Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 106© 7 41000 heimsótf gestir hafa Sjódýrasafnið AKRANESFERÐIR Þ. Þ. Þ.: — Akranesi mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud. föstudaga kl. 12, laugardaga kl. 8, sunnudaga kl. 4,15. — Frá Rvík mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstudaga kl. 6, laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21. HAFSKIP H.F.: — l.angá er I Rvík — Laxá fer frá Rvík i dag tii Akureyr- ar — Rangá er væntanieg til Rvíkur á mánudagsmorgun — Selá er í Rvík — Marco er væntanleg til Rvíkur á mánudagsmorgun. GUNNAR GUÐJÓNSSON: — Kyndili fór frá Reykjavík í gær til Sauðár- króks, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. — Suðri fór 5. þ.m. frá Rvík tii Fredriksværk — Dagstjarnan er í Rvík. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H.F.: — Bakkafoss er á leið til Rvíkur — Brúarfoss fer frá Norfolk 9. sept. tii Bayonne og Newark — Fjallfoss fór frá Rvík 30. ágúst til Bayonne og Norfoik — Gullfoss fór frá Leith 5. sept. til Rvíkur — Lagarfoss fór frá Kotka 3. sept. til Rvíkur — Laxfoss fór frá Kefla vík 0. sept. til Dalvíkur og Akureyrar — Mánafoss er í Rvík — Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Rvíkur — Selfoss fer frá Sigiufirði í dag til Sauðárkróks Skagastrandar, ísafjarðar og Súgandafjarðar — Skóga foss fór frá Vestmannaeyjum 5. sept. til Rotterdam, Antwerpen, Felixstowe og Hamborgar — Tungufoss er á Akranesi — Askja fer frá Felixtowe í dag til llull og Rvíkur — Hofsjökull kemur til Rvikur siðdegis i dag. — Kronprins Frederik fór frá Færeyjum 4. sept. til Khafnar — Saggö fór frá Þingeyri 5. sept. til Sauðárkróks, Dalvíkur, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar — Rannö fór frá Hornafirði 5. sept. til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og VopnafjarðaT — Spitsbergen fór frá Veslmannaeyjum 5. sept. til Ólafs- vikur Tálknafjaröar og Þingeyrar. FLUGFÉLAG tSLANDS H.F.: — Millilandaflug — Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08,Oð í morgun. Væntanlegur aftur tii Keflavikur kl. 14.15 i dag. Fer til Khafnar kl. 15,15 ,i dag og er væntanlegur aftur tii Keflavíkur kl. 23,05 frá Khöfn og Osló. — Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08,00 i fyrramálið — Innan- landsflug — í dag er áætlað að fljúga tiL Akureyrar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (3 ferðir) til Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða ®g Sauðárkróks. — Á morgun verður flogið til Akureyrar <3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir), tsafjarðar og Egilsstaða, flogið verður til Fagurhólsmýrar með viðkomu á Hornaflrði. Aðsóknin að Sædýrasafninu í Hafnarfirði hefur verið mjög góð í sumar, eftir því, sem Jón Gunnlaugsson, forstöðumaður, tjáði okk- ur í simtali fyrir nokkrum dögum. Þá höfðu komið þangað 41000 gestir. Hann sagði okkur lika þau leiðu tíðindi, að ein mörgaesin frá Maghellansundi hefði horfið, og væri ekki vitað á hvern hátt, em líklega væri einhverri lágfótu um að kenna. Opnunartíma safnsins hefur verið breytt á þann veg, að nú er op- ið frá kl. 2—7 á daginn, og leiðin er auðrötuð eins og fyrri daginn, aka Keflavíkurveginn að Krísuvíkurvegamótum, beygja þar til hægri inn á gamla veginn, og næsta veg til vinstri niður að sjón- um, og þá blasir safnið við. Myndina af mörgæsunum hér að ofan tók Sveinn Þormóðsson, stuttu eftir að þær komu hingað