Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 19«ö „ÞEIR” Eftir Halldór Jónsson, verkfræðing Tali maður við A-EVRÓPUBÚA, þá verður maður gjarnan var við sérkennilega afstöðu til stjórn- mála. Komizt maður innfyrir skel hinnar „materíölsku dialektíkur", sem lögskipað er að bera sem yztu brynju þar í sveit, þá viðurkenna þeir gjarnan að hlutirnir mættu nú helzt vera allt öðruvísi í stjórn lands þeirra, en þeir eru. Þegar hinsvegar svo langt er komið, þá yppa þeir öxlum og segja, — ja svona verður það víst að vera, „Þeir“leyfa engar breytingar. Við getum ekki láð þeim þeirra afstöðu, ástæðurnar þekkja allir. En hvernig má það verða, að íslendinga láta æ oftar standa sig að svipaðri afstöðu: „Hvað getum við gert. „Þeir“ ráða en við ekki“. LýðRÆðl — FLOKKSRÆðl Það heyrizt oft minnst á það, að okkar 25 ára gamla stjórnar- skrá hafi aldrei átt að vera fram búðarplagg, heldur hafi verið gert ráð fyrir því að hún myndi fljótlega þurfa endurskoðunar við. Af því hefur ekki orðið sem kunnugt er. Allt um það, þá hafa margir efast um það, að núver- andi stjórnskipun lýðveldisins geti tryggt fullkomið lýðræði. Málin hafi þróast fremur yfir í Ll N DARBjŒ k Z BS Q D s Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindargötu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Skni 21971. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. D t* LINDARBÆR hið algera flokksræði, þegnarn- ir séu í raun og veru fangar vel skipulagðra h ópa, sem síðan stjórni eftir boðorðinu gamla: „divide et impera“, — deildu og drottnaðu. Um raunverulegt val sé ekki lengur að ræða á kjör- degi, heldur sé hér um að ræða athöfn, þar sem kjósandanum gefst tækifæri til þess að frelsa sig frá illu með því að kjósa hina illskárstu. Hinsvegar sé næstum vonlaust að ætla sér að hafa á- hrif á val frambjóðenda hinna fjögurra flokka og nýja þýði ekki að stofna, enda finnst flest- um nóg samt. Framboðslistum sé raðað af smáum hópum, útstrik- anir hafi aldrei gefið neinn ár- angur, hinir listarnir verri en dauðinn svo valið sé ekkert. Þann ig sé flokksræðið algert. Flokks- ræðisþjóðfélagið sé síðan búið að skipuleggja sig sjálft í embætta- erfðakerfi þannig að í algeran baklás sé hlaupið. Sú staðreynd að atkvæðisrétt- ur landsmanna fer töluvert mik- ið eftir ferkílómetratölu byggðar lags þeirra en síður eftir höfða- tölu, leiðir svo af sér kennisetn ingu ,þeirra“ um „jafnvægið í byggð landsins". Sú kenning kallar síðan á alla þá fjármuni landsmanna, sem eðli sínu samkvæmt gætu annars far- ið til uppbyggingar arðbærra atvinnuvega. Útflutningsupp- bætur á ýmsar landbúnaðarvör- ur, (sem jafnvel eru framleidd- ar landgæðum til stórtjóns svo sem sauðfjárafurðir) rafvæðing eyðisveita, tilgagnslausar vega- gerðir og „flóttamannabrýr“ í ill býlum héruðum, fjáraustur í fyrir fram gjaldþrota fisklaus frysti- hús, atkvæðatryggjandi alls- herjaverksmiðjur á útskögum o. s. fr v., virðast tæpast geta talizt til hagkvæmra ráðstafana á fjár munum, skv. inn- og út reglunni, sem annars gildir um fjármuni. En „Þeir“ vilja hafa þetta svona og „Þeir“ segja að við viljum hafa þetta svona, því að við séum jú kjósendurnir. Og hversvegna erum við þá að nöldra? Sumir halda því fram, að þetta „byggðajafnvægiskerfi" og það stjórnskipunarkerfi, sem leiðir kenninguna með sér hljóti að leiða til útþenslu „ríkishyggju" þegnanna, sífellt meiri opinber forsjá á félagslegum sviðum svo og í öllu atvinnulífi. En er þá nokJcuð til í þessu? Því svari hver fyrir sig. En það getur ver- ið nógu gaman að ganga á reka efnahagslífsins og skoða sporin eftir „Þá“ í fjöruunum. EINKAREKSTUR OG RÍKISREKSTUR Það hefur löngum þótt vilja brenna hér á íslandi, að einka- rekstur eigi undir högg að sækja, á mie®am ih/verslkyns ríkisiforsjá