frá B,r'etliairadi.“ — Eftir þessari þnóuin að dæraa hefur Narðtfjarðarfluigið verdð yktour d.rjúgt. — Já. Það getok mjög vel í nokkur ár. — T.d. man ég, að í mióvamíber 1966 voru farþegar á leiðinind tvö þúsuind balsdmis. Bn svo fór, að Norðfjairðairfluigið átóð efcki lenlgur umdir þessum öna vexti féiagsdmls ag í ototóber í fynra lögðium við það niður. — Nú er önirauir DC-3 vélin í sölu til Bnetlamds aftur. — En hvað með keminislufl'Ugið og leiguflugdð? .— Það 'hafa verið gífurlegar sveiflur í þessu, edras og bezt má sjá af því, að þegar mest var átt um við tíu flugvélar. Nú eigum við þrjár véiar og sú fjórða bæt ist við á næstunind — þá getum við flutít samtals tíu farþega í eintu. SérstaMiega hafa sveifluinniar verið miklar í leigufluigirau em nú enu túrdisbannir að koma þar iran í. — Og hvað er nú vi'rasælast 'hijá þekn? — Nú, það eru jöklarmir, Helkla og Surtsey. Vinsælasba flugið hjá akltour er yfir Þing- velli, Guflllifags, Geyisá og Hekilu, ir.in með jöklunium og yfir Suirts- ey. Svo enum við líka með fluig með suðurgbröndinmi og þá er lerat annað hvort á Fagumhóls- mýri eða í Hormiafirðd. Þebba fliug er .ailtaf að viraraa á. — Eittíhvað nýtt á döfimni? — Já. Við enum að atíhuga með að fæna út kvíannar í keininslu- Auginiu og tatoa nemeindur er- lendis frá. Þessi atíhuguin ej reymdar eirun á frumstigi en ég held, að við séum nú vel fjár- Ihagslega samtoeppmisfærir við flugstóóla í mörgum m'eginiliands- löiradum Evrápu. AFÞAKKAÐI STYRKINN í AR Tryggvi Helgason flugmaður hefir stundað flugrekstur á Ak- ureyri í áratug og var áður flug maður hjá Flugfélggi íslands. Hann veitir nú forstöðu Norður- flugi, en það nafn gaf hann starfsemi sinni fyrir nokkrum ár um/. — Ég kom fljúgandi frá Amer ítou á Pipar-Apaohe sjúkina- flulgvélinini 1. nióvembex 1959 og le'mti henini hér á Akiureyrarfl'Ug vell'i þá um kvöldið, segir Tryggvi. — Húm er enin í fullri þjónugtu og ágætu ásigkomiulagi mieð notokuð á sjötta þúsurnd flugtímia að baiki. Slys'avainna- deild kvanna á Atoureyri og Rauðakirasisdieild Atoureyriar lögðu fram fé til kaupanina, en éig hef séð um allain netostur hemniar síðan. Hún tetour fjóra farþega eða sjútor'akörfu og tvo fairiþeiga. — Beecraft-vélanniar tvær komiu svo sumia'rið 1964, líka fljúgandi frá Amerítóu, þar sem ég keypti þær. Þær geta flutt 10 farþega hvar, og í sjúkma- fflugi bafa þær oft komið sór vel, því að þær getía auðveld- lega fflutt tvær sjúkrakörfur í semn ag allit að 7 fairlþagum iþar að ■auiki. Oft hefur kamið fyrdr, að flytja he'fur þuirft 2 sjúkliiraga í körfum í eirau og að aufci fleiri eða færri mimna slasaða, þó að þeir haifii getað setið. Mikil bíl- Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.