Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 26
Í6 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1Ö09 Baráttuleikur í Eyjum: KR tókst að jafna 15 mín fyrir lokin — Páll markvörður borinn af velli og litlu síðar jafnaði KR VESTMANNAEYINGAR og KR- ingar háðu mikinn b,aráttuleik Þjóliaranóm- skeið í köriu- knattleik BANDARÍSKI köirf'ukinattleiks- þjíálíariirun Louis D‘Acl)liessinidiro, seon er aðiail kiörtfiuikiniatt'lieiiksþjáJf- airimn fyriir New Hampsihire College í Banidia r iik juiraum, er væntanlegiuir fifl. lamidisiins síðari hluita sieptemibeinmánaiðair. Ráð- geirit er, að hiairun sitjórmi nám- skieiði fyriir ílþróttakeininiaira, þjálf- aira og aðria þá, sieim taikia vilja þátt í þjáilifairanámisikieiði í kömfiu- kmiattleik, diaig'ama 23.—27. sept. Muin K.K.Í. sfðiair tiilkyninia um ruánari tifcögun þesaa námiskieiðs. í Eyjum í gærkvöldi. Enn einn leikur 1. deildar fór í safnið sem jafnteflisleikur. 3—3 urðu enda- lokin, og skýrði leikurinn því línumar næsta lítið. KR hafði yfir í hálfleik 2:1, en síðan náðu Vestmiannaeyingar yfirhöndinni 3:2 og þannig stóð er Páll mark- vörður var borinn af velli eftir að h.afa fengið óvilja spark í bak ið frá KR-ingi. Varla hafði vara- markvörður tekið við, er knett- inum sem hann hugðist taka á móti frá samherja sínum, var næstum vippað úr höndum hans og jöfnunarmarkið skorað. Frá þessum sjónarhól má segja gð hin illu örlög Páls hafi ráðið því að stigin skiptust, sagði heimildar- maður Mbl. í Eyjum, Helgi Sig- urlásson. Leikurdinin var mjög jafn í byrj uin en þó hæf buteg aiugMablik. Á 9. mín. Skaiut BaldViin Baldvins- son KR yfir af markteig eftir Framhald á bls. 20 Enska deildakeppnin: Leeds tapaði fyr- ir Everton, 2-3 — Everton efst, Liverpool í öðru sœti LIVERPOOL-félagið Everton hefur nú tekið forystuna í 1. deildarkeppninni í Englandi, með 13 stig af 14 mögulegum. Ná- grannaklúbburinn Liverpool fylg ir fast eftir með 12 stig, og eru þau einu félögin sem eru enn ósigruð í keppninni — ásamt ný- liðunum, Derby County. Derby, Coventry City og Wolverhamp- ton hafa 10 stig hvert. Totten- ham og Stoke hafa 9 stig hvort. Neðst er Ipswich með aðeins eitt stig, en Sunderland hefur aðeins náð tveimur stigum, og hafa hvorugt unnið leik. Sheffield United hefur forustu í 2. deild með 11 stig, en Cardiff City hefur 10 stig í öðru sæti. Bæði þessi félög hafa 7 leiki að baki. Huddersfield, Leicester City og Queens Park Rangers hafa 9 stig hvert eftir 6 leiki, en Norwich hefur 9 stig eftir 7 leiki. Aston Villa, sem margir spáðu Framhald á bls. 20 Hér er mynd frá leik Vals og Akureyringa í fyrrakvöld. Greina má hve völlurinn er illa farinn, þó verst sé ástandið á vallarmiðju. Það er Alexander h. útherji Vals sem kominn er í skotfæri og hinn efnilegi Þórir Jónsson hefur skapað sér góða stöðu fyrir miðju marki. En Alexander reynir markskot, sem mistókst. — Ljósm. Sv. Þorm. Byrjai á þaki stúkunnar í Laugardal einhvern daginn Laugardalsvöllurinn mjög illa farinn vegna rigninga en fátt til úrbóta segir vallarstjóri 1 DAG eða strax