Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 1960 Landbúnaðarstefnan leiðir til framfara Rœða Ingólfs Jónssonar, ráðherra á aðal tundi Stéttasambands bœnda UM J?AÐ verður ekki deilt að þetta sumar sem nú er næstum liðið, hefur verið landbúnaðinum erfitt. Það sem sjaldan hefir gerzt áð- ur er staðreynd nú, að ó- þurrkar og léleg grasspretta hafa fylgzt að. Þetta er nokk uð misjafnt yfir landið, en yfirleitt má telja að heyfeng- ur verði með minna móti og mjög misjafn að gæðum. Er þetta fjórða árið seim verð- ur að telja óhagstætt fyrir land- búnaðinn vegna erfiðs tíðarfars. Yfirleitt hafa menn verið sam- mála um að árið 1965 hafi bsend- ur fengið í sinm hlut góðar takj- ur og ekki minna en aðrar stétt- ir í þjóðfélaginu. En þá var mikil atvinna um land allt og at- vinnutekjur í bezta lagi. Tó(k inokkur ár að fá leiðréttingu bændum til handa í afurðaverði og öðru sem bætti þeirra kjör. Ef árferði hefði verið í meðal- lagi, eða ekiki lakara en það var 1960—65, er enginn vafi á, að kjör baenda væru nú góð og batnandi. Árferðið hefir óum- deilanlega mjög mikil áhrif á reíkstursútíkomu búanna. f seinni tíð hefur bændastétt- in vegna árferðisins orðið að greiða þungan skatt sem einn bóndi nýlega nefndi „kulda- skatt“. Vorin hafa verið köld, sumur- in stutt og vetunnir langir. Hey- skapur hefir oftast verið í minna lagi og fóðurbætiskaiup langt um fram það sem hefði orðið í sæmi legu árferði. Áburðarkaupin hafa einnig verið meiri, heldur en í venjulegu tíðarfiari. Á sl. vori var áburðarsalan um 58 þúsund tonn. Er það að- eins minna en 1968 en 4,5% mieira en 1967. Grasbresturinn er ekki vegna þess að bændur hafi eklki borið á túnin eins og venju lega. Nú er talið að kal og arfa vöxtur sé víða og vita menn ekfci með vissu um orsakir fyrir því. Öruggt er að ástæðurnar eru margar og samverkandi, en kuldinn vegur vitanlega mest í þeirri orsafcakeðju. Undanfarin ár hefir mikið verið unnið að ýmiss konar rannsóknum á sviði landbúnaðarins og ekki sízt að hvers konar rannsóknum á sviði jarðræktar. Rannsóiknastofnun landbúnað- arins hefir sérfræðinga sem starfa að þessum málum. Búnað arfélag fslands hefir ráðunauta á þessiu sviði eins og ýmsum öðrum, sem landbúnaðinn varða. NEFND KANNAR KALIÐ Á þessu sumri var skipuð sjö manna samstarfsnefnd til þess að vinna að því á hvern hátt megi forða tjóni af kali og gras bresti í framtíðinni. í því ákyni mun nefndin safna gögnum sem fyrir liggja um kal og kalrann- sóknir í landinu. Hún mun gera tillögur um varr.ir gegn kali og grasbresti af völdum kals. Nefnd in mun einnig athuga á hverm hátt heppilegt sé að endurrækta skemmd tún þar sem ka-1 er fyr ir hendi og arfavöxtur er ríkj- andi. f nefndinni eiga sæti jarðrækt arsérfræðingur Rannsófcnastofn- unar landbúnaðarins og Búnað- arfélags íslands, en formaður nefndarinnar er Pákni Einarsson, fyrrverandi landnámsstjóri. Á Hvanneyri hafa farið fram ýmiss konar rannsóbnir og ýms- ar tilraunir gerðar þar í gras- ræfct. Á þessu sumri kom til landsins á vegum Gísla Sigurbjörnssonar, forstjóra, þý2kur prófessor í jarðrækt og dvaldi hann með mánu samþykki á Hvanneyri um mánaðartíma við ýmiss konaT rannisóknir á sviði grasræktar. Starfaði hann með Magnúsi Ósk arsisyni að þessum málum. Áður