Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 10
r - in MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 1060 Svifflugið varð grundvöllur flugs á íslandi Er reykvískar fjölskyldur aka á sunnudögum austur fyrir Fjall verður þeim oft að nema staðar við Sandskeið og horfa á það, sem þar fer fram. Tígurlegar svif flugur af nýjustu og fullkomn- ustu gerðum eru þar dregnar á loft, og koma inn til iendingar og er fátt fegurra að sjá, en þegar „fuglar" þessir svífa hljóð laust niður að Skeiðinu. Kannski haida sumir, að hér sé um að ræða stórhættulegt sport ör- fárra sérvitringa og angurgapa, og fæstir gera sér líklega ljóst, að hinn breiði grundvöllur að nú tímaflugi á íslandi var lagður af hinu áhugasama liði svifflug- manna á árunum fyrir stríð. Sú er a.m.k. skoðun Agnars Kofoed Hansens, flugmálastjóra, og ætti hann gerst til að þekkja. Ágú.gbmániU'ðiur átiið 1936 er mer*kismiáiniuðuir í sögu fluigmála á ísliandi. Þann mániuð var Sviffliug félag fslands sitofiniað, og var Agnair Kofoed Hamisen, þá starf- aindi fliufgtmaður, aðalbviatamiaðiur að stofruuin þess og fyrsti formað wr. Noktorium dögum eftir stofn- un Sviffluigfélagsins var síðia-n stofmað Fluigmálafélag fslanids og var Agniar einindg fyrsti fonseti þess. Bæði þessi félög mörkuðu fímiamót, samieiginllega og sitt í Ihvoru lagi. HEIMASMÍÐUÐ RENNIFLUGA í þessari stuttu grein verður aðeins drepið á Svifflugfélag ís- lands, nokkuir atriðd úr söigu þess og hver áhrif stofniun þess og starfsemd hafðli. Er félagið var stofmað var elklk'ert til af neinu tagi til svif- fluigsiðfoainia, niemia að til var í skúr remnifluiga, sem simíðað höfðu þeir Geir og Indriði Bald- urissynir eftir tedkningum úr þlað inu „Popular Mechamdcs". Þessir tfyrstu sviffluiguismiðk- íslamdis eru báðir enn á lífi. Þessa renniflugu notaði félagið til æfiniga vetuir- inin eftir. Þegar á fyrsta starfsári Svif- fluigfélags og Flugmálafélaigs sneri Agnar Kofoed Hanisen sér til himis þeikkta þýzfoa fluigklúbbs Aerokluib von Deutschland, enda var þá svifflug með meiri blóma í Þýzkalandi ein nokkru landi öðru. Tókst skjótlegia að koma á sambandi milli féliaganna og frá Ihinu þýzfoa félagi var keypt efni í fyrstu verulegu reniniifluigu fé- lagsins, af gerðinnd Giruniau 9. SVIFFLUGLEIÐANGURINN Á þessum árum seinidu Þjóð- verjar sviffLu/gleiðangra víða um lönd til könimuiniar á fluigsikilyrð- um og í áróðunsskyni. Um svip- að leyti og samband var upp tek- ið við Aeroklúb von Deutsch laind, tók Agnar upp samninga við von Gromau, þekktam þýzkan flugmainin, sem fyrir leiðömgrum þessum stóð. Von Gronau var mifoill íslamdsviniuir og hafði flog ið himgað þrívegis. Fór Agrnar fnam á að fá slíkam sviffluigleið- angur á árinu 1936. Fékksf iof- orð um að leiðanigurinm kæmi hingað sumiarið 1937, en úr því varð ekki. Þa/ð sumarið var leið- ainiguriinin sendur til Búlgaríu, og urðu sviffkiigmenn að bíða um Kinn. Þess í stað kom hingað svifflug miaðurin/n Herbert Böihme, sem varð mikill íslandisvimur. Hamm var gamall sviffliuigmaður og hafði Silfur-C í svifflu'gi, sem foallað er. Böhme kenmdi svif- flug ásamt Agniairi í Sauðafelli suimarið 1937, og var þá Grunau remndfliugan komin í gagndð. 