Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 106® 17 I TILEFNI þessara merku tímamóta í sögu flugsins hér á landi átti Mbl. tal við nokkra starfandi flug- menn, yngri og eldri, véla- menn, flugleiðsögumenn og flugfreyjur. Það kemur fram mjög ánægjuleg bjartsýni í umsögn alls þessa fólks, þegar það er spurt um framtíð flugsins hér á landi. Þróunarsaga flugsins hefir verið svo ör og stökkbreyt- ingarnar svo miklar að það ligguir við að þessu fóllki komi ekkert lengur á óvart. Flugið hefir líka verið sér- stætt í samgöngusögu íslands að nálgast. Það er auðvitað allt í höndum flugeftirlits- lælknisins ofltkar, Úlifams Þórð- arsonar. Þannig vænti ég þess að enn megi ég fylgjast með framþróun flugsins á ís- landi. Það hefði vissulega þótt harla ótrúlegt að við íslendingar hefðum í höndun um fullkomnasta farþegaflug- tæki veraldarinnar í dag. Við getum því raunar ekkert um það sagt hve örar stökk- breýtingarnar verða í flugi okkar. Maður er hættur að verða hissa á því sem skeð- ur í heimi flugsins. Þá er því við að bæta að starfið verður sííellt léttara og auðveldara og um leið notalegra. Og við þurfum engu að kvíða með starfsmenn okkar í fluginu á íslandi. Margir af ungu mönnunum okkar eru af- burðaflugmenn. Daníel Pétursson er einn af yngri flugmönnum okkar. Hann hefir stundað flug í 10 áir, þar af 8 hjá Loftleiðum og er nú að komast þar upp í flugstjórastöðu .Þótt hann hafi lengst £if flogið milli landa verður honum tíðrædd ast um innanlandsflug okkar. Hann segir: — Ég álít að í framtíðinni muni samgöngur ininanlands verða æ meira háðar fluginu og í mi'klu rílkara mæili byggj ast upp af því en verið hef- ur. Þegar allt kemur til alls verður flugið öruggasta og fljótvirkasta samgönguleið ís lendinga. Vitanlega teppir Bjart yfir framtíö flugsins vinna. Ég held því að hugur okkar beinist að því fyrst og fremst að bæta og auðvelda þjónustuna í þotum. Þær munu líka komá" á innanlands leiðum. Mér virðist íslending- ar þurfa meiri þjónustu flug- freyja en útlendingar. Þetta stafar ekki af því, að þeir séu endjlega heimtufrekari, heldur af því, að þeir eru alla jafna, eða í miklum meiri- hl'uta, á • dkeimimtitferð. Þeir vilja því gjarnan byrja ferðina strax í flugvélinni og er það einkar skiljanlegt. Ég held þó að söluþjónusta okk- ar, sem rekin er í flugvélun- um muni í framtíðinni bein- ast meira í fríhafnirnar, því þær eiga mun hægara með að veita fullkomna söluþjónustu svo fremi sem vélin stendur nægilega lengi við í fríhöfn- um. En auðvitað mun þetta fara eftir því sem heppileg- ast þykiir. Stefna flugfélag- anna verður auðvitað að gera allt sem hægt er fyrir far- þegana. Það er starf okkar flugfreyjanna og við munum leitast við að auka það og bæta eftir því sem við getum og aðlaga okkur hinum aukna hraða. Ásgeir Magnússon vélamað ur hjá Flugfélagi íslands er einn reyndasti maður í sínu starfi hér á landi. Hann hef- ir unnið við flestar gerðir flugvéla, sem hafa verið í eigu Flugfélagsins, og flogið með öllum þeim, sem véla- eppni L cinn ct É liCLcÉnci RÆTT VIÐ NOKKRA STARFSMENN FLUCSINS ELDRI OC YNGRI veður það á stundum, en snjóar og hafís teppa land- og sjóleiðina miklu lengur í einu. Veður skipast skjótt í loifti og þá er á örslkotss'tund hægt að komast til hinna fjar lægustu staða. Auvitað skort- ir alltaf fé til samgöngumála Jóhannes Snorrason. og með tilkomu þess varð okikur ikleitft að stölkkva yf- ir heilt þróunarstig í sam- göngumálum, sem velflestar aðrar þjóðir hafa þó gengið í gegnum. Flugið getur leyst fjölmargan vanda, sem okkar fámenna þjóðfélag gæti ann- ars ekki leyst mieð jarð- bundnuim samgöngutækjum. Flugið getur hjálpað til að halda landinu öllu í byggð því það eitt getur veitt þá þjónustu, sem nútímaþjóðfé- lag krefst, en fámenn þjóð í stóru landi getur ekki leyst af hendi á annan hátt. Og með því er land okkair ekki leng- ur „langt frá öðrum þjóðum.” En hieyrum nú í örstuttu máli umsagnir ílugfólfesins um nán ustu framtíð flugsins á fslandi. Jóhann Snorrason yfirflug- stjóri Flugfélags íslands hef- ir starfað hjá félagi sínu í samflleytt 26 ár eðia alllHt fná því hann lauk flugnámi í ág- ústlok 1943. Hann er því einn af reyndustu flugmönnum landsins og hann er eiklki ein- asta þaulkunnugur öllum inn anlandsleiðum og alþjóðleg- um flugleiðum, heldur hefir hann átt miklu forystuhlut- veirki að gegna í Grænlands- flugi. Jóhannes segir: — Ég hef ekki hugsað mér að slá slöku við flugið meðan ég hef heilisu og ætla mér að fljúga meðan ég get. Raunar -finn ég efldki til þess að það sé neitt að Daníel Pétursson. hér á landi. Þess vegna hlýt- ur það jafnan að vera mikið matsatriði og mikið vandamál, hvernig verja skal því, sem við höfum handa á milli. Mér finnst í því efni að við eig- um að beita okkur fyrir því að gera meira fyrir litlu flug- vellina, notast við sumarveg á afskekktan stað, en gera þar góðan flugvöll með full- komnum öryggistækjuim í stað inn. Það mætti líka yfirfæra fjárfestingu í lælknisbústað í hentuga flugvéil fyrir lækn- inn. Svo álít ég að hér inn- anlands þurfi að vera ein- hver samkeppni í fluginu, sem leiða myndi til betri þjón- ustu. Auðvitað kemur þotu- flugið til okikar í æ rílkara mæli og smáflug innanlands verður aukið. Það er nú mjög tíðkað í sambandi við aðal- flugleiðir í öðrum löndum. Það er eins konar leigubíla- þjónusta. Vitanlega þarf mjög strangar regluir í sambandi við smáflugið, en litlar ieigu- vélar verða eins sjálfsagðar og leigubílar. Þyrlurnar eru einnig mjög líklegar til þess að koma að góðum notum í innanlandsflugi sérstaklega að því eir varðar skyndihjálp lækna og ýmsar verklegar framkvæmdir á afskekktum stöðum. Valgerður Tómasdóttir flug freyja hjá Flugfélagi íslands er mjög reynd flugfreyja gegnum margra ára starf Hún segir : — Þjónusta sú sem við veit nm farþegum er mjög svipuð í þotunni og í skrúfuvélun- um. Að vísu verður allt að ganga þar hraðar og aðstað- an til sölu tollvarnings er ekki eins góð, af þeim sök- um. Þrátt fyrir það, að við þurfum kannski að hiaupa ögn meira og snúast ögn hrað ar í þotunni, þá er hún betri og þar er skemmtilegra að manns krefjast, nú síðast í þotunni. Hann hefir starfað hjá F.í. allt frá 1939. að und- anteknum þeim tímum, sem hann hefh- verið við nám á vegum félagsins erlendis. Ás- geir segir: — Það er engin 'hætta á að Rósa Thorsteinsson. Rósa Thorstsinsson er ein af yngri flugfreyjum Loft- leiða og hefiir starfað að þessu í eitt ár. Hún segir naumiar að hún hafi ekki h-ugs iað sér að halda þessu starfi áfram til lemgdar. Og er við spurðum hana að því hvort þetta væri kannski stöikfk- pallur heninar í lífiinni inin í Ihjóraabamdið, sagði húin, að það mætti gjairmiam heliita svo. Húm hafði hims vegar ekkert á roóti því að líta til frarn- tíðar fluigsámis 'hér á landi og þó eimifeum og sér í laigi fé- lagsiriis, sem hún vimmiur fyr- iir. Hún sagði: — Ég tel ákaflega líklegt Valgerður Tómasdóttir. Asgeir Magnússon. úr fluginu dragi hér á ís- landi í framtíðinni. Það má hins vcgar gera ráð fyrir að við verðum eitthvað á eftir þeim, sem eru komnir allra lengst, en við verðum líka á unnar. Kannslki verður manni það í dag. Þotutflugið er flug framtíðarinnax, hvað lengi veit maður ekki. Það er alltaf að koma eitthvað nýtt til sög- unnar. Kiannske verður manni innan tíðar skotið með eld- flaugum milli staða. Að slepptu öllu gamni munu þot- ur einnig koma á innanlands- flugleiðir okkar, þotur, sem til þess henta. Þær eru þegar til á majrkaðnum. Ég geri hins vegar ráð fyrir að það kunni að líða nokkur ár þang að til, en á þessu sviði skeð- ur allt svo hratt að bezt er að fullyrða sem minnst. Sigurður Jónsson. að Loftleiðir muhi endiurnýj'a fluigflota siinin á mæsta ári eðá mæsbu áirum og þá er varla um animað að ræða en félagið fái sér þotuir. Ég lít björtum auguim til framitíðar flugsinis Ég geiri himis vegar ráð fyrir a@ það veirðli að kamast yfir ýmsa eriiða hjal'la á leiðimmi fram á við, en ég hef trú á því að það m'uni takasit. Um ofefeur fliugfreyj umar get ég sagt það að kjör ofekar hafia fardð baitmandi og ég fearnn vel við 'starfið. Það verður alltaf líflegt og sibemmtileigt, þótt ég æ.tii ekki að gera það að ævisbartfi. Sigurður Jónsson forstjóri loftferðaeftirlitsiins og hamd- hafi flugslkírteinis nr. 1 hér á landi er þjóðtounmtur for- ysbuimaðlur á svdði fliugimála og ihanrn 'hefir fylgzt með þróun þeirra niár.iast frá upphafi vega. Hainrn verður til þests fyirstur fsiliemdiiniga að læra flug og það er m. a. í frutm- iherj'astarfi hamis og samstarfs manrnta hamis og félaga, sem við byggj'um flugið í dag. Siguirð'ur er hógværari í bjart sýni siminli. Hamin sagir: — Ég á þá ósk bezta á þassuim tím.amótum til handa fr.amtíð ísilemzifea fLuigsimis, að forysbumöininiuim þeas takist að leiða fluigmálim farsællega á- fram og af meiri festu en gernt hefir verið til þessa. Mér finirast að borgaryfirvöld Reykjaví'ku'rborgar og það opimbera rnegi ekikd láta mál- in „hummast” áfram einis og Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.