aiu/kizt. Það er lýðuim ljóst orðið og mieira að seigja hialgfræðáinig- um að fyrirtæíki lamidsmiainna hafa ekki fengið að mynda eigið fjármagn, með þeim afleiðingum sem hvarvetna blasa við. Fjár- þrota fyrirtæki um land allt eiga nú allt sitt undir bönkunum, sem eru undir öruggri stjórn „Þeirra“. Það er jafnvel talað um það, að stjórnendur fyrirtækj anna hafi í raun og veru ekkert umboð lengur til þess að vera að ráðskast með þau, það megi bara „Gauka þeim fram fyrir“, því bankarnir eigi þau með húð og hári. Þetta er kannski sjónarmið út- af fyrir sig og sjálfsagt mjög æskillagt út frá átkiveðdnnd gtjóim- málakenningu séð. En þeim herr uim sem þaninig taila gflieymdist bara að aitihiuga hvað það er, sem hieif- ur komið fyrirtækjunum í þessa aðstöðu. Verðþynning gjaldmiðils ins, áratuga ofsköttun ásamt fár ánlegri álagningarhaftapólitík, hefur séð fyrir því, að hver eyr- ir sem myndast gat af rekstrin- um er löngu kominn í „byggða- jafnvægið“ og eignatilfærslan einis og það hieitir víst, er algeir. Svo er bara eins og allir verði steinhissa, þegar fjárþrota at- vinnufyrirtæki verða að draga saman seglin og atvinnuleysið leggst eins og mara yfir þjóð- lífið. Frumorsök ófarnaðarins er verðþynningin. Afskriftir, sem fyrirtækjunum eru ætlaðar til til endutmýjumar sjálfum sér verða skiljanlega einskisvirði þegar aðeins má afskrifa af kaupverði, en endurkaupaverð tvöfaldast gjarnan á 5 ára fresti. Afleiðingin hlýtur að verða eig- infjármagnslaus fyrirtæki, sem allt sitt eigá undir bönkunum „Þeirra". En okkur launþegum gengur illa að horfast í augu við þá staðreynd að fjárþrota og gróðalaius ailivin’murelkstur gefcur ekki sífellt greitt okkur hærra kaup. Þannig getum við útvíkk- að dæmið í allt efnahagslíf okk- ar, en það er ekkert annað en summan af starfsemi atvinnufyr irtækjanna í landinu, ekki Stjórn arráðsins eða Alþingis. Og næsta gengisfelling er eins vís og regn ið. Ef svo heldur áfram sem nú fer, þá get ég ímyndað mér, að það fari að verða óskadraumur athafnamanna að fara svo mynd arlega á hausinn, að „Þeir“ og banlkarnir yfiirtalki relkstuirinn, em þeir fái sjálfirr fj'áúhiagsiáby'ggjiu- laiuist liifihraiuið við fyriirtækim. Því þegar komið er í náðarfaðm- inn þann, þá opnast skyndilega þær lánaflóðgtátir, sem áður voru lokaðar. Eða hvort skyldi Áliaifoss haifa femgið, aið þvi sagit er, 28 milljón króna lán til þess að greiða erlendar skuldir fyrir gengisfallið, hefði fyrirtækið ekki þá verið komið til himins- sala Framkvæmdasjóðs. í stórum dráttum má kannske segja, eftir þær breytingar sem gerðar hafa verið á skattalögum okkar hin síðustu ár, þá sé skatta kerfið sem slíkt ekki það mikið verra en hjá öð~”m þjóðum, að það beinlínis hindri það að fyrir tæki fái þrifizt hér Auðvitað eru enn breytingar á því nauðsyn- legar eins og t.d. að gera aðstöðu gröld frádráttarbær á álagningar ári í stað ári á eftir, miða eigna- sikiatt váð airðsemi eigmia eða fiedla hamm miðlur, því hamm er í raium og vernu fcvísíköttuin á tekjuim. gera akattliagniiimgu hillutaifljár og arðs' siaimibæirilega við stoaittlagn- ingu sparifjár og spariskírteina og miða skattstigana við nútíma- krónur. öllu þessu má breyta með einu pennastriki. En verði verðþynning gjaldmiðilsins ekki viðurkennd í skattlagningu fé- laga, þá fer á einn veg með þau öll fyrr eða síðar. Og það getur HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams yEAH,OPEIS UP THIS PAD / WE'LL CARRY HIM TO THE FIRST AID ROOM/ ^ — Systir min mun taka á móti okkur í Washington, Troy. Hún er alveg í öng- um sínum vegna Lee Roy. ir að sjá framan í þig! — Ég veit ekki hvort ég ætti að vera áhyggjufuilur eða reiður. En ég veit að — Halló, vörður . . . það er eins gott að hringja í lækni . . . Raven er veikur. — Já, opnaðu