Morgunblaðið - 05.09.1969, Page 21

Morgunblaðið - 05.09.1969, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER Ii9«®9 21 - NÚ SKAL í SKÓLA Framhald af bls. 3 Þar faranist mér gaman. Við teikniuiðu'm og sfcrifuðum, ©n nú vil ég læra að lesa, Guiðmundur Jónasooi verðuir 7 ára núnia í septemiber. Hanin er stór og sterklegur, enda einis gott, því hanin ætlar að verða „lögga“ þegar bann er orðinin ennlþá stærri. í allt suimair hefur Guðnnundur hlakkaði til að byrja í skól- anium. — Mig laragar til að læra að lesa og skrifa og svo faer maðiur líka svo matrgt nýtt og fallegt þegar skólinn byrjar. Ég er þegar búinin að fá penniaveski og skólatösku og samit er sfcólimn vairlia byrjaður. Nú opnast dyrmiair á Breiða- gerðissk ó liamum og umiga fólfc- ið hvenfuir inn. Andlit f'lesbra Ijóma af eftirvæntinigu, en í aiugum einistakna bamia má sjá vott af önlitlum kivíða. - UNGT LISTAÞING Framhald af bls. 15. kvað það heila málið, að annar Ólafurinm segði: leyfið börn- unuim að koma til mín, en hinn leyfið börnunum að vera í friði. Gunnar sagði frá eigin könn- un á smeWk, sem hann hafði endur gert í skóla einium. Því miður hefði honum ekki tekizt að fella niðunstöðuna undir neina kenningu, þótt hann kannaðist við ýmsar, því krafck arnir hefðu hvert farið að eig- in smefcfc. Þetta líkaði kenn- ingafcunfum þingsins illa að heyra, sem von var. Hér er ökfci verið að koma sikoðunum þessara ræðuvík- inga til Skila í smáatriðum né heldur annanra, sem höfðu sig í framrni. Það Skiftir hinis veg- ar máli, að umræður urðu. Nú vaxð að slíta þinginu fyrr en kurl komu til grafar, enda ó- víst hvort svo hefði orðið, þar sem bæði fcurlin og graifimiar voru orðin mörg. En hvað sem var um gildi þessara orðræðna, þá voru þær að mínu viti fyrst og firemst vottur um þær um- ræður, sem hefðu geta orðið og hefðu átt að verða; heifði framfcvæmd þingsins verið með dálítið öðrum hætti. Fonmgall- ann má þó laga með einu hand- tafci á réttum stað. Sé þing heimi stillt upp á hinn sígilda hátt (hjá jafn seiniþreyttu fólíki til umræðna og við erum, Islendingar) þar sem ræðu- maður snýr einn öndvert við áheyrendum, verða þingin nofcfcurs konar dýrasýningar og Prófarkalestur Prófarkalesari óskast til starfa strax, hálfan daginn. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 8. september n,k. merkt: „Athugull — 409". í KVOLI ) i KVOLl ) ii KVOLS íl KVÓLI ) i KVOLD r mm SEEMM' nSVOLD SÚLNASALUR | MB}B» , jpfú §g||f M ÆffiEipPll BrprFjb I WÆ BJARNASQSIOG HLJÓMSVEIT 1- ÁSAMT ÓMARI RAGNARSSYNI SKEMMTIKVÖLDIN VINSÆLU BYRJUÐ AFTUR. HARxMONIKKUSKÓLINN HJA SÁLFRÆÐINGNUM RAKARASTOFUKVARTETTINN. SÖNGUR, GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmtun Dansað til kl. 1. KVOLD I KVOLD I KVOLD I KVOID I KVOLD keppni, dýrið er í pontu. Hið þunga og óþjála form gerir fóilki auðvelt um vik, að hafa þingið að nökkuns konar sirk- us, þar sem fáeinir höggvast á, en fjöldinn allur situr og sfcemmtir sér án þess að leggja noklkuð af mörkum nema ljá eyra. Þingmenn virða ókfci sfcoð anir sínar, nema að sáralitlu leyti. Ég held ég kveðji Ungt List- þing þeirri fcveðju, að þá hef- ur það náð tilgangi sínum, ef það kveikir annað þing og önn ur, þar sem verður samankom- in dálítil breiðfylking íslehzfcr- ar litsaæSku og viðrar hvort tveggja, verk sín og skoðanir. Skodabifreiðir - TILSÖLO - '69 SKODA 1000MBS ekii-nm 2—3 þús. km. '68 SKODA 1000MBS ókeyrður. '68 SKODA 1000MBT ó’keyrður. '68 SKODA 1000MB DE Luxe ekin n um 24000 km. '67 SKODA 1202 staúon. '66 SKODA 1000MB ekinn um 45—50 þús. km. '65 SKODA 1000MB ekinn um 45—50 þús. kim. '65 SKODA 0CTAVIA '64 SK0DA 1202 station ný- uppgerður. '63 SK0DA OCTAVIA. '60 SKODA OCTAVIA. Opið laugairdag kl. 9—4. Ósikum eftir notuðum Skoda- bifreiðum í umboðssölu. Bjóð- um afnot af rúmgóðum og gliæs'ileg'um sýnlngairsa'l. - Tékkneska bifreiðaumboðið á Islandi hf, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Afgreiðslustúlka óskast í raftækjaverzlun í Vesturbænum. Einhver vélritunar- kunnátta æskileg. Eiginhandarumsókn leggist inn fyrir 8. þ.m. merkt: „3652". H usgagnasmiðir Húsgagnafyrirtæki óskar eftir að ráða duglegan mann til verkstjórnar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 8. september merkt: „Húsgagnasmiður — 0399". Endurskoðunarnám Endurskoðunarskrifstofa hér í borginni vill ráða mann til starfa, sem áhuga hefir á að gerast löggiltur endurskoðandi. Umsóknir, með upolýsingum um mennturi umsækjanda, aldur og störf síðustu missiri, leggist inn til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrr næstkomandi fimmtudagskvöld, merktar: „Lög- giltur endurskoðandi — 3651". Sparifjáreigendur Nú getið þér ávaxtað fé yðar betur með óbeinni þátttöku í arðbærum rekstri. Áhættan er alls enginl Látið peningana vinna fyrir yður, og stöðvið frekari rýrnun sparifjár yðar. Tilboð með upplýsingum um upphæð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. sept. merkt: „15% ÁN ÁHÆTTU — TRÚNAÐARMÁL — 3649". rwas JÚDAS leikur í kvöld klukkun 9 TJARNARBÚÐ NÁTTÚRA leikur í kvöld. (Dansleikur laugardag). Tjarnarbúð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.