í sumar. Sýningu Helgu lýkur ú sunnudugskvöld Málverkasýningu frú Helgu Weisshappel Foster lýkur á morgun sunnudag kl. 10 síðdeg- is, en sýningin er í Bogasalnum. Á sýningu Helgu eru 30 myndir, vatnslitamyndir, olíu- myndir, olíukrítarmyndir og hraunmynd. Um helmingur myndanna er nú sýndur í fyrsta skipti, en hinar myndirnar hafa verið á samsýnin.gum erlendis. Helga hefur tekið þátt í mörg- um sýningum erlendis, síðast í Berlín, Leipzig, New York og Vínarborg. Hér á landi hefur hún sýnt víða, t.d. í Keflavík og Akureyri, og margar sýn- | inigar hér í Reykjavík. Er þetta þriðja sýning hennar í Boga- salnum, en í fyrra sýndi hún í Hliðskjálf, og þá rétt áður að Laufásveg 54. Helga er vaxandi listakona, og aðsókn að sýningu hennar nú hefur verið góð, og margar myndir selzt, hefur þó óveður og prentaraverkfall gert henni erfitt fyrir. Vafalaust verður mikil aðsókn að sýnimgu henn- ar nú um helgina, en sýning- unni lýkur eins og áður segir kl. 10 á sunnudagskvöld. — Fr. S. Fréttir Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma verður sunnu daginn 7. sept. kl. 8,30. Verið vel- komin. Kvenfélag Bústaðasóknar Berjaferð fyrir fjölskylduna sunnu daginn 7. september frá Réttar- holtsskóla kl. 9 árdegis. Þátttaka tilkynnist fyrir laugardagskvöld í síma 32076, 34571 og 23570. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Betaníu, Laufás- vegi 13, mánudagskvöldið 8. sept. kL 8.30. Bjarni Eyjólfsson hefur bibliulestur. Allir karlmenn vel- komnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins Áríðandi fundur mánudagskvöldið 8. sept. kl. 8.30 1 Kirkjubæ. Kirkju dagurinn verður sunnudaginn 14. sept Heimatrúboðið, Óðinsgötu 6A Almenn samkoma sunnudaginn 7. sept. kl. 8.30. Allir velkomnir. Boðun Fagnaðarerindisins Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8 að Hörgshlíð 12. Filadelfia, Reykjavik Sunnudaginn 7. sept. verður bæna- dagur i Filadelfiusöfnuðinum. Al- menn samkoma að kvöldi kl. 8. Fóm tekin vegna kirkjubygging- arinnar. Safnaðarsamkoma kl. 2. Filadelfia, Keflavik Almenn samkoma sunnudaginn 7. september kl. 2. Gesrtir úr Reykja- vík tala og syngja. Allir velkomn- ir. Bækurnar hans Bjarna komnar til skila. Stúlka úr Laugavegsapóteki kom með bækur Bjarna Brekkmanns heim til hans í fyrrakvöld, þær, sem hann tapaði á Laugaveginum, og flytur hann henni beztu þakkir. Kvenfélag Bústaðasóknar Skemmtifundur verður í dansskóla Hermanns Ragnars (Miðbæ), föstu- daginn 12. september kl. 8.30. Vin samlegast hafið með myndirnar frá sumarferðalögunum. Skemmtiatriði. fslenzka dýrasafnið í gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—-22 daglega til 20. september. Landsbókasafn íslands, Safnhús inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 3454-1 og á föstu- dögum 9—11 í síma 34516. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin álmenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Landspítalasöfnun k\enna 1969 Tekið verður á nr.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélc.gasambands ís 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Blómasöludagur Hjálpræðis- hersins er föstudag og laugardag. Blóm in verða seld á götum borgarinn- ar, og fólk er góðfúslega geðið um að kaupa blómin til styrktar likn- arstarfi og . æskulýðsstarfi Hjálp- ræðishersins. Að elska og öðlast er bezt, að elska og missa næst bezt. — W.M. Thackeray Áheit og gjufir Áheit á Strandarkirkju afh. Mbl. LK 100, VHS 200, NN2 600, ferða- lanigur 100, Sigríður 1500, Sveinn og Þorleifur 400, NN 10, ÓB 200, SA 50, NN 1000, SN 150 JE 50, Sigþrúður 200, GÁG 200, Tha 200, HP 100, IS 200, NN 8000, Anna 500, GK 100, SS 200, GJ 100. EE 100, ÞSG 200, Ónefnd 25, EM 500, ÍH 100, ÞG 300, ISS 500, ÁG 10, GG 60, HGJ 100, NN 500, E 75, Ónefnd 25, NN 230, EM 100, SB 250, HM 300. 