1937 fór Agnar til Þýzka- lands og ræddi við von Gronau, sem lofaði að svifflugleiðangur- inn skyldi koma sumarið eftir, og svo varð. FYRSTI FLUGDAGUR Á ÍSLANDI Er þýzki svifflugleiðangurinn kom hingað sumarið 1938 undir stjóm Bruno Baumann, var kom ið töluvert líf flugmál á ís- landi. Flugfélag Akureyrar hafði tekið til starfa þá um vorið og var Agnar flugmaður hjá því. Þá var komin hér Bluebird mótor- vél, sem þeir áttu Helgi Eyjólfs- son, Albert á Vífilstöðum og fleiri. Er leiðangurinn þýzki kom í júlímánuði vildi þannig til, að vél Flugfélags Akureyrar var í skoðun, og gat Agnar snúið sér óskiptur að skipulagningu fyrsta flugdagsins, sem haldinn var á íslandi Hann fór fram á Sand- skeiði sunnudaginn 17. júlí 1938. „LISTFLUG LUDWIGS VERÐUR MÖNNUM ÓGLEYMANLEGT" Flestir þeirra, sem staddir voru á Sandsfoeiði þennan fyrsta flug- dag munu samdóma um að hann FLUG á íslandi í 50 ár ÞÁTTUR KLEMM— VÉLARINNAR Svo sem fyrr greiniir skildu Þjóðverjar hér eftir Klemmvél- ina, sem kom með leiðangrinum, og gegndi hún mjög sterku hlut- verki í flugsögu fslands. Á sýningu þeirri, sem Flug- málatfélaig íslainds genigst nú fyrir á Reykjavíkurflugvelli get- ur að líta ummæli Fabers, sem harun viðlhafð’i etftir fyrsbu flug sín á íslandi í september 1919, eða fyrir hálfri öld. Þá kvað hann gersamlega ólendandi á landi nokkurs staðar á fslandi. Hér væri ekkert nema hraun, urðir og grjót og yrði ekki öðru við komandi en sjóflugvélum. Agnar Kofoed Hansen notaði Klemmvélima til flugvallaathug- ana víðsvegar hér um land. Sem dæmi um notagildi hennar í þeim efnum má nefna, að um eina helgi þeirra sviffluga og flugvéla, sem sýndar voru við ruikla hrifningu manna. Lengst til hægri er Klemm-vélin, sem þýzki svifflugleiðangurinn skildi eftir ásamt öðru. hafi verið sá stórfenglegasti, sem hér hefuir verið haldinn. Þarna voru sýndar alls 8 flugvélar, þ.e. 2 renniflugur, fjórar svifflugur, Bluebird-vélin áðurnefnda og þýzk Klemm-mótorvél, sem síðar átti mjög að koma við sögu hér. Talið er að um 5.900 manns hafi verið aaiman komináir á Sand- skeiði þennan dag, og er það ekki iítið þegar tekið er tillit til íbúafjölda Reykjavíkur á þess- um árum. í frásögn um flugdaginn segir Morgunblaðið í fyrirsögn 19. júlí: „Flugsýningin sú stórfeld- asta, sem hjer hefur sjest — List flug Ludwigs verður mönnum ó- gleymiamlegt." Síðan lýsir blaðið listflugi Gerhard Ludwigs, bæði í svifflugu og Klemm-vélinni, og segir að „annað eins hefur aldrei sjest hjer“. Lítil undur eru, þótt menn hafi verið hrifnir af „kunst um“ Ludwigs, eins og Mbl. brð- aði það, því hann var einn af al- færustu svitfflugmönnum Þjóð- verja um þessar mundir, og á heimsmælikvarða. Hann fórst i byrjun heimsstyrjaldarinnar síð- ari. TÆKIN SKILIN EFTIR Er þýzki ledðamiguriinin hafði verið hér um hríð, kannað flug- skilyrði og leiðbeint Svifflugfé- lagsmönnum, hélt hann heim. Tókust samningar um að Þjóð- verjarnir skildu hér eftir ýmis tæki, sem áttu eftir að reynast Svifflugfélaginu ómetanleg. Þeir skildu hér eftir svifflugu, tvær Gruno Batoy fkigur, Zöglinig- flugu og ýmis tæki til svifflugs- iðkana. Þá var Klemm-mótorvél- in einnig skilin eftir, en hún átti eftir að koma í góðar þarfir, svo sem sagt verður frá hér á eftir. Að nafninu til voru öll tækin skrifuð hjá Svifflugfélaginu, en síðan skail ó heimsstyrjöld og þar með voru þeír reiknimigar upp- gerðir! lenti hann vélinni á 38 stöðum víðlsvegar um la.ndið og saranaði þar með að lendingar á landi væru framtíð flugsins á íslandi. Þessi sögulega flugvél er enn- þá til. Hún liggur á verkstæði Flugmálastjórnarinnar, og er því miiðuir ekki á sý'niiinig.uinini þar eð fé skortir til þess að gera hana í sýningarhæft stand. LEIÐIR EFTIRMÁLAR Starf Svifflugfélagsins árin eftir að þýzki leiðangurinn var hér, og raunar allt til stríðs- loka, byggðist eingöngu á þeim tækjum, sem leiðangursmenn skildu hér eftir. Gruno Baby- flugurnar hafa verið notaðar þar til fyrir skömmu, önnur þeirra raunar allt þar til nú í sumar, er henni hlekktist á. Hin var