en prófessorinn fór af landi burt afhenti hann mér álitsgerð og yf irlit um þær rannsóknir sem hann vann að. Verður þetta álit tekið til athugunar af sérfróð- um mönnum og er ekki óliklegt að af ályktunuim pirófessorsins megi nofcfcuð læra og að gagn megi af þeim verða. Enn er of ffljótt að fullyrða nokk uð um hversu mikið fóður miuni vanta til þess að bændur geti haldið bústofni eínum. Flestir munu slátra öllum dilkum að þessu sinni og öllum lélegri nautgripum. Má vera að það nægi fflestum með þvi að drýgja heyin með miklum fóðurbætis- kaupum. Mun það reyna mjög á greiðslugetu bænda, mikil fóð urbætiskaup til viðbótar áburð arkaupum, sem ekki komu að fullu gagni að þessu sirnni. Menn velta því þess vegna fyr ir sér hvort mögulegt sé með séristökuim aðgerðum að gera þeirn sem verst eru settir fært að festa kaup á nægilegum fóður- bæti á komandi vetri og hvaða ráð önnur séu fyrir hendi. Verð ur það athugað eftir föngum. Eins og áður var netfnt, hafði hagur bænda batnað mjög á fyrri hluta þessa áratugs og hefði sá bati getað haldið áfram að ó- breyttu tíðarfari. Batinn Vcir í því fólginn að afurðaverðið var hækkað til samræmis við kaup þeirra stétta sem tekjur bænda eiga að miðast við lögum sam- kvæmt. Hann var einnig fólginn í því, að bændur stæfcfcuðu búin í samræmi við auikna ræktun, sem aldrei hefur verið meiri en á þessum tíma. Túnin hafa stæfckað um nærri hekning á 10 árum. Hefur það örugglega átt stóran þátt í að halda framleiðslunni uppi þrátt fyrir kuldatíð og versnandi ár- ferði. Vélvæðing og ýmisleg hagræð ing í búrekistrinum, hefir og gef ið landbúnaðinum aufcinn við- námisþrótt og gert hann færari að standa undir „kuldaskattin- um“, og þeim erfiðleikum sem óhagstætt tíðaríar Veldur land- búnaðinum. EFNAHAGUR BÆNDA Á sl. vetri var lokið við ítar- lega athugun á efnahag bænda. Var gerð ræfcileg úttekt á að- stöðu bændastéttarinnar og eign ir og slkuldir tilfærðar. Þá var einnig gerð rækileg athugun á bústærð og tekjum bænda yfir- leitt. f l’jós fcom, að bændur eru mjög misjafnlega settir efnalega. Það kemur einnig fram að að- staðan er mjög misjöfn eftir sýsl um og landshlutuim. Skýnslan ber með sér, að bændur hafa yf- irleitt efnazt og að hagur meiri- hl'uta bænda er allgóður. Meðal- skuldir bænda yfir allt landið reyndust vera 262 þús. fcrónur. 77,7% af bændum skulduðu minna en ársbrúttótekjur og er talið að þeir séu yfirleitt sæmi lega settir efnalega. 22,3% bænda skulda meira en einis árs brúttótekjuT og eru þeir vitan- lega misjafnlega settir, sérstak- lega þeir sem sku'lda meira en tvöfaldar brúttóáxistékjur. 3,4% bænda eða 160 talsins eru sam- kvæirnt skýrslunni taldir það illa settir efnalega að vafasamt er talið, hvort þeir geti eða eigi að halda búskap áfram. Þannig hef ir það alltaf verið að einstakir menn dragast aftur úx af ýmisum ástæðum. Getur þar margt kom ið til, svo sem óheppni og heilsu leysi, en einnig kemur það oft fyrir að menn eru ekfci till þess fallnir að vinna að því, sem þeir hafa lagt fyrir sig og væru því betur settir við önnur störtf. í ljós kemur að bændastéttin skuldar minna og er rnuin betur sett efnalega en margir höfðu haldið. Uppgjör 118 búreiikninga 1968 staðfestir þá sfcoðun að af koma bænda var efcfci slæm