Morgunblaðið - 05.09.1969, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.09.1969, Qupperneq 25
25 (utvarp) 9 föstudagur 9 5. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar.. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaagri'p óg úrdrátt- ut úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Ágústa Björnsdóttir les söguna „Iútla drottningin" eftir Jéánna Oterdahl í þýðingu ísaks Jóns- sonar (1). 9.30 Tilkynningar. Tón feikar. 10,05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur — GGB). 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnn- in.gar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 ViS vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, scm heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (28). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Flytjendur: Frank Sinatra. Chet Atkins. Happy Hearts banjó hljómsveitin og Statler hljóm- sveitin. 16.15 Vcðurfregnir íslenzk tónlist a. Fimrh lög op. 13 fyrir sópran, horn og píanó eftir Herbert H. Ágústsson. Eygló Viktorsdótt- ir syngur. Höfundur leikur á horn og Ragnar Björnsson á píanó. b. Sonatina fyrir pxanó, eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. c. Sex sönglög eftir Markús Kristjánsson. Ólafur Þ. Jóns- son syngur. d. Tveir meniíettar eftir Karl O. Runólfsson. Hljómsveit Ríkis- útvarpsins leikur. Hans Antol itsch stjóinar. 17.00 Fréttir Síðdegistónleikar a. Píanókonsert fyrir vinstri hönd og hljómsveit eftir Ravel. Eugene Ormandy stjórnar. b. Sonata nr. 8 í G-dúr fyrir flautu og píanó eftir Haydn. Zdenek Bruderhans og Zusana Ruzickova leika. c. Tríó fyrir fiðlu, hom og pí- anó í Es-dúr, op. 40 eftir Brahms. Itzhak Perlman, Barry Tuckwell og Vladimir Azhkenazy leika. 17.55 Óperettuiög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 10 00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla um erlend málefní. 20.00 Dönsk lcikhústónlist „ÁlfhólT' eftir Kuhlau. Konung- lega hljómsveitin í Kaupmanna- höfn leikur. Johan Hye-Knud- sen stjórnar. 20.30 Albania fyrr og nú Erindi eftir danska rithöfUndinn Gunnar Nissen. Þorsteinn Helga son þýðir og les. 21.00 Aldarhreimur Þáttur með tónlist og tali í um- sjá Björns Baldurssonar og Þóið ar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfundur les (10). 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les (12). 22.35 Kvöidtónleikar: Sinfónía nr. 1 i c-moll op. 68 eft ir Brahms. Hljómsveitin Philharmonia leik- ur. Otto Klemperer stjórnar. 23.20 Fréttir t stuttu máli Dagskrárlok 0 laugardagur 9 6. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreimum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bamanna: Ágústa Björnsdóttir les söguna ‘ „Litla drottnin.gin" eftir Jeanna Oterdahl í þýðinigu ísaks Jónsson- ar (2). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnír. 10.25 Þetta vil ég heyra. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1969 Bryndís Sigurðardóttir húsfreyja velur sér hljómplötur. 11.20 Harm onikulög. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráih, Tónleikar. Tilkynn- ingar. Fréttir. Veðurfregnir. Til- kýnniAgar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjus-tu dægur- lögin. 17.50 Söngvar I léttum tón Gerhard Wendland. Rudi Schur- icke. Rene Carol o.fl. syngja ást- arsöngva. 18.20 Tilkynningar Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir .i Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamáður stjórnar þættinium. 20.00 Dick Leibert leikur vinsæl lög á rafeindaorgelið í Radio City Music Hall. 20.30 Leikrit: „Hlé“, leikþáttur fyr ir raddir eftir Unni Eiríksdóttur. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. 21.30 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensens. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli (sjlnvarp) 9 föstudagnr 8 5. september, 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Fegurð og gleði Dansarar úr Ballettskóla og Al- þýðuleikhúsi Tammerfors sýna. (Nordvision — Finnska sjónvarp ið) 20.55 Harðjaxlinn Dóttir ofurstans. 21.45 Erlend málefni 22.05 Enska knattspyrnan Chelsea gegn Crystal Palace. 22.50 Dagskrárlok SteypMStöðin TP 41480-41481 VERK KRIST ALLAMPAR NÝKOMNIR GLÆSILEGIR KRISTALLAMPAR. Lnndsins mesto lampnúivnl LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Nýkomnar sendingar af: ★ KRISTALI.ÖMPUM ★ GANGALÓMPUM ★ STOFUL.ÖMPUM ★ ELDHÚSLÖMPUM ★ BAÐLÖMPUM STANDLÖMPUM ★ NÁTTBORÐSLÖMPUM ★ VEGGLÖMPUM ★ JAPÖNSKUM HRÍSLÖMPUM. Vegetoble de Luxe Chicken Noodle Primovera Leek Oxtoil Celery Asporagus Mushroom Tomoto uamuu. niauU*TP KriiMinewwypt H3CÚK-X 5ÚPUR Svissneskar súpur Ekkert land stendurframar í gestaþjónustu og matargerb en SVISS. HACO súpur eru frá Sviss Hámark gœba LJOS & ORKA Suóurlandsbraut 12 sími 84488 Atvinnuflugmenn Fundur verður haldinn í kvöld föstudaginn 5. september kl. 20.30 að Bárugötu 11. STJÓRNIN. Enskuskóli fyrir börn Kenrtsla í hinum vinsælu barnanámskeiðum Mímis hefst um næstu ménaðamót í skólann eru tekin böm á aldrinum 9—13 ára. en unglingar 14—16 ára fá talþjálfur. í sérstökum deild- um. Hefur kennsla þessi gefið mjög góða raun. Kenna enskir kennarar við deildirnar, og er aldrei talað annað mál en enska í tímunum. Venjast börnin þannig á það allt frá byrjun að hlusta á enskuna og að tala hana rétt. Að þessu sinni veröur starfsrækt sérstök deild fyrir börn á aldrinum 5—9 ára. Vinsamlegast hringið á tlmanum mtlli kl. 1 og 7 ef þér óskið nánari upplýsinga. S'IMI 1 000 4 OG I II 09 Málaskólinn MÍMIR BRAUTARHOLTI 4. Minkabústjóri Ungur ógiftur reglusamur og röskur maður getur fengið 1 árs námsdvöl við minkabú úti í Noregi og fengið stöðu sem bústjóri minka- bús í sjávarplássi Norðanlands að þeim tíma liðnum. — Frítt fæði og húsnæði. Allgóð kunnátta í norsku eða dönsku nauð- synleg. Áhugamenn hafið samband við Skúla Skúlason eða Helgu Ingólfsdóttur í síma 41238, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.