klefann. Við skulum Wendy er ekki eín, Dan . . . þú ætt- bróðir minn er enginn vandræðagripur. bera hann til sjúkraherbergisins. ekki verið hagkvæmt fyrir lands menn að þurfa sífellt að stofna ný og ný fyrirtæki í stað þeirra sem komin eru yfir aldurstak- mörkin og orðin fallítt. En gjör- völl efnahagspólitík „Þeirra“ virðist því miður styðja þá þró- un. Myndu „Þeir“ ella krefjast sölu birgða á gamla genginu við hvemt gemigisfall? Em niú eru alðir- iir tímiair í niánd tímiair, sem imamiu neyða „Þá“ til þess að fara að horfast í augu við staðreyndirn- ar. Það eru tímar EFTA-aðildar íslands ef til kemur. EFTA OG VH) Hagfræðingar okkar eru búnir að finna það út, að fáum við fs- lendingar tollalækkun fyrir okkar fisk í bandalagslöndunum þá getum við gengið í EFTA iðn- aðinum til heilla. Smáatriði eins og tollalækkun fyrir iðnaðarvör ur EFTA-stórveldanna eru af- greidd með því, að svokallaður iðnaður okkar, sem margir lifa nú á, fái sinn aðlögunartíma. Auk þessa segir dr. Gylfi okkur, að 4800 manns muni „skipta um at- vinnu“ af þessum sökum, hvað sem það nú táknar fyrir suma iðnrekendur. Auðvitað er okkur engin framtíð í því, að halda uppi iðnaði einungis í skjóli tollmúra. Slíkt er sjálfsblekking. En það eru líka til önnur sjónarmið Þeir sem stinga upp á því, að EFTA sé stofinað í þeim eigin- gjarna tilgangi hinna iðnvæddu stórvelda Evrópu að þvinga hin tiltölulega frumstæðu hráefna- framleiðandi lönd, vestantjalds en utan Vesturheims eins og t.d. ísland, til þess að opna sína inn- anlandsmarkaði uppá gátt og ná þannig bæði nýjum ótollvernduð um mörkuðum fyrir sinn iðnað, ódýrari hráefnum og matvælum fyrir sína þegna og styrkja sig gegn Ameríku viðskiptalega. Þeir haifa bara eikkert viit á ha>g- fræð'i, hrvaið þá að þeir gkilji lög- miál himiniar frjálsu siamtoeppni iðmiaið'arnisaininia. Nú munu „Þeir“ eflaust finna einhver ráð til þess að vernda hinar ýmsu á EFTA-mælikvarða dvergverksmiðjur ríkisins, svo sem Sementsverksmiðuna, Áburð arverksmiðjuna, Álafoss o.s. frv. fyrir illa meinandi stórverk- smiðjum EFTA, önnur eins niður greiðslu-nirvana höfum við séð. Við hinir eigum hinsvegar að sjá til þess að t.d. Frigg og Sjöfn sjái fyrir Henlkel,’ Fróm og Esja fyrir Beukelaker og öðrum stór- kringlubökurum. Og þessum 4800 mönnum til huggunar og atvinnu vona, þá mun SANA eflaust þurfa á auknu starfsliði að halda þegar „Þeir“ hafa gert því kleyft alð kála Löwenibrá í Mhjindbem, akureysku einkaframtaki og Landsbankanum til eilífrar dýrð ar. Þá verður nú gaman að vera Igliendiiinigiuir miaiðiuir eiints og Fair- aldur fréttaritari orðaði það stundum í Speglinum í gamla daga. Allt um það, þá er EFTA-aðild nokkuð sem þarf raunsærrar at hugunar við. Það er svo gífur- lega mikill munur á okkar tækni þróunarlega og fjármálalega séð og hinum iðnvæddu stórveldum í Evrópu, að hér er fyllilega um Davíð og Golíat að ræða. Og þó við séum allra þjóða afbragð, bankarmir kaupi ótal Skarðs- bækur og byggi slot yfir sjálfa sig á heimsmæli- kvarða, þá er ekki víst að við séum eins heppnir með slönguna og Davíð gamli. Vanmat æðri tæknimenntunar hér á landi spá ir heldur ekki góðu um það, að við leikum okkur að því að bursta stórþjóðir EFTA á við- skiptasviðinu, sem sjálfar standa höllum fæti í samkeppni við Bandaríkin vísinda- og ekki sízt stjórnunarlega séð. Og ég get ekki gert að því, að mér finnst okkur ekki ganga nógu vel með Bandaríkjaviðskiptin í dag, hvað þá ef Bandaríkin snúast til varn ar gegn EFTA. Hvaða hagstjórnartæki verða hér tiltæk utan gengisfellinga, sem þvælast ekkert fyrir okkur utan EFTA, eða hvernig verður hægt að fara hér í almennileg og þjóðfrelsandi verkföll, þegar frjáls flutningur fjármagns og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.