tek in úr umferð fyrir nokkrum ár- um. En í þrjá áratugi voru Baby vélarnar notaðar meira og minna. Leiðinda eftirmálar urðu vegna Á Sandskeiði flugdaginn 1938. í svifflugunni er Pálmi heitinn Ilannesson, rektor, og síðan t.v. Ludwig, þýzki listflugmaðurinn, Hermann Jónasson, forsætisráðherra, Skúli Guðmundsson, sam- göngumálaráðhera og Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra. komu hins þýzka leiðangurs hing að. Nazistar réðu ríkjum í Þýzka landi er leiðangurinn kom hér, og eftir hernám Bxeta hérlendis 1940 voru svifflugmenn í hrein- ustu vandræðum. Framámenn fé- lagsótnis vonu af Bretium taldir al- gerir nazistar margir félagsmenn lentu í löngum yfirheyrslum, að- eins vegnia samstarfs við hina þýzku flugmenn fyrr á árum. Þá gerðu Bretar sér lítið fyrir og sprengdu upp allt Sandskeið- ið að heita og gerðu það ónot- hæft til flugs. Fremur lítið var flogið á stríðsórunum, enda varð það að gerast með sérstöku leyfi hernámsyfirvaldanna. Þegar flog ið var reyndu menn að smeygja sér inn á milli sprengjugíganna í lendingum. Þá var og „Litla Sandskeiðið," sem svifflugmenn kiaBia svo, milkið notað ein Bret- um láðist að eyðileggja það líka. STÓRÁTAK EFTIR STRÍÐ Næsti stóri áfanginn í sögu Svifflugfélagsins varð að styrj- öldinni lokinni, en þá var Helgi Filippusson mikil driffjöður í starflsemi félagsinis. Keypti hamm með aðstoð flugmálaráðuneytis ins margar svifflugur í Svíþjóð. þá voru og fjórar svifflugur keyptar frá Bandaríkjunum um svipað leyti. Síðan hefur stöðug endurnýjun farið fram á flota Svifflugfélags ins, og á það nú margar nýtízku flugur með fullkomnasta búnaði, sem meininiima í Sauðafelli sumar ið 1937 hetfur naumast dreymt um að til yrðu. Flugurnar eru búnar fullkomnuim flugtækjum, sumar hverjar fjarskiptatækjum. Fall- hlífar hafa verið fengnar að láni hjá Varnarliðinu. Svifflugumót hatfa verið haldim, síðnisitu siumr- in á Hellu á Rangárvöllum. ís- lenzkir svifflugmenn hafa tekið þátt í svifflugmótum erlendis oft ar en einu sinni, og svo mætti lengi telja. Só eldur, sem kveikt ur var í ágúst 1936 hefur síður en svo slokkinað. Ekki má heldur gleyma því, að tvö svifflugfélög eru starfrækt utan Réykjavíkur. Á Akureyri var stofnað svifflugfélag 1937, eða ári síðar en í Reykjavík. Þá er og starfandi svifflugfélag á Sauðárkróki, en það er yngst hinna þriggja félaga, sem hér- lendis eru nú starfandi. GRUNDVÖLLURINN AÐ FLUGINU Mbl. sneri sér til Agnars Kofoed Hansen, flugmálastjóra. og innti hann eftir því, hvaða á- hrif hann teldi Svifflugfélag ís- lands og Flugmálafélagið hafa 'haft þróun ftoigsins hérlendis. Hann sagði: „Þessi tvö félög voru grund- völlurinn að því mikla starfi í flu'gmáliumium, sem við sjáum niú árangurinn af í dag. Flugmála- félagið beitti sér meðal stjórn- málamanna, áhugamanna, verzl- unar- og kaupsýslumanna og allra hugsanlegra aðila, sem vildu stuðla að framgangi flugs- ins hérlendis. Svifflugfélagið hreinlega tók að sér að vekja á- huga á flugi með æskunni, og mennta hana í því. Þessir ungu menn, sem söfnuðust að félaginu á fyrstu árum þess, finnast alls- staðar í flugmálunum í dag. Þarna eignuðumst við fjölda umigra miaminia, sem ákváðu að gera flugið að lífssbartfi sinu, og síðain smitar þetta út frá sér, alvarlega, sem betur fer. Hinn breiði grund völlur að fluginu á íslandi var þetfta umiga lið, sem safruaðiist að sviffluginu á þessum árum. Við getum nefnt nokkur nöfn af handahófi: Björn Pálsson, Jó- hannes R. Snorrason, Kristinn Olsen, Sigurður ólafsson, Björn Jónsson, Magnús Guðmundsson og ótal fleiri."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.