þrátt fyrir áföll vegna árferðis- ins. Nauðsynlegt er að gera sér raumhæfa grein fyrir vandamál- um landbúnaðarims. En bændum er efcfci greiði gerður með því að talað sé um þá eins og þeir séu ósjáltfbjarga menn eims og stundum er gert. Skýrsla um vanskil í veðdeild og af gemgislánum. í ákýrsluna vantar yfirlit um slkil bænda við StOfnlánadeild landbúnað- arins en þar er um margfalt hær.ri lán að ræða en í veðdeild inni, eða gengislán. Á síðasta Alþingi voru sam- þykikt lög sem heimila að breyta lausaskuldum bænda í föst lán. Búnaðarbankinn hefir nú lokið undirbúningi að fraimkvæmd þessara laga. Reglugerð var gef- in út sem kveður á um hvernig lögin sfculi framkvæmd. Búnað- arbamkinn mun gefa út sérstak- an flofck bankavaxtabréfa til 20 ára vegna þassara iaga. Yextir af bréfunum verða 8,5%. Áns- greiðsla af lánunum verður ná- lægt 10%% og eru vextir og atf- borganir þessara lána svipuð því sem vextir og kostmaður er atf víxlum. Verða þetta að telj- ast sæmileg kjör og mikið unnið við það fyrir bænd- ur að koima lausaskuldum sín- um þannig fyrir að árlegir vext- ir og afborganir verði ékki meiri en sem nernur víxilvöxtum og framlengingarikostnaði. Er sjálf- sagt að bændur noti það tæki- færi sem hér býðst til þesis að bæta sinn hag. Framfcvæmdin verður með sama hætti og 1962. Gafst það vel, bréfin seldust eins og ráð var fyrir gert. Tiil þess að bændur geti staðið undir „skuldaskattinum", og fengið teikjur í samræmi við launahækk un annarra stétta hetfir afurða verðið verið hætókað verulega. Hjá því varð eklki komizt og munu allir sanngjarnir menn telja það sjállfsagt og eðlilegt. VERÐBRE YTING AR Um áramótin 1967—68 var grundva'llarverð á mjólfc kr. 9,10 pr. líter en nú er mjólfcurlíter- inn í verðlagsgrundvellinum fcr. 12,05. Hæfckun er kr. 2,95 pr. lít- er eða 32,36%. Með síðustiu hækfc un á mjólfcurverði, sem bráð- lega gengur í gildi, mun grund- vallarverð pr. mjóllkurlítra verða um kr. 12,50. Um áramótin 1967 —68 var dilkakjöt í verðgrund- vellinum kr. 64,50 en er nú kr. 83,25. Hæfcfcun pr. kg. er kr. 18,75 eða 29,07%. Ull og gærur hafa hækkað talsvert á þessum tíma einis og kunmugt er, en út í það verður efcfci nánar farið að þessu sinni. Verðlag á rekstrarvörum hef- ur að sjálfsögðu hæklkað vegna gengisbreytingarinnar en þó að ýmsu leyti minna en sem nemur þeirri hæfckun sem orðið hefir á framleiðsluvörunum. Má þar til nefna fóðurbætir sem nú mun yfirleitt kosta um kr. 8,50—9,00 pr. kg. Áður þótti gott etf bónd- inn gat fengið 1 kg. af fóður- bætti fyrir það verð sem fékfcst fyyrir 1 líter af mjölk. Verð á áburði hækkaði mifcið á sl. vori eða um nærri 35%. Áburðarnotkunin varð eigi að siður mjög mikil að þesisu sinni, eins og áður hefir verið að vik- ið . Hefir verið tekið til'lit til hækk unar á áburðarverðinu með breytingu á afurðaverðiniu. Aug ljóst er að nofcfcur vandi er fyrir hendi í sambandi við mjóikur- framleiðsluna. Getur svo farið að á komandi vetri verði ertfitt að fullnægja mjólkurþörtfinni á aðalmarifcaðsisvæðinu. Vonandi rætist úr því, án þess að grípa þurfi til allt of fcostnaðarsamra aðgerða. Víst er að enginn þanf nú að hafa áhyggjur af offramleiðslu á mjólk eða af of mik'lum mjólk- urvönum í landinu. Kjötsalan hefir ekiki gengið