eftir helgina verður byrjað að reisa járnbita- undirstöður stúkuþaksins á Laug ardaLsvellinum. Með upphafi þess verks sér fyrir endann á stúku- byggingunni og með henni verð- ur langþráðum áfanga náð og raunar þeim þætti í byggingu vallarins, sem einn er fær um að tryggja lágmarks áhorfenda- fjölda, þar sem veður hafa mjög spillt fyrir aðsókn að vonum. Ballidiuir Jómssoin valUiamstjóirii gaf oklkiur þesisair upplýsiwgair og sagði, að verkið myinidi taika niokkrar vikiuir. Þagiar unidirstað- am heflur v©rfð neist oig krianiiran veirðuir fluttur af (hóilimi, verðoor fé það er veitt var tiil sitúikiubygig- ingairiinimair í ár þnotið, en stmax upp úr áriamótumuim verðuæ bal'd- ið áfriam með verlkið oig bátarm- ir þá klæddir með siéirisibatkirl gerð bárujárnis. Sú sérstaka gerð bárujármis er fmáibrugðið öðiru bárujiámni þamm- ig, að það er einangrað báðum Meistarakeppni meistaranna í golfi um Flugfélagsbikarinn — Fer fram á velli Ness á laugardag A LAUGARDAGINN kl. 2 hefst á vegum Golfklúbbs Ness hin ár- lega keppni um bikar Flugfélags íslands. Mæta til hennar meistar- ar allra eldri golfklúbba Iandsins og flytur Flugfélagið þá til keppn innar og veitir verðaunin. Er þarna um að ræða eins konar meistarakeppni meistaranna, og því næsta nýstárleg keppni. Keppemdur ruú verðia íslamds- miedisrtiariirm, Þorbjöm Kjænbo firá Gollftkliúbbi Suðurmesj'a, ©n hamin vamm meiistaratoeppná klúbbsins, mieiistari Golfkúbbs Vesitmammia- eyja, Hamaldor Júlíusisoin, Þónaæ- imm Jóosision kemur frá Gollf- kliúbbd Akiuneyriar, en hianin varun miei’staralkeppmmia nyrðr'a, Óttarr Y'nigvasiom mætir aem medistari Golifikil'úbbs Reykjavíikur og lioks mæitdir himrn 16 'ária gtamili meistari Galflklúbbs Nesis, Loftur Óliafis- sion. Fyrir þesisa „m'eisitar'a:keppni“ hiafa miargiar briautir á golifvelld Nesis verdð lerugdiar oig völlurinm með því verið gedffur sinögigtum erfiðari. Pétur Björmissom, formaður GoMk’Lúbhs Nesis, sem stoipuiliagði þessa toeppmd í samráði við Fkug- fédiagið í upþhafi, sagði, að á næatia ári yrðu semmillegia geæðaæ breytinigiar á keppniisifyririkomu- lagi. Yrði þá hœrtt a'ð styðj'ast við meiistairakeppni hinmia einistöku kliúbba, niamia að því er smeriti Golfkiúbb Nesis. Á Akiureyri yrði biin opnia ksppnd um Cooa Cola bilkairimn sem , þátttötouriértit -giæfii oig á Suðumiesjum yrðd miðað við hina opmu fceppmi uim Bridige- stonie-Caimel bifcarimn. Með þessu gæfist kiúbbumium á Húsiavíto og í Hafmiair'firði tækifæri tiil að vimmia þátittötourótt, em þessdr kilúbbar hafa ti'l orðið eftir að kieppniin um Flugf'éliag'ribikiarinm var sitofmuð. Keppniin um Fiuigfólagsibikar- inn er 18 hodiuir eða 2 hnimigir á velli Niesis. mieig'in með eimihvers toomiar asfialit- biönidiu. Kemur eimiamigrtumdin í veg fyrir að á þakúniu bylji þó riign- inig sé — siem eiklki er óisijaildigæft bér á Suðurlamdl — J'á, Vel á miimnzt, rigminig. Hvermig getið þið sruúið ykkur í þeim vairuda sem vöMiuirinm veld- ur ytokur? — Við getuim ektoert gerrt niema rieymia að Slétrtia úr misfieiiiuruum. Það voru 8 memin að tnoða oig bæta í gæir og þeir verða við sömu íðju í dag. Nú um ’befligimia verða tveiir leikir á velflinum. Á moirigum ieika Valuæ oig Akurmes- imigar og á siuminiuidiagimm KR ag Akurieyri. Síðam fær v'öfllluæiinm hiié til 21. septemiber. -— Og ef við mieigum geriaisrt svo dijarfir að voinasit eftir sófliskimi, hélt Baldur áfram-----þá ætti vödl urinrn að lagast tiltölullega fljótt. — Anmiaris er það altvörumáfl, siaigöi Baldur, — hvermig siumiarið hefur veriið. Þertta er Ihirieiin „tnalge dia“. Aidrei ibetfiur verið toostað jiatfm miikliu tifl vallarinis og nú. Sfcipt hefur verið um grais í mörto urnium og lamigit fmaim á vöfllL Við ræktum dkfciar gmais sijáltfir, eiigum reit til 'þeisis og sónstatoa stoudðar- vél sem sker torf í hvaða þy'kkt er við kjóisum og þaö felQiur þamm- ig samiain, að saimstoejdi igróa á önfáuim dögum í vemjulleigu veðri. 1 sumiar heflur rieiiturimm aktoar reynzt of Mtill. Ræktuinim tekur 3 ár — en við höiflum tekiið aillt sem hægt er og lagrt í völliinm.. Etokisirt diuigar. — Hvað er búið að leitoa miairga ieiki á vellimium? — 31 eða 32 ag 'þar af 'hafia 3 fiarið flraim í þurru veðri. Bn þó var sivo biautt í öfll Skiptim, a'ð vöilluir inin komisit ekfci óskemmdur Framhald á hls. 2« Handknattleikur: Riðlaskipting í 2. deild — 1. deild hefsl í október ÞAÐ VERÐUR án efa milkið um að vema í bamdkmiaitttedlkn/uirn í vet uir. Gerðar verða breytkugar á móitiaifyririkoimulaigi. Hólzt er sú, að riðilaslkiptimig verður nú upp tiekin í 2. deild, þammiig að lið sunmia'nllands verða samiam í riðli eða riðlum og einmág verður t.d. Narðurlianidsrilðiíl'l. Siguirvegiar'ar Iheyja svo únsliitiaarínuistu. Veturinm verðiur nú teflrimm siniemmia. T.d. heifst 1. deiildar- teeippniin í október oig fceppmi í 2. dieifld 'liitilfu síffiair. í flrótibaltilkymm img'u frá HSÍ seigir svo: MÓTANEFND Hamdkmatitleilks- isambanidis ísiliainitis 'aiuiglliýsir hér mieð eifltiir þétttöiku í islliainidisimeist- laraimótiiniu, inmianlbúsis, fyrir árið 1970. Að þeasu simni er gert ráð fyrir riðlastoiptinlgu í II. deild toarla, ef næig þátttiaka fæst. Enm freimiur er gert ráð fyrir 2 riðl- um í hverjum yngri floktoaminia á S'uðurl'andi og e'imimig Norður- lamdsriðfli, með sarnia smiði og var á íslamdsmótiniu 1969. Fáiet næg þátitliatoa, er eintniitg fyrir- hugað að sitofna Austfj'arðariðil með þátttöiku liða fná Austfjöæð- um í huga. Keppná í I. deild karla hefst í október 1969 og í II. deild toarla stulttu síðar. Keppnd í öðrum ald ursflokitouim hefst í byrjium árs- inis 1970. Þáitttötoutiilky nm'imigar slkiulu ber ast til Mótaniefndiar H.S.Í., pósit- hólf 127, Reykjiavík fyrir 10. geptiemlber 1969. Þáttibökugjald kr. 500.— fyrir hvenn flolkk skal fylgjia þáitttökutálkymmimigu, amm- ars verður hún ekki tekim til greinia. M'ótaniefnd H.S.Í. veitir allar nánairi upplýsimigar um toeppn- imia. Mótamieifmdiin er þaimmig dtoipuð: Rúmiar Bjarnnsom, ftommaðiur (símá 37715) Einiar Th. Mathiesam (isími 50152) Birgir Lúðvíikissom (sími 37050)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.