5—6 HERBERGJA ÍBÚÐ GARÐEIGENDUR til tekju í H raumbae, Áebæj- Útvega hraumheWuir. arhverfi. Uppi. í sima 84380. Shtií 40311. IBÚAR BREIÐHOLTSHVERFIS ATVINNA ÓSKAST athugið. Tek böm í tíma- Abyggileg og dugleg 23 ára kenns'iu i vetur. Uppi. 1 síma stúl'ka ósik@r eftir atv'Nnnu. 38215. Hefur kemnarapróf, vön afgr. Iðunn Guðmundsdóttir, Ýmislegt kemur td greina. kennari. Sími 42985. SNIÐKENNSLA ÞRIGGJA HERBERGJA lBÚÐ Byrja námskeið i kjólaerviði 11. sept. Kermi nýjustu tizku. á hæð til leigu. T*lb. rrverkt Innritun i sima 19178. „Feltsmúli 396" sendist MtoL Sigrún A. Sigurðardóttir fyrir 10. septemtoer. Drápuih'Mð 48, 2. haeð. KEFLAVlK SJÓNVARPSTÆKI 2ja—3ja herb. !búð óskast Phtlips með renníhurðum, 23 til leigu í Keflavík frá 1. okt. tomrnu skermii og FM út- nk. Vimsamlega bringiið t varpi til söliu. Uppt. } síma síma 1157. 12190 kf. 13—15 t dag. TIL SÖLU SENDIFERÐABIFREIÐ er Dodge Royal, ámg. 1956, óskast, aeski'legt að fytgi sjátfskiptur með Power stýri. gjaWmaelir og tatetöð, ásemt Bifneiðin er skoðuð, mikið af stöðvarleyfi. T»#b. um verð vara-hlutum fylgir. Uppl. í og gr.skrlm. trtk. í s. 19436. síma 93-1149. Jón Guðmundsson. HERBERGI ÓSKAST HAFNARFJÖRÐUR fyrir skólapilt. Upplýsnngar Forstofuherbergi tif teigu í síma 33721. fyrir konu. Sími 52125. RAÐSKONA TAKIÐ EFTIR — Svefntoekikir, Kona með bamn á fyrsta ári baikibekk'ir, svefnstólar, eins óskar eftir að t@ka að sér mamns svefmsófar, 2ja manna Htið heimi'Hi í Reykjavík eða svefnsófar, sófasett, margt nágrenmi. Upplýsíngar í síme fl., góðir gr.skrtmáler. Húsg,- 81596. verzl. Hverfisg. 50, s. 18830. 17 ARA STÚLKA KÖTTUR I ÓSKILUM með gagnfræðapróf ósikair 1 óskilum er Ktrl læða, svört eftir atvinri'U, er vön afgr. á með hvíta brrngu og hvftar símais'k'ipti'borði. M@rgt kem- klær. Fannst v+ð Háaleitii'S- ur ti'l grneina. UpplýsingaT í braut. Eigamdi vitji hennar í síma 40466. síma 81425. Breiðagerði 19. STÓR FORSTOFUSTOFA HARGREIÐSLUSTOFAN tif leigu. Eldunairaðstaða V@Ihöl‘l Laugaveg 25 auglýs- fyrir hre'imlega komu. Uppl. ir. Fra'mvegirs verður sima- í síma 32589. múmer okkar aðeins 22138. KETTLINGUR FÖNDURSKÓLI Bröndóttur og hvítur kettl- fyrir böm á aWrinum 4ra—7 'nngur (laeða) ( óskilum á ára hefst 15. sept. Innritun Batdu-rsgótu 11, 2. hæð. og upplýsíngar í síma 33608. Sirmi 10091. Selma Júlíusdóttir KEFLAVlK Kennami ós'kair eftir !búð t HAFNARFJÖRÐUR KeftevSk frá 1. októtoer. — Vil taika böm I gæzki. Uppl. i síma 50342 á kvöld- 'm. Uppl'ýsingar I stma 52466. LÆKNISFJÖLSKYLDA HÚSNÆÐI — FÆÐI óskar eftir baimgóðri konu Ung stúl'ka ós'kar eftir her- t!l heimrtrsstarfa 5 dega I v. bergi og fæði á sama stað. frá 8 30 f.h. — 14.30 e.h. nátægt Kernna'rasikólanum. Húsmóðir v'mnur úti. trltooð Upplýsingar í síma 40098. merkt ,,B@mgóð" t*l Mbi. f. miðvikudag. Eigum fyrirliggjandi eða útvegum með stuttum fyrirvara sætaáklæði og mottur 1 flestar gerðir fólksbifreiða. Efna- og litaval Sendum í póstkröfu um land allt. ALTIKABÚÐIN Frakkastig 7 Sími 22677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.