eins vel og æskilegt er. Dillka- kjötið er talið vera í háu verði og sagt er að salan hafi dregizt saman aí þeim ástæðum. En það eru fleiri ástæður fyrir minnkandi sölu á dilkakjöti,, þ.e. breyttar venjur margra í matarkaupum. Áður var lítið notað af svinakjöti í landinu, nú er fr'amleiðsla á svínakjöti milk- il og hefir það verið selt í sam- keppni við dillkakjötið. Fyrir fá úm árum var lítið notað af fugla kjöti hérlendis, en nú er kjúkl- ingaframleiðsla mjög mifcil og segja margir að eftinspurnin fari stöðugt vaxandi eftir þetssari fæðu, þótt fullyrt sé að hún sé mun dýrari en dillkakjötið. Dilkakjötið er flutt á erlendan markað fyrir af lágt verð. Útflutniragsbæturnar sem eru nærri 300 millj. á verðlagsár- inu, hrötókva eklki til og var því ákveðið að taka fcr. 5 atf hverju kg. kjöts í verðjöfnunargjald, seim haldið er eftir aí grundvall arverðinu. tflutningur á því verðlagsári sem er að ljúka mun vera um 5.500 tonn og er það meira en nokifcru sinni fyr.r. Talið er að etf ísland gengur í EFTA muni bet- ur ganga með sölu á dilkakjöti. Br líklegt að svo muni verða, en ákvörðun um það hvort fsland verður með í þessum samtökum hefiur ekki enn verið tekin. Er nú unnið að allsherjarathugun á því máli og það vegið og metið, sem mælir með því að ganga í samtökin og einnig það, sem gæti haft neikvæð áhrif. ÁHRIF NIÐURGREIÐSLA TTL LÆKKUNAR Þegar talað er um minnkandi sölu á búvöru vegna þes's að hún er í háu verði, verður mönnum tíðrætt um nauðsyn þess að lælklka framleiðslukostnaðinn og gera ráðstafanir til læfckunar á útsöluverði vörunnar með þeiim hætti. En þetta er ekki eins auð- velt og aft hefir verið haldið tfraim. Talað hefur verið um að með því að greiða niður verð á áburði, myndi útsöluverð á mjólk og kjöti geta lælkkað það mikið, að það hefði veruleg á- hrif á neyzluna. Hagstotfan hefir reilknað út hvaða áhrif niðurgreiðsla á á- burði hefir á útsöluverð á mjólk og kjöti. Væri áburðurinm greidd ur niður og læfckaður í verði um 30%, seim elklki væri til hagsæld- ar fyrir landbúnaðinn til fram- búðar, mundi útsöluverð á mjólk læfcka um 3,6% og útsöluverð á kjöti um 4,8%. Efcki er líklegt að lætókun sem þessu nemur hafi miikiil áhritf til söluaulkningar á þesisum vörum. Þá heifir verið talað um að vextirnir hefðu mik il áhrif í þessu sambandi. Væru vextir af stofnlánum læfkkaðir um 2% mundi útsöluverð á mjóik geta lækkað um 0,6% og á kjöti um 0,8%. Væru tollar af landbúnaðarvélum afnumdir svo seirn dráttarvélum, heyvinnuvél- um o.fl. tæfcjuim, mundi mjólkur verð geta læfckað um 0,04% og fcjöt um 0,05%. Þannig hatfa þess ir tollar sama sem engin álhritf á útsöluverðið, enda hafa tollar á búvélum verið lækkaðir stór- lega á síðustu árum. Á fóður- bæti er enginn tollur svo efcki er auðvelt að læfcka hann verulega frá því sem nú er. Það er auð- sfcilið mál ef menn villja gera sér rétta grein fyrir staðreyndun um, að lækfcun refcstrarvara og vaxta 'hefir minni áhritf á út- söluverð afurðanna heldur en margir halda að óathuguðu máli. Kaupgjaldsliðurinn, vinnslu- Ingólfur Jónsson ráðherra í ræðustól. T.v. Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambandsins, en t.h. Sæmundur Friðriksson framkv.stj. þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.