Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 1
28 SÍDUR 193. <hl. Sfi. árg. LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins AÐUR EN KOSYGIN KOM ÞANGAÐ Tókíó og Mosikvu, 5. september — AP-NTB — 0 Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, fór í dag flugleiðis til Hanoi til að vera viðstaddur útför Ho Chi Minhs, fyrrum leiðtoga Norður-Vietnam. Fór Kosygin með fríðu foruneyti og verður aðalfulltrúi sovézku stjórnarinnar við útförina. 0 í gær, fimmtudag, kom Chou En Lai, forsætisráðherra Kína, til Hanoi sem aðal- fulltrúi kínversku stjórnarinnar við útförina, og var talið líklegt, að hann og Kosygin ræddust við í Hanoi. Hcfði það orðið fyrsti fundur þeirra forsætisráðherranna í nærri fimm ár. Þeir ræddust síðast við í Peking í febrúar 1965 þegar Kosygin kom þar við á heimleið frá Hanoi. 0 Síðdegis í dag, nokkru áður en Kosygin var væntanlegur til Hanoi, var tilkynnt bæði í Hanoi og Peking, að kínverska sendinefndin, undir forustu Chou En Lais, hefði haldið heim til Peking í gær, fimmtudag, eftir aðeins nokkurra klukkustunda viðdvöl í Hanoi. Engin skýring er gefin á brottför kínversku sendinefndarinnar, en aðeins sagt, að fyrir brottförina hafi hún flutt yfirvöldum í Norður-Vietnam samúðarkveðjur Kínverja. Áðiur en tiilkyrmt vair um brotít- íör kímiviefristou nietfmidairiiruniar, skýnðá oipíimibieria fxéttaBitiotfam í Hamoi firá þvi, að öntetndiumn siemdi mietfiniduim bg sieiniddtfiu/l)brúiuim yrði gietfið tæikitfæ'ri daigainia 6.—9. jþeisisia miámiaðiar tiil að bera firam samúðiairtoveðjur sitjórmia simmia og votfta himum iláitmia ileiðtoiga virð- Flugslys Lknestone, Maine, 5. sept. AP. BANDARÍSK sprengjuflugvél af gerðinni B52 fónst stoömmu etftir flugtak frá Loring-flugstöð inni á austurströnd Bandarikj- anma í dag. Missti vélin flugið og steyptist niður í mýri uim fimm toíiiómiebruim tfná tfiugiweiiliinum. Sjö men» voru með vélinmi, og fórust þeir allir. Engar sprengjur voru um borð. imigu átðtur em úttföirim verður gerð á máð'vikuidiag. EÆtir kiomunia til Hamiod í gær laigðá Cbou Em Laá bilómisiviailg að ■mymid atf Ho Chi Miinlh, em að jþvá iotonu áittd kiímiveTisfca mietfmidim við- ræðiur við fuillltrúia sitjórnar Norð- ur-Vietmiam, hemsámis og kommiún- isitiáflllotofcsiins. Ekfci er skýrt frá iþví um hvað viðræðurmiar smier- uist. Préáitasitofam Nýjia Kína isag- ir himis veigar, að 'kimiverstou nietflnd immá ihiatfi veirið ékiatft íaglniað, oig að iedðtogiar Norður-Vietniam hiafi lýst því ytfir, að kiomia nietflndiarimm ar till Hanioi væri situiðmiinigiur og hvatminig fyrir vietinömstou þjóð- inia. Fréttastotfam VNA í Hamioi seigir enmifiremiur, að Ohiou hatfi emidurtetajð iþau fyrri ummœii stím að víðiátrba Kímia sitæði íbúum Nomðúir-Vieitmiam til boða, og a® kíinrverstoa þjóðim isityddi Viet- niaimia atf ailhu'g í banáittu þeirra. Etoiki var vitað um broitittför kiin- vemsku mietfnidiarinmiar Iþiagiar Kosy- gim og fýlgdartiið hamis fóru tfrá Moislkvu í diag. Með Kosygin voxu auk ainmiarna Komstamitdm Katu- 'Shiev, ritiari míðlstjórmiar tfioktos- inis, Miklhaii Yasmiov, siem er eimm aif vairafioinsiatum Sovétfriíkjammia, oig Hya Shchenbakov, siemdihierra í Hamioi. Frá síðasta fundi þeirra Alexei Kosygins og Chou En Lais í Pek- ing í febrúar 1965. 15 pólitískir fangar látnir lausir til od leysa sendiherra Bandarikjanna úr haldi Brasiliustjórn veróur við kröfum mannræningjanna Rio de Jamieino, 5. sepit. — AP—NTB. RÍKISSTJÓRN Barsilíu féllst í dag á að láta lausa 15 póli- tiska fanga í skiptum fyrir Charles Burke Elbrick sendiherra Bandaríkjanna í Rio de Janeiro, sern rænt var í gær. Ræningjarnir eru félagar í tveimur samtökum öfgasinn- aðra vinstrimanna, sem taldir eru fylgja stefnu Fidels Castros einræðisherra á Kúhu, og hótuðu þeir að taka Elbrick sendiherra af lífi innan tveggja sólarhringa frá rán- inu, féllist ríkisstjórnin ekki á kröfur þeirra. Þúsundir manna leituðu sendiherrans í dag, en sú leit bar engan árangur. Fyrir há- degið barst bréf frá sendi- herranum þar sem hann segist vera við góða heilsu, en segir jafnframt að verði ekki fall- izt á kröfur ræningjanna muni þeir standa við hótanir sinar. Bréfið tfrá Elbriok semdiherra bairst ritfstjóra daigbliaðisins Jormail do Brasil. Var hrimigt til hans og 'hiomium sagt að brétf flrá semdiherramum væri að fimma í saimistoötfalbaiuk kiirkjiu eimmar í Rio. Reymduistf þær upplýsimlgar róttair, og semdi ráibstjórimm stfrax atfrit atf brétfirau tii Maigailhaes Pimibo utairaríkisráðherria, Brétf seindiherramis er svohljóðamdi: „Kæra Elvira (frú Eilhrick). Framhald á bls. 27 Wilson gagnrýndur af stuðningsmönnum Mynd þessi var tekin af Charles B. Elbrick sendiherra og Elviru konu hans að heimili sendi- herrans nokkrum mínútum áður en honum var rænt á fimmtudag. Lonidom, 5. septemiher — NTB BREZKA verkalýðssambandið, TUC, samþykkti hollustuyfirlýs- ingu við stjórn Verkamanna- flokksins er þingi þess Iauk í dag, en aðeins af skyldurækni því að þingið mótaðist af gagn- rýni í garð stjórnarinnar eins og fram kom í ályktunum og sam- þykktum þess. ÞiinigtfiuíLltriúar saimlþyiktotfu eim- rúma tilllöigu uim að TUC héidi átfram stfuiðmiiingi siíiraum við Verka mianmiaiflokkiiran, 'em í tilllögummi er stfjómmki hvött til Iþeas að taka tdi gmeinia áilit TUC á brýmiuistfu raauð- syinjum.. Á þimgimu í Portsmioiuith í þess- ari vikiu haifia verið samþyktotar ti'ill'öigiuir s®m gamiga í berhögg við gmuiradvaillliairstefmiu Vérkamiamma- flloiktosiimis, Kratfizt hieifiur verið 'iaumiajiatfn'réttis kiveminia, þótft Wii- som hatfi stoýrt frá þvi, að þetta miuini taka siinm. timia veglna hins báiglboirmia ástamids í etfnahjaigsmál- unum. í gærfcvöldii samlþyktoti þimigið mieð yfirgmætfandi meirihlliuta at- kvæðia tilllöigu þar sem Mitámm er í ijús uiggur vagrna etfinahagsistetflnu stjúrmiarinmar og aufcims atfvimmiu- ieyisáis er bún hatfi ieáJtit till. Það sem toemiur stjórm Wilisioms vemst er, að þeiss var kirafizt alð hún fieillidi úr giiidi lögiim um kaiupbimd imigiu. Framhald